Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 07.02.1964, Page 1

Verkamaðurinn - 07.02.1964, Page 1
Verkamaðurinn Vilja fá alumjniumverhsmiðjD sem mði «gn útlendinga 01 Upplýsingar Verkamannsins hinn 17. fyrra mánaðar um fyrirætlanir ríkisstjómarinnar varðandi rafvirkjanir og stór- iðjufyrirtæki, sem útlendingum yrði leyft að byggja og reka hér á landi, hafa vakið mikla eftirtekt og umtal. — Síðustu fréttir af málinu eru þær, að Einar Olgeirsson gerði á Alþingi fyrirspurn til iðnaðarmálaráðherra um mál þessi. Var fyrirspurn Einars svohljóðandi: „Hvaða samningaum- leitanir hafa farið fram við Alþjóðabankann og við erlend aluminíumfélög á vegum ríkisstjómarinnar; um hvað hefur 'verið rætt viðvíkjandi raforkuveri og aluminíumbræðslu og lánum í því samhandi; og á hvaða stigi eru þessir samn- ingar nú?‘ KJARADÓMUR í máli verzlunar- og skrifstofufólks var kveðinn upp í gærkvöld. Sam- kvæmt honum skal verzlunar- og skrifstofufólki nú skipað þanníg í launaflokka: Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráð herra svaraði spurningu Einars í allítarlegu máli og staöfesti þar flest það, sem hér í blaÖinu hafði verið sagt um þessi mál. Því mið- ur er ekki rúm til að birta svar ráðherrans hér í heilu lagi, en get- ið skal nokkurra helztu atriða þess: Stórvirkjun og aluminíumverksmiðja Ríkisstjórnin hefur um þriggja ára skeið beitt sér fyrir viðræð- um varðandi stórvirkjun og alu- miníumbræðslu hér á landi. Ann- arsvegar eru tæknilegar athugan- ir, hinsvegar athuganir á því, hvort unnt verði að semja við erlend fyrirtæki um bygging og rekstur aluminíumverksmiðju hér á landi. Fyrir hönd ríkisstj órnar- innar hefur Stóriðjunefnd unnið að athugun þessara mála. í þeirri nefnd eiga sæti: Jóhannes Nordal, Eiríkur Briem, Pétur Pétursson, Sveinn Valfells og Magnús Jóns- son. Virkjun við Búrfell Athuganir á mörguleikum til stórvirkjunar hafa beinzt að Búr- felli í Þjórsá og Dettifossi í Jök- ulsá og hafa miðast við það, að með einni virkjun mætti leysa þörf fyrir rafmagn til almennings- notkunar og fá orku til aluminíum- bræðslu. Athuganir benda til þess, sagði ráðherrann, að hagkvæmast væri að reisa 105 þús. kw. orkuver við Búrfell og ætla notkunina að hálfu fyrir almenning en að hálfu fyrir aluminíumverksmiðju. Kostór 1100 milljónir Ráðherrann taldi, að virkjun af þessari stærð við Búrfell myndi kosta rúml. 1100 milljónir króna, og væri þá í þeirri áætlun meðtal- inn kostnaður við háspennulínu til Reykjavíkur. Þessa virkjun væri svo hægt að stækka síðar og myndi ekki kosta nema svo sem 600 millj- ónir að tvöfalda aflið eða í 210 þús. kw. Haft er í huga að leggja háspennulínu frá Búrfellsvirkjun norður til Akureyrar um Sprengi- sand og tengja þannig saman raf- orkukerfi Norður- og Suðurlands. Dagverðareyri eða Keflavík? Um staðsetningu fyrirhugaðrar aluminíumverksmiðju sagði ráð- herrann að ódýrast og hagkvæm- ast væri að staðsetja hana við sunnanverðan-Faxaflóa, en einnig væri verið að athuga möguleika á að reisa hana við Eyjafjörð, ef háspennulína yrði lögð norður. Hann kvað tvö fyrirtæki, annað svissneskt en hitt amerískt, hafa áhuga á að reisa hér verksmiðju í sameiningu, og hefðu því nú ver- ið teknar upp viðræður um þessi mál við Alþjóðabankann. Fyrir íslendinga taldi ráðherr- ann mikilvægast að tækist að gera samninga til langs tíma um fasta orkusölu til hinna útlendu fyrir- tækja og ekki væri fært að ráðast í stórvirkjun nema slíkur samn- ingur lægi fyrir. Vinna fyrir 250—300 manns Ráðherrann sagði að ríkis- stjórnin væri þeirrar skoðunar, að stórvirkjun og bygging aluminí- umverksmiðju væri framkvæmd, sem „geti haft stórkostlega þýð- ingu fyrir þjóðarbúskap íslend- inga“. Taldi hann þá sérstaklega rehin tf þcim til, að við verksmiðjuna myndu 250—300 manns fá fasta atvinnu og væri þá miðað við 30 þúsund tonna verksmiðju, sem kostaði ca 1100 milljónir að koma upp. Ekki kom hann með nein dæmi til sam- anburðar, en leikmanni flýgur í hug, að hægt muni að finna at- vinnu handa 300 manns, heiðar- lega og arðbæra, án þess að til þess þurfi að kosta þúsundum milljóna. Og hvers vegna óttast ráðherrarnir atvinnuskort á næstu árum? Fara sveiHrnar í eyði? Ekki drap ráðherrann neitt á þá hættu, sem gróðri jarðar staf- ar af eiturgufum frá aluminíum- verksmiðjum. En vert er að benda honum og stóriðjunefndarmönn- um á, að sé svo, að landbúnaður geti ekki þrifizt í námunda við slíka verksmiðju, þá er vafasamt, hve æskilegt væri að fá hana, jafn- vel þótt hún veitti nokkrum mönn- um atvinnu. Kannske ekki fleirum en yrðu vegna verksmiðjunnar að hætta við landbúnaðinn. Og óhætt er að fullyrða, að sé slík eitrunar- hætta til staðar, sem Verkamaður- inn hefur rökstuddan grun um að sé, þá væri réttara að staðsetja verksmiðjuna í eyðihraunum Reykj anesskaga fremur en í miðju blómlegs landbúnaðarhér- aðs. Seintekinn gróði Ríkisstjórnin þykist nú ætla að græða á tvennan hátt á aluminí- umvinnslu erlendra manna hér á landi. Hún ætlar að græða á raf- orkusölu og sölu vinnuafls. En ætli að það sé séð fyrir endann á því, hvort það verður tap eða gróði á raforkusölunni. Hinir er- lendu auðhringar eru þekktir fyr- ir að vera harðir í samningum þegar við þá er að eiga, sem ekki mega sín alltof mikils. Og þeir verða líka harðir í samningum um vinnulaunagreiðslur. Ástæða til þess, að Svisslendingar eða Ameríkanar vilja setja hér upp verksmiðjur, er sú og sú ein, að þeir treysta því, að hér fái þeir vinnuafl fyrir minni greiðslur en í þeirra heimalöndum. Auðhring- arnir byggja alltaf verksmiðjur sínar þar sem minnst þarf að 1. flokkur: Unglingar að 14 ára aldri. 2. flokkur: Unglingar 14 og 15 ára. 3. flokkur: Aðstoðarfólk á skrif- stofum (3 ár). Símastúlkur II. Innheimtumenn II. Afgreiðslufólk í verzlunum (3 ár), a. karlar, b. konur. 4. flokkur: Ritarar II. Síma- stúlkur I (sem vinna við síma- vörzlu á stóru skiptiborði, 10 línur eða meira). Innheimtumenn I. Sendibílstjórar. Lagermenn. 5. flokkur: Fólk við bókhalds- vélar. Afgreiðslufólk (með þriggja ára starfsreynslu). Sendibílstj órar (með þriggja ára starfsreynslu). Lagermenn (með þriggja ára starfsreynslu). Afgreiðslufólk með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntim (3 ár). 6. flokkur: Gjaldkeri II. Bókar- 1. fl. 2. fl. 1.800 3.800 4.200 3. fl. a. karlar 5.700 5.900 6.100 3. fl. b. konur 5.200 5.400 5.590 1. 10.— 1963 31. 12. 5.033 5.233 5.420 4. fl. 6.170 6.340 6.510 5. fl. 6.720 6.980 6. fl. 7.310 7.610 7. fl. 7.960 8.280 8. fl. 8.610 9.010 9. fl. 9.430 9.800 10. fl. 10.430 11.010 186.525 Hagstofa íslands hefur gefið út bráðabirgðatölur um mannfjölda á Islandi 1. desember s.l. Sam- kvæmt þeim reyndust íbúar lands- ins þá vera 186.525, og er það fjölgun um 3.482 frá sama tíma árið áður. íbúar Reykjavíkur teljast vera /6.057. Akureyri er enn næst stærsti kaupstaðurinn, og telur 1.390 íbúa. Þriðji kaupstaðurinn i röðinni er Kópavogur með 7.652 íbúa og síðan kemur Hafnarfjörð- ur með 7.615. íbúafjölgunin á Akureyri frá 1. des. 1962 til 1. des. 1963 er 238 eða sem næst 2,6%, sem er heldur meira en meðaltalsfjölgunin í landinu, en hún er um 2%. borga fyrir vinnuna. Þeir munu því áreiðanlega krefjast þess, að fá að skammta íslenzkum verka- mönnum launin, og þau verða ekki skömmtuð ríflega. ar II. Ritarar I. Afgreiðslufúlk með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun eftir 3 ár. 7. flokkur: Sölumenn II. Bréf- ritarar, sem sjálfir geta annazt bréfaskriftir á erlendum tungumál- um. Sérhæft afgreiðslufólk með staðgóða vöruþekkingu við flókin og vandasöm störf, eða afgreiðslu- fólk með nokkra verkstjóm. Deild- arstjórar II, í verzlunum. Yfir- menn á lager og í vörugeymslum. 8. flokkur: Bókarar I. Gjaldker- ar I. Fulltrúar II. Sölumenn I. Deildarstjórar II á skrifstofum. Deildarstjórar I í verzlunum. 9. flokkur: Deildarstj órar I á skrifstofum. Sölustjórar. Verzlun- arstjórar II. 10. flokkur: Aðalbókarar. Aðal- gj aldkerar. 11. flokkur: Fulltrúar I. Verzl- unarstjórar I. Skrifstofustjórar. 3 ór 6 ár 10 ór 15 ór 6.340 6.590 6.850 7.110 5.710 5.940 6.180 6.430 5.500 5.723 5.957 6.203 6.770 7.030 7.310 7.600 7.260 7.540 7.840 8.150 7.920 8.240 8.580 8.920 8.620 8.960 9.330 9.700 9.380 9.750 10.140 10.580 10.190 10.600 11.020 11.460 11.620 12.260 12.940 Ákvörðun launa samkvæmt 3. flokki b í 3. gr. er háð ákvæðum laga nr. 60/1961 um launajöfnuð, þannig að í hærri stiganum er innifalin sú hækkun er verða átti á kvennakaupi við síðustu áramót. HEYRT Á GÖTUNNI AÐ hörð samkeppni sé nú um það milii góðgerðafélaga í Akur- eyrarbæ, hverjum eigi að hlotnast só heiður að gefa tunguskoðunartæki, sem stað- sett yrðu í húsi Pósts og síma við Hafnarstræti. AÐ Stóriðjunefnd þyki nauðsyn til bera að lóta útlendinga eiga stóran hlut í væntanlegri kísil- gúrverksmiðju við Mývatn, sem þó er ekki gert róð fyrir að kosti nemo svo sem tvö togaraverð. Samkvæmt framangreindri flokkaskipan skal mánaðarkaup verzl- unar- og skrifstofufólks vera í samræmi við eftirfarandi launastiga: Byrjunarl. 3 món. 1 ór

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.