Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 15.06.1946, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 15.06.1946, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 Lausnin er sósíalismi Meginhluti heimsins er enn blóði stokkinn eftir hinn ægilegasta og villidýrslegásta hildarleik er háður hefir verið. Meginþorri nrannkyns- ins er enn í sárum; klæðleysi, hung- ur og heimilisleysi þjakar miljónir manna, konur, karla og börn víðs vegar um lreim. Framleiðsla, verzl- un og samgöngur á nær öllu megin- landi Evrópu er í brotum. í fáum orðum: Alhliða uppbygging er lífs- skilyrði. Mannkynið veit að nazisminn, sern olli öllum hörmungunum síð ustu ár, var ekki aðeins ljótt æfin týri, s,em á duldar orsakir, heldur hein afleiðing hins margspillta og glæpsamlega auðvaldsskipulags er ríkt hefir uin aldaraðir í flestum löndum. Mannkynið veit líka að sams konar æfintýri getur gerzt aft ur svo fremi að kapítalisminn ráði lögum og lofum í heiminum. Það er þess vegna eitt hið fyrsta sem verður fyrir hinum hrjáðu þjóðum, þegar þær hefja viðreisnar- starfið í löndum sínum, að ákveða hvaða stjórnskipan hentar þeim bezt og hvaða stjórnmálastefna er líklegust til að létta hið erfiða starf og gera viðreisnardrauminn að veruleika. Á þeim stutta tíma, sem liðinn er síðan stríðinu lauk, er fengin sönnun l'yrir því, að þjóðirnar á meginlandi Evropu gera sér grein ar yyitt er aftur á móti augljóst fyrir því, að afnám auðvaldsskipu lagsins er óumflýjanlegt. Alþýða þessara landa er reiðubúin að taka völdin og staðráðin í að ná völdun um fyrr en seinna. Hún veit, að Stuðningur við Steindór er sfuðninaur við íhaldið 11 ■ ■ 111 n 11111 ■ 11111 niiiiiiiiiiiiii sósíalisminn er það eina, sem getur fjarlægt ófriðarhættuna, — það eina, sem megnar að byggja upp hið brunna og brotna og græða þau svöðusár, er nazisminn og styrjöld in veittu jDjóðunum. Kommúnistisku flokkarnir hafa vaxið á ótrúlega skömmum tíma Frá því að vera ýmist ekki til eða bannaðir, eins og víða átti sér stað fyrir stríð, eru nú kommúnista flokkarnir orðnir stærstir eða með særstu stjórnmálaflokkunum í öll- um löndum Evrópu. í Frakklandi, Póllandi, Tékkóslóvakíu og Júgó- slavíu er kommúnistafjokkurinn Ijölmennastur, í Danmörku og ítalíu þriðji í röðinni o. s. frv. í öll- um þessum löndum setur alþýðan traust sitt á sósíalismann og treystir kommúnistum einum til að fram- kvæma hann. í sömu löndum eru J'lokkar sósíaldemokrata minnk- andi, en jreir voru eins og kunnugt er fjölmennir í flestum þessum löndum fyrir stríð og sums staðar í Þessar skrýtlur er að finna í síð- asta Alþýðum. m. a.: Þó svo ólíklega færi, að frambjóðandi flokksins hér (þ. e. Alþýðufl.) á Akureyri næði ekki kosningu. .. .“ frambjóðandi Alþýðu- flokksins á Akureyri hefir miklar líkur til að hljóta uppbótarsæti, svo ekki sé fastara að orði kveðið, ef svo, að hann ynni ekki kjördæmið." (Leturbr. Alþm.jll! Það er merkilegt hvað hin „dul- arfulla" atkvæðaaukning kratanna við bæjarstjórnarkosningarnar í vetur virðist nú hafa stigið þeim til höfðusins og gert þá algerlega blinda af sjálfsáliti og hroka. Það er náttúrlega ekki sennilegt að aðrir en þá Bragi Sigurjónsson, trúi því sjálfir, að Steindór Steindórsson vinni kjördæmið, heldur mun all- ur þessi bægslagangur Alþm. og krataliðsins nú, gerður með það fyrir augum, að hjálpa íhaldinu til að halda kjördæminu, þ. e. a. s. skipta atkv. hins róttæka verkalýðs milli tveggja frambjóðenda. En krötunum mistekst herbragðið í þetta sinn sem önnur. Alþýðufólk þessa bæjar veit mæta vel hvor þeirra Steingríms Aðaisteinssonar eða Steindórs Steindórssonar hefir unnið meir fyrir verkalýðinn og hvor þeirra er líklegri til að beita sér fyrir málum hans í framtíðinni. Steindór Steindórsson hefir aldrei viljað, þrátt fyrir ágæt tækifæri, starfa neitt að verklýðsmálum hér í bæ og ekki er vitað að hann hafi beitt sér fyrir nokkru því málí, senr ti.1 heilla liorfir fyrir verkamenn allan þann tíma, sem hann hefir set- ið hér í vellaunuðu, borgarlegu em- bætti, og að sögn Alþm. verið í stjórn Alþýðuflokksfélags Akureyr að liann hefir fylgt Friðjónssonum dyggilega í klofningsstarfinu allan tímann og engin ástæða til að væna hann um stefnusvik eftirleiðis! Svona mann getur alþýða Akur- | Frá kosningaskrifstofu Sósíalistaflokksins eyrar ekki valið sem fulltrúa sinn á Alþing og mun aldrei gera. Steingrímur Aðalsteinsson, fram- bjóðandi Sósíalistaflokksins, hefir hins vegar verið forystumaður verk- lýðssamtaka "bæjarins, þegar þau hafa háð harðvítugustu orusturnar við afturhaldið og unnið ötullega að ýmsum hagsmunamálum alþýð- \\ unnar, í gegnum verklýðsfélögin, í bæjarstjórn Akureyrar og á Al- þingi, þann tírna, senr hann hefir átt þar sæti. Slíkum manni getur verkalýðurinn treyst og slíkan mann kýs akureyrsk alþýða sem lulltrúa sinn á löggjafarþing þjóð- arinnar 30. júní næstkomandi. KJÓSIÐ STEINGRÍM AÐAL- STEINSSON. I Kjósendur utanbæjar. = Látið kosningaskrifstofuna i vita um kjósendur flokksins, | I sem dvelja og munu dvelja ut- | i anbæjar yfir kosningarnar. i Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla i \. er nú hafin. Þeir kjósendur, = | sem fara úr bænum fyrir kjör- I Í dag ættu að kjósa í skrifstofu ] bæjarfógeta áður en þeir fara. i i Siifnunin i í kosningasjóð flokksins er nú i í fullum gangi. Nokkrar deild- i ir hafa þegar skilað söfnunar- i fé, og vonandi bætast fleiri í i hópinn næstu daga. Gjöfum í i sjóðinn veitt viðtaka á skrif- f stofunni. i Kosningaskrifstofa sósía- er í Hafnarstræti 88 Sími 516 i Skrifstofan er í Hafnarstræti 88. i i Sími 516. i 111111111111111. Kosninganefnd Sósíalistaflokksins Fundur á þriðjudagskvöld kl. 8.30. FORMAÐUR. Ekki kol - ekki oíla. geti því fljótlega ryðbrunnið. Ýmislegt fleira, álíka gáfulegt, er tínt til, svo sem ! að ekki séu rúmgóðir vinnusalir í skip- j unum, kolabirgðir þeirra taki pláss í lest- inni o. s. frv.! Það er náttúrlega rétt hjá I „Tímanum", að tækni í skipasmíðum ! fleygir ört fram og þess vegna er það j ofurskiljanlegt, að togarar þeir, sem nú eru í smíðum, verða einhvem tíma úrelt- Það er erfið aðstaða, sem ir. Framsókn vill láta íslendinga bíða málefnalausi flokkurinn — með togarakaup þar til hægt sé að fá tog- Framsóknarflokkurinn ara, sem eru al-fullkomnir! Þessi skrýtla mynd af stefnu er í nú fyrir kosningarnar, enda sést það sýnir ótrúlega rétta bezt á því, hver vopnin eru, sem hann Framsóknarflokksins. notar í kosningabaráttunni. Eitt dæmið I Hið sjúklega ofstæki Fram- um hinn klaufalega og ámátlega vopna- , Annað S(5j,.nar j garð nýsköpunarinnar I fiQpfii | burð Framsóknar, er í sambandi við tog- í ' og núverandi ríkisstjórnar birt- valdaaðstöðu. En þeir hafa alger lega hrugðist því hlutverki sínu, að framkvæma sósíalismann — það er alls staðar sama sagan: afturhvar og daður við auðvaldsflokkana, en hajtur til sósíalista. Þess vegna verð- ur þeim ekki treyst til að hafa for ustuna um uppbyggingarstarfið eftir örtröð styrjaldarinnar. Þess vegna verður litið á |>;i sem falska flokka hér eftir. Sósíalisminn er draumúr alþýðunnar í Öllum heimi og það eru kommúnistar eða hinir hreinti sósíalisku flokkar, sem vilja og ætla sér að gera hugsjónir Marx og Engelsk að veruleika í öllum lijndum — það eru sósíalistarnir einir sem þora að kollvarpa kapítal- ismanum. Þess vegna eru nú flokk- ar þeirra ört vaxandi um heim all- an eins og kosningarnar sína. Sönt verður þróunin hér — það s'annast 30. júní. r. arakaup ríkisstjórnarinnar. Eins og allir ^ jst nú í mörgum kynlegum myndum, sem vita hafa Framsóknarmenn verið frá því lýsa mætavel sálarástandi Framsóknar- fyrsta ákveðnir andstæðingar þess, að forkólfanna og Vanmati þeirra á dóm- skipastóllinn væri endurbættur og auk- greind kjósenda. Annað dæmi um alls- inn. Þeir hafa því með öllu huganlegu leysið i vopnabúri flokksins er að finna móti reynt að telja þjóðinni trú um, að í „Timanum" 25. f. m. Þá hyggst blaðið I togarakaupin í Englandi væru vitleysa sanna það, að öll innbrot og allur þjófn- og auðvitað gleymdu þeir ekki „hrun- aður, sem framinn er í landinu um þess- inu“, sem átti að stafa af slíkum aðgerð- ar mundir sé „afleiðing verðbólgustefn- um!!! Fyrst var bölsótast yfir því, að tog- unnar“, sem blaðið segir að ríkisstjórnin ararnir yrðu gangseinir og vélar þeirra beiti sér fyrir. Blaðið heldur því fram, svöruðu hvergi nærri kröfum tímans. að miklir peningar, fljóttekinn gróði, Siðar, þegar samið hafði verið um kaup mikil atvinna og almenn velmegun leiði á nokkrum dieseltogurum, létu Fram- óhjákvæmilega af sér alls konar spill- sóknarblöðin sem óð væru og töldu það ingu, þjófnað og hórdóm. Þetta er skyn- hreinustu „landráð“ að hafa dieselvélar samleg ályktun, eða hitt þó heldur. Á í togurunum hér við land — kolin voru hvaða tímum ætli afbrotaöldurnar hafi nú það sem koma skyldi. Olían var sögð risið hæst með þjóð vorri? Var það ekki dýrari, óheppilegri og senn ófáanleg! Og einmitt á þrengingartímunum, þegar al- nú fyrir skömmu kemur svo síðasta menningur hafði ekki neitt til neins og bomban í sambandi við þessa „ólukkans“ fékk fyrir náð „höfðingjanna" að þræla togara. réttlaust alla æfina. Áreiðanlega hefir „Tíminn“, aðalblað Fram- það aldrei þekkst i neinu þjóðfélagi, að sóknarflokksins, birti fyrra afbrot ykjust við aukna velmegun, held- Ekki „.llpakka . þrjgjucjag ianga forsíðu- grein um togarana, undir fyrirsögninni: „Verða nýju togararnir orðnir úreltir áð- ur en þeir hlaupa af stokkunum?“ í þess- ari grein segir að nýju togararnir hafi ekkert fram yfir gömlu skipin, nema það, að vera minna ryðbrunnir, en síðar í greininni má skilja, að það sé nú ekki svo ýkja mikill plús, því að nýju togar- arnir séu ekki heldur úr „alpakka"! og ur þvert á móti. Það eru því hvorki dýr- tíðin eða peningarnir, sem gera ungling- ana að þjófum nú til dags, heldur mun orsakanna frekast að leita i óhollum áhrifum klæpakvikmynda og „reifara“, sem einatt er verið að ota að æskunni. En Framsókn og „Tíminn" taka það ekki með i reikninginn. Það eina sem venur unglingana af óknittum er sultur og alls- leysi, segja þessi skötuhjú.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.