Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 22.12.1948, Page 6

Verkamaðurinn - 22.12.1948, Page 6
að nú er In'in ekki lítilmagni lengur, heldur „voldug og sterk“. Nú berg- málar hatur þeirra í brjálsemi blaða þeirra. En ekkert megnar að forða þeim: Bændur Asíu, verkamenn Ev- rópu, nýlenduþjóðir alls heims hrista nú hlekkina, brjóta fjötrana, svo „marggyllt mannfélagshöll“ lierra- þjóðanna nötrar og hrynur í hverju landinu á fætur öðru, — en stéttir og þjóðir, sem stunið hafa undir oki að- als, einveldis og erlends auðvalds öld- um saman, taka að byggja sér nýjan heirn. „Verkamaðurinn'1 flytur fréttirnar af þessum stórviðburðum, — fréttirn- ar, sem auðvaldið vill banna alþýð- unni að heyra, af því það óttast að sannleikurinn um sigra sósíalismans og þjóðfrelsisins muni gera alþýðuna frjálsa og sterka, andlega og pólitískt. Meðan „Verkamaðurinn" kemur út verður heimsmyndin nýja, — myndin af sókn og sigrum alþýðunnar og und- irokaðra þjóða, — ekki afskræmd og eyðilögð í hugum akureyrskrar al- þýðu, eins og þau blöð nú reyna að gera, sem gefin eru út at íslenzk- amerísku auðvaldi, til að smækka ís- lenzku Jrjóðina og niðurlægja. Það hefur kostað baráttu og fórnir að halda „Verkamanninum" úti öll þessi ár. Á þeim fórnum hefur fólkið sjálft stækkað og í þeirri baráttu lrefur aljrýðan stælzt. Margur eyrir aljrýðu- heimilanna á Akureyri hefur á erfið- ustu tímum verklýðshreyfingarinnar farið til þess að halda þessu vopni al- þýðunnar beittu, tryggja útkomu _,,Verkamannsins“, — þegar þó var meir en nóg not fyrir þann eyri til hins daglega brauðs. En alþýða Akureyrar vissi að þekkingin, boðskapurinn um mátt og möguleika alþýðuhreyfingar- innar, var henni jafn nauðsynleg og hið daglega brauð. Og vegna þess að hún veit þetta, og hefur lengi vitað, er alþýða Akureyrar alltaf þar í sókn ís- lenzku, vinnandi þjóðarinnar, þar sem harðast er barist og lengst sótt fram. Þorsteinn Erlingsson sagði í fyrir- lestri í verkamannafélaginu Dagsbrún í Reykjavík 1912: „Keisarar Þýzkalands og Rússlands og aðrir stjómendur stórveldanna, væm ekki hræddir og skylu ekki eins og smágreinar í stórviðri — fyrir fá- tækum iðnaðarmönnum, daglaunamönn- um og öðrum smælingjum — ef þetta væru aðeins lausingjar, sem hlaupið hefðu saman snöggvast til hagnaðar sér í svip- inn, en væru siðspilltir menn og menntun- arlitlir, tilbúnir að tortr>ggja og svíkja hvem annan á morgun. Nei. — — En kynslóð, sem vinnur á daginn og ver öllum kvöldum sínum og litlu frístundum til þess að mennta sig og ver sínum litlu fátæklingsaurum til menn- ingar sér og félagsnauðsynja, og ennfrem- ur elur böm sín upp í því að vera sjálfum sér og félaginu trú og réttlát við alla. — Slíka menn óttast æðri stéttir og stjómar- völd ríkjanna. Því að þeir vinna í lið með sér alla beztu og réttlátustu menn þjóð- anna, og þeir munu erfa ríkið og völdin.“ Keisarar Rússlands og Þýzkalands ern nii löngu fallnir, en Jrað sem Þor- steinn Erlingsson sagði um Jrá á þeim tíma á nú eigi síður við um auðkónga Ameríku og keisaraleyfar lireta. Sú kynslóð akureyrskrar alþýðu, sem „með fátæklingsaurum sínum" hefur haldið „Verkamanninum" uppi í þrjá- tíu ár, getur litið yfir farinn veg í fullri vissu þess að „til góðs er gengið götuna lram eftir veg“. Hafi akureyrsk alþýða og vopn hennar, „Verkamaðurinn", þökk fýrir baráttuna þessi þrjátíu ár. Megi eggjar þess vopns ekki slævast og eining þeirr- ar aljrýðu ekki slakna! Þá verður lítið eftir af afturhaldi á Akureyri, þ.egar næstu þrjátíu ár eru liðin! Einar Olgeirsson. Verkamaðurinn 10. apríl 1943, fyrsta blað eftir stofnun Verka- mannafélags Akur- eyrarkaupstaðar í apríl 1943. VERKMflÐllRiní XXTl A»c LílujpirAigÍBft 10 «pri| 1948, , VERK.4MANiNAFÉL4G AKUREYRARKAU STADAR STOFNAD MED 250 MEDLIMUM VERKLYÐSFÉLAG AKUREYRAR REKIÐIJR ALÞYÐUSAHBAN! INU OG ER N(l IFULLKOMINNI UPPLAUSN 70 MEÐLIMIR ÞESS HAFA SA6I SIG ÚR DVÍ OG GENGID í VERKA- MANNAFÉIÁGIÐ OG MUNU FLEIRIFETÁ í FÓTSPOR DEIRRA NÆSTU DAGA njja M.f,« h-% Aip* »•««*»> M.r- ÍÍSSCÍÍ SSJtS tane Stguríkson. Kitart: Ji4umn<“s Jftsefwum. GJaWkeri: BjÖra Einarsson.. MwSstjórnwMlur: Þörftur Valtlintaríison % Siguróur Baldvin^un. Varastjóm: Uaraláur ÞoivaþJis- son, (urnalktr. Bjúrn Jónsson. rítari. LoRur MrMal, g|ti!tU ■\tri MeAdjórnemlun Stefán im»mn of PiIwÍ Oóftswm, Fflagið hefir ,amjnkt að *arkja nro up)t- thku í ÁlþýSusambatK! fslawfe cif ik<r> v»* fri l sfðjjtí hljft <er*hi fullnúir VÍjíýðuianv lamlum HþSrtt Ak- »194*»» t.l. Riw!<.ííh% sttkistti ntikotanttíqnilkSgxn »|ru- þttom «*n I ifSasw ifiii U M hugjrHagtiin 5, *(>rft,' i rfn« þcM4. litMtgttr luhtnu kilSuttti »a*»kounit»giiiltk^f Akur«yi*is Verka- maitnatélíí Álurjyrw <% lutUrttj. Alþýðw<fettnl«i»d» tilanik fðn Aí(f wftwio <ajf jön n*hu*<óf irrtr hotxl VtfrEjkvcfwafétogiiti* „ktoing M- wafú <v% froi', Mtud Alþýóúsw*- &exuh 1*biid».ihal'í» «r3SS ivlu tun effi|l*r»rxl! úiulilliíttilawtí *»«». Vrrkanwmi í Reýkja- 'iít, Hafnarfirði «j» aA ftf tAugga .«« tmi*j-kj-, «»J(ir *%» í ÓSr^w xféíú^lög-. ■». Ná hífif (>»étiSjj»i»kr>imiIi*g milfí D*5wa« jh» titíttgengl rýfi hpisj’kjwwiu u! sfí .<n * i vvrtu MM(Hitáéí*gv iaativrm ÁÞ' }4óH*arutw»d*. ÍjUhcfe t>% w mbarrdií Kl««s jtfiiritt, akiilti peit þt HJigMuindi i 'ttka!y8sfé&$ Akurvpstr, >'mi» lulí Jwm greik sj*tó iú lét*x*i>ii m Ju4jdf vml«r tknM búwhngu moksxxt* íogum þe*», tn«((>ku4»rtS»ir iktiiu heiást »i|>p i rifttt l**t 3 fttuáttéB >4 44,9 Otm cWeiw* tð rafW , í SVwvett* þMifa jr%» »t <% RwV- ftatwstxittú pmr mi tiwm I >ma «8 ffgm þr*H» »i*(fi (ti*t*dv*M * 1 »f*u.. f Vr-(kuf>ð»f,'-tj^ Akti <«'»!** Mm þ.; *lí (k u lei-ijMtwtitt Verl* Tnaf’iiM.íébjf* Afeui !»>ír, kíu **rkjs VcrkafvðifVUí Akiurvtai i mn(U I'ölaun uppvís í stðr- inastf! , fitmw nwmt *tiút I % iriSiaM friulaV'rkantönniiBi á Akttr* «ýri árnaÓaniíAir Sf(ílf»ij!',.-fi U;<-V,í |,f Vr>l f V) . .vtkuj »11,., fvHfia *»«eii»»pgu wtkshAwm i .Umevri ! iílunt > vamkv.Jtti i*r)Rtt»kil'(Ai hatí \ tttr vorv þ f»t.’«vefjw rtfhm m . V* þem tó’ (ttleikÍ u fwírti í g»r B). iwr*jp «n í ik'milivkjtiiiKÍ í KtyKjitfl NyjþWirrbvofd lonJe^t! . þffia Vittfhastma. ftttPÍ rtSfíu't; l/zwUttr f ’rkfui kf þrwuaj Jttiil Wm vrokti ».Vu þ Ns-*r ytHi Hw mmSi msAt máxuvtm \> w »UÍ <*tW W. * eM.; «m« arfum 1% þ»» Wwttt Vér pwro iiúa ve«* jicwarJ twndþjéó mtti ew jtitíttrtt þ*'< *ým tienni íttdfi Miðiii'] et» , aitt» h»ir »i»f*l 1 garf. ,’. 1 II * í fóUfcfð, r«Un f jíílili, k*l.fel Ak ÁílytAi >ri imuv-kn ■'ði fvfg! hjmf*. jfW’ A íj -v tVií ,1 ru )-<> iitis j,, Váí)(rA*ie»n»^ |<«> *«» íittm rveirtt húkrivm, vem ttí wt'fttdi.! <■»<! of «jór»,tj.n Ve^K«* Á*utt,r«, fj» Vrtlumrnnj jiíhie-. Akwrr'iíf. ,ktt!«.Vimnm »11 ■íj- turnAJiMbtfí&tór, 'Jff fafij«>iý & V5. fa'ttnmx'&idmifs tik mm »j*A ■»» '<* <Vf líAttMtt m.i>>*A>»ui« art miktA *♦ ».sk<> ,imujMi orffíum »»r i V;,t i.inttWAn' iiji-.i, I mifwft «S ‘•<»1, t þvt sjrttíandv V tnt no hj.<vi r.lnrt rn |«« eiu (.«> kpn.m, «>it f«rstji« i fip -.ekí<r»>s»fíTAii«> \ <V «><{<». AAíTfA tk-igsjon, l>V, ftxA<ni,t,. Krt^Vus Ht*rnj*>n. (<rr<«,>-,. k,fl*r (..<•»*,> tux weji’!»f'Mif’tjtrtr. rtárfammti i prení ni<>»t**eiA Hvsitmfjf*. . Ú:jt>(í«'>t.-i íuáásítis «r ekk» lokið. Viömiwitjfr'ktjfítttfAsr v;u<5 t«-»» i Aytijff, ítfi tiifsrrfhtaeAfsttttir, eriutw «ti»Bii.*si, ki.«nu <*A>l!nm M t'ÍíK'ii v <’<sl-,isi. K »Ái ’v*rs'n níts h»l;> !<•»%• hf þ> Hji !>'■», Hpti.»'<s*vi»f, fn Jijttfs ixtifffís! h»f» fer^iA jií Iij3 ,-Vfc!|:3i m>s;»vni. rr k’-aAu Juf* þi i>J Fr.-Vu i liiímmsx ;>fci'.u<». w,t, s-Ai'.ii. >uii >A r,th piemiA' f>í eltit ’msnéstniVH. se-m ft* íin híiiiíö fettKí-V h jú -V!.'(V|srn.wi!í f )>(emmyi»h?rtí ÁbfvH'A Hinr, ösigi andi . Noregur'' J ÍJj RfAjíorhg Sovíti Vfmkva hehr nfhva «v4í0 úl Wk um Nnrtf, srm tuiitt: Mlwn *■ ilfjtattdi N’nrtgttt'', efu* M, Afnftftt. f .lirtkinni k lýw þeðantW: Xof<-íl cliif 9. jprfl IfHð flg j»fn-, ffrarm ee jm Sf»i«n£ á Ntn’Wg-ftdfeá' j slríAið. AfouKi triur »9 íríss'.íiri L J Noieg h*f> ekki »ið«ir verifl isefni, J gr?,n So'étrikþMiti K «n> %«gu Ilrrdjndi V I l»*ínní er jitttteg xfw&t Qujshi'iv tZrMaklrga heffr' híf. (,<r>(»;<<.jA jfsihfi; íum ii| fríihoÍ 1 NuriMn f.ui* og alfií 'V(k«»r, _ J Aftt'irt. vil? Qsiésl»i»jj ejtkr mmtMi | :i hnlffl sln». og j»*ð nmrn Irla *3s*»' , ‘ Uisrðjft iftít }*rí *# Qut'Uffjl lieff' f.miírlsíA fMd A'jm- lv>Mn 1« grttii M iSli.tm e>»- »j>t»«’f>J efirr 1 fi* < 6

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.