Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 07.07.1961, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 07.07.1961, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Föstudagur 7. júlí 1961 Öllum þeim, sem auðsýndu samúð og hjálp við andlát og jarðarför Vilhjálms Sigurðssonar og heiðruðu minningu hans sendum við alúðarþakkir. Þuríður Sigurðardóttir. Erla Vilhjálmsdóttir. Símashrdin 1961 og bæjarsímaskrá Akureyrar verða afgreiddar til símanotenda í afgreiðslusal landssímans 1. hæð kl. 8—21 virka daga og kl. 10—20 sunnudaga. SÍMASTJÓRINN. TILKYNNING frá Bifreiðostöð Oddeyrar h.f. Frá og með miðvikudeginum 5. júlí er símanúmer okkar fjórar línur. Nýr sími 2700 Eftir kl. 18.00: Verkstæðið 2701 Verzlunin 2702 Smurstöð og benzínafgreiðsla 2703. tilrriiiwtstitlD Hnkanr M. TILKYNNING Nr. 7, 1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á salt- fiski: Miðað er við 1. flokks fullþurrkaðan fisk, að frádreg- inni niðurgreiðslu ríkissjóðs: Heildsöluverð ....... pr. kg. kr. 6.85 Smásöluverð með söluskatti .... pr. kg. kr. 9.20 Verðið helzt óbreytt, þótt saltfiskurinn sé afvatnaður og sundurskorinn. Reykjavík, 1. júlí 1961. Verðlagsstjórinn. Greinargerð Niöurjöfnunarnefndar Akureyrar varð- andi útsvarsálagningu 1961 1. Útsvörum einstaklinga var jafnað niður samkvæmt útsvars- stiga kaupstaðanna, sbr. 6. gr. laga 43/1960 frá 3. júní 1960 um bráðabirgðabreyting á útsvarslög- um nr. 66/1945, þó þannig að ekki var lagt útsvar á útsvars- skyldar tekjur lægri en 20.000.00 krónur. „Útsvarsskyldar tekj ur ein- staklinga eru hreinar tekjur til skatts skv. 1. nr. 46/1956 sbr. 1. 36/1958 að frádregnu fyrra árs útsvari, ef það hefir verið greitt að jullu fyrir 1. janúar sl. Enn- fremur að frádregnum sérstökum frádrætti, sbr. 10. gr. nefndra laga Fjölskyldufrádráttur var veitt- ur, eftir að útsvar hafði verið reiknað út eftir framangreindum stiga, svo sem hér segir: Fyrir eiginkonu kr. 800.00, og fyrir börn innan 16 ára: kr.1000.00 fyrir fyrsta barn, kr. 1100.00 fyr- ir annað barn o. s. frv. stighækk- andi um kr. 100.00 fyrir hvert barn. s. s. vegna veikinda framteljanda eða náins venzlaliðs hans, vegna skólakostnaðar barna framtelj- anda, sem eldri eru en 16 ára og stunda háskólanám hérlendis eða erlendis eða annað langt nám ut- anbæjar. Ennfremur eru útsvör þeirra, sem orðnir eru 67 ára eða eldri lækkuð sérstaklega ef ekki er um að ræða óvenjumiklar tekj- ur. Loks eru allar bætur frá Al- mannatryggingum dregnar frá skattskyldum tekjum, áður en út- svar er á lagt. Framangreindur útsvarsstigi fyrir einstaklinga í kaupstöðum utan Reykjavíkur er sem hér segir: Síðan voru öll útsvör einstakl- inga og félaga lœkkuð um 15%. 2. Útsvör félaga eru þrenns konar: a) útsvar af tekjum, b) útsvar af rekstri (veltu) og c) út- svar af eign. Útsvarsskyldar tekj- ur félaga eru hreinar tekjur til skatts, auk þess að frádregnu fyrra árs útsvari, sem greitt hafði verið fyrir 1. janúar sl. Af kr. 1000.00 útsvarsskyldum tekjum félags greiðast kr. 200.00 í útsvar, en síðan af tekjum 2000.00— 75.000.00 — 20% og síðan af tekjum 75.000.00 og þar yfir 30%. I áður greindum lögum, 6. gr. 2. c. eru ákvæði um hámark veltu- útsvara félaga. Niðurjöfnunar- nefnd hefir samið sérstakan veltu- útsvarsstiga fyrir félög, sem er í öllum tilvikum lægri en hinn lög- heimilaði stigi, nema að því er kvöldsölur snertir, þar er veltuút- svarið 3% eða óbreytt frá fyrra ári. Er veltuútsvarsstiginn þann- ig: 3%: Kvöldsölur. 2%: Leigutekjur, umboðslaun, persónuleg þjónusta. 1.5%: Skartgripa-, listmuna- og minjagripaverzlun. Hljóðfæra- verzlun, sportvöruverzlun, verzl- un með úr og klukkur. Blóma- verzlun. Gleraugnaverzlun. Gull- og silfursmíði — og verzlun. Kvikmyndahúsrekstur. 1.3%: Benzín og olíur. 1.1%: Lyfjaverzlun. Farm- og fargj aldatekjur. 1%: Veitingasala og hótelrekst- ur. Sælgætis-, efna- og gosdrykkja- framleiðsla. 0.9%: Bóka- og ritfangaverzl- un. 0.8% Smásala og verzlun al- mennt. Iðnaður. Annað ótalið. 0.6%: Kolaverzlun. Heildverzl- un. Útgerð. Fiskvinnsla til út- flutnings. Kaffibrennsla og kaffi- bætisgerð. Skákferðalagið Flokkur manna frá Skákfélagi Akureyrar fór í keppnisferðalag suður á land í síðustu viku. — Tefldu þeir við fjóra bæi, unnu tvo, gerðu jafntefli við einn, en töpuðu fyrir einum. Við Akranes var teflt á 14 borð- um, úrslit 1114 : 2þú. Við Reykjavík var teflt á 18 borðum, úrslit 5 : 13. Við Keflavík var teflt á 16 borð um, úrslit 8 : 8. Við Hafnarfjörð var teflt á 15 borðum, úrslit 12 : 3. Það var rneiri munur við Reykjavík en í fyrra, er Taflfé- lagið kom hingað (þá 1414 : llþa)^ en Keflvíkingar stóðu sig betur en í vetur, er þeir sóttu Akureyringa heim (614 : 314). Þessi bæjakeppni fór vel fram, og fengu Akureyringar góðar við- tökur, sem þeir vildu þakka. TIL SÖLII Segulhandslæki (Telefunken), Bónvél (3ja hausa), Sýningarvél (8 mm.), Ritvél. Hafnarstræti 67 (Skjaldborg). - ÍTNVÖ RC 1961 Skrá yfir niðurjöfnun útsvara á Akureyri, ásamt greinargerð riðurjöfnunarnefndar, mun liggja frammi almenningi til sýnis í bæjarskrifstofunni og Skattstofunni, Landsbankahúsinu, frá og með miðvikudegi 5. júlí n.k. til miðvikudags 19. júlí n.k. Fyrirspurnum um einstök útsvör verður ekki svarað í síma. Frestur til að kæra útsvör til niðurjöfnunarnefndar rennur út 19. júlí næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 1. júlí 1961. Magnús E. Guðjónsson. okkar breyttist miðvikudaginn 5. júlí þannig, að símanúmer á afgreiðslu og skrifstofu er 2620 tvær línur. Sírni bifreiðarstjóra er 1218. Bifreiðastöðin Stefnir Af 20—30 þús. kr. greiðast 1000 kr. af 20 þús. og 23% af afg. Af 30—40 þús. kr. greiðast 3300 kr. af 30 þús. og 24% af afg. Af 40—50 þús. kr. greiðast 5700 kr. af 40 þús. og 25% af afg. Af 50—60 þús. kr. greiðast 8200 kr. af 50 þús. og 26% af afg. Af 60—70 þús. kr. greiðast 10800 kr. af 60 þús. og 27% af afg. Af 70—80 þús. kr. greiðast 13500 kr. af 70 þús. og 28% af afg. Af 80—90 þús. kr. greiðast 16300 kr. af 80 þús. og 29% af afg. Af 90 þús. og þar yfir greið. 19200 kr. af 90 þús. og 30% af afg.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.