Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 15.11.1963, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 15.11.1963, Blaðsíða 1
Verkamaðurinn ELDUR VIÐ EYJAR Akureyri, Árla í gærmorgun bárust þær fréttir um landið, að mikið eldgos ^ væri hafið á sjávarbotni eigi ' fjarri Vestmannaeyjum. Varð bát- Verholýðshreylingín hefur unnið sinn stcrsta sigur §amnin^ar án kanphækkana koma ekki tift ^reina Björn Jónsson alþingismaður og formaður Verkalýðsfélagsins Ein- Hið rétta er að áður en þving- verulegra hagsbóta verði fvrir ingar dvaldi heima á Akureyri fyrstu daga þessarar viku. Björn hefur unarlagafrv. var lagt fram buð-; allstóran hluta láglaunamanna og að undanförnu verið í forystu fyrir landsnefnd þeirri, sem á að ann- um vjg? gem þá áttum viðræðu ber að sjálfsögðu að athuga hvað ast samninga við atvinnurekendur og ríkisstjórnina, og einnig hefur forsætisráðherra frest á öll- unnt er að gera í þeim efnum. En hann verið í fylkingarbrjósti á Alþingi í baráttunni gegn þringunar- um aðgerðum í allt að hálfan hitt er jafnljóst að það stórfellda ur frá Eyjum þessa fyrst var, en fljótlega sást gufumökkurinn frá Heimaey, og laust fyrir hádegið fór fyrsta flugvélin á vettvang með blaðamenn úr Reykjavík og jarðfræðinga. Samkvæmt frásögn þeirra steig gufusúlan þrjú þús- und metra til lofts upp frá sjávar- fletinum 02 öðru hvoru sást í henni vikur og 6 rjót. Þegar á leið lagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Verkamanninum þótti þyí rétt að ^ fif }leiðarlegar samninga- leita álits Björns á þeim atburðum, sem gerðust á laugardaginn, er ; . , . , . , viðræður yrðu þa þegar teknar rikrsstjormn heyktist a að berja frumvarpið 1 gegn a Alþrngi og iata það koma til framkvæmda, og jafnframt frétta, hvað hann álítur um framhaldið. — Hver telur þú, Björn, að verið hafi raunveruleg ástœða til þess, að ríkisstjórnin gugnaði á að gera þvingunarlagafrumvarpið að lögum? — Á því getur enginn vafi leik- ið. Ástæðan var sú, að verkalýðs- hreyfingin reis upp sem einn mað- ur og gerði ríkisstjórninni skiljan- legt, að henni var ekki stætt á því að knýja lögin í gegn. Og hin snöggu og karlmannlegu viðbrögð verkalýðshreyfingarinnar sköpuðu raunar þjóðarsamstöðu til varnar réttindum verkalýðshreyfingar- innar. Og ríkisstj órnin sá að sér á elleftu stundu, þegar svo var komið, og viðurkenndi í verki algera uppgjöf sína. — Þú telur þá undanhald stjórn- arliðsins verulegan sigur fyrir verkalýð ssamtökin ? — Já, ég tel hann einn stærsta sigur, sem verkalýðshreyfingin á Islandi hefur unnið. Aldrei í sög- unni hefur verið reitt hærra til höggs gegn henni, frelsi hennar Ríkisstjórnin óskaði aldrei eftir heinna kauphœkkana, en um slíkt og almennum mannréttindum né neinum fresti við okkur og ástæð- ( heyrist talsvert talað og ráðherr- í út- Björn Jónsson. aðan tíma til að leita verða mœttu til að bœta verkafólks? upp. Þessu boði okkar var svo svarað með þvingunarlagafrum- varpinu. — Heldur þú, að ríkisstjórnin liafi nú lœrt það mikið, að hún muni í rauninni nota tímann fram til 10. des. til eðlilegrar og heið- arlegrar samningagerðar við lág- launafólkið? —— Fyrirfram vil ég ekki trúa misræmi og óréttlæti, sem nú er orðið í öllu launakerfinu verður ekki leiðrétt — né heldur launa- kjör verkafólks gerð lífvænleg — með neinum öðrum hætti en að þar komi til viðbótar hugsanleg- um breytingum á sköttum og út- svörum og etv. verðlækkunum — daginn í gær var mikið um flug til gosstöðvanna, en ferðir voru skipulagðar af Flugfélagi Islands og einstökum ferðaskrifstofum. Sigurður Þórarinsson jarðfræð- ingur, sem var með í fyrstu flug- ferðinni í gær, lét það álit uppi, að þarna væri hafið gos úr a. m. k. þremur gígum. Fréttir frá Vestmannaeyjum í morgun hermdu, að gossúlan eða gufumökkurinn væri til muna hærri en í gær. Virðist því gosið vaxandi. Því er spáð, að þarna muni fljótlega myndast eyja, hvort sem ■ hún kann að verða varanleg eða öðru en að nú verði þrautkann- f þeirra samningo sem nú eru qS hefj_ aðar allar leiðir til þess að forða QSt Lóglaunastéttirnor eigo fyllsto alþýðu manna og allri þjóðinni rátt ó jofnmiklum kjarabótum og írá stórfelldmn vinnudeilum og ! [,eim sem hó|aunQmenn og oarar bet_ stéttaátökum, en um það hlýtur' þó reynslan ein að skera úr. Og vissulega er ríkisstjórnin í meira lagi tornæm, ef hún hefur ekki mjög verulegar kauphækkanir. ■ aðeins stundarfyrirbæri. ! Eldgosið hefur hitað sjóinn upp, svo að hitans gætir í mikilli fjarlægð. Ekki mun þó enn hafa rekið soðinn fisk á fjörur sunnan- lands. Samningar ón kauphækkana lóg — iaunafólks komo ekki til greina, þaS verður öllum cð vera Ijóst fró upphafi lært það af reynslu undanfarinna daga, að verkalýðssamtökin skort- ir ekki afl, samheldni né áræði til þess að knýja réttlætiskröfur sínar fram. Að landi og þjóð verður ekki stýrt af viti í fjand- leiða, er skap við öflugustu samtök fólks- ins í landinu. — Myndir þú telja, að ráðstaf- skattamálum gœtu að ein- er þá vægt að orði komizt.1 hverju eða öllu leyti komið í stað kjór Þetta eru lúaleg ósannindi anir í heldur með minni árangri fyrir an Selut’ varla hafa verið önnur ar voru að impra á þessu en sú, að hún vildi stríð við verka- varpinu? lýðssamtökin, þótt kjarkinn brysti — Vafalaust er unnt að breyta I svo skatta- o þá sem höggið ætluðu að greiða. Aldrei fyrr í stj órnmálasögunni hefur íslenzkur forsætisráðherra ^ st‘!lar- staðið í þeim sporum, sem Olafur ------------------ Thors stóð í í Efri deild sl. laug- j ardag, þegar hann varð á síðasta stigi málsins að biðja þingið að 1 stöðva framgang frv. Varnarsigurinn er ekki sízt mikilvægur vegna þess að nú hef- í haust var gerð ur verkalýðshreyfingin fundið til fyrsta tilraun með styrkleika síns betur en nokkru notkun olíumalar ó sinni fyrr og er því sterkari en götur ó Akureyri. nokkru sinni áður. j Verður fróðlegt að — Er það rétt, sem sumir ^ sjó í vor, hvernig stjórnarþingmenn, og þá einkum óferðin verður ó Emil Jónsson, hafa haldið fram, Kosningavegi. — að stjórnin hafi áður en liún Myndin var tekin, lagði þvingunarlagafrumvarpið þegar verið var að fram, leitað eftir því við forystu dreifa fyrsta bil- Alþýðusambandsins, að stjórninni farminum af olíu- Jrði veitlur frestur um takmark- j mölinni. útsvarslögum að til ur launaðcr stéttir hafa nóð fram ó þessu óri. Um þó réttlætiskröfu þarf nú næstu vikurnar að skapast jafnsterk samstoða innan verkalýðshreyfingar- innar og sú sem sigur vann ó ofbeldis- iögunum. Og verkalýðshreyfingin þarf að reynast jafn reiðubúin til boróttu og til heiðarlegra sótta eins og hún yar. Ef svo verður held ég að við getum verið bjartsýn á úr- slitin. $extugur varð 10. þ. m. séra Sigurður Stef- ánsson vígslubiskup að Möðru- völlum í Hörgárdal, einn af kunn- ustu og glæsilegustu þjónum kirkj- unnar á íslandi. Ólafur fór - Bjorni kom í gær urðu forsætisráðherra- skipti. Olafur Thors lét af embætti sökum heilsubrests, en við tók Bjarni Benediktsson, sem verið hefur dómsmálaráðherra. Við starfi dómsmálaráðherra tók Jó- hann Hafstein bankastjóri. Ekki er skiptum þessum al- mennt fagnað, hvorki af pólitísk- um samherjum né andstæðingum, en Ólafur fær hlýjar kveðjur, nú er hann kveður ráðherrastóla. Harðbakur seldi afla sinn í Bret- landi í fyrradag, 122 tonn fyrir 11936 pund og Svalbakur 109 tonn fyrir 10339 pund. HEYRT GÖTUNNI AÐ ritstjóri Alþýðumannsins sé að undirbúa nýja Ijóðabók um konur, óstir og vín. AÐ vinnutimi bankastjóra í Rvik sé 6 stundir ó viku, en Benja- míns Eiríkssonar þó aðeins 2 stundir. AÐ kaupmongaror í forystuliði Sjólfstæðisflokksins hafi þung- ar óhyggjur af því, að svo kunni að fara, að nýir samn- ingar verði ekki komnir ó 10. des., og ætli því að hafo til- búið frumvarp um frestun jólanna.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.