Alþýðublaðið - 29.11.1963, Side 3

Alþýðublaðið - 29.11.1963, Side 3
OLIUMALIÐ Framh. af 16. síðu enda í sambandi við bílaverzlun- ina. Þegar Vilhjálmi Þór var kynntur framburður Jóhanns Gunnars sagðist hann ráma í að liafa spurt hann hvort að Olíu- félagið ætti ekki peninga lausa. Hafi ætlunin verið að flytja inn fyrir j)á fóðurvöru, korn og þess háttar. Þegar honum var svo kynntur framburður Hjalta Páls sonar minnti hann að eitthvað hefði verið af bílakaupum. Einnig kom það fram, að hann hefði ekki haft samráð við aðra stjórn- armenn um meðferðina á fé þessu Vilhjálmur lét svo af störfum hjá Sambandinu 1. janúar 1955 og kemur nú til kasta Hæstarétt ar, að ákveða hvort mál þetta telst fyrnt eða ekki, en verjandi hans mun væntanlega lialda fram KVIKMYND, Framhald af 16. síðu. i að koma henni á framfæri fyrr É \ en seinna, áður en gosið við \ ; Eyjar væri ekki orðið annað en i ; jarðsöguleg staðreynd. Ég man i ; ekki upp á hár, hve löng liún er, | ; en við höfum í hyggju að taka i ; meira seinna, ef hægt er og i 1 gera úr þessu mynd og vanda = j þá betur til hennar í allá = | staði. = j — Hver átti hugmyndina? | É — Ætli alla hafi ekki langað | j til að fara af stað, þegar okkur | i vax-ð ljóst, að um stóratburð var | i að ræða. Og það var gaman að i i fá þetta tækifæri, ,því að ég i i veit ekki til þess, að neðan- | I sjávargos hafi fyrr verið tekið i | á CinemaScope. i — Hverjir hafa unnið að töku i | þessarar myndar? I — Reynir Oddsson var rétt að | i ljúka við íslandsmyndina, sem i 1 liann hefur stjórnað fyrir i I Geysi. Hann slóst í förina og = 1 tók mest af stærri myndinni. i | Með okkur var einnig Donald j : Ingólfsson. Hins vegar tók ég j É líka svarthvíta mynd á 16 mm j É filmu fyrir sjónvarp sem nú j § hefur verið sýnd í 59 sjónvarps i Í stöðvum eins og fyrr segii’. Í — Hvað er að segja um fram ; Í tíð kvikmyndarinnar? | — Það mun liafa verið byrj- j | að að sýna kafla úr henni í ; Í Frakklandi núna upp úr helg- ; i inni- Þar eru sýndar fréttayfir- ; i litsmyndir á þreiðtjaldi. Nú j | standa yfir samningar. Mikill ; i áhugi er fyrir því að kaupa i efnið, eins og þáð liggur fyrir, i en við viljum ekkert síður i geyma það, ef við getum, og = gera síðar úr því lengri og betri i rnynd en þessa stuttu frétta- | rnynd. Ég vil taka fram, að við 1 höfum í alla staði notið ágætr- | ar aðstoðar Sigurðar Þórai'ins- | sonai’, jarðfræðings. Bæði vor- j | um við um box’ð í Albert með i i vísindamönnum, og svo önnum i i kafinn sem Sigui'ður vai',, gaf i j liann sér alltaf tíma til að i j fræða okkur um gosið þegar við i j spurðum, og lét okkur í \ | té sitt eigið eintak af við- i = tölunum, sem útvarpið hafði = \ við hann. Þau eru not- i = uð sem texti við þessa mynd, en [ jj áður höfðum við reynt að fá i Í þau hjá útvarpinu, en ekki tek- i Í izt. i NY BOK að svo sé og mun liafa lagt fram greinargerð um það efni. Ekki er sannað að Haukur Hvannberg hafi haft vitneskju um það þegar fé þetta var flutt á reikning Sambandsins. En hann heldur því fram, að hann hafi ekki haft vitneskju um það fyrr en eftir á og þá hafi hann þegar gengið eftir að féð væri endur- greitt og var það gert síðari hluta ársins 1956. í millitíðinni eða í október 1955 hafði Haukur þó gef ið gjaldeyriseftirlitinu rangar upplýsingar um peningana og það var ekki fyrr en í febrúar 1957 að hann lætur Gjaldeyriseft- irlitið vita að peningar þessir séu komnir inn, en þeir voru, eins og áður segir, lánaðir SÍS 1954. Undir kaflann urn brot á gjald- eyrislöggjöfinni heyra svo mörg þeirra atriða sem fjallað var um í sambandi við kaflann um fjár- drátt. Fjórði og síðasti kaflinn fjallar um bókhaldsbrot og beinist sú á- kæra fyrst og fremst að þeim Hauki Hvannb. og Jóhanni Gunn ari og sagði saksóknari að sam bandið milli Olíufélagsins og Hins íslenzka steinolíuhlutafé- lags hafi verið svo náið að gjald- eyrislega hafi þau raunverulega verið eitt og hið sama. En í þess um kafla ákærunnar er fjallað um rúmar 13 milljónir dollara?, sem haldið var fyrir utan bókhald fé- iagsins. Var í ákærukafla þess- um fjallað um viðskiptareikninga félaganna hjá Esso-Export sem haldið var utan við liið venjulega bókhald, en reikningar þessir hafa áður komið við sögu í sambandi við fyrri ákæruliðinn. Hinar 13 j milljónir sem fjallað er um í þessum kafla eru liður 1 við- ] skiptum félaganna við varnarlið- i ið en þeim virðist lxafa verið hald ið utan við bókhaldið eins mikið og unnt var. Er saksóknari hafði lokið við að rekja ákæniliðina sagði hann, að ákærði væi'i stórkostlegasti fjár glæframaður sem rétturinn hefði i fengið til meðfex’ðar, og öll hans j brot hefðu verið framinn að yfir lögðu ráði og ekki hafi hann sýnt neinn vilja þess að greiða úr málinu, og gæfi það innsýn í hug- arfarið- Þá lagði liann fram skýrslu frá Grími Magnússyni geðlækni þar sem segir að ákærði hafi verið með réttu ráði þegar hann var forstjóri og væi'i það nú og yrði því að telja hann sakhæfann. Þá tók saksóknari fyrir mál stjórnarmeðlimanna og þá fyrst Helga Þorsteinssonar stjórnarfor- BORIN FRJÁLS Ljónynja meðal manna og dýra eftir JOY ADAMSON Gísli Ólafsson þýddi Heimsfræg bók sem segir frá því hvemig ljónskettlingur er tek- inn í fóstur og alinn upp af mönnum. „Bókin er meistaraverk í fullum skilningi orðs- ins. Sem frásögn er hún ómótstæðilega fögur, sem rannsókn á hegðun dýra hefur hún mikla þýðingu, og sem dæmi um nærri því fullkomið samkomulag milli manns og dýr er hún einstæð“, segir náttúrufræðingurinn Peter Scott. Höfundúrinn, Joy Adamson, hefur dvalizt í 25 ár í .Renya, þar-sem maður hennar hefur verið iveiðimálastjóri. í bókinni eru 80 myndasíður, þar af 7 í litum. Verð kr. 270 + söluskattur. HEIMSKRINGLA JOHNSON VERÐUR DUGANDI FORSETI WASHINGTON 28.11 (NTB-AFP) Stjórnmálameun í Washington eru þeirrar skoðxmar, að Lyndon B. Johnson, muni reynast dugmikill forseti. Þetta álit virðist Johnson hafa staðfest í ræðu sinni til Þjóð þingsins í gær. Hann studdi laga- frumvörp Kennedys í innanríkis- málum og Iagði að veði álit sitt og völd sín í því skyni að knýja frarn frumvörpin um borgararétt indi og skattalækkanir eins fljótt og framast er unnt. Þingmenn veittu því eftirtekt að Johnson kaus að skipa sér fremst í flokk þeirra þingmanna demókx’ata, sem reyna að binda enda á málþóf og tafir sem laga- frumvörp Kennedys hafa mætt í Hvíta húsinu vonast menn til OSWALD OG JACK RUBY... Var hann yfirheyrður og lýsti þar yfir að hann liefði ekki vitað um hinn ólöglega innflutning, og ekki fylgst með hinum daglega rekstri. Stjórninni liefði verið til kynnt um, samning við varnarliðið og efni þeii’ra í stórum dráttum. Ekki fékk hann nein laun fyrir stjórnarstörf sín en kostnað fékk hann greiddann. í ljós kom þó að lionum hafi ofboðið fjárbruðl Hauks Hvannbei’g og hefði þá far ið fram könnun á starfsemi félag anna að hans undirlagi árið' 1957 Við þá könnun hafði liann fengið upplýsingar um leynireikninginn og fleira- Var liann ekki ánægður með niðurstöður könnunarinnar og fyrirskipaði breytingar en þær voru ekki framkvæmdar og lét hann ekki aðra stjórnarmeðlimi vita. Framh. á 13. síðu Framhald af 1. slðu. mbrð stjórnmálamannsins Huey Long frá Louisiana- Hann mun ennfremur hafa feng ið lánaðar bækur um Berlínar- múrinn, Mao Tse-tung og Sovétrík in. í engum þessara bóka er hald ■ið fram málstað kommúnista- Vikublaðið „The Village Voice,“ í New Yoi’k heldur því fram, að FBI-menn hafi gert rannsóknir í Greenwich Village þegar í ljós kom, að Oswald hefði farið í heim sókn þangað eftir brottför sína frá Sovétríkjunum. Oswald mun hafa haft samband við hægrisinnaðann mann. Sá, sem hefur gefið lögreglunni þess ar upplýsingar, þekkti þá báða, þar eð þeir höfðu allir verið sam an í landgönguliðinu. Maðurinn kvaðst hafa séð þá Os wald og liægrisinnann saman við önnur tækifæri. Hann hélt því ennfremur fram, að Oswald hefði tekið ljósmyndir fyrir fasistarit þegar leystir voru upp hópfundir manna, sem kröfðust afnáms kyn- þáttagreiningar í New York 1959 og 1961. Joe Brown dómari í Dallas sagði í dag að hann hefði ekki á- kveðið ennþá, hvort leyft yrði að sjónvarpa frá réttarhöldum í máli Jack Ruby. Hann hefur áður leyft að sjónvarpað væri frá réttarhöld- um. Verjandi Rubys, Tom Howard, seán venjulega er því andvígur, að sjónvarpað sé úr réttarsal, hefur látið svo um mælt, að í þessu máli mæli margt með því að réttarhöld unum verði sjónvarpað. Hópur unglinga kom í dag ak- andi í vörubifreið til staðarins þar sem Kennedy var myrtur. Þeir reyndu að koma þar fyrir stórum steini, sem var margar lest ir á þyngd. Þeir sögðu lögregl- unni að þetta ætti að vera minnis varði um forsetann. Lögreglan rak unglingana burtu- • þess, að takast megi að fá Þjóð'- þingið til að samþykkja lögin um borgararéttindi fyrir áramót. Lagafrumvarpið hefur verið svæft í þingnefnd, sem fjallar um málið. Frjálslyndir demókratar hafa hafizt handa um, að knýja nefndina til þess að ljúka með- fei’ð sinni á frumvarpinu. Miklu málþófi hefur verið hald ið uppi í nefndinni, sem er undir foi-sæti demókrata frá Suðurríkj- unum. Hún er jafnvel ekki byrjuð að kynna sér texta frumvarpsins. Fyrir viku drógu demókrataþing- menn frá Suðurríkjunum ekki dul á það, að þeir vildu draga málið á langinn fram yfir áramót- Nú hafa 218 þingfulltrúar undir ritað bænaskjal þar sem þess er farið á leit, að starfinu verði hrað að. Með þessu er vonazt til, að tak ast megi að klekkja á þeim þing- fulltrúum, sem vildu draga málið á langinn á þeirri foi’sendu, að ekki væri ráðlegt að eiga við mál ið vegna uppnámsins eftir morð Kennedys. Demókratar frá Suðurrikjun- um hafa hvatt til pólitísks borgara friðar fyrst um sinn. En eftir öll um sólarmerkjum að dæma, er tilgangurinn með þessu sá, að draga málið á langinn fram yfir áramót. Þá gera þeir ráð fyrir, að hinar venjulegu umræður geti hafizt á ný í því andrúmslofti. sem einkennist af sama skorti á sam- starfsvilja við stjórnina og ríkj- andi var fyrir andlát Kennedys. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 29. nóv. 1963 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.