Verkamaðurinn - 07.07.1961, Blaðsíða 7
Föstudagur 7. júlí 1961
VERKAMAÐURINN
7
Úsvarsshráin lögð fram
Cvjaldendur alls 3768
Útsvarsskrá Akureyrar var lögð
fram á miðvikudaginn og mun
liggja frammi almenningi til sýn-
is og athugunar í hálfan mánuð.
Útsvör voru endanlega áætluð
samkvæmt fjárhagsáætlun bæjar-
ins með þeim breytingum til
hækkunar, sem gerðar voru á á-
ætluninni í síðasta mánuði, kr.
22.991.300.00 — auk 5—10% á-
lags vegna vanhalda samkvæmt
útsvarslögum. Niðurjöfnunar-
nefnd ákvað þetta álag 7%, og
var því alls jafnað niður kr.
24.591.300.00. í fyrra nam upp-
hæð niðurjafnaðra útsvara kr.
20.025.000.00. Heildarupphæðin
í ár er því sem næst 23% hærri en
í fyrra.
Útsvarsgjaldendur á Akureyri
eru að þessu sinni 2768, þar af
2654 einstaklingar, sem gert er að
greiða kr. 19.450.600.00 og 114
félög og fyrirtæki, sem gert er að
greiða kr. 5.140.700.00.
Hér fer á eftir skrá um þá, sem
hæst útsvör bera.
Valbjörk h.f....................................... — 39.800.00
Netagerðin Oddi h.f................................ — 38.900.00
Bílasalan h.f...................................... — 35.700.00
Véla- og raftækjasalan............................ —■ 35.000.00
Prentverk Odds Björnssonar h.f.................. —- 34.800.00
Klæðaverzlun Sigurðar Guðmundssonar h.f......... — 34.700.00
Bólstruð húsgögn h.f............................... — 32.500.00
Grána h.f.......................................... — 29.600.00
Möl og sandur h.f.................................. — 29.200.00
Ullarþvottastöð S.Í.S.............................. — 29.000.00
Verzlun Bernharðs Laxdal........................... — 26.400.00
Vöruhúsið h.f...................................... — 26.100.00
B. S. A. verkstæði ................................ — 25.800.00
Til stuöningsmanna Verhimmsiis
Hæsfu útsvör einstaklinga:
Valgarður Stefánsson, heildsali.................. kr.
Oddur Thorarensen, lyfsali......................... —
Kristján Kristj ánsson, Brekkugötu 4............... —
Kristján Jónsson, Þingvallastræti 20............... —
Jónas Traustason, Ásveg 29 ........................ —
Sigurður Jónsson, Skólastíg 11..................... —
Helgi Skúlason, augnlæknir ..............
Brynjólfur Brynjólfsson, veitingamaður ..
Tómas Steingrímsson, heildsali...........
Sverris Sigurðsson, Ásabyggð 17..........
Jóhann G. Benediktsson, tannlæknir.......
Guðmundur Skaftason, lögfræðingur . ...
Kurt Sonnenfeldt, tannlæknir.............
Valtýr Þorsteinsson, útgerðarmaður.......
Steindór K. Jónsson, útgerðarmaður.......
Guðmundur Karl Pétursson, yfirlæknir ..
Ásgeir Jakobsson, bóksali ...............
Jón Guðmundsson, forstjóri ..............
Brynjólfur Sveinsson, menntaskólakennari
Hólmsteinn Egilsson .....................
Olafur Ólafsson, læknir .................
Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti . . . .
Friðrik Magnússon, lögfræðingur..........
Sigþór Valdemarsson, vélstjóri...........
Vilhelm Þorsteinsson, skipstjóri ........
Skarphéðinn Ásgeirsson, forstjóri........
Karl Friðriksson, Stórholti 1............
Jónas Þorsteinsson, skipstjóri ............
Hæstu útsvör félaga:
Samband íslenzkra samvinnufélaga ............... kr.
Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri.................... —
Útgerðarfélag Akureyringa h.f..................... —
Olíufélagið h.f................................... —
Súkkulaðiverksmiðj an Linda h.f................... —
Amaro h.f......................................... —
Slippstöðin h.f................................... —
Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. . . —
Þórshamar h.f..................................... —
Kaffibrennsla Akureyrar h.f....................... —
Olíuverzlun íslands h.f........................... —
Útgerðarfélag K.E.A.
Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jónssonar s.f.
Oddi vélsmiðja h.f......................
Olíufélagið Skeljungur h.f...........
Atli, véla- og plötusmiðja h.f.......
Blaða- og sælgætissalan h.f.
58.900.00
56.100.00
52.200.00
51.600.00
48.400.00
41.800.00
41.900.00
40.400.00
36.500.00
35.100.00
34.900.00
34.500.00
32.800.00
31.300.00
31.200.00
30.800.00
30.100.00
29.000.00
28.700.00
28.500.00
28.300.00
27.000.00
27.000.00
27.000.00
26.900.00
26.000.00
25.800.00
25.500.00
1.135.700.00
984.700.00
303.700.00
279.700.00
221.100.00
211.700.00
155.000.00
80.300.00
61.500.00
60.700.00
57.100.00
54.800.00
52.000.00
47.400.00
45.400.00
45.000.00
42.300.00'
Tveir mánuðir eru liðnir frá
því Verkamaðurinn stækkaði
og breytti um útlit. Við höfum
víða orðið þess varir, að breyt-
ingin líkar vel og þykir hafa
verið til mikilla bóta. En það
kostar mikla peninga að gefa
út blað, þó að ekki sé stœrra
en Verkamaðurinn. Það verð-
ur því aðeins gert til frambúð-
ar, að áskrifendur séu nógu
margir og þeir greiði blaðið
skilvíslega.
Askrifendum hefur fjölgað
talsvert frá því blaðið stœkk-
aði, en þeim þarf að fjölga
Kringsjá
vihunnor
meira. Þá hafa allmargir vel-
unnarar blaðsins verið svo vin-
samlegir að koma á afgreiðsl-
una og greiða yfirstandandi ár-
gang með tvö hundruð krón-
um. En við vonum, að ennþá
fleiri hafi vilja og möguleika
til að gera þetta, og að þeir
geri það sem fyrst. Því fyrr,
sem greitt er, því meira virði
fyrir blaðið.
Verum samtaka um að
tryggja útgáfu blaðsins okkar.
Blaðstjórn
V erkamannsins.
lohoi frd I.
• vegna sumarleyfa.
REYKHÚSIÐ
Norðurgötu 2.
VHjan Oddi h.f.
tilkynnir
Símanúmer vort verður framvegis
í stað 1189.
Símanúmer vort ó lager verður óbreytt
1971.
Messað á Akureyri (kapellunni)
á sunnudaginn kemur kl. 10.30.
Sálmar: 207, 353, 346 og 675.
Ræðutexti: Matt. 5, 20. — B.O.B.
I sumar munu guðsþjónustur á
Akureyri fara fram í kirkjukap-
ellunni vegna þess, að verið er að
setja upp pípuorgelið.
Vikusundnámskeið. Kennari
Valdimar Örnólfsson. Dýfingar
kl. 2 og 9 e.h. Skriðsund og
bringusund kl. 8 á kvöldin. Sund-
félagar Þórs og KA eru hvattir til
að sækja námskeiðið. — Sundráð
Akureyrar.
Hjónaefni. Ungfrú Unnur Guð-
mundsdóttir, Arnarnesi, og Birg-
ir Þórhallsson, Akureyri.
Hjúskapur. Þann 2. þ. m. voru
gefin saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju ungfrú Þórunn Eydís
Sigursteinsdóttir og Þór Þorvalds-
son, prentnemi. Heimili þeirra
verður að Gránufélagsgötu 7, Ak-
ureyri.
Afmœlisbörn vikunnar.
Sigurvin Jóhannesson, bóndi
að Völlum í Saurbæjarhreppi,
verður sjötugur 11. júlí.
Ásgrímur Hartmannsson, bæj-
arstjóri í Ólafsfirði, verður fimm-
tugur 11. júlí.
Hólmfríður Bergvinsdóttir, Æg-
isgötu 18, verður áttræð 13. júlí.
Verkamaðurinn óskar afmælis-
börnunum allra heilla.
UERKHHUTÐURínn
VIKUBLAÐ. — Útgefendur: Sósialista-
félag Akureyrar og Fulltrúaráð Alþýðu-
bandalagsins f Norðurlandskjördæmi
eystra. — Skrifstofa blaðsins er í Iíafn
arstr. 88, Akureyri, sími 1516. — Ritstjórar: Þorsteinn Jónatansson (áb.), heima
sími 2654, og Hjalti Kristgeirsson, heimasími 2158. — Áskriftarverð kr. 80.00 ár-
gangurinn. — Lausasöluverð kr. 2.00 eintakið. — Blaðið kemur að jafnaði út á
föstudögum. — Prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar hf., Akureyri.
SIGFÚSARSJÓÐUR
Minningarspjöld sjóÖsins fást á afgr.
Verkamannsins í Hafnarstrœti 88.
PRENTA?
Hringið
í Skjaldborg,
sími 1024.
Prenfsmiðja
Björns Jónssonar h.f.
Akureyri.