Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 01.05.1964, Blaðsíða 6

Verkamaðurinn - 01.05.1964, Blaðsíða 6
ORÐSENDING FRÁ IÐJU Vinnuveitendum og verkstjórum skal enn einu sinni bent á það, að óheimilt er að láta fólk hefja störf í iðnaðinum, nema það leggi fram heilbrigðisvottorð (berklaskoðunarvott- Drð). Vonast félagsstjórnin til, að ekki verði nein undanbrögð höfð í þessu efni. Stjórn Iðju. ORÐSENDING FRÁ IÐJU Skrifstofa Iðju, félags verksmiðjufólks, vill minna það verka- fólk, sem hættir störfum í iðnaðinum nú í vor, og fer í önn- ur störf hér í bæ, á það að fá yfirfærslu í viðkomandi stéttar- félag, svo réttur til þeirra hlunninda, sem stéttarfélögin veita, glatist ekki. Hafið samband við skrifstofu Iðju, sími 1544. Rýmingarsala Happdrœtti Þjóðviljans Dregið verður í I. flokki AÐALVINNINGUR ER VOLKSWAGEN- BIFREIÐ 5. maí. Auk þess 12 smærri vinningar Miðar eru m. a. til sölu á skrifstofu Verkamannsins í Brekkugötu 5. - Einnig geta þeir., sem fengið liafa miða senda, komið uppgjörum sínum þangað. á skófatnaði verður dagana 4.—6. maí n. k. Mikill afsláUur. — Aðeins þessa þrjá daga. Skóbúd K 0 N U R AÐALFUNDUR Vanti yður efni í vand- Bílstjórafélags Akureyrar verður haldinn miðvikudaginn 6. aðan kjól, þá lítið inn maí í Túngötu 2, kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. VERZLUN RÚN Lagabreytingar. Skipagötu 6 Stjórnin. Kaupfélögin eru samtök almennings og er stjórnað eftir fyllstu lýðræðisreglum. Þau eru lyftistöng atvinnulífsins í hverju héraði og hafa lyft hverju Grettistakinu öðru meira á því sviði. f starfi þeirra ríkir ávallt vorhugur og framfarir. Sendum öllu verkafólki hamingjuóskir á hátíðisdegi þess, 1. maí. Kaupfélag: E^firðlng:a 6) Verkamaðurinn Föstudagur 1. maí 1964

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.