Verkamaðurinn - 11.08.1961, Blaðsíða 8
Lærdómur gefmferðarinuar
Á sunnudaginn var fór annar
sovétborgarinn í ferðalag út í
geiminn og kom ekki aftur fyrr
en ó mónudogsmorgun. Þetta er
í annað skipti ó fjórum mónuðum,
að Rússar skjóta upp mönnuðu
geimfari. Þó að afrek hins fyrsta
geimfara, Gagarins, þætti mikið
og var þoð vissulega enda mun
nafn hans geymast ó spjöldum
hefur tekið sinn tima fyrir vestur-
landamenn að læra oð meta og
viðurkenna þessa staðreynd. —
Bandarikjamaður nokkur sagði
um fyrsta sovézka spútnikinn:
isminn, sem hefur gert Sovétríkin
að stórveldi ó öllum sviðum. Þau
hafa komizt fram úr Vesturlönd-
um einfaldlega vegna þess, að
þjóðskipulag gróðafiknarinnar er
þess ekki megnugt að þróa vis-
indi og tækni eins og sósíalisminn
getur og gerir. — Gróðahyggjan
sjónin er nefnilega sú „að hafa
eitthvað upp úr sér" og græða
peninga. í Sovétríkjunum eru að
tiltölu tíu sinnum fleiri hóskóla-
stúdentar en í því landi, sem eitt
sinn kallaðist „iðjuver heimsins",
Englandi. Svona er nú komið for-
yztu heimsveldisins. Og í Banda-
það, sem ekki er hægt að selja
eða breyta í peninga? Hinir
miklu sigrar Rússa fengu þó loks
til oð leggja nokkra óherzlu ó
geimrannsóknir, og hugga sig við
það, að þeir kunni að finna nýja
hertækni um leið, svo peningun-
um sé ekki sóað til einskis.
Gamla England, sem enn þó er
að reyna að sýnast stórveldi gagn-
vart smælingjum eins og okkur,
hefur ekki efni ó þvi að kosta
geimferðaóætlun. Það yrðu 20
Miiguleikar sósíalismans
sögunnar, þó var þrekraun ann-
ars geimfarans, Hermanns Stef-
milljónir punda ó óri. Þetta er
samt hlægilega lítil upphæð, þeg-
ónssonar Titoffs, ekki síðri. Hann
fór i svo langa geimferð, oð nú er
fullsannað, að maðurinn getur
lifað úti í gcimnum um langan
tima ón þess oð verða meint af
og tekið sér fyrir hendur eins
langt ferðalag, sem tæknin frek-
ast leyfir.
Almenningur varð ekki hissa,
að það skyldi einmitt vera Sovét-
maður, sem varð fyrstur til oð
dvelja sólarhring úti i geimnum.
Svo mikla augljósa yfirburði hafa
Sovétrikin sýnt í eldflaugatækni
og geimrannsóknum, að engum
dettur í hug að jafna þeim við
nokkurn onnan aðila. Bandarikin
hafa að vísu sýnt mikla tilburði í
geimrannsóknum, en hafa nónast
sagt orðið sér til athlægis fyrir
auglýsingabraginn. Þeir setja ó
svið geysimikinn sjónleik í hvert
skipti, er þeir skjóta manni beint
upp í himingeiminn og biða þess
svo í ofvæni með myndavélarnar
ó lofti að hann detti heili niður
aftur. En það munaði nú minnstu,
að saga annars geimmannsins
þeirra yrði öll, er hann datt í sjó-
inn um daginn. Sem betur fór
tókst að veiða hann upp úr.
Geimrannsóknirnar og ferða-
lög monna út í himingeiminn hafa
geysimikla vísindalega þýðingu.
Yfirleitt hefur það sýnt sig, að
allar vísindalegar rannsóknir bera
margfoldan óvöxt, þegar til
lengdar lætur, í því að hafa óhrif
ó nóttúruna mannkyninu til hags-
bóta. En oft er langt fró því að
það sjóist í upphafi, að hvaða
hagnýtum niðurstöðum rannsókn-
irnar leiða. Það mó t. d. minna á
rannsóknarstofuvinnu Rutherfords
snemma ó öldinni, en á athugun-
um hans byggist beizla kjarnork-
unnar. Geimferðirnar veita ófyr-
irsjóanlega möguleika fyrir menn-
ina til athafna fyrir utan svið
jarðorinnar, en einnig hér ó jörðu
niðri munu þessa verða hin marg-
vislegustu not.
En geimferðirnar hafa lika
mikla pólitíska þýðingu. Sovét-
menn, sem undanfarin fjögur ór
hafa sett hvert metið ó fætur
öðru í geimrannsóknum, voru að
mestu ólæs þjóð og óskrifandi
fyrir tíð einnor kynslóðar. Nú hafa
þeir hins vegcr farið fram úr rót-
grónum menningarþjóðum. Það
„anzi sniðugt tækni-trikk." En
um Vostok II, geimfar Títoffs,
mundi enginn voga að segja slíkt.
Geimferðirnar hafa sýnt ræki-
lega fram ó það, sem engum sósí-
alista kemur að vísu ó óvart, að
þjóðskipulagið hefur úrslitaóhrif
ó menntun, vísindi, tækni og
framleiðslu landa. Það er sósial-
L—-------—------
ÞAÐ HEFUR vakið athygli, að
málgögn afturhaldsins tala œvin-
lega um 11.6% lœkkun á geng-
inu núna. Þetta hefur mörgum
sýnzt stangast á við staðreyndir,
því að hver maður getur reiknað
út, að 5 króna hœkkun á hverjum
dollara, sem áður kostaði 38 kr.,
samsvarar 13.2 prósentum en
ekki 11.6. Nú hefur hins vegar
upplýst, hvernig á því stendur, að
afturhaldið segir gengislœkkun-
ina 1.6 prósentum minni en hún
er í raun og veru. Þeir reikna
nefnilega prósentbreytinguna út
frá 43 en ekki 38! Og stendur
heima — 5 er 11.6% af 43. Hilt
vita allir, sem nokkurn tímann
hafa heyrt getið um prósentu-
reikning, að breytingar eru alltaf
reiknaðar út frá þeirri tölu, sem
breytist (þ. e. 38), en ekki þeirri
tölu sem frarn kemur eftir breyt-
inguna (þ. e. 43). Þetta bragð að
segja gengislcekkunina minni en
hún er raunverulega, er barnaleg
tilraun til að blekkja alþýðu
manna svolítið um hinar nýju
viðreisnarálögur. Og vissulega
eru allir hinir innlendu og er-
lendu sérfrœðingar ríkisstjórnar-
innar ekki aðgerðalausir, meðan
þeir fá talnaverkefni sem þessi:
Að reikna gengislcekkunina minni
en hún er án þess að nauðga
margföldunartöflunni.
MESTAN HLUTA tekna sinna
fœr ríkið nú í óbeinum sköttum.
Það eru skaltar (eða tollar), sem
eru lagðir á vörur (og þjónustu)
og menn borga við vörukaup.
Það er löngu kunn staðreynd, að
óbeinir skattar er sú ranglátasta
skattheimta, sem til er, því að hún
er einmitt þróndur í götu fram-
þróunarinnar.
I Sovétrikjunum er vegurinn til
menntunar opinn hverjum þeim,
sem hug og getu hefur. En í
kapítalismanum er liklegast, að
mestu hæfileikamennirnir fari í
„bissnessinn", og tapist þannig
þróunaröflum þjóðfélagsins. Hug-
leggst með öllum sínum þunga á
láglaunafólkið, þar eð það er
þorri neytenda. Beinir skattar
fara hins vegar stighækkandi eft-
ir tekjum. Gengislækkunin eykur
enn óbœrileik óbeinu skattanna.
Það er nefnilega langt frá því að
neytendur borgi aðeins hina þrett-
án prósent hœkkun á innkaups-
verði, heldur hœklca tollar, inn-
flutningsgjöld, söluskattur í tolli
og aðrir hinir óbeinu skattar líka
um þrettán prósent. Margar hin-
ar algengustu neyzluvörutegundir
eru svo hátollaðar, að verð á þeim
hér í búðum er þre- til fjórfalt
innkaupsverð. Það þýðir, að
neytandinn verður að greiða
þrefalda—fjórfalda hœkkunina,
sem varð á innkaupsverði vegna
gengislœkkunarinnar. Og allt
kemur þetta fyrst og fremst niður
á fólkinu, sem knúði fram tveggja
krónu hœkkunina í sumar.
FISKGEYMSLUHÚS
FULL
Húsavík í gœr.
Hér hefur verið ágætur fiskafli
í sumar og frystihúsið fengið
meiri fisk en nokkru sinni áður.
í júlí tók það á móti 550 til 560
tonnum. Nú eru öll hús að verða
full af freðfiski, saltfiski og skreið
og getur það torveldað móttöku,
ef afsetning dregst.
í sumar var söltuð hér síld í
11.215 tunnur. Af því eru 1650
tunnur þegar farnar og líkur til
að verulegt magn fari í næstu
viku til Finnlands.
Nýlátinn er Þórður Guðjohn-
sen kaupmaður, sextugur að aldri.
Hann var jarðsettur í fyrradag.
ríkjunum hefur stúdentum mjög
fækkað undanfarin ór, þar eð
kennarar hafa sótt út í iðnaðinn
til að fó hærra kaup.
I Vestrinu dettur þeim sem
auðnum róða ekki í hug að kosta
geimrannsóknir cða smíða geim-
för, því að það gefur ekki stund-
argróða. Mætti ég þó heldur biðjo
um helsprengjur, segja þeir. Það
er „bissniss". í Bandaríkjunum
sóu leiðtogarnir lengi vel ekki
fram ó efnahagslegt gildi (þ. e.
gróðann!) ) né verzlunarlegt gildi
geimrannsókna. Hvers virði er
SÍÐASTA helgi var svonefnd
verzlunarmannahelgi. Eins og
venja er um þá helgi var víða um
land efnt til samkomuhalds á
fögrum stöðum, og kannski sums
staðar einnig ófögrum. En eftir
að samkomurnar hófust breyttust
víða hinir fögru staðir í ófagra
staði. Þar má t. d. nefna Vagla-
skóg og Hallormsstaðaskóg. A
báðum þessum stöðum var sam-
ankominn mjög mikill mann-
fjöldi, fólk á öllum aldri, en ungl-
ingar og börn þó í yfirgnæfandi
meiri hluta. Og á báðum stöðun-
um virtist svo, sem óstöðvandi
brennivíns-kappdrykkja væri að-
alskemmtiatriðið. Slógu þá marg-
ir öll fyrri met sín og annarra í
þeirri íþrótt. Oðrum veitti miður,
og margir „dóu“, höfðu þeir
löngum móður jörð fyrir svefn-
beð og breiddu yfir sig andrúms-
loft. En þeir, sem uppi stóðu
hlógu dátt og svöluðu óspart
margvíslegum fýsnum. Sagt er,
að margir hafi lítt farið í felur
með sinn innra mann og eigi
heldur ástaleiki sína.
í stuttu máli sagt var á báðum
þessum stöðum og mörgum fleir-
um taumlaus drykkj uskapur og
óregla, en unglingar og börn
mest áberandi við þá iðju, þó að
ýmsir fullorðnir létu ekki sitt eft-
ir liggja.
Oft hafa gengið Ijótar sögur af
ar þess er gætt, 08 það eyðir 400
milljónum punda órlega i auglýs-
ingor ó neyzluvarningi.
I Sovétrikjunum, fyrsta landi
sósialismans, eru engar slíkor
auðvaldsmótsetningar að verki.
Þess vegna tekst þar að setja met
í framleiðsluþróun, skólagöngu,
geimrannsóknum. Og hin aðdó-
unarverðu afrek Rússa i geimferð-
um eru aðeins forboði þess, að
hinar fjarstæðukenndustu óætl-
anir þeirra um framleiðsluvöxt og
lífskjör munu standast og verða
alþýðu allra lcnda eftirdæmi.
samkomum í Vaglaskógi, en
sjaldan eins og eftir þessa helgi.
Þó mun ástandið hafa verið enn
verra í Hallormsstaðaskógi. Er
furðulegt, að slíkt samkomuhald
skuli látið viðgangast.
Það ber að virða, að skógar-
vörðurinn á Hallormsstað til-
kynnti eftir helgina, að slíkt sam-
komuhald yrði ekki framar leyft
þar. Frá ráðamönnum Vaglaskóg-
ar hefur ekkert heyrzt. Þvert á
móti hefur verið boðað til næstu
samkomu þar strax annað kvöld,
og þá munu unglingar aftur halda
til drykkju og leikja í rökkvuð-
um skógi.
Hvenær verður þetta stöðvað?
HEIMSÆKJA SOVÉT-
RÍKIN
Síðustu daga hefur þriggja
manna sendinefnd frá Sovétríkj-
unum dvalizt á Akureyri og í ná-
grenni. Nefndin er í boði A. S. í.
Þegar nefnd þessi fer utan
verður samferða henni sendi-
nefnd frá Alþýðusambandi Norð-
urlands, sem heimsækir Sovétrík-
in í boði Alþýðusambandsins þar.
Þau, sem fara eru: Benedikt Sig-
urðsson kennari á Siglufirði, Þor-
gerður Þórðardóttir, formaður
Verkakvennafélagsins Vonar á
Húsavík og Jón Helgason varafor-
maður Sjómannafél. Akureyrar.
-- — —*— — -------■ i
SAGT OG SKRIFAÐ
Verkamaðurinn
DryhhjDsamhviemi lyrir bðrn 19 imgiingo