Alþýðublaðið - 28.12.1963, Blaðsíða 3
Steinjiór og: Jóhannes - mest keypt af sléttum hringuni.
~ iiliiiiiliiiiiiiiiiiit.iiiiiiiiiiiiK iiiillll•ll■ll!•lll■llll•lllIll|||ml•||||||||||||iiiiiiiiiiniiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiji|iiiiiiiiiiiiiiliillllliiiiiilliiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiliiiillilii'iiiiiiiiit,i,"*,,lk'
Sveinspróf í matreiðslu og framreiðslu
Dagana 16., 17. og 18. desember
fóru fram sveinspróf í matreiðslu
og framreiðslu í Matsveina- og
veitingaþjónaskólanum. t>rír mat-
reiðslunemar og 9 framreiðslu-
nemar tóku þátt í prófinu, auk
þess 2 í matreiðslu utanskóla' Að
VALT Á NESVEGI
Á jóladag' kl- 12 á miðnætti, valt
bifreið á Nesveginum. Hafði hún
snúizt á mikilli háiku og bifreið-
arstjórnn misst vald á henni. Er
bifreiðin valt, féll ökumaðurinn
út úr henni og slasaðist eitthvað
á höfði. Hann reyndist vera undir
áhrifum áfengis.
þessu sinni var ein kona, Helga
VilhjálmMóttir meðal þáttakenda
og er það önnur konan, sem lýkur
sveinsprófi í framreiðslu hér á
landi.
Laugardaginn 21. desember fór
fram afhending skírteina og um
leið var slitið fyrra kennslutíma-
bili skólaársins 1983-64- Þetta ár,
sem nvi er að kveðja er einstakt í
sögu skólans. Hann hefur í ár
útskrifað nýsveina tvisvar sinnum
í apríl sl. útskrifuðust einnig 9
framreiðslunemar og 4 matreiðslu
nemar, — og er það í góðu sam-
hengi við aukin umsvif veitinga-
starfseminnar í atvinnulífi þjóð-
arinnar. Seinna kennslutímabil
þessa skólaárs hefst 3. janúar 1964
og hafa þegar innritast fleiri nem
endur en nokkru sinni áður.
Að lokinni afhendingu- skóla-
skírteina ávarpaði skólastjórinni
Tryggvi Þorfinmsson, nemendur
og gesti. Benti hann nýsveinum á
nauðsyn framhaldsnáms í þessari
iðngrein, ekki síður en öðrum,
brýndi fyrir þeim árvekni í starfi
og ræktun manngildis. Mættir
voru milli 40-50 manns, aðallega
eldri og yngri nemendur skólans.
Allir þeir, sem þreyttu prófið
náðu tilskildri einkunn- Hæ>stu
aðaleinkunn í matreiðslu hlaut
Sveinn Friðfinnsson, nemandi að
Hótel Borg. Hæstu aðaleinkunn í
framreiðslu hlaut Wilhelm Wess-
man, nemandi í Klúbbnum. Hæstu
einkunn fyrir borðið hlaut Guð-
mundur Tómasson, nemandi að
Hótel Sögu og hæstu einkunn fyr
ir framreiðslu á kvöldverði hlaut
Sveinn Sveinsson, nemandi að
Hótel Borg.
Tilkynning frá bönkunum
Vegna ivaxtareiiknings verða sparisjóðsdeikiir
aðalbankanna lokaðar mánudaginn 30. desefn
ber og þriðjudaginn 31. desember 1963, en í
útibúunum í Reykjavík fer öll venjuleg af-
greiðsla fram þá daga.
Bankarnir allir, ásamt útibúum, verða lokað-
ir fimmtudag'ún 2. januar 1964.
Ahygli skal vakin á að víxlar, sem falla í gjald
daga sunnudaginn 29. desember og mánudag-
inn 30. desember, verða afsagðir þriðjudag-
inn 31. desember, séu þeir eigi greiddir fyrir
lokunartíma bankanna þann dag (kl. 12 á há-
degi).
SEÐLABANKIÍSLANDS T
i r*
LANDSBANKIÍSLANDS ]
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
ÚTVEGSBANKIÍSLANDS •
IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H. F. ]
VERZLUNARBANKI ÍSLANDS H.F.
SAMVINNUBANKIÍSLANDS H. F.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í sölu á 185 tonnum af steypu-
styrktarjárni til hitaveituframkivæmda í
Reykjavík.
Útboðsskilmála má vitja í skrifstofu vorá,'
Vonarstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
f.j.llllllllllllllllllllllllllllIllltltllltltllltttltllllllltlllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIílllllltllllllllllllllllllltllllllfM/^
| Trúlofanir fleiri |
I ef vel veiðist
Kjartan Ásmundsson -
sala á trúlofunarliring-
um fer stundum eftir
því hve vel veiðist á
síldinni.
Reykjavík, 27. des.- KG
Mikið af því fólki,
sem trúlofar sig og
giftir, hefur undanfar-
in ár kosið að gera það
um hátíðarnar og þá
sérstaklega á gamlárs-
kvöld. En við þessar at-
hafnir er gullið nauð-
synlegt. Og til þess að
fræðast um hvort ekki
væri allt samkvæmt
venju, litum við inn hjá
þrem gullsmiðum og
spjölluðum aðeins Við
þá.
Hjá þeim fengum við
að vita að hringasalan
um þessi áramót væri
svipuð og undanfarið,
þó líklega aðeins meiri.
Sala hefði byrjað að
aukast nokkru fyrir jól
og nú væri stöðugur
straumur allan daginn.
En búast má við að
margir þeirra, sem bún-
ir voru að fá sér
hringa fyrir • jól hafi
bara viljað hafa vaðið
fyrir neðan sig og setji
þá ekki upp fyrr en á
gamlárskvöld.
Annar helzti annatím
inn hjá- hringasmiðun-
um er á vorin um 17.
júní, en einnig kvaðst
Kjartan Ásmundsson
hafa orðið var við á
öðrum tímum að salan
færi nokkuð eftir því
hve vel veiddist á síld-
veiðum og vetrarvertíð.
Verð á hringum núna
er frá um 1000 krón-
Halldór á Skólavörðústígnnni - þið' rétt misstuð
af 10. parinu í dag.
Móðir okkar
Krisíín Signnmdsdóííir
Lindargötu 34, andaðist 24. desember.
Fyrir hönd systkinanna
Marteinn Pétursson.
Innilegt bakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall móður minfiaj>
Helgu Þuríðar Jónsdóttur
hjúkriuiarkonu. 3
Baldur Sveinsson.
ur settið og allt upp í
rúm 3000. Úrval hringa
er allsstaðar töluvert
mikið en allir eru þó
gullsmiðirnir sammála
um að mest sé selt af
sléttum hringum, enda
láta þeir minna á sjá
með aldrinum.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 28. des. 1963