Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 21.02.1964, Blaðsíða 5

Verkamaðurinn - 21.02.1964, Blaðsíða 5
f—- ' SKRJÁF ISKRÆÐUM Eiríkur Koporhaus. Það er upphaf þessa máls, að bóndi sá, er Olafur nefndist bjó á Fjarðarhorni í Kollafirði. Hann átti þó jörð hálfa og komst bæri- lega af. Hann var auknefndur og kallaður Koparhaus, sennilega af andlitsfalli og litarhætti sínum. Nú ber svo við, sem títt er með hjónum, að kona Olafs bónda verður barnshafandi. Einhverju sinni um meðgöngutímann dreym- ir hana, að til hennar komi forn- maður, sem átti að vera heygður þar skammt fró bænum. Haugbú- inn segist heita Brynjólfur og vilji nú vitja nafns hjó henni. Segir að hún muni fæða sveinbarn og ef hún geri bón sína, þá megi hún vitja fjórsjóðar, er sé fólginn í þúfu einni uppi á Miðhjalla, þar fyrir ofan bæinn, en ef hún þver- skallist við málaleitan sinni, muni sonurinn verða auðnuleys- ingi og athlægi manna. Hverfur síðan á braut. I fyllingu tímans ól konan svo sveinbarn og vildi hún láta það heita Brynjólf, en Ólafur bóndi hennar aftók það með öllu, réði síðan nafni sveinsins og var hann skírður Eirikur. Hann ólst upp með foreldrum sínum og dafnaði vel til iíkamans. Hitt þótti fljót- lega koma í Ijós, að sálin yrði þar eftirbátur — og rættist umsögn draummannsins að því leyti, að Eiríkur var nónast fífl, vann flest verk með striti en fá af viti og var fyrir það skopaður af öllum er til þekktu. Eiríkur varð tröll að vexti og allur hinn ferlegasti, stórskorinn í andliti og beinamikill, með stórt nef og lið á, fölleitur og húðin mjög strengd og gljáandi, stóreyg- ur og opinmynntur, hálslangur og útlimalangur. Eftir þessu var bún- ingur hans allur. Hann var venju- lega í grárri úlpu, síðri, með mó- rauða prjónahettu á höfði og hafði barðastóran hatt þar ofan á. Hann um slíka menn. var venjuleg rór í skapi, en reidd- ist illa, ef út af bar. Hann var líka kallaður koparhaus. Ekki átti hann nein systkin, er upp komust, og hlaut því að taka arf eftir foreldra sína. Þannig varð hann eigandi að hálfu Fjarðar- horni eftir þeirra dag. Þessi jarð- eign hans varð yfirvöldum hrepps og sýslu mikið áhyggjuefni, þar sem Eiríkur var ekki maður til að sitja hana sem bóndi og held- ur ekki að gæta fengins fjór. Eirikur var nokkuð óleitinn við konur og eru sagðar af honum ýmsar sögur í þeim efnum, en hann bauð þeim stúlkum gjarnan að gefa þeim Fjarðarhorn ef þær létu að vilja hans. En aldrei gat hann þó verzlað þannig, hvort sem til hefur komið tregða þeirra eða vanefndir af hans hálfu. Loks kom þar, að hreppstjórinn þóttist fá samþykki Eiríks fyrir því að jarðarparturinn yrði eign hrepps- ins og var það kölluð gjöf Eiriks til fæðingarsveitar. Sýslumaðurinn í Strandasýslu staðfesti þetta gjafabréf og fékk Eirikur ekki að gert, þótt hann teldi sig aldrei hafa samþykkt gjöfina. Þvi var og heitið í gjafabréf- inu, að Eiríkur fengi allar leigur eftir jörðina á meðan hann lifði, en á því urðu víst vanefndir, a. m. k. taldi hann svo vera og vildi ekki vera til altaris af þeim sök- um. ,,Það er ekki til nokkurs skapaðs hlutar fyrir mig", sagði hann, „því að eitraður ormur ligg ur um hjartað á mér síðan hrepp- stjórinn og sýslumaðurinn tóku af mér umráð eigna minna." Eiríkur var alla tið laus í vist- um og mest á ferðalögum um Stranda- Húnavatns- og Dala- sýslur. Líkamsburðir hans komu þannig i góðar þarfir, likt og úlf- aldans á eyðimörkinni. Eirfkur var notaður til áburðar yfir fjall- vegi og torleiðir, ýmist til að létta af hestum eða burðarminni mönn um. Hann var trúr yfir því, sem hann tók að sér og þótti skjótur i ferðum. Bar hann oft þungar byrðar, 100 til 150 pund, á bak- inu og fór létt með. Hann mun þó ætíð hafa haft lítið kaup fyr- ir löng hlaup, eins og venja var Áfengisnegzla jókst um 6°|0 á óriou 196? ÁFENGISSALAN 1. okt. til 31. des. 1963. Heildarsala: Selt í og frá Rvík kr. 63.714.204.00, Akureyri 7.166. 968.00, ísafirði 2.424.320.00, Siglufirði 1.453.174.00, Seyðis- firði 2.423.706.00. Samtals kr. 77.182.372.00. Á sama tíma 1962 nam salan, eins og hér segir: Selt í og frá Reykjavík kr. 55.498.385.00, Akureyri 6.401. 829.00, ísafirði 2.130.189.00, Siglufirði 1.440.471.00, Seyðis- firði 1.667.052.00. Samtals kr. 67.137.926.00. Heildarsalan varð síðastliðin þrjú ár: Árið 1963 kr. 277.607.452.00, 1962 kr. 235.838.750.00, 1961 kr. 199.385.716.00. Afengissalan jókst því um kr. 41.768.702.00 árið 1962, eða um 15%. Það skal tekið fram, að í ágúst- mánuði 1963 varð allmikil hækk- un á áfengum drykkjum. Áfengisneyzlan hefur verið árin 1961—1963: Árið 1963 1,93 lítrar á mann miðað við 100% áfengi, 1962 1,82, 1961 1,61. Áfengisneyzla hefur þannig vaxið um 6% á árinu 1963. A fengisvarnaráð. Frjálsíþróttamenn — Ath! Æfingar á miðvikudögum kl. 6 e. h. Kennari Hermann Sigtryggsson. Stjórnin. Ný sending! VANDAÐAR HOLLENSKAR KÁPUR Einnig HATTAR OG HÚFUR Glæsilegar TÖSKUR og HANZKAR úr leðri og taui. NYLONSOKKAR o. fl. Verzlun B. Laxdal. TILKYNNING Eg undirritaður, Ásgeir Jakobsson, Löngumýri 24, Akur- eyri, tilkynni hér með, að ég hefi selt Huld Jóhannesdóttur og Vigfúsi Þ. Jónssyni, báðum til heimilis að Hafnarstræti 97, Akureyri, verzlun mína, Bókabúð Rikku, Akureyri. Tóku þau við rekstri verzlunarinnar hinn 1. febrúar 1964. Rekstur verzlunarinnar og skuldbindingar eru mér óviðkomandi frá þeim degi að telja. Akureyri, 6. febrúar 1964. Asgeir Jakobsson. Samkvæmt framanrituðu höfum við undirrituð, Huld Jó- hannesdóttir og Vigfús Þ. Jónsson, Akureyri, keypt verzlun- ina Bókabúð Rikku, Akureyri, og rekum hana framvegis, frá og með 1. febrúar 1964, undir nafninu Huld. Allar skuldbind- ingar verzlunarinnar fyrir þann tíma eru okkur óviðkomandi. Huld Jóhannesdóttir, Vigfús Þ. Jónsson. ÞAÐ NÝJ ASTA ! Franskir og hollenskir kvenskór fallegt úrval. Belgískir herraskór og lóg, loðfóðruð HERRALEÐURSTÍGVÉL — Nýjasta tízka — O. m. fl. af nýkomnum skófatnaði. Skóbúð KEA Verkamaðurinn Vikublað. — Útíefendur: Sóaíalista- félaj Akureyrar og Fulhrúaráð Alþýftu- bandalagsins í NorSnrlandakjördwmi eystra. Skrifstofa blaðsins er í Brekku- gfltu 5, Akureyn, simi 1516. — Ritstjórar: Þorsteinn Jónatansson (áb.) og Kristjin Einarsson frá Djúpalæk. — Áskriftarverð kr. 100.00 árgangurinn. — Lausasöluverð kr. 3.00 eintakið. — Blaðið kemur að jaínaði út á föstudögum. — Prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar b.f., Akureyri. Kringsjo vikunnor Messað verður nk. sunnudag í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. — Sálmar: 5 — 58 — 130 — 346 — 684. — P. S. Vekjum othygli ó þvi, að panta þarf mat fyrir hópa með dags fyr- irvara. Hringið í sima 02 og biðjið um hótelið. Leigjum út herbergi og svefnpokarúm. Verið velkom- in í Hlíðarfjall. Þorrablót. Karlakór Akureyrar efnir til Þorrablóts í Alþýðuhúsinu 29. þ. m. Söngur o. fl. skemmti- atriði. Velkomnir kórmenn, styrkt- arfélagar og velunnarar meðan húsrúm leyfir. -— Karlakór Akur- eyrar. Námskeið knattspyrnudómara hefst miðvikudag 26. febr. kl. 8,30 e.h. í fundarsal Hótel VarS- borg. Allir þótttakendur mæti stundvíslega. Enn er hægt að bæta við nýjum nemendum, þó aðeins í þetta sinn. Austfirðingar athugið. — Árs- hátíð félagsins frestað til 13. marz n.k. — Austfirðingafélagið á Ak- ureyri. Fró MÍR. — Aðalfundur Akur- eyrardeildarinnar verður í Alþýðu- húsinu þriðjudaginn 25. febrúar kl. 8,30 e. h. — Aðalfundarstörf og kvikmyndasýning. — Sjá aug- lýsingu í blaðinu. Prentum BÆKUR BLÖÐ TÍMARIT Hvers konar SMÁPRENT LITPRENTUN Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Sími 1024. STRASYKUR FLÓRSYKUR PÚÐURSYKUR EYRARBÚÐIN Sími 1916 Föstudagur 21. febrúar 1964. Verkamaðurinn (5

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.