Alþýðublaðið - 28.12.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1963, Blaðsíða 4
1 ú Hitchcock og akurhænurnar Þau, sem hafa heyrt af „Fugl- unum” hinni nýju mynd Alfreds Hitchocks, eða jafnvcl séð hana, finnst hún vægast sagt fremur óraunveruleg. Þeir hafa kannski ★ Rannsóknarleiðangur í Ástra- líu hefur rekizt á kynstofn, sem hingað til hefur verið ókunnur með öllu. Helztu fæðutegundir hans eru rætur, skordýr, hnetur og annað þess konar. Þeir höfðu aldrei fyrr séð hvít- an mann og bókstaflega öskruðu af hlátri yfir jafn fáránlegri sjón. ★ Dómari einn í Chicago sendi Richard O’Grady í fangelsi, vegna þess, að hann hafði sent kærust- unni, sem raunar var búin að segja honum upp, pakka, sem merktur var „Varlega, gler“. Þeg ar stúlkan opnaði pakkann, kom í Ijós, að innihald hans var kyrki slanga. gaman af að heyra hvað kom fyr- ir járnbrautarlest eina í nágrenni Titograd í Júgóslavíu fyrir nokk- ru síðan. Skyndilega réðst flokkur akur- hænsna á lestina af mikilli heift, braut ljós á eimreiðinni, braut margar af rúðum vagnanna, — og réðst á nokkrar af konunum, sem voru með lestinni. Mikill ótti greip um sig meðal farþeganna, en nokkrir hugprúðir menn gripu til mótaðgerða og þegar ell- efu akurhænur lágu í valnum, lét afgangurinn undan síga. Höfundur þessarar greiðslu heitir Raphael og er frá Róm. Hann var nýverið að setja á stofn hárgreiðslustofu í London og í tilefni af því sýndi hann fáeinar af hugmyndum sínum um hvernig kven- fólk skuli greiða sér (eða láta greiða sér). Hárgreiðslan heitir „Mad Josephine" eða „Vitlausa Jósefína", og birtist hér í trausti þess, að engin taki bana sér til fyrirmyndar. Dætur Lyndon B. Johnson Bandaríkjaf. gengu í barna- skóla í Austin, höfuðborg rík isins og var ekið þangað og þaðan af móður þeirra eða einkabílstjóra. Á búgarðinum voru jafnaldrar þeirra jafnan fjölmennir, en þrátt fyrir það tók Lyndu brátt að þykja lífið þar full tilbreytingarlítið. Fyrir fáeinum . mánuðum síðan bar hún fram ósk um að mega flytja að heiman en var synjað- Þau hjón hafa mjög ríka fjöl- skyldutilfinningu og fjöl- skylduböndin eru mjög sterk. Stúlkurnar urðu hinar kát- ustu þegar faðir þeirra varð varaforseti. — Nú fær pabbi betra starf, sagði Lynda. Nú þarf hann ekki lengur að hálfdrepa sig á vinnu við að koma öllum þess- um lagafrumvörpum í gegn- um þingið. Lynda hefur að sögn góðar námsgáfur, um þessar mund- ir leggur hún stund á lögfræði við háskólann í Texas. Lög- fræði í Bandaríkjunum er und irbúningur fyrir stjórnmála- störf, en aðspurð ; aðst Lynda alls ekki ætla ú á ’oá braut. Fjölskyldan hefui’ gert sér far um að sleppa ið opinbert umtal. Til dæmis opinberaði Lynda nýlega trúlofun sína og Rösenbacks nokkurs, sem u/i gegnir herskyldu í sjóhemum. Ekkert var um þetta vitað op- inberlega fyrr en Johnson lét þess getið af tilviljun eitt sinn- Það værl miklu betra fyrir okkur að fá að vera í friði, segir hún, en henni er það jafnframt ljóst að það er aðeins óskhyggja. Allt virðist benda til þess, að hinn nýi forseti ætli að nota fjölskyldu sína til hins ítrasta í vinsældaskyni. Nokkurm dög- um eftir að hann var orðinn forseti, kom hann til mynda- töku með alla fjölskylduna og allt bendir til þess að hann ætli að halda áfram á þeirri braut. Það verður erfiður tími fyr- ir Lyndu og hún reynir nú að grafa sig í lagabækurnar. For- setinn hefur sagt, að verði nokk ur úr fjölskyldu hans stjórn- málamaður, þá verði það Lynda, en eins og er virðist ekkert benda til að svo verði. uuiiiiiimiiiiiiiiiiiu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiikiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin■111111111111 .M.iiniiiiiiiiiiiiiniiiimiiimniiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimmiimiiiiiiiiiMiinim'^ Einkabifreið Hitlers á satni \ Hinn brynvarði einkabíll Adolfs fyrir bifreiðir í bænum Mans við Hitlers, Mercedes Benz 200 CV, j Meuse. héfur nú, eftir að hafa verið sýn- | Vagninn fannst í ótrúlega góðu ingargripur á mörkuðum víðs ástandi hjá ArnarhreiÖri Hitlers vegar um Evrópu, fengið fastan ; við Berthesgaden, þegar Leclers- samastað á franska bílasafninu 1 herfylkið hernam svæðið 1945. MEST UMTÖLUÐU MENN HEIMSINS Nú er kominn út listinn yfir mest umtöluðu menn heimsins í nóvember. Eins og gefur að skilja, hurfu allar aðrar fréttir í skuggann af fráfalli Kennedy Bandaríkjafor- seta. Samt er rétt að geta ann- arra þeirra atburða, sem mesta athygli vöktu. Kína og Sovétrikin skiptust á vinsamlegum orðsendingum í til- efni afmælis byltingarinnar- Það ásamt truflunum á samgöngum við Vestur-Berlín olli því, að menn tóku að ótta_t, að Krústjov væri að breyta hinni vinsamlegu af- stöðu, sem hann hefur tekið í sam- skiptunum við Vesturlönd. Einnig varð handtaka Barghooms til þess að auka þessar grunsemdir. í Bretlandi gekk Sir Alec Douglas Home í gegnum eldraun sína í neðri deild brezka þingsins. Erhard hóf kanzlarastörf sín með heimsókn til de Gaulle. Líklegt var talið, að ítalir myndu einnig fá nýja stjórn, en atburðir drógust á langinn þar sem Moro og Nenni eiga í talsverðum erfiðleikum með tækifærissinna í flokkum sínum. Að lokum má nefna það, sem mán uðurinn hófst á, landamærastfíð Alsírs og Marokkó. 1- (6) J. F. Kennedy 2. (13) Krústjov 3. (—) L. Johnson 4. (8) De Gaulle 5. (2) Erhard 6. (—) Oswald 54 7- (-) Moro 50 8. (5) Sir Alec 41 9. (1) Ben Bella 40 10. (4) P. Nenni 38 11. (-) Diem 34 12. ( —) Mansholt (Holl.) 26 13. (13) Rusk 25 14. (—) Nasser 24 15. (—) Barrghoorn 23 16. (18) Saragat 22 17. ( —) G. Schröder 19 18. ( —) G. Papendrou 19 19. (18) Goldwater 18 19. —) Karamanlis 18 JOHN F. KENNEDY Maðurinn gerir skyldu sína — þrátt fyrir þær afleiðingar, sem 90 , það hefur fyrir liann sjálfan, 81 . þrátt fyrir hindranir og hættur — 75 j það er grundvöllur mannlegs sið- 62 1 gæðis. Annars er það ekki óhugsandi, að til séu fleiri eintök af gripn- um, vegna þess, að Göbbels segir svo frá í tíagbók sinni, að Hitler hafi gefið honum og fleiri hátt- settum nazistum sams konar bíla í jólagjöf árið 1943, með þeim fyrirmælum, að þeir notuðu þá sem oftast. Það var þegar sam- særishræðslan var mjög tekin að þjá hann. Fyrrnefndur bíll mun skipa heiðurssæti á safninu. ★ Brezka læknablaðið „Medical News“ flytur í hverju hefti afrit : af undarlegum bréfum, sem lækn um hafa borizt. Hér er eitt þeirra: „Hr. iæknir, þér megið til með að líta til Jeanette. Henni líður alls ekki vel en henni vetður að vera bátnað á mánudaginn þegar hún fer á sjúkrahúsið." ★ Þrjátíu tilvonandi leynilög- reglumenn sátu og svitnuðu yfir prófverkefnum sínum í Hamilton í Ohio. Þá birtist skyndilega ,í falleg og þokkafull stúlka, en það dugði ekki einu sinni til þess að trufla þá við prófið. Það var frarhtíð þeirra, sem var í húfi. En það er ekki alltaf sem trú- mennska og ástundunarsemi e'r launuð að verðleikum. Þau konia nefnilega í ljós ’í lok prófsins, áð síðasta verkefinð var að gefa ná- kvæma lýsingu á stúlkunni. ' , 186 A 28. des. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.