Alþýðublaðið - 28.12.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.12.1963, Blaðsíða 10
„Innbrot á Litla-Hrauni”. Flestum er illa viS ófrelsiff, oftast er maffurinn þannig gerffur. Og aff fremja innbrot í fangelsiff, er þaff furffulegasta, sem komizt verffur. Kankvís. SKIPAFRÉTTÍR Eimskipaíélag' íslands h.f. Bakkafoss kom til Rvíkur 23.12 frá Hull. Brúarfoss fer frá New York 3-1 ’64 til Rvíkur. Dettifoss kom til Rvíkur 22.12 frá Hamborg. Pjallfoss fer frá Leningrad 30.12 til Ventspils. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 25.12 til Reyðar- fjarðar, . Seyðisfjarðar, Norðfjarð ar og Vmeyja og þaðan til Hull. Gullfoss fer frá Rvík 28.12 til Hamborgar og Khafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 2512 til New York. Mánafoss fer frá Rifshöfn í kvöld 27.12 til Seyðisfjarðar Liverpool og Belfast. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 26.12 til Keflavíkur. KLIPPT bsiXnin ber trá<v»fnaha'fit i«iba hí.f..indar goti vitni. Og ek%: mun hók gessíi sk.ori» le-;- oncUíf’, . tt i’jn <!, m nokk- Wst *í 1*0« vejeaun. Q Dagur, desember 1963 Selfoss kom til Hamborgar 25.12 fer þaðan 28.12 til Rvikur. Trölla- foss kom til Gdansk 26.12 fer það an 28-12 til Gdynia, Stettin, Ham- borgar, Rotterdam og Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 18.12 frá Gautaborg. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Rvík. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur- Þyrill fór frá Raufarhöfn 26. þ.m. til Fredriksstad. Skjaldbreið er í Rvík- Herðubreið er í Rvík. Skipadeiid S-Í.S. Hvassaféll losar timbur á Austur- landshöfnum. Arnarfell er vænt- anlegt til Rvíkur í dag. Jökulfell er væntanlegt til Hornafjarðar á morgun. Dísarfell er [ Stettin. Litlafell fer frá Vestfjarðarhöfn- um í dag áleiðis til Rvíkur. Helga fell losar vörur á Norðurlands- höfnum. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Stapafell fer í dag frá Iíúsavík áleiðis til Reykjavíkur. RT|miskipafélag Reykjavíkur hf. Katla er á leið til Kristiansand. Askja er í Hafnarfirði. VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG : Veðurhorfur: Allhvass sunnan eða suðvestan, skúra eða éljaveður. í Reykjavík var í gær 7 stiga hiti. Jöklar h.f. Drangajökull lestar á Norður- landshöfnum. Langjökull er i Keflavík. Vatnajökull er á Vest- fjarðahöfnum. Hafskip h.f. Laxá lestar á Vestfjarðarhöfnum. Rangá lestar á Austfjarðarhöfn- um. Selá fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. ★ Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 8. Félag Borgfirðinga eystra heldur jólatrésskemmtun í Breiðfirðinga- búð niðri kl. 3 í dag. mimimMlWMMWWMMWW I Stjórnarkjör i || |! Sjóm.iélaginu j| i! Kosið verður í dag, laug- !! !; ardag, frá kl. 10-12 f.h. og !; !• 2-6 e.h. Á sunnudag frá kl. ;[ |! 10-12 t-h. og 2-7 e.h. Kosn- <| j! ingin fer fram í skrifstofu j! !; f élagsins í Alþýðuhúslnu við !; !; Hverfisgötu. Félagsmenn eru !; !; áminntir um að koma og ; [ J J neyta atkvæðisréttar síns. J J WMWWMWMWWMtWMW1 DAGSTUND biður lesendur sína að senda smellnar og skemmtl legar klausur, sem þeir kynnu að rekast á í blöðum og tímaritum til birtingar undir hausnum Klippt. i Söng- og bljómlistarsamkomu held ur Fíladelfíusöfnuðurinn í kvöld kl. 8.30 að Hátúni 2. Svona sam- komur heldur söfnuðurinn ein- staka sinnum undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar söngstjóri Lögð er áherzla á góðan og fjöl- breyttan söng, þar með kórsöng, tvísöng og einsöng. Ungt fólk safn aðarins kemur einnig fram og leik ur á hljóðfæri sín, bæði einleik og samleik. Allir eru hjartanlega velkomnir á þessar samkomur, er byrjt stundvíslega kl. 8.30. fyrir börn verður n.k. sunnudag kl. 3 í Kirkjubæ. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN í dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Guðfinna Svava Sig- urjónsdóttir, Háteigsvegi 26 og Andri ísaksson Auðarstræti 15, bæði stúdentar við Sorbonnehá- skóla í París- Heimili þeirra verð j ur í Paris. Gefin voru saman í hjónaband 21. þ.m. af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Sigríður Ingibjörg Krist- jánsdóttir frá Akranesi og Theo- dor Elís Marrow Kjartansson frá Hveragerði. Heimili þeirra verður j að Steinagerði 13. (Studio Guð- 1 mundar.) TIL HAMINGJU MEÐ DAGSNN Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Landakotskirkju af séra Hacking, Hrafnhildur Björk Sig- urðardóttir Hjarðarhaga 38 og Gunnar Felzmann Holtsgötu 13- (Studio Guðmundar). Laugardagur 28. desember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 í vikulokin (Jónas Jónsson). 16.00 Veðurfregnir — Láugardagslögin. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra: Kristín Bjama dóttir velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: Ingibjörg Steins- dóttir leikkona les jólasögu: Gamla biblían. 18.30- Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón PálsSon). '■'* 18.55 Tilkynningar — 1930 Fréttir. 20.00 Jólaleikrit útvarpsins: „Rómúlus* ,mikli“, Romúlus Ágústus keisari, Þorsteinn Ö. Stephensen, Júlía keisarafrú Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Rea dóttir þeirra Kristín Anna Þórarinsdóttir, Senó keisari Austur-Róm- verja Lárus Pálsson, Emilían, rómverskur höfðingi Rúrik Haraldsson, Mares hermála- ráðherra Bjarni Steingrímsson, Túllíus Rot- úndus innanríkisráðherra Helgi Skúlason, Spúríus Títus Hamma riddaraliðsforingi Bald vin Halldórsson, Akkilles, herbergisþjónn Rómúlusar Gestur Pálsson, Pýramus, annai herbergisþjónn Árni Tryggvason, Appólýson listaverkakaupmaður Erlingur Gíslason, Ses- ar Rúpf iðjuhöldur Ævar Kvaran, Ódóvakar, foringi Germana Róbert Arnfinnsson o.í'l. ósagp(fræðilegur gamanleikur eftir Fried- 22.00 Fréttir og veðurfregnir. rich Durrenmatt. Þýðan^iJ: Bjarni Bene- 22.10 Danslög. þ.á.m. leíkur hljómsveitin Tónar diktsson____Leikstjóri: Gísli Halldðrsson. og Garðar syngur. Persónur og leikendur: ■ 01.00 Dagskrárlok. 10 28. des. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.