Alþýðublaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 1
Stjórnarandstaðan ræðst á tryggingafrumvarpið Viðbúnaður! Moskva, 28. nóvember (NTB-AFP) MÁLGAGN sovézka varnarmála- ráðuneytisins, ,,Rauða stjarnan” birti í dag grein, þar sem bent er á, að hersveifir Rússa í fjarlægari Austurlöndum, einkum í landa- mærabænum Dauria, séu búnar eldfiaugum, skriðdrekum og flug- vélum. Allt séu þetta nýtízku her- gögn. Dauria er ekki langt frá þeim stað þar sem suðurlandamæri Sov- étríkjanna liggja að alþýðulýð- veldinu Mongólíu og kínverska héraðinu Innri Mongólía. Af vestrænni hálfu í Moskvu er talið, að greinin sé aðvörun í garð' Kínverja. í september sl. gaf sov- ézka stjórnin út yfirlýsingu þar I sem kínverskir borgarar voru ! sagðir eiga sökina á þúsundum at- j vika á landamærunum. Endurnýjun báta- flotans of hröð ✓ / segir formaður LIU Reykjavík, 28. nóv. - ÁG AÐALFUNDUR Landssambands íslenzkra útvegsmanna hófst í dag í húsi Slysavarnafélags íslands. Er þetta 24. aðalfundur sambandsins. Formaður þess, Sverrir Júlíusson, setti fundinn með ræðu. Þar sagði Einnig eru samningar lausir við Iiann m-a. að útvegsmenn aðeins 1 vélstjórafélag, er nær til Iiefðu farið alltof hratt í endur- vetrarvertíðar og síldveiða. kvæmdum í sambandi við stofn- ríkisins óleyst, en ég trúi ekki að un nýrra sambandsfélaga, sem ég hafi ennþá séð framan í þann voru nú færri en áður. j mann, er fullvissað gæti mig um, Um samningamálin sagði hann: að yfirmenn á síldveiðibátum eða „í stórum dráttum vil ég segja, að vélbátaflotanum stæðu fyrir stöðv- samningar við verkalýðs- og sjó- m'annafélögin um bolfiskveiðar, eru bundnir til ársloka 1964, nema á 7 smærri stöðum á landinu. — nýjun og aukningu vélskipaflotans. Hann kvaðst horfa með kvíða fram Orðrétt sagði hann: „Ég tel ekki likur fyrir því, að un, að öllu óbreyttu. Þá skýrði formaðurinn frá þvi, Framh. á 4. siðu JOHNSON ANASTAS Mikojan kom til Wa.4hington sl- mánu- dag til að vera viðstaddur jarðarför Kennedy. Hinn nýi forseti Bandarikjanna,, Lyn don B. Johnson ræddi þá við Mikojan, og stóð fundur þeirra í 55 mínútur. Mynd- in er frá þeim fundi. ’ Reykjavík 28, nóv. -— EG í dag kom til fyrstu umræðu á Alþingi frumvarp rikisstjórnarinn ar um 15% hækkmi bóta al- mannatrygginga. Emil Jónsson félagsmálaráðherra fylgdi írum- varpinu úr hlaði. Töluverðar mn- ræður urðu um málið og kvöddu margir sér liijóðs. Málflutningur kommúnista og Framsóknarmanna va(r nákvæmlega á sömu iund: Hækkunin væri of lítil og hún ætti að vera 40%, og væri þctta aðeins einn Iiður í stefnu ríkis- stjórnarinnar að gera minnst fyr- ir þá sem verst væru settir- Emil Jónsson, félagsmáiaráð- herra, sagði, að þessi hækkun á bótum trygginganna væri til sam- ræmis við þær almennu launa- hækkanir sem orðið hefðu_á ár- inu. 5% í janúar og 7í júní. Ef frekari hækkanir yrðu nú á næstunni yrði að sjálfsögðu tekið tillit til þeirra og bætumar hækk aðar á ný. Hannibal Valdimarsson og Þor arinn ÞórariWsson aOyrtu ríkis- stjórnina fyrir að hækka ekki bæt urnar meira. í svari sínu til þeirra, sagði félagsmálaráðherra að ánægjulegt væri nú að heyra áhuga stjórnarandstöðunn/ir á þessu máli. Afstaðan hefði verið önnur þegar kommúnistar og Framsókn voru í stjórn- Þá hefði heldur lítið verið að þessum mál um unnið. í vinstri stjórninni hefði Alþýðuflokkurinn reynt að koma fram umbótum á trygginga- löggjöfinni, en ráðherrar Al'pýðu- flokksins í þeirri stjórn hafa tjáð mér,“ sagði ráðherrann, „að slíkt hafi ekki fengið neinn hljóm grunn hjá Framsóknarmönnum eða kommúnistum." Þessu mótmæltu bæði Fram- sóknarmenn og kommúnistar harðlega og töldu verstu ósann- Ffamh. á 2. síðu á það, aff ckki yrffi hægt aff til stöffvunar komi hjá bátaflot- niauna og nýta margar góðar fleyt anum á þessum stöffum vegna á- ur, og þaff væru ekki búliyggindi greinings, nú um áramótin. þessu ef viff yrffum aff leggja mörgum til viðbótar er rétt að það komi Skipum í haust og á næstu inisser- einnig fram að L.Í.Ú. sagði upp ’samningum um áramót ’62-’63 við F.F.S.Í., í þeim tilgangi ag lækka hlut skipstjóra á síldveiðum. Þrátt fyrir harðar viðræður, hefur ekki náðst samkomulag við þau félög skipstjóra sem eru innan F.F.SÍ. en kaup hefur verið greitt sam- kvæmt gamla samningnum. Deila þessi er lijá sáttasemjara I upphafi ræðu sinnar rakti for- maður þær skipulagsbreytingar, sem gerðar voru á sambandinu á síðasta aðalfundi, sem hefðu beinzt að því að þjappa útvegs- mönnum saman, ekki sízt í kjara- málum. Vék hann að helztu atr- iðum í þessu sambandi og fram- Oswald og góðir grannar DALLAS 28.11 (NTB-Reuter). Lögreglan í Dallas hefur kom- ist að því aff sennilegt sé, aff þeir Lee Ilarvey Oswald og Jack Ruby, hafi eitt sinn veriff góðir nágrannar. Blaðið „Dallas News“ segir, að WVWWVMWMWWWWVVWWWVWWtHW WWWWWVWWVWVWMVWWWVWWWWWWW ELDGOS'Ð ítarleg grein ujn eldgosið við Eyjar eftir Ása í Bæ í opnunni. —--------------------- tVWWVWWWVWWWVWVWVWWVWWWVWWWW WWW'rwWWWVWWWVWWWWWWWVWWWW maður nokkur hafi eitt sinn leigt herbergi nálægt heimili Rubys Lýsingin á manni þessum- kom vel heim við Oswald. Lögreglumaður nokkur tjáði blaðinu, að þetta gæti verið lyk- illinn, sem lögreglan laitaði að- Ruby hefur neitað því, að hann hafi þekkt Oswald. Jafnframt þessu hefur vopna- smiðurinn Dial Ryder skýrt frá því, að fyrir einum mánuði liafi hann búið riffil, sem maður að nafni Oswald átti, sjónauka. Hann mundi ekki hvers kona(r riffil hér hefði verið um að ræða, en taldi að hann væri erlendur. Meðan leynilögreglumenn frá bandarísku alríkislögreglunni (FBI) halda áfram rannsókn máls ins í Texas skýra blöðin í New York frá því, að lögreglan ranrt saki einnig fréttir þess efnis, að Oswald hafi komizt í samband við öfgasinnaða andstæðinga kyn- þáttastefnu Kennedys í New York. „The New York Times‘ segir, að þegar Oswald hefði verið bú- settur í New Orleans í sumar hefði hann verið tíður gestur á opinberu bókasafni borgarinnar- FBI gerir nú víðtækar rannsóknir í bóka- safninu. Því er haldið fram að Osw{i!d hafi fengið að láni bækur um forsetann og pólitísk launmorð. Á einni bókinni, sem Oswald fékk lánaða, var fest merki á káp,- una, sem á stóð „Fair Play for Cuba Committee New Orleans; La.“ Önnur bók sem liann mun hafa fengið lánaða, fjallar um Framhald á 3. síffu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.