Verkamaðurinn - 22.12.1950, Page 14
14
VERKAMAÐURINN 22. des. 1950
Afgreiðum appelsínur í dag
til félagsmanna út á nr. 4 á vörujöfnunarseðli
(blár seðill 1950). Magn li/2 kg. á númer.
Cóðfúslega takið skammtinn í dag og kom-
ið með poka.
Pöntunarfélag verkalýðsins
og útibú.
>■, -............ —..........■■■
Tilkynning
nr. 52, 1950
Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á benzíni: Pr. líter kr. 1.51.
Að öðru leyti eru ákvæði tilkynningar verðlags-
stjóra nr. 7 frá 31. marz 1950 og tilkynningar nr. 30
frá 26. júlí 1950 áfram í gildi.
Reykjavík, 14. des. 1950.
V erðlagsskrif stof an.
ORÐSENDING
frá Rafveitu Akureyrar
Vegna rafmagnsskorts er stafar af óvenju mik-
illi notkun þessa dagana, eru rafmagnsnot-
endur vinsamlegast beðnir að fara sparlega
með rafmagnið fram yfir jólin, og nota það
ekki til upphitunar í þeim húsum sem auð-
velt er að hita á annan hátt.
RAFVEITA AKUREYRAR
1
„Verkamaðurinn”
óskar öllum lesendum sínum og
velunnurum gleðilegra jóla og
farsœls nýárs.
Jólavindlarnir
í fjölbreyttu úrvali
Pöntunarfélagið
og útibú.
Eldri kona
óskast til að búa með konu á
sama aldri. — Frítt uppihald
og dálítið kaup.
Ennfremur vantar
Vetrarmann
á heimili nálægt Akureyri.
Upplýsingar hjá
Vinnumiðlunarskrifstofunni.
Vísitalan 123
Reiknuð hefur verið út kaup-
gjaldsvísitalan fyrir desember og
reyndist 123 stig. Eftir henni á að
greiða kaup fyrra árshelming 1951.
Kaup verkamanna í almennri
vinnu verður því á þessum tíma kr.
11.37 pr. klst.
r
Arshátíð Verkamanna-
félagsins og Einingar
Árshátíð Verkamannafélags Ak-
ureyrarkaupstaðar og Verkakvenna-
félagsins Eining verður að þessu
sinni á Hótel KEA laugardaginn
30. þ. m. Verður hún fjölbreytt að
vanda.
Aðgöngumiðar áð árshátíðinni
verða seldir næstk. fimmtudag og
föstudag kl. 2— 7e. h. á skrifstofu
föstudag kl. 2—7 e. h. á skrifstofu