Verkamaðurinn - 21.02.1964, Blaðsíða 2
a /"
A sjónskíf unni
Ríkið
Það hefur frá upphafi verið
eitt helzta vandamál einstaklings
og heildar (ríkis) að afla sér lífs-
viðurværis. Fyrst lengi snerisit
vandamálið um hið frumstæða,
mat, drykk, klæði og skýli. Eftir
að „menning" óx og verkaskipt-
ing kom til, fór þetta meir og meir
að snúast um öflun tekna, fyrst
varnings til vöruskipta, síðan til-
búins gjaldeyris. Þá er þjóðskipu-
lag það þróað orðið, að til er
nokkurs konar almennings-forsjá,
sem kallast ríki. Það hefur með
höndum ýmislegt það, sem áður
var viðfang einstaklinga eða hópa
og verður því einnig að afla sér
tekna til að standa undir margs
konar greiðslum við stjórn og
framkvæmdir. Þetta fyrirbæri,
sem kallast ríki, er háð þeim ann-
marka, að því hættir við ofvexti
og verður oft ferleg ófreskja, sem
ekki einungis keppir við einstakl-
ingana um verðmæti, heldur hef-
ur það ríka tilhneigingu til að
gleypa þá, smátt og smátt eða alla
í einu. Nú er það svo, að „ríki"
er aðeins hugmyndalegt fyrirbæri,
líkt og sá vindgapi, sem ekki hef-
ur á stöng settur verið og magn-
aður. Ríki er því óskabiti þeirra
óheilbrigðu einstaklinga, sem ekk-
ert þrá nema yfirráð yfir öðrum
og þá aðstöðu, sem slíkt veitir til
svölunar græðgi. Geysileg hætta
er jafnan samfara því, ef and-
varaleysi ríkir í vali manna til
stjórnar ríkinu, einnig, að ein-
hverjir fantar hrifsi til sín það
vald.
Allir þekkja hina ýmislegu þró-
un ríkja, og er óþarft að rekja
dæmi. En hvernig standa þessi
mál á íslandi nú?
Ríkisbáknið er orðið mikið og
hleður stöðugt utan á sig. Uggir
marga um þróun þess. Hér hefur
þó verið valið í stjórn þess eftir
lýðræðislegum leiðum, ætti það
að vera trygging fyrir góðri
stjórn, þar sem allra hagur væri
fyrir brjósti borinn. Þar ættu að
sitja menn, er bæði hafa vit og
vilja til að gera sem bezt. Á þetta
þykir þó skorta mjög.
Tekjuöflun
Eiristaklingar afla sér tekna
með mörgu móti. Nokkrir selja
orku sína, vinna öðrum, nokkrir
reyna að komast yfir tæki, er
skaffi þeim viðurværi, svo sem
bát, skip, bifreið, nokkrir koma
fyrir sig búum og framleiða vöru
til matar og klæða, nokkrir vinna
þessa vöru og dreifa henni. Mætti
svo lengi telja. Of margir eru þó
haldnir þeim leiða sjúkdómi, að
þeir nenna ekki að skapa sér verð-
mætin með eigin orku, heldur
reyna að afla þeirra á annarra
kostnað. Þetta eru afætur, sem all-
ar þjóðir eiga við að stríða og
þyrftu lækningar við. En hvernig
aflar ríki sér tekna? Eðlilegt má
kallast, að það neytti að miklu
leyti sömu bragða og forsj álir ein-
staklingar, kæmi sér upp einhverj-
um arðbærum tekjulindum, en á
þessu virðist víða mikil tregða,
kemur þar margt til, byggist þó
vitanlega á þeim, sem ríkinu
völd að alls konar sviksemi og
undirrót margra lasta.
Hvoð er hægr að gera?
Bóndi myndi svara þessarri
spurningu svo: Eg verð að auka
við bústofninn og bæta jörðina.
Útgerðarmaður myndi fjölga bát-
um og vinna að betri nýtingu afl-
ans, verkamaður vinna lengur.
Engum þessum aðila myndi detta
í hug það úrræði að fara í vasa
náungans, sem við svipuð kjör
byggi, enda yrði hann þá dæmd-
ur í tugthús fyrir. Ríkið rekur
einkasölu á lyfjum og nautnavör-
um, og hefur af því góðan hagn-
að. Það á skipaútgerð, tapútgerð,
og síldarverksmiðju. En þetta er
allt hálfkák, t. d. hef ég það fyr-
ir satt, að ríkið flytji ekki sjálft
inn vörur til einkasalnanna, held-
ur sé sá rekstur í höndum heild-
sölufyrirtækja: þarna sleppir það
stjórna, því ríki er sem fyrr seg
ir, ekki annað en tæki, sem lýtur spæni úr aski, sem hægt væri að
góma og auka tekjur Verulega.
Olíufélög hér eru mörg, en þó tal-
stjórnanda.
Áður fyrr heyrði maður oft í
sveitum, ef velja skyldi hrepps-'in græða allvel, þrátt fyrir hinar
nefndarmann: Sá, sem ekki getur flónslegu dreifingaraðferðir. Rík-
búið fyrir sjálfan sig, getur held- ig kaupir í rauninni alla olíu í
ur ekki búið fyrir aðra. Þessu hef ¦ vöruskiptum, en afhendir vöruna
ég aldrei heyrt hreyft, þegar rætt'nokkrum gæðingum til sölu inn-
er um val ríkisstjórnar eða fjár- anlands, og þótt það taki rífleg-
málaráðherra sérstaklega. En an skatt af olíunni, myndu hitt
hvaða tekjuöflunarleiðir hafa drjúgum betri tekjur að hafa alla
þeir valið?
Véfrétrarorðið: Skattur
Þegar ég fór fyrst að fylgjast
söluna.
Innflutningur ýmissa vara er
talinn góð atvinnugrein. Heildsal-
ar eru með ríkustu þegnum þjóð-
félagsins. Því skyldi ríkið ekki
með landsmálum, úr 1930, voru flytja inn vörur og selja lands-
hér neyðarár, og þurfti þá forsjála ' mönnum? Þó það taki toll og skatt
menn til forystu á öllum sviðum,' af hverju hæti, myndi viðbótar-
svo þjóðin ekki sylti. Á þeim ár-1 gróðinn, sem rennur í vasa milli-
um kom í embætti fjármálaráð- Hðanna, vera betur kominn í rík-
herra, ungur maður, sem síðar iskassann. Því gerir ríkið ekki út
varð haldinn þeirri þráhyggju, að fiskiskip, því rekur það ekki stór-
enginn gæti stjórnað fjármálum búskap? Þannig mætti lengi
nema hann, veit ekki, hvort hann spyrja. En véfréttin sagði: skatt-
kunni að búa fyrir sjálfan sig.' ur, og hvað þá?
Á þessum árum var eitt úrræði Fjármál þjóðar, sem aðeins tel-
mjög í hávegum haft við lausn Ur 189 þúsundir, eru ekki mikið
fjármálavanda ríkisins, það var viðfangsefni. Það þarf ekki að
véfréttarorð, þó mjög fornt: Skatt'leita langt erlendis til að finna
ur. Öllum auknum útgjöldum fyrirtæki, sem svipað hefur um-
skyldi svarað með því að leggja leikis. Þessi fjármálavandræði okk
nýjan skatt á almenning í alls ar, sem þó búum við óvenju mikil
konar formum, undir tugum og' náttúruauðæfi eru brosleg og
hundruðum nafna. Þó hefur keyrt sjúkleg í senn. En sú gáta er vissu-
BÆHDUR VAKNA Tll VARHAR
Hinn mjög svo fjölmenni fund-
ur Bændaklúbbsins fyrri mánudag
á Hótel KEA, sýnir að þessi stétt
er alvarlega vöknuð til vitundar
um mátt samtaka til varnar af-
komu sinni. Það er líklega fyrst
og fremst utanaðkomandi árásir,
sem valda þessu. Að landbúnaður
sé hemill á „hagvexti" í landinu,
er alls ekki rannsakað né undir-
byggt svo mark sé á takandi, enda
skyldi varlega trúa hagfræðing-
um, reynslan af þeim er ekki góð
nú um stundir. Menntun þeirra
er auðvaldslyktandi.
Á þessum fundi var mættur for
maður Stéttarsambands bænda,
Gunnar Guðbjartsson, maður full-
ur af eldmóði og flutti þarna fram
söguerindi, sem mikil vinna lá
bak við. Hann sýndi með tölum
„hagvöxtinn", og fékk mjög já-
kvæðar niðurstöður fyrir stétt
sína, borið saman við aðra. Hann
nefndi t. d. starfsmannafjölgun í
bönkum og öðrum opinberum fyr-
irtækjurn, og fækkun bænda plús
afköst. Það er skemmtilegt saman-
burðardæmi. Annars er það svo
með tölur, að þeim má hagræða
og með þeim má sanna eða af-
sanna alian skollann, með og móti
málefnum. Við höfum heyrt ár-
lega í útvarpsumræðum, að tölur
eru notaðar óspart og koma
hverju sjónarmiði að fullu gagni,
hver á móti annarri. Kannske eru
þær allar réttar, aðeins eftir því
hvernig þær eru matreiddar, en þó
mun svo um tölur sem orð, að ef
þau eru misnotuð nógu lengi,
missa þau gildi sitt og vekja manni
ógleði. Tölur eru pappírsvopn og
pjáturverja. Það er öllum Ijóst,
að algjör bylting hefur gerzt í
landbúnaði með tilkomu hinna
mikilvirku véla. Framleiðsla hefur
margfaldast, þrátt fyrir mikla
fækkun fólks við störf, og vel
horfir enn um aukinn afrakstur,
þó „guð og menn" leggist á eitt
um að tefja og trufla. En höfuð-
atriði tel ég þó, að landið hefur
verið bætt. Það er meir en bænd-
ur hafi aukið framleiðslu sína frá
ári til árs. Þeir hafa ræktað land-
ið og gert það verðmeiri arf kom-
andi kynslóðum og þeir hafa
byggt fyrir þær framtíðarbygg-
ingar.
I því er ekki síður „hagvöxtur",
þar er einmitt hið varanlega gildi
fólgið.
Þó mjög erfitt væri vegna
þrengsla og slæmra hlustunarskil-
yrða að fylgjast með málflutningi
á fundi þessum, má fullyrða, að
þar var merkum málum hreyft og
nokkur krufning reynd. En höfuð
gleðiefnið var að sjá þann áhuga,
sem ríkti og er vaknaður, þegar
slíkur fjöldi manna tekur sig upp
við slæmar aðstæður til að geta
fylgzt með málefnum sínum og
haft áhrif á þau.
Svo mun framtíð þjóðarinnar
bezt borgið, að hinir fornu at-
vinnuvegir hennar skipi öndvegið
enn um sinn. Sjávarútvegur og
landbúnaður ættu einnig í vax-
andi mæli að verða undirstaða
hins unga en framsækna iðnaðar
í landinu.
BRODERAÐAR
BLÚSSUR
margar gerðir
margir litir
DRALON-PEYSUR
stutterma
RÚLLUKRAGA-
PEYSUR
danskar, margir litir
PLÍSERUÐ PILS
fallegir, Ijósir litir
Verzl. Asbyrgi h.f.
um þverbak eftir að hann hætti.
Allir, sem skipað hafa sæti fjár-
málaráðherra síðan, hafa stórauk
ið við, svo fram úr öllu skynsam-
legu hófi keyrir, hafa þó ýmsir
þeirra kunnað vel að búa fyrir
sjálfa sig. Skattpíning á Islandi
á sér sennilega hvergi hliðstæðu.
Nöfn þeirra eru legíó. Úrræða-
leysi ríkisvaldsins til að bjarga
lega auðskilin. Þar kemur annað
orð til: Auðvaldskipulagið.
Höfuðgalli
Ágallar þessa fj áröflunarkerfis
eru margir. T. d. er það mjög
mannfrekt og dýrt í framkvæmd.
Það mun þurfa að leggja á geysi-
legar fjárupphæðir, aðeins til að
sér á skynsamlegan hátt verður greiða laun fyrir að innheimta
helzt jafnað til öryrkju vegna fá-|þær. Einnig eru þess mörg dæmi,
vitaskapar, ef um einstakling væri: að almenningur veigri sér við að
að ræða. Skattheimta ríkisvalds leggja á sig aukin störf, vegna
af almenningi er orðið eitt höfuð- hinnar hörðu refsingar, sem skatt
vandamál þjóðarinnar, er lamar heimta getur orðið, ef tekjur fara
öll viðbrögð hennar og áhuga, en fram yfir viss mörk. En höfuðágall
í öngþveiti sínu er hún einnig inn er hin siðferðilega hlið. Skatt
svik eru ekki lengur talin til glæps
eins og vera bæri, heldur sport
eða í hæsta lagi nauðvörn.
Það er öllum ljós sá mikli að-
stöðumunur þjóðfélagsþegnanna
til framtals. Þeir, sem fyrir laun-
um vinna, geta ekki á nokkurn
hátt komist undan því, að hver
eyrir komi fram. Aðrir hafa að-
stöðu til að sýna útkomu, sem get-
ur orðið brosleg að vísu, en hlíf-
ir þeim við mestu álögum. Þetta
eru þó einmitt þeir, sem í rauninni
hafa bezta aðstöðu til að borga.
Það er ógjörlegt að segja um það
með vissu, hve miklu er stolið und
an skatti á Islandi, en það má full-
yrða, að ef öll kurl kæmu til graf-
ar, myndi álag á hvern einstakl-
ing geta lækkað um þúsundir. Það
væri því máske einhver mesta
kjarabót venjulegum launþegum
ef hægt væri að knýja fram nokk-
urn veginn rétt framtöl allra.
I skjóli skattheimtukerfis okk-
ar og skugga þess, dafna ótrúleg-
ar jurtir, þær halda áfram að vaxa
eitra út frá sér og kæfa góðgres-
ið, svo lengi sem óbreytt ástand
varir. Þetta er einn svartasti blett-
ur á öllum auðvaldsþjóðfélögum
og verður vart af máður innan
þeirra. En það má afmá þau, og
væri góðverk að gera það, áður
en þau holgrefur svo að þau
hrynji. k.
2) Verkamaðurinn
Föstudogur 21. febrúar 1964.