Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 01.05.1964, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 01.05.1964, Blaðsíða 2
Kvensloppar Aðeins kr. 190.00 Vefnaðarvörudeild Fró Gflflnfrsðajhólanum d Ahureyri SÝNING á handavinnumunum nemenda, teikningum og fleiru, verður opin í skólahúsinu við Laugargötu sunnudag- inn 3. maí 1964 kl. 1.30 til 10 síðdegis. Skólastjóri. Frá Glerárskólanum! Handavinnusýning verður sunnudaginn 3. maí kl. 2 til 6. Börn fœdd 1957 komi til innritunar 13. maí kl. 2. Skólanum verður sagt upp föstudaginn 15. maí kl. 2. Skólastjóri. Frá Barnaskóla Akureyrar Sýning á vinnu barnanna fer fram í skólanum sunnudag- inn 3. maí kl. 1 til 6. Þangað eru allir velkomnir. Inntökupróf og skrásetning 7 ára barna (fædd 1957) fer fram miðvikudaginn 13. maí og hefst kl. 1 e. h. Þar eiga öll börn að mæta, sem búsett eru í „Innbænum“ og á „Brekk- unni“, nema þau, sem eiga heima við Klapparstíg, Brekku- götu, Kringlumýri, á Klettaborgum og við Byggðaveg norð- an við Hamarstíg. Þau börn eiga að mæta í Oddeyrarskól- ann. Tilkynna þarf forföll. I Skólaslit fara fram föstudaginn 15. maí kl. 2 síðdegis. For- eldrar velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Vorskólinn hefst miðvikudaginn 20. maí kl. 10. Geymið auglýsinguna. Skólastjóri. Félag verzlunar- og skrifstofufólks, Akureyri heldur AÐALFUND að Bjargi mánudaginn 4. maí kl. 8.30 síðdegis. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Vaktavinnusamningar. Stjórn FVSA. Verkalýðsfélagið Eining sendir öllum félagsmönnum sínum hótíðakveðjur og heitir ó þó að fjölmenna ó útifundinn og í kröfugönguna. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ E I N I NG ALÞYDOSAHBAND NORDURIANDS sendir allri norðlenzkri alþýðu hótíða- og baróttu- kveðjur 1. maí. ALÞÝÐUSAMBAND NORÐURLANDS P Ó L S K U KJÓLAEFNIN Ný sending Ný mynstur Verzlun Ragnh. O. Björnsson Hugsa þeir vel um sjólfa sig og drekka K R A T A V í N Það höfum vér fyrir satt, að ráðherrar og forsetar Alþingis fái áfengi keypt hjá Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins álagningar- laust, en svo sem flestum mun kunnugt er meginhluti af útsölu- verði áfengis álagning verzlunar- innar. Mun því álagningarlaust áfengi kosta næsta lítið. Alþýðuflokkurinn á 8 menn á þingi. Af þeim njóta 7 þessara sér- stöku réttinda tii brennivíns- kaupa. Þeir eru: Emil Jónsson ráðherra. Gylfi Þ. Gíslason ráðherra. Birgir Finnsson forseti sam- einaðs þings. Sigurður Ingimundarson 2. varaforseti sameinaðs þings. Benedikt Gröndal 1. varaforseti neðri deildar. Eggert G. Þorsteinsson 1. vara- forseti efri deildar. Sá eini Alþýðuflokksþingmann- anna, sem ekki getur farið í Ríkið og fengið þar brennivín fyrir lítið, er Jón Þorsteinsson. En væntan- lega hjálpa hinir 7 upp á sak- irnar, ef Jóni dytti í hug að „fá sér einn lítinn“. M. í. R. M. í. R. Kvíkmyndavika verður í Alþýðuhúsinu dagana 3.—8. maí 1964 á vegum Akureyrardeildar M. I. R. Sýndar verða 6 kvikmyndir, þar af ein ballettmynd og ein ópera. Sýningarnar hefjast kl. 21. Sjá nánar götuauglýsingar og frétt hér í blaðinu. Akureyrardeild M. í. R. TILKYNNING fró Alþýðuhúsinu Fyrst um sinn eru þeir, sem vilja fá Alþýðuhúsið á leigu, beðnir að snúa sér til Skrifstofu verkalýðsfélaganna, sími 1503 Stjórn Alþýðuhússins Fró OAAeyrarskólanum Sýning verður á skólavinnu barnanna sunnudaginn 3. maí kl. 1 til 6. lnnritun 7 ára barna (fædd 1957) verður miðvikudaginn 13. maí kl. 1. Til innritunar mæti börn af Oddeyri, Brekku- götu, Klapparstíg, Kringlumýri, Byggðavegi norðan Ham- arstígs og Skipagötu. Skólaslit fara fram föstudaginn 15. maí kl. 2 e. h. Allir velkomnir. Vorskólinn hefst miðvikudaginn 20. maí kl. 10 árdegis. Skólastjóri. 2) Verkamaðurinn Föstudagur I. maí 1964

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.