Verkamaðurinn - 06.03.1964, Blaðsíða 6
¦^;.-:.;.V, ¦.;..:.-;.;,,.;.
Eignist þessi glœsi-
legu rit með af-
borgunarskilmálum
ÞJOÐSÖGUR JONS ARNASONAR
1.—6. í skinnbandi
AMMA
Safnað af Finni Sigmundssyni
landsbókaverði og fleirum. —
Að mestu safn norðlenzkra
merkisþátta.
GRIMA HIN NYJA
].—5. í skinnbandi. Safnað af
Jónasi Rafnar og Þorsteini M.
Jónssyni. — Alls 705 sögur og
þættir.
GRASKINNA HIN MEIRI
1.—2. í skinnbandi. Safnað af Sigurði Nordal og Þorbergi Þórðarsyni. —
Þessi stórmerku rit, innbundin í fallegr skinn-
band, gerið þér fengið með vægri útborgun við
undirskrift, og síðan með mánaðarlegri afborg-
un, kr. 100.00—200.00, eftir því, hve upphæð-
in er há. - Kynnið ykkur skilmálana og talið sem
fyrst við umboðsmann okkar, ÁRNA BJARN-
ARSON, Akureyrí.
BÓKAÚTGÁFAN ÞJÓDSAGA
6) VerkamoSurinn
Föstudagur 6, marz 1964.