Vínland - 01.04.1902, Síða 4

Vínland - 01.04.1902, Síða 4
VINLAND. Mánaðarblað. Verð $1.00 árfí. Útgefandi: G. B. Björrvson. ij-. »■' ( Tli. Thordarson. Kitstjorar } Bjðni B j(-)]1Hson. Entered at the postoffiee at Minneota, Miuu., as seeoud class matter. íslenzkt Samkornulag. Frá j>ví fólksflutningar byrjuðu frá íslandi til Aineríku, liefur mikið verið rætt ]>ar og ritað gegn Ame- ríku-ferðum, og út af joví liafa spunii- ist ymsar sögur og uinmæli um oss Vestur-íslendinga, er lysa ósann- girni og kala til vor: j>vi liafa y'msir úr voruni liój) lialdið uppi vörn fyrir oss, en stundum hættir J>eim við, að gjalda líku líkt, og svör j>eirr<L eru oft fremur álas en gildar mótbárur. Kn eins og jafnan vill verða er tvo greinir á, hafa í báðum flokkutn komið fram Ttrisir heimskir menn og illgjarnir, er reyna að blása eld að kolunum; af J>essu hefur sjirottið svo inikil sundur{>ykkja, að líkindi eru til, að lítið bræðralag verði með Vestur-lslendingum og }>jóðinni heima ineðan j>ví lieldur áfram. T>eir, sern mótfallnir eru Ameríku- ferðuin, liafa fmsar ástæður fram að færa gegn f>eiin, en sú, er jafnan virðist ráða mestu, að minsta kosti undirniðri, er ættjarðarástin. Þeir viljit koma mönnum í skilning um jiiið. hvílík smán j>að só fyrir J>á. að yfirgefa fósturjörðina og fara til Ameríku, í stað [>ess að vera heima og vinna í hennar Jiarfir. En þess konar rirédikanir liafa að eins [>au áhrif á vesturfarann, að liann fer að telja fram allar j>ær mtirgu ástæður, er liann [>ykist liafa til J>ess, að fara af landi brott, og reynir að sýna, að }>ær meir en vegi á móti skyldukröf- um ættjarðarástarinnar; [>ess vegna liafit mótmælendur J>eirra altaf aðrar ástæður sínu máli til stuðnings. í fyrstu, er fslendingar voru allsófróð- ir um Ameríku, sýndu j>eir ntönnum fram á j>að, hvíllk heimska {>að væri, að fara Juinnig fyrirhyggjulaust til ókunnugs lands og útlendra J>jóða, eða I óbygðir, í J>eirri von, að lifa }>ar betra líö en lieima. Víst er um {>að, að þær fortölur liafa kyrsett marga fyrst frarnan af; en eftir {>ví sein fram liðu stundir og fleiri og fleiri fóru til Ameríku árlega, fór pekking Islendinga á Ameríku smám saman vaxandi, og fregnir af vel- líðan peirra, sem vestur voru komn- ir, juku brottfararlöflgun liinna, er lieima voru, um allan helining, En {>ví iniður liefur margt af J>ví, sem sagt liefur verið um oss og liagi vora hór vestra, haft á sór pann blæ, að hygnir menn geta naumast lagt full- an trúnað á J>að. Eru J>að einkuin nykoinnir, ófróðir innflytjendur, vestur-fara agentar og I>löð J>au, er veita J>tíim fylgi, sein eru höfundar J>e;s. Nykomnir menn, sem litla pekkingu liafa, sjá oft ofsjónir, og taka vonir síiiar fram vfir reynzluna; verða pví frásagnir peirra eintómar öfo-ar. Staða aííentanna skuldbind- ur pá til að lysa ]>eirri hliðinni, er fegri er, en láta hinnar að inestu ógetið, og liafa peir vissulega unnið að pví á íslandi meir en góðu lióíi gegnir. Margir menn á íslandi sjá petta, og við pað 'vex tortrygni Jxtirra og óbeit á Ameríku-ferðum, og ef einhver óánægju-rödd keinur hór að vestan, taka peir henni tveiin höndurn sem oi)inberun sannleikans, og segja svo, að flest eða alt, sem sagt er um oss liór í Aineríku, sé að eins markleysa og skrum, vér gerum sem mest úr öllum kostum en pegj- uni vfir i'illuin ókostum. Ef vór Vestur-íslendingar atliug- um J>etta mál hlutdrægnislaust, J>á munum vór brátt komast að raun um, að [>að er að miirgu leyti eðlilegt, að bræður vorir á Islandi séu Amer- íku-ferðum andvígir. Vór vitum vel, að J>að er santifæring margra hinna beztu manna á Islandi, að þær sóu hættulegar framtíð lands og pjóðar, af J>ví margir nytir rnenn fari úr landi, og við pað veikist kraftur pjóðarinnar, en dæmi vestur- faranna dragi úr áliuga peirra, er eftir sitja, svo peir vinni með liang- andi hendi fyrir sig og föðurlandið. Að vísu getur oss ekki dulist ]>að, að skoðanir J>eirra á J>essu ináli lysa all-iniklu pröngsyni; en eru ekki flestir íslendingar pröngsynir í skoð- unum á sínurn eigin málum, og bera ekki allar innbyrðis deil.ur J>eirra vott um of-takinarkaðann sjóndeild- arlirino o£r tortryírni? t>að er eðli- legt, að lífskjörog menningar ástand J>essarar litlu pjóðar, sem um margar aldir læfur búið við skort og liarð- rétti, undir illri stjórn, hafi bælt niður frjálslyndan hugsunarhátt og útrymt tiltrú á breytingum og fram- fara-tilraunum, og [>að er sjálfsagt, að J>etta komi sórstaklega í Ijós í skoðunum peirra á oss Vestur-íslend- ingum og (>llu voru atliæfi. sem er svo öldungis frábrugðið góðum og gömluin íslenzkum siðvenjuin. En hefur oss sjálfum farist nokkuð betur í pessu máli en íslendingum heima? Erum vér nokkuð frjáls- lyndari eða göfugri en [>eir, ef vér grípum á lofti hverja linútu, cr peir senda oss, og köstum lienni að peim aftur af alefli, ]>ó vér vitum, að eng- in peirra gtítur verulega meitt oss? En liitt er víst, að pess konar flagða- leikur getur haft ]>ær afleiðingar, ef honum heldur áfram, ;tð vér verðum miklu fyr viðskila við íslenzku J>jóð- ina en ella, og verðum henni aldrei að liði í orði né verki, er frain líða stundir. Ef vór gæfum því lítinn eða eng- ann gauin, sem uin oss er sagt á ís- landi, en létuin oss vera fyrir öflu, að inenta sjálfa oss og bæta v-ort eigið þjóðfélag hér í landi, J>ámundu íslendingar htíinta brátt láta osshlut- lausa, og ef vér svo með tímanum kæinumst svo vel á veg að menningu og velgengni, að vér gætum á ein- hvern liátt leiðbeint ]>jóð vorri á íslandi eða rétt henni hjálparhönd, yfirlætislaust, með einlægum bróður- hug, J>á mundi hún brátt viðurkonna oss sem góða og nyta íslendinga, [>ó vér ekki búumá Islandi. En hvortsem sá tími kernur eða ekki, að vér, eða afkoinondur vorir, getuni gert nokk- uð fyrir þjóðina, er geri oss nýta menn I augum hennar, ]>á er oss þó innan handar, að hætta öllum ill- deilum, og koma í veg fyrir alt J>að, er af þeim geturleitt.—Vér erum enn ofskamt á veg komnir, offámennir og fátœkir, til ]>ess að geta gert nokkuð fyrir ísland, er að almennum notuin komi, og það hefur eitt, ineð- al annars, spilt fyrir oss á Islandi, að nokkrir Islendingar úr vorum flokki hafa verið að káka við framfaratil- raunir J>ar, er liafa verið [>eim með öllu ofvaxnar, og hafa haft þann einn árangur, að syna, aö þessir menn væru mestir I munninuin. ís-

x

Vínland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.