Alþýðublaðið - 29.11.1963, Page 10
Málverkauppboð
verður í Breiðfirðingabúð laugardaginn 30. þ. m. kl. 3,30.
Seld verða um 70 málverk eftir marga þekkta listmálara
þar á meðal verk eftir Kjarval, Sigurð Kristjánsson, Berg-
mann og Ferro.
! Verkin eru til sýnis í sýningardeild Málverkasölunnar Týs-
götu 1 í dag.
j Listaverkauppboð
Kristjáns Fr. Guðmundssonar.
Húsnæðismálastjórn
lj liefur samþykkt varðandi lánshæfni umsókna um íbúða-
! lán:
I; 1. Frá 1. janúar 1964 verða allar umsóknir um íbúðalán að
v hafa hlotið samþykki húsnæðismálastofmmnarinnar, áður
en framkvæmdir við byggingu hússins eru hafnar og afrit
af teikningu ( í tvíriti) þess, samþykkt af viðkomandi bygg-
ingaryfirvöldum, að hafa áður verið viðurkennt með stimpli
og uppáskrift stofunarinnar.
'r ■ ~ •
{;• 2. Þeir umsækjendur um lán, er hafa í hyggju að kaupa
íbúðir í húsum, sem eru í smíðum, verða á sama hátt að
tryggja sér samþykki húsnæðismálastofnunarinnar áður
- en gengið er frá kaupunum.
Stöðvarvarðastöður
Hér með eru auglýstar til umsóknar nokkrar stöðvarvarða-
stöður í Slökkviliði Reykjavíkur.
Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna Reykjavíkur-
borgar.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 22 — 29 ára, hafa
óflekkað mannorð, vera andlega og líkamlega heilbrigðir
og hafa fulla líkams- og starfsorku.
Skriflegum umsóknum skal skila á skrifstofu slökkviliðs-
* stjóra, Tjarnargötu 12, eigi síðgr en 10. des. 1963, og verða
þar veittar nánari upplýsingar.
Varaslökkviliðsstjórinn í Reykjavík.
28. nóvember 1963.
Forstöðukonustaða
Staða forstöðukonu (yfirhjúkrunarkonu) í Vífilsstaðahæli
er laus til umsóknar frá 1. janúar 1964. Laun samkvæmt
19. launaflokki. Sé umsækjandi í föstu starfi og bundinn
ákveðnum uppsagnartíma verður í slíku tilfelli sýnd full
tiUitssemi.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf
sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29,
fyrir 20. desomber n.k.
Reykjavík, 27. nóvember 1963
Skrifstofa ríkisspítalanna.
ÞAKKARÁVARP
í nafni sendiráðs Ban.daríkjanna, starfs-
manna þess og annarra bandarískra borgara,
sem hér eru búsettir, færi ég alúðarþakkir
öllum þeim fjölmörgu Islendingum, sem látið
hafa í Ijós hluttekningu sína við fráfall John
F. Kennedys forseta með heimsóknum, blóm-
um, símskeytum eða undirskrift sinni í minn-
ingarbók sendiráðsins.
James K. Penfield.
laugavegi 26
simi 209 70
Kr. 150.00.
VUf Miklatorg.
Konan mín
Halldóra Katrín Andrésdóttir
V f
sem andaðist 26. þ. m., verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju,
laugardaginn 30. nóv. kl. 2 e. h.
Illugi Guónnmdsson.
þess nota sem
vei^julegan
ruggustól
Píanósfiliingar!
Viðgerðir og og stiUingar á
píanóum.
OTTO RYEL
Sími 19354.
Efdhúskollar
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma
Kristbjörg Herdís Helgadóttir
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 30. nóv. kl. 10,30.
GísU H. Gíslason, börn, tengdaböm og bamabörn.
I.
Amer
10 29. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ