Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 15.11.1963, Qupperneq 8

Verkamaðurinn - 15.11.1963, Qupperneq 8
ÞINGNÁL AIÞYDUBAHDALAGSINS Verkamaðurinn Hér á eftir er getið nokkurra an „um skipulega eflingu fram-1 frumvarpa og tillagna, sem þing- leiðslulífsins samkvæmt fyrirfram [ menn A^býðubandalagsins hafa gerðum áætlunum og ríkisvaldinu lagt fram á Alþingi það sem af er beitt til þess að skipuleggja fram- % hluta hennar, en ríkið, sem lagt hefur fram ca. 126 milljónir króna, telst eiga % hluta. þingtímanum. 40% hækkun fryggingabóta Þingmenn Alþýðubandalagsins í efri deild lögðu á fyrstu dögum þingsins fram frumvarp til breyt- inga á almannatryggingalögun- um, þar sem gert er ráð fyrir, að allar bætur samkvæmt lögunum hækki um 40%, og jafnframt að allar bótafjárhæðir trygginganna verði frá næstu áramótum verð- tryggðar og miðað við vísitölu framfærslukostnaðar í október 1963. Tryggingasjóður íandbúnaðarins Björn Jónsson, Ragnar Arnalds og Gils Guðmundsson flytja svo- fellda tillögu til þingsályktunar: „Alþingi ályktar að skora á rík- isstjórnina að undirbúa, í sam- ráði við Búnaðarfélag Islands og Stéttarsamband bænda, löggjöf um tryggingarsjóð landbúnaðar- ins, er ætlað sé það hlutverk að bæta bændum tjón, er þeir verða fyrir, þegar uppskerubrest eða annað afurðatjón ber að höndum, svo sem vegna sérstaklega óhag- stæðs tíðarfars, kalskemmda í túnum eða náttúruhamfara. Við undirbúning þessarar lög- gjafar skal höfð hliðsjón af kjör- um, sem sj ávarútvegurinn nýtur samkvæmt lögum um aflatrygg- ingasjóð sjávarútvegsins.“ Tillaga þessi er samhljóða til- lögu, er Bjöm og Karl Guðjóns- son fluttu á síðasta þingi, en þá varð ekki útrædd. Áæflurtarróð Einar Olgeirsson flytur í neðri deild frumvarp um áætlunarráð ríkisins, en svipuð frumvörp hef- ur hann áður flutt á mörgum þing- um, en þau ekki fengizt afgreidd. Frumvarp þetta felur f sér, að tekin verði upp heildarstjórn á þjóðarbúskapnum í stað þess glundroða og skipulagsleysis, sem ríkir á flestum sviðum. Það miðar að því, að tekið sé höndum sam- farirnar og raunhæfar, varanlegar lífskjarabætur almennings, sem j hlj óta að vera höfuðtilgangur | framleiðslustarfseminnar.“ | Rannsókn verðbréfakaupa Gils Guðmundsson og Björn Jónsson hafa lagt fram í efri deild tillögu um skipun þingnefndar til rannsóknar á verðbréfa- og víxla- kaupum banka og annarra lána- stofnana, sem verðbréf kaupa. Beinist tillagan einkum að því, að rannsakað verði „hvort brögð séu að því, að bankar og aðrar lána- stofnanir hafi á undanförnum ár- um átt einhver þau skipti við verðbréfa- og víxlasala, sem sam- rýmast ekki eðlilegum viðskipta- reglum.“ Áburðarverksmiðjan Einar Olgeirsson flytur frum- varp um breytingar á lögum um Áburðarverksmiðjuna, þess efnis,' að verksmiðjan verði að fullu eign ríkisins. Eins og nú er háttað málum teljast nokkrir hluthafar, [ sem lagt hafa fram 4 milljónir| króna til verksmiðjunnar, eiga Hvalfjörður Ragnar Arnalds, Gils Guð- mundsson, Alfreð Gíslason og j Einar Olgeirsson lögðu skömmu eftir að þingið kom saman fram eftirfarandi tillögu til þingsálykt- unar: „Alþingi ályktar að gefnu til- efni að lýsa yfir því, að óheimilt er að gera nokkra samninga við Atlantshafsbandalagið um fram- kvæmdir í Hvalfirði, nema sam- þykki Alþingis komi til.“ -— Til- lagan er að sjálfsögðu framkomin vegna þess, að vitað er um undir- búning stórfelldra hernaðarmann- virkja í Hvalfirði á vegum NATO. Ororku- og dónarbætur Geir Gunnarsson og Hannibal Valdimarsson flytja eftirfarandi tillögu: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta undirbúa og leggja fyrir þetta þing frumvarp til laga, er tryggi, að allir sjó- menn á íslenzkum skipum njóti sérstakrar slysatryggingar, eigi lægri en 200 þúsund krónur, mið- að við fulla örorku eða dauða, vegna allra slysa, er verða um borð í skipi eða á landi.“ Hvor eru tokmörhin! Þegar ríkisstj órn ins, sem kennir sig við afturhalds- „viðreisn“, var fyrir skemmstu komin á fremstu nöf með að setja kúgun- arlög gegn félagslegum mannrétt- indum verkalýðsins, varð óvenju- leg ólga með þjóðinni. Hún vakn- aði eins og segir — við vondan : draum. Þetta fólst þá undir hinni hrokagikkslegu viðreisnarskykkju. Ég sagði ríkisstjóm afturhalds-. ins, en það eru margir, sem ekki í virðast skilja við hvað er átt, þeg- ^ ar er talað um afturhald. En þetta ^ er auðvelt að skýra með kenningu viðreisnarmanna fyrir síðustu kosningar. Þeir sögðu við kjós-j endur æ ofan í æ: Þið vitið j hvernig viðreisnarstjórnin er. Og ; Hoffl shtil þai, sem rétt er „Akureyri, 13. nóvember 1963 Að gefnu tilefni í 37. thl. Al- þýðumannsins frá 12. nóv. 1963 vill stjórn Fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna á Akureyri taka fram eftirf arandi: Til launþegafundarins, sem haldinn var í Alþýðuhúsinu mánudaginn 4. þ. m. var boðað af Fulltrúaráði verkalýðsfélag- anna og var ákvörðun um að halda fundinn svo og að skora á VÍSA VIKUNNAR Óhamingja okkar lands er nú fyrir stafni: Tekur stýri mektor manns moður, Bjarni að nafni. y FRAM-HÖRGDÆLIR FÁ RAFLJÓS Sl. þriðjudag voru menn Raf- veitna ríkisins á ferð í Hörgárdal og var vel fagnað. Þeir voru að fullkomna það verk, sem unnið hefur verið að í sumar, að veita ljósi og yl Laxár á heimili dal- húa. Þessir bæir voru tengdir: Langahlíð, Samkomuhúsið Melar, Hallfríðarstaðir, Öxnhóll, Barká, Þúfnavellir, Gerði, Myrká, Myrk- árbakki, Flaga, Bás, Búðarnes, Staðartunga. Til hamingju bræður. launþega að leggja niður vinnu eftir hádegi þann dag í mótmæla- skyni við frumvarp ríkisstj ómar- innar um launamál o. fl. tekin ein- róma á fundi fulltrúaráðsins laugardaginn 2. þ. m. Það er því ekki rétt, sem segir í áður greindu blaði að til fund- arins hafi verið boðað af tveim tilteknum verkalýðsfélögum hér í bæ, né heldur að það þriðja hafi ekki átt aðild að fundinum. Öll verkalýðsfélög á Akureyri, sem eru meðlimir Alþýðusam- hands Islands eru aðilar að Full- trúaráði verkalýðsfélaganna. Stjórn FulltrúaráSs verka- lýðsfélaganna á Akureyri.“ Verzlin B. Loxdol 25 ára Verzlun B. Laxdal á 25 ára afmæli um þessar mundir. Verzlun þessi hefur aflað sér vinsælda hér í hæ fyrir dygga og heiðarlega þjónustu undir stjóm Jóhönnu Jóhannesdóttur. Verzlunin býður viðskiptavinum upp á 20% af- slátt á öllum vörum, sem keyptar eru í verzluninni í dag. ef viðreisnarstjórnin fellur, þá I getið þið fengið yfir ykkur stjórn, ^ sem er miklu verri og leitt getur 1 þjóðina út í takmarkalaust öng-^ þveiti. En þið vitið þó, hvernig J viðreisnarstjórnin er, og þess vegna skuluð þið ekki láta hana falla! Þannig er hugsun og kenning afturhaldsins. Það nýja getur ver- ið hættulegt; breyting getur verið hættuleg. Þeir gömlu dagar voru góðir, þegar enginn verkfallsrétt- ur var til. Ríkisstjórn, sem haldin er þess- um afturhaldsanda, er á tímum örrar vísinda- og tœkniþróunar sú versta stjórn, sem þjóðiri getur valið sér. Og fram á geigvænni nöf kúg- unarlaganna voru viðreisnarmenn að efla sjálfum sér kjark með sjálfshóli, og Alþýðuflokksmenn sérstaklega lögðu mikla áherzlu á hið mikla traust, sem stjórnin nyti hjá þjóðinni. Var þetta næsta broslegt skraf af hálfu hrörnandi flokks, sem minnst traust hlaut hjá þjóðinni í síðustu kosning- ua, en telur sig þess þó umkom- inn, að ganga undir afturhaldi og auðvaldi í þjóðfélaginu og magna það gegn áunnum réttindum al- þýðunnar. — Og þessi flokkur heitir Alþýðuflokkur. Og þarna var það, að alþýða manna hrökk ónotalega við — hún hafði sem heild alls ekki vitað hvernig viðreisnarstjórnin var. Og það var víðar barizt en á Alþingi. Áróðurslið afturhaldsins óð fram á vegum hins „óhlut- dræga“ ríkisútvarps og vóg af auðvirðilegri löðurmennsku aftan að andstæðingi sínum, íslenzkri alþýðu. Annan daginn Benjamín Eiríksson, hinn daginn Páll Kolka. Alþýða manna er glæpahyski! „Löglega kosin ríkisstjórn“ hefur rétt til að setja hver þau lög, er henni býður við að horfa — jafn- vel þótt hún tæti niður alla stjórn- arskrána grein fyrir grein. Og getur þá vitanlega forðað eigin falli með lögum um afnám al- þingiskosninga. Eða hvar eru takmörkin? Olgeir Lútersson. AÐALFUNDUR Skákfélags Akureyrar var haldinn fyrra mánudagskvöld. Fór þar m. a. fram stjórnarkjör, og er stjórnin nú þannig skipuð: Jón Ingimarsson formaður, Haraldur Bogason ritari, Gunn- laugur Guðmundsson gjaldkeri, Ölafur Kristjánsson spjaldskrár- ritari og Jón Björgvinsson á- haldavörður. Varaformaður er Júlíus Boga- son. FÆST HEITT VATN? Húsavík, 12. 11. Hér er nú snjókoma dag eftir dag og gæftaleysi. Þungfært er orðið á vegum, þó ganga mjólk- urflutningar enn vel. Það er einnig þæfingur á göt- um bæjarins. Við hugsum nú mest um árang ur þann, sem vonandi næst við dýpkun borholunnar, sem hætt var við í fyrra. Þar er 110 stiga hiti, en vantar vatnið. Dýpkun stendur fyrir dyrum, búið að koma stóra Norðurlandsbomum fyrir en beðið eftir nokkrum vara hlutum, sem enn vanta, svo hor- un geti hafizt. Vonumst eftir, að allt verði komið í lag úr 20. þ. m. Kjólor stór númer Ný sending HATTAR og VETRARHÚFUR mikið og nýtt úrval H Ú F U R á telpur 10—14 óra Markaðurinn SIMI 1261.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.