Verkamaðurinn - 06.03.1964, Blaðsíða 7
TAKIÐ EFTIR!
Auk þeirra ritsafna. sem talin eru hér að framan,
höfum við einnig gefið út þessar bækur:
HRAFNKELSSAGA
OG FREYSGYÐLINGA
eftir Hermann Pálsson, magister. ¦—
Verð ib. 175.00 kr., ób. 150.00 kr.
ÆVISAGA
SIGURÐAR MAGNÚSSONAR
á Skúmsstöðum, sem var alkunnur bændahöfðingi í
Rangárþingi. — Skráð hefur séra Jón Skagan. —
Verð í bandi 150.00 kr.
Skrá yfir íslenzkar þjóðsögur,
sagnaþætti, drauma og
dulskynjanir,
sem út hafa verið gefin í 110 ár, frá 1852
til 1962. Saman tekin af Steindóri Stein-
dórssyni og ýmsum fræðimönnum. Alger-
lega ómissandi handbók allra þeirra, sem
safna vilja þjóðlegum fróðleik. Bókin verð-
ur bundin í fallegt skinnband og verð henn-
ar um 200.00 kr. — Tökum á móti áskrif-
endum.
SALTKORN I MOLD,
kvæðabók Guðmundar skálds Böðvars-
sonar á Kirkjubóli. — Verð ib. 150.00.
Allar þessar bœkur er hœgt að fá
keyptar með afborgunarskilmálum
ásamt ritsöfnunum, sem talin eru upp
hér að framan. — Talið við umboðs-
mann okkar,
Árna Bjarnarson, Akurcyri.
Bókaútgáfan Þjóðsaga
llókavika
okkar í ár, hefst á f östudaginn, 6. marz, í Verzlun-
inni Snót, Skipagötu 4. - Opið til kl. 10 á kvöldin, A sunnudaginn opið frá kl. 4-10. -
Aldrei eins mikið og nú af eldri bókum til sölu, sumt fágætt. - Urval ódýrra skáldsagna,
barnabóka og fræðbóka. - Það borgar sig sannarlega að líta inn til okkar.
BÓKAVERZLUNIN EDDA h.f.
Árni Bjarnarson — Skipagöru 4, Akureyri.
Föstudagur 6. marz 1964.
Vcrkomcðurinn (7