Alþýðublaðið - 29.11.1963, Síða 14
531
íslenzka krónan var alltaf stöðugt aS faila,
og engum tókst aS stöSva þann leiSa vana.
En fyrir utan aSra og smærri galla
var erfitt í sterkustu smásjá aS greina hana.
Og krónunum fjölgaSi stöSugt í stórlaxins vasa.
svo stærSfræSinga þeir urSu aS fá til aS telja.
— Á kaupmennskusviðinu kennir nú margra grasa,
og krónurnar okkar litlu tókst þeim aS selja.
Sú fregn yfir auðmenn okkar sem þruma skall:
Það er ekki hægt að stóla á gegnisfall!
KANKVÍS.
FLUGFERÐIR
I'lugfélag íslands h.f-
Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og
Faðirinn-sat inni í stofu í liæg-
indastól sínum og var að lesa dag
blaðið, þegar sonur hans kom
inn og sagði:
— Pabbi, sjáðu bara hvað ég
fann fallegan vasahníf úti sem var
týndur.
— Ertu viss um að liann hafi
verið týndur? ,
— Já, auðvitað, ég sá einmitt
mann vera að leita að honum.
Gunna litla-’ Hvað gera englarn
ir uppi í himnaríki, mamma?
— Þeir syngja og spila á hörpu,
Gunna mín-
— Nú já, en liafa þei£_ekkert
útvarp þar?
Kaupmannahafnar kl. 08.15 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 18-30 á morgun.
Gullfaxí fer til London kl. 09.30
í dag. Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 19-10 -í kvöld. T
dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar 2 ferðir, Vestmannaeyja,
ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Horna
fjarðar og Sauðárkróks. Á morgun
til Akureyrar 2 ferðir, HúsavíkUr,
Vestmannaeyja, isafjarðar og Eg
ilsstaða.
Loftleiðir h.f.
Eiríkur rauði er væntanlegur
frá New York kl. 05.30- Fer tii
Glasgow og Amsterdam kl. 07.00
Kemur til baka frá Amsterdam
og Glasgow kl- 23.00. Fer til New
York kl. 00.30 Snorri Þorfinnsson
er væntanlegur frá New York kl.
07.30 Fer til Osló, Gautaborgar og
Khafnar kl- 09.00. Snorri Sturlu-
son fer frá Rvík til Luxemborgar
kl. 09.00
VEÐRIÐ I GÆR OG SPAIN I DAG:
Veðurhorfur: Hvöss sunnan-suðvestanátt með
skúrum og slydduéli. Klukkan 17 var sunnan og'
suðvestan átt um land allt. Iliti 2—5 stig. Hlýj-
ast í Vestmannaeyjum.
SKIPAFRÉTTIR
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Rvík á morgun vest
ur um land í hringferð- Esja er á
Austfjörðum á norðurleið. Herj-
ólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í
kvöld til Vmeyja. Þyrill fór frá
Rotterdam 27- þ.m. áleiðis til ís-
lands. Skjaldbreið og Herðubieið
eru í Reykjavík
Hafskip h.f.
Laxá fór frá Patreksfirði í gær til
Hull og Hamborgar. Rangá fór frá
Patras 24. þ.m. til Spánar. Selá
fór væntanlega frá Hull 27. þ.m.
til Reykjavíkur.
Kaupskip h.f.
Hvitanes kemur til Trinidad 29.11
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er á leið til Reykjavíkur.
Askja er á leið til Cork frá Bridg-
ewater.
Eimskipafélag íslands hf.
Bakkafoss fer frá Seyðisfirði 29.
11 til Manchester- Brúarfoss fór
frá Hamborg 27.11 til Rvíkur.
Dettifoss fór frá New York 22.11
til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Vm
eyjum 27-11 til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar og Norður
landshafna. Goðafoss fór frá Len
ingrad 28.11 til Rvíkur. Gullfoss
fór frá Hamborg 28.11 til Khafnar
Lagarfoss kom til Rvíkur 23-11 frá
New York. Mánafoss fer frá
Gautáborg 29.11 til Gravarna og
KLIPPT
MorgunblaÖið, nóv. 1983
Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hull
28.11 til Rvíkur- Selfoss fór frá
Dublin 22.11 til New York.
Tröllafoss kom til Rvíkur frá Ant
werpen 22.11. Tungufoss fer frá
^orgarfirði 28.11 til Breiðdals-
vikur, Fáskrúðsfjarðar og Seyðis-
fjarðar. Hamen fór frá Siglufirði
25.11 til Lysekil og Gravarna-
Andy fór frá Bergen 27.11 til
Reyðarfjarðar og Austfjarðahafna.
Frá Guðspekifélaginu: Fundur
verður haldinn í stúkunni Sept-
ímu í kvöld kl- 8.30 í húsi fé-
lagsins að Ingólfsstræti 22. Fund
arefni: Grétar Fells flytur erindi
er hann nefnir: Hamingjuleit.
Hljómlist. Kaffi.
TIL HAMINGJU
1*
Bindindið er ugglaust
góðra gjalda vert — en það
cr of bindandi.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Óskari J- Þor-
lákssyni ungfrú Henny Bartels og
Jón Erlings Jónsson. Heimili
þeirra er að Stigahlið 10.
Skrifstofa Áfengisvarnanefndar
Reykjavíkur er í Vonarstrætd 8
(bakhús) opin frá kl. 5-7 e.h.,
nema laugardaga, sími 19282.
Ákveðið hefur verið að dag-
vistir verði starfræktar í Laug-
arnesskóla og húsi K.F.U-M. og K.
við Holtaveg.
Starfstími dagvista þessara er
frá kl. 8—5 alla virka daga, er
skólar starfa, fyrir börn á aldr-
inum 7—9 ára.
Ætlazt er til, að þarna geti
börnin dvalið utan skólatíma við
leiki, föndur og lieimanám-
í dagvistinni við Holtaveg er
mánaðargjaldið kr. 750.oo fyrir
einstakling, en í Laugarnesskóla
er gjaldið kr. lOOO.oo og er þar
innifalin ein heit máltíð á dag. Að
öðru leyti verða börnin að hafa
með sér brauðpakka, en geta feng
ið keypta mjólk á staðnum-
Allar nánari upplýsingar eru
veittar í fræðsluskrifstofu Reykja
víkur, en þangað skal skila skrif-
legum umsóknum.
LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður L.R. í dagl
Kvöldvakt kl. 18.00-0030. Á kvöld
vakt'- Einar Helgason. Á nætur-
I vakt: Jón G. Hallgrímsson.
Vitað, hvoxt hún cr lengra að komin. t samíali víð varósí jorana í Gufuncsi í sær k-.ai.t svoua
niyndir .slunduui fram. einltanlcga uni jól, og «ru Jþað oit bráð'fallcffar myndir. Þtssi myiui i*r
á sinu sviði sannkaihtð listaverk. - , -j
Föstudagur 29. nóvember
7.00 Morgunútvarp — Tónleikar — Fréttir —
Morgunleikfimi — Útdráttur úr forustu-
greinum — Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp — Fréttir og tilkynningar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.15 „Við vinnuna", Tónleikar.
14.40 „Við sem heima sitjum“: Tryggvi Gíslason
les söguna „Drottningarkyn" eftir Friðrik
Ásmundsson Brekkan (6).
15.00 Síðdegisútvarp — Fréttir — Tónleikar.
17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku.
18.00 Merkir erlendir samtíðarmenn: Guðmundur
M. Þorláksson talar um Mario Curie.
18.20 Veðurfregnir. — 18,30 Þingfréttir
18.50 Tilkynningar — 19,30 Fréttir.
20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvits
Guðmundsson).
20.30 Frá Eastman-tónlistarháskólanum í Banda-
ríkjunum: Þarlendir listamenn leika sumar-
músik fyrir réblásarakvintett eftir Samuel
Barber.
20.45 Erindi: Afturelding (Árni Árnason læknir),
21.10 Einsöngur: Franco Corelli syngur ítalskar
óperuaríur. .
21.30 Útvarpssagan: „Brekkukotsannáll“ eftir HaU
dór Kiljan Laxness; X. (Höfundur les).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.),
22.15 Upplestur: Sigríður Einars frá Munaðarnesl
les frumort kvæði.
22.30 Næturhljómleikar.
23.15 Dagskrériok.
Þessi Caruso hef
ur kannski verið
eóður. En Cliff
er betri-
'14 29. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ