Verkamaðurinn - 01.05.1964, Blaðsíða 1
aðurinn
Ávarp 1. maí-nefndar
Undanfarna mánuði hefur æðis-
gengnari dýrtíðar- og verðbólguskriða
flætt yfir landið en nokkru sinni fyrr.
Með þrotlausri baráttu hefur verka-
lýðssamtökunum tekizt að koma
fram nokkrum leiðréttingum á kjör-
um verkafólksins en hvort tveggja er,
að þær hafa ávallt verið á eftir verð-
hækkununum og þeim hefur alltaf
verið svarað með nýjum róðstöfunum
til verðhækkana, sýnilega gerðum í
þeim tilgangi að hindra allar raun-
verulegar kjarabætur.
Þessi þróun, óðaverðbólga og kaup-
deilur tvisvar til þrisvar á ári sýnir, að
það er nú ein mest þjóðarnauðsyn, að
skapa vinnufrið, en hann fæst með
því einu móti, að afnumið verði bann
við verðlagsbótum á laun og samið
um fullkomna verðtryggingu laun-
anna, ásamt óhjákvæmilegri hækkun
þeirra. — Þetta er í dag engu síður
hagsmunamál vinnuveitenda en
verkafólks.
Það er krafa alþjóðar, að þegar í
stað verði hætt að nota ríkisvaldið til
stöðugrar styrjaldar við verkafólkið,
tryggður verði vinnuf riður næstu miss-
eri, raunverulegur vinnudagur styttur
og reistar skorður við þeirri óhugnan-
legu þróun, að börn og unglingar sæki
vinnumarkað til jafns við fullorðna.
Næstu daga munu hefjast samn-
ingaviðræður við samtök vinnuveit-
enda. Verkalýðssamtökin eru nú sem
ævinlega reiðubúin til að semja til
verulegs tíma og tryggja vinnufrið, ef
á móti er sýndur skilningur þess, hvað
það kostar að lifa eðlilegu lífi, vilji til
þess að finna raunhæfa lausn vand-
ansogviðurkenning þeirrar staðreynd-
ar, að verkafólkið er ekki vinnuvélar,
heldur lifandi einstaklingar, sem eiga
fyllsta rétt til að njóta gæða okkar
gjöfula lands.
fiern Nrf heildardœtlun um vírltjanír vatnsfalla
Væri ekki rétt að fyrst yrði Laxá virkjuð?
Hér í blaðinu hefur áður ver-
ið greint frá því, að á fundi bæj
arstjórnar Akureyrar hinn 10.
marz s.l. lagði Ingólfur Árnason
fram tillögu varðandi stórvirkj-
anir vatnsfalla og dreifingu ork-
unnar um landið. Var þeirri til-
lögu vísað til athugunar hjá
Bærinn byggir
Loks hefur bæjarstjórn Akur-
eyrar ákveðið að hefjast handa
um byggingu íbúðarhúsnæðis,
eftir að bæjarfulltrúar Alþýðu-
bandalagsins hafa árum saman
barizt fyrir því, að hafizt yrði
handa á þeim vettvangi.
Akveðið er, að í sumar verði
reist 8 íbúða hús við Skarðs-
hlíð. Teikningar eru frá Hús-
næðismálastofnun ríkisins, en
byggingameistarar bæjarins ann
ast umsjón verksins.
Vonandi er, að framkvæmd-
um öllum verði hraðað, því að
ærin er þörfin fyrir aukið hús-
næði, og löngu orðið bænum til
skammar að hafa ekkert aðhafzt
til úrbóta.
sameiginlegum fundi bæjarráðs
og rafveitustjórnar.
Sá fundur var haldinn 9. apr-
íl og þar einróma lagt til, aS bæj-
arstjórn samþykkti tillöguna aS
viSbættri einni málsgrein. Til-
laga Ingólfs ásamt viSbótinni
kom síSan fyrir bæjarstjórn 21.
apríl og var þar samþykkt meS
9 samhljóSa atkvæðum.
Ber aS fagna því, aS bæjar-
stjórn skuli nú hafa óskaS ákveS
iS eftir því, aS athugaS verSi
um fullnaSarvirkjun Laxár og
bent á, aS óskynsamlegt er aS
ganga fram hjá þeirri á, þegar
gerSur er samanburður á mögu-
leikum til stórvirkjunar. En það
er margra skoðun, að virkjun
Laxár væri mun hagstæðara fyr
irtæki en virkjun við Þjórsá eða
Jökulsá, og fyrir okkur, sem bú-
um á orkuveitusvæði Laxár,
væri það áreiðanlega hagstæð-
ast, að sem fyrst yrSi hafizt
handa um áframhald virkjana
þar, en á meSan ekki er tekin
ákvörSun um stórvirkjun, er
þess lítil von, aS nokkuS verSi
aShafzt viS Laxá.
Samþykkt bæjarstjórnar er
svohljóSandi:
„Bæjarstjórn Akureyrar vill
hér meS vekja athygli hæstvirtr-
ar ríkisstjórnar og Alþingis á
eftirfarandi:
Bæjarstjórnin telur aSkall-
andi, aS þegar sé gerS heildar-
áætlun um vatnsaf Isvirkj anir
landsins og dreifingu orkunnar
til þeirra staSa, sem þörf er á.
Jafnframt bendir bæjarstjórnin
á, aS kostnaSaráætlanir, sem
gerSar hafa veriS í sambandi
viS fyrirhugaSar stórvirkj anir,
eru ekki aS öllu leyti sambæri-
legar, hvaS fullnaSarvirkjun Lax
ár viSkemur, þar sem kostnað-
aráætlanir yfir stórvirkjanir í
jökulsánum (viS Búrfell og
Dettifoss) annars vegar og í
Laxá hins vegar, hafa ekki ver-
iS gerSar af sama aSila.
Núverandi Laxárvirkjun er
fullnýtt, og verSur því öll auk-
in aflþörf á orkuveitusvæSi Lax-
ár, aS byggjast á diesil-afli, þar
til úr verSur bætt."
„Bendir bæjarstjórn því á, aS
brýn nauSsyn er á, aS fullnaSar-
samanburSur verSi gerSur á
virkjunarkostnaSi Laxár í Þing-
eyjarsýslu og Jökulsárvirkjan-
anna beggja áSur en til endan-
legra ákvarSana kemur."
I. uiaí
HátíSahöld verkalýSsfélaganna 1. maí fara fram hér á
Akureyri meS líku sniSi og undanfarin ár. Hefjast þau meS
leik LúSrasveitar Akureyrar viS VerkalýSshúsiS kl. 13.15,
en kl. 13.30 hefst útifundur meS ávarpi formanns Fulltrúa-
ráSs verkalýSsfélaganna, Arnfinns Arnfinnssonar, en síSan
flytur Björn Jónsson, alþingismaSur, formaSur VerkalýSsfé-
lagsins Einingar, ræSu.
AS lokinni ræSu Björns verSur farin kröfuganga aS mestu
sömu leiS og undanfarin ár, aS því undanskildu, aS staS-
næmst verSur viS AlþýSuhúsiS og verSur þar samkoma. —
Flutt verSa stutt ávörp, Hjálmar Gíslason leikari skemmtir
og sýnd verSur kvikmynd frá hátíSahöldum verkalýSsfélag-
anna á Akureyri 1. maí 1947, tekin af Kjartani O. Bjarna-
syni. Samkomunni stjórnar Arnfinnur Arnfinnsson.
Kl. 15.30 (3.30 e. h.) hefst svo barnasamkoma í Samkomu-
húsi bæjarins, þar skemmtir Hjálmar Gíslason, sýnd verSa
töfrabrögS, kvikmyndir o. fl.
AS venju verSur svo dansieikur í AlþýSuhúsinu um kvöld-
iS og leika Komet og Hjalti fyrir dansinum en auk þess
skemmtir Hjálmar Gíslason.
Merki dagsins verSa seld á götunum allan daginn.
1. maí-nefnd verkalýSsfélaganna hefur beðið blaðið að
koma þeirri áskorun á framfæri við alla launþega bæjarins,
að þeir taki þátt í hátíðahöldunum 1. maí og að allir beri
merki 1. maí dagsins.
Samningor verða oo
tflkflrt fyrír 20. moí
Á fundi í Verkalýðsfélaginu og að kosnir verSi í þá nefnd
Einingu, sem haldinn var sunnu- tveir fulltrúar frá félaginu og
daginn 26. apríl, var eftirfarandi tveir til vara.
tillaga samþykkt:
„Fundur VerkalýSsfélagsins
Einingar, haldinn 26. apríl 1964,
lýsir sig samþykkan þeim meg-
inkröfum, sem fram komu í á-
lyktun ráSstefnu A.N. og A.S.A.
frá 19. þ. m., en felur jafnframt
stjórn félagsins aS undirbúa
aSrar sérkröfur félagsins í sam-
ráSi viS þau félög önnur, sem
aSild eiga aS væntanlegum samn
ingum viS atvinnurekendur.
Þá samþykkir fundurinn, aS
VerkalýSsfélagiS Eining gerist
aSili aS samninganefnd félag-
anna á NorSur- og Austurlandi
Fundurinn felur stjórn félags-
ins og trúnaSarmannaráSi að
veita samninganefnd verkalýSs-
félaganna á NorSur- og Austur-
landi heimild til þess aS lýsa
yfir vinnustöSvun fyrir félagsins
hönd frá og meS 20. maí 1964,
hafi samningar ekki tekist fyrir
þann tíma."
Fundurinn kaus einnig 3 full-
trúa til þess aS sitja stofnþing
Verkamannasambands fyrir fé-
lagsins hönd, en þaS þing hefst
9. þ. m. Fulltrúar félagsins verða
Björn Jónsson, Þórir Daníels-
son og Freyja Eiríksdóttir.
Björn Jónsson, for-
maður Verkalýðsfélags-
ins Einingar flytur aðal-
ræðuna á útifundi verka-
lýðsfélaganna í dag.
HEYRT
Á GÖTUNNI
AÐ útlendu hringarnir, sem tala
um að reisa aluminiumverk-
smiðju hér ó landi vilji borga
7—8 ouro fyrir kilówatr-
stundina, en framleiðslu-
kostnaður sé óætlaður 13—
14 aurar.
AÐ kratar hafi komizt að þeirri
niðurstöðu, að verkalýðs-
barótta sé nokkuð sem heyr-
ir fortíðinni til og ekki þurfi
tromor um oS ræða ncma í
hópi sagnaritara.