Verkamaðurinn - 06.03.1964, Blaðsíða 8
Pttflferð í Hývatnssveit d vegum Æskufýðsrdðs
Verkamaðurinn
Æskulýðsráð Akureyrar og
Ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir
Akureyri, hyggjast hafa samstarf
um skemmtiferð ungmenna um
næstu páska.
Farið verður frá Akureyri laug-
ardaginn 28. marz n.k. kl. 13 og
dvalið í Mývatnssveit, en til baka
verður farið á mánudag og kom-
ið heim um kl. 21—22 um kvöld-
ið. Dagskráin er rakin hér á eftir.
Eins og allir vita er nauðsyn á
að ferðalög unglinga séu vel skipu
lögð og undir góðri fararstjórn,
en það hefur viljað brenna við,
að hópferðir unglinga hafi á
margan hátt mistekist.
Hyggst Æskulýðsráð Akureyr-
ar nú gera tilraun með aðilum,
sem um ferðamál fjalla, að koma
á vel skipulögðum skemmti- og
kynnisferðum um landið.
Komið hefur til tals, að stofn-
aður verði ferðaklúbbur unglinga
í samráði við ferðaskrifstofur eða
ferðafélög og yrði þá vetrarstarf-
semi þess klúbbs míðuð við und-
irbúning og kynningu vegna fyr-
irhugaðra ferða sumarsins auk
vetrarferða.
Ferð sú, sem farin verður um
páskana, getur því orðið upphaf
að frekara starfi unglinga í ferða-
málunum.
Upplýsingar um fyrirhugaða
ferð um páskana gefur æskulýðs-
fulltrúi bæjarins, sími 2722, og
Ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir,
sími 2940.
GOLFMÓT Á GÓU
Veðrið er dósamlegt þessa dag-
ana. Nú er alveg hætt að spyrja,
hvort elztu menn muni annað
eins. Það eru allir vissir um, að
engir muna annon eins þorra eða
nðra eins góu. Og það er kominn
vorhugur i alla.
Nú er ekki snjórinn á golfvell-
inum, eins og oftast á þessum
tíma, og kylfingar hafa ákveðið
oð hafa golfmót á sunnudaginn
fyrir hádegið. Þoð á að hefjast kl.
9 og öilum golffélögum er heimilt
að vera þátttakendur. Það mun
vera einsdæmi í sögu golfklúbbs-
ins, að golfmót sé haldið ó þessum
ríma. Þakkað verði góðri góu.
Keppendur mæti ekki seinna
en kl. 8.45.
VÍSA VIKUNNAR
Dauðinn spjótum lýstur lands-
lýð, ó nótt sem degi.
Lífið fast í fótspor hans
fylgir, skelfumst eigi.
x.
Dagskrá ferðarinnar er sem hér
segir:
Laugardagur 28. marz.:
Kl. 13.00 Lagt af stað frá L og L.
Kl. 16.00 Miðdegiskaffi í Reyni-
hlíð, (farangri komið
fyrir).
Kl. 17.00 Frjálst.
Kl. 19.00 Kvöldverður.
Kl. 20.00 Bað í Grjótagjám (upp
lýstar með gasljósum).
Kl. 21.00 Kvöldvaka, myndasýn-
ingar.
Kl. 24.00 Kyrrð.
Páskadagur 29. marz:
Fyrir hádegi:
Ekið að Skútustöðum og hlýtt á
messu.
Kl. 12.00 Hádegisverður.
Kl. 13.00 Valið um göngu á
Hverfjall, útreiðartúr,
dorg, skauta o. fl.
Kl. 19.00 Kvöldverður.
Kl. 20.00 Bað í Grjótagjám (upp
lýstar með gasljósum).
Kl. 21.00 Kvöldvaka (skemmti-
kraftar).
KI. 24.00 DansaS.
Kl. 02.30 KyrrS.
Annar í páskum, 30. marz:
Kl. 09.00 FótaferS og morgun-
verSur.
Kl. 10.00 Ekið í Námaskarð.
Kl. 12.00 HádegisverSur.
Kl. 13.30 Brottför.
A heimleið úr Mývatnssveit:
ByggSasafniS á GrenjaSarstaS
skoSað. — Laxárvirkjun og
Reykjahverfi skoðað. Komið til
Akureyrar um kl. 21.00.
Bandarísh ungmenni til sumar-
dvðlar d Uureyri
Á undaförnum 7 árum hefur
menntastofnunin American Field
Service veitt allmörgum íslenzk-
um nemendum styrki til skóla-
göngu og dvalar hjá fjölskyldum
víðsvegar um Bandaríkin. I vetur
dveljast 20 íslenzkir nemendur
vestan hafs á vegum American
Field Service, og í ágúst n. k. mun
annar ekki smærri hópur halda
vestur um haf.
Starfsemi American Field
Service byggist á nemendaskipt-
um milli Bandaríkjanna og 60
annarra þjóða. Þeir, sem notið
hafa styrkja á undanförnum ár-
um, hafa með sér félag í heima-
löndum sínum í því skyni að
kynna starf American Field Ser-
vice og fá fjölskyldur til að taka
á móti bandarísku skólafólki á
aldrinum 16—18 ára til tveggja
mánaða sumardvalar. .
Tilgangur þessara nemenda-
skpta er í stuttu máli sá að gefa
unglingum viðkomandi þjóða
kost á að ferðast og kynnast lifn-
aðarháttum í öðrum löndum, ekki
sízt gegnum líf og starf fjölskyld-
unnar, er þeir búa hjá.
Af fjölskyldunum er til þess
ætlazt, að þær líti ekki á hinn
erlenda nemanda sem gest, held-
ur sé honum veitt sama umhyggja
og öðru heimilisfólki. Æskilegt
er, að á heimilinu sé unglingur á
aldrinum 16—20 ára; þó koma
roskin hjón, er alið hafa upp
unglinga, einnig til greina. Þá er
það og skilyrði, að einhver tali
ensku á þeim heimilum, þar sem
bandarískir nemendur munu búa.
I þessu sambandi má benda á það,
að þarna gefst meðlimum viðkom-
andi fjölskyldna gott tækifæri á
að þjálfa enskukunnáttu sína.
Síðastliðin þrjú sumur hafa 7
bandarískir nemendur komið til
tveggja mánaða dvalar á íslenzk-
um heimilum, og í ár er ráðgert
að auka þann fjölda að mun. —
Þetta hefur gefið mjög góða raun,
og er það mál þeirra fjölskyldna,
sem hér hafa átt hlut að máli, að
það hafi verið þeim þroskandi og
ómetanleg reynsla að hafa þessa
unglinga á heimilum sínum.
Enn sem komið er, hafa hin
bandarísku ungmenni eingöngu
dvalist á heimilum í Reykjavík
eða Hafnarfirði. Það er von
þeirra, sem að þessum málum
starfa, aS einn eSa fleiri úr þeim
hópi, sem kemur hingað til lands
í sumar, muni dveljast hér norð-
an lands. Þær fjölskyldur á Akur-
eyri eða í nærsveitum, er kynnu
að hafa áhuga á að taka á móti
bandarískum unglingum til dvalar
á heimilum sínum í sumar, geta
IeitaS allra nánari upplýsinga hjá
Geir S. Bjórnssyni, formanni ísl.
ameríska félagsins á Akureyri.
í undirbúningi er hjá verka-
lýSsfélögunum aS efna til félags-
málanámskeiSs síSari hluta þessa
mánaSar, þar sem veitt verSur
fræðsla í ýmsum þeim málum,
sem öllum, er gefa sig að félags-
málastarfi, er nauSsyn aS kunna
skil á. Má þar til nefna fundar-
stjórn og fundarreglur svo og
mælskulist. Ennfremur er gert
ráS fyrir aS veitt verSi kennsla í
undirstöSuatriSum bókhalds.
ForstöSumaSur námskeiSsins
verður Jón Baldvin Hannibalsson
hagfræðingur, en auk hans er
gert ráS fyrir að fá ýmsa menn
til að flytja erindi um efni, sem
verkalýðshreyfinguna og starf
hennar varðar.
Þess er að vænta að meðlimir
verkalýSsfélaganna notfæri sér
þetta tækifæri til frekari mennt-
unar í félagsmálum, en þátttöku
þarf aS tilkynna til Skrifstofu
ISju, sími 1544 eSa Skrifstofu
verkalýSsfélaganna, sími 1503.
SíSar verSur gerS nánari grein
fyrir tilhögun námskeiSsins.
Hætton er til stdöor
- m hægt að bægja henni frá
ÞaS verSur tæpast annað sagt,
en StóriSjunefnd hafi dálítiS ein-
kennileg vinnubrögS, þegar hún
kynnir mál þau, sem hún hefur
til meSferSar. Nýjast er þaS, að
nefndin mætti á fundi Ihalds-
manna í Reykjavík og sagði mik-
iS frá því, sem hún hefSi á prjón-
unum. Svo sem í framhj áhlaupi
var þess getið, að Alþingi yrði
látið fjalla um mál þessi, þegar
nefndin hefði gengið frá samn-
ingum við útlendinga.
Samkvæmt frásögnum íhalds-
blaðanna af fundi þessum, hefur
margt athyglisvert komið þar
fram í dagsljósiS. MeSal annars
viku nú margir ræSumanna aS
Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti
81,4. hæð. — (Gengið inn að aust-
an) . — I vetur verður safnið opið al-
menningi á sunnudögum kl. 14—16.
Þeir, sem vilja skoða safnið á öðrum
tímum, hafi samband við safnvörð,
Helga Hallgrímsson, í slma 2983.
T R I L L A til sölu.
2Y2 tonn, meS sem nýrri
Lister diesel vél. Mjög ódýr.
Uppl. í síma 1516.
ATHUGID oð bókovikon
er í Vcrzluninni Snóf-,
Skipagötu 4.
Bókaverzlunin EDDA.
ORLOFSHEIMILI ASÍ
Undir Reykjafjalli í Ölfusi er
fyrsta orlofsheimili Alþýðusam-
bands Islands í byggingu. UnniS
er aS byggingu 22 húsa, sem öll
eiga að vera tilbúin í júní nk.
Fyrir hálfum mánuði síðan
nófst vinna við borun eftir heitu
vatni í nánd við orlofsheimilið,
og í gærmorgun var vatnið kom-
ið 92 stiga heitt. Það er grunnt á
velgjuna þar í Olfusinu.
Fyrstu framkvæmdir við bygg-
ingu sumarhúsanna hófust í vor
sem leið og hefur miðað vel á-
fram. Sá draumur er að rætast,
að ASÍ geti gefið verkafólki kost
á orlofsdvöl í eigin húsum.
því, sem margsinnis hefur verið
bent á hér í blaðinu, að eitrunar-
hætta gæti stafað af útblæstri
aluminíumverksmiðju. Hins vegar
sögðu þeir, að þetta væri ekkert
til að óttsat, því að fundnar hefðu
verið upp aðferðir til að eyða
þessum skaðlegu efnum. Reyndar
kostaði marga tugi milljóna að
setja upp útbúnað til þeirrar
hreinsunar, og formaður Stóriðju
nefndar, Jóhannes Nordal, lét í
ljósi þá skoðun, að ef setja ætti
upp slíkan útbúnað við verk-
smiðju, sem hér yrði byggð, þá
væri sennilegt, að útlendingarnir
myndu vilja láta Islendinga bera
þann kostnað, eða a. m. k. hluta
hans.
En eitt af því, sem talið er mæla
með því, að aluminíumverksmiðja
yrði fremur reist í nágrenni
Reykjavíkur en við Eyjafjörð, er
að syðra þyrfti minni útbúnað til
hreinsunar útblástursins en hér
þyrfti í þröngum firði. Kemur
þetta heim við það, sem Verka-
maSurinn hefur bent á, aS ekkert
vit væri aS setja slíka verksmiðju
niður í þéttbýlu landbúnaðarhér-
aði.
Og vonandi kemur hér engin
aluminíumverksmiðja.
PERUTZ )
litfilmur
Gullsmiðir
Sigtryggur og Pétur
Brekkugötu 5 — Sími 1524