Vínland - 01.04.1902, Qupperneq 7
í Bókmentir. $
/*\ \)/
íslenzkijir Bækur.
AIjDAMÓT IÍrXKFTA ÁK, 1901, KtTST.rÓKI
SKI’.A FlítDKIK J. lÍKlíGMANX.
l>esKÍ síðnstu “Aldamót” eru 173. bls.
að stærð. l>ar af eru 119 eftir sóra Frið-
rik sjálfan;enda mú mí telja bann útgef-
anda ritsins, því þó l'pssi Hna standi í
smáletri á titilblaðinu, “Geflð út af prest-
um liins ev. lút. kirkjufúlags Isl.í Vestur-
beimi”, pá munu þeir prestarnir færri,
sem nú eru riðnir við útgáfuna, lieldur
en liinir, sem livergi koma þar hærri, og
að eins einn af presturn kirkjufúlagsins,
auk séra Friðriks sjálfs, ritar nú í “Alda-
mót.”
Efni ritsins er sem fylgir: 1. “Guð
veit það,” kvæði eftir séra Valdimar
Briem. 2. “Þrándur í Götu,” fyrirlestur
eftir aéra Jón Bjarnasun. 3. “Bókstafur-
inn og andinn,” fyrirlestur eftir séra
Friðrik .J. Bergmann. 4. “Undir lindi-
trjáaum,” ritdóinar eftir séraFriðrik J-
Bergmann.
Kva-ðið eftir séra Valdimar Briem er
fagurt eins og vaut cr lijá þeim liöfundi.
Fyrirlestur sérn Jóns Bjarnasonar er
sainiun af liinni miklu andagift og iiinum
mikla krafti, sem ávalt einkennir þann
höiund, iivað sem liann ritar. Fyrstseg-
ir höf., á sinn frumlega hátt, söguþáttinu
um Þránd í Götu, úr Færeyinga sögn.
Þrándur stóð, eitis og allir vita, eins og
óbifanlegur steinn í vegi ýmsra manna
og málefna í Færeyjum til forna. ilefnr
það því tíðkast, að kaila sérhvað það
“Þránd í Götu”, sem heftir fraingang
mála. ít á það geugur einmitt fyrir*
lesturinn, að gera grein fyrir því, sem
að áliti liöfundarins, tieftir för framfar-
anna i íslenzkum kristindómi og þjóð-
meuningu. En “texta” sinn fær höfund-
uriuu einkum í þessum orðum Þrándar:
“]>ví er svá liáttaö sem þú veizt, at Ivristr
átti tólf lærisveina eðr fleiri, og kunni
sína kreddu hverr þeirra. Nú liefl ek
mína kreddu, en þú þá, er þú hefur vanist,
ok eru margar kreddur, ok er slíkt eigi
á eina lund rétt.” Btúkar svo höf. oröið
“kredda,”—sem dregið er af crcdo trúar
játning,—tun hinar vmsu skoðanir, sem
haun álítur vera þröskuldi á vegi fram
faranna. Fvrsta “kreddan”, sem höf.
talar um, er: “Verið er að vinna að þvi,
að kveilcja óviid og liatur í liuga ísleud-
inga heima og Islendinga liér hvorra til
annara,” og er blaðið “Þjóðólfur” eink-
um sakað um þá kreddu. Önnur kreddan
er “hinn íslenzki stafsetninger-marg-
hreytileiki, réttritunarliringlandinn, sem
nú lier svo inikið á í íslenzkri lilaða- og
bókagerð”. Þar segir liöf. að sýni sig
býsna skýrt “Þrúndar-eðlið í oss íslend-
iugum”. Tilrauu Blaðamannafélagsins
S lteykjavík, að koma á samræmi í rit-
hætti, álítur liöf. að nái ekki tilgangi
sínuni, “því liún er sjálfri sér ósamkvæm,
óeðlilegri en liinar regluruar, sem fyrir
voru”. Þá snýr liöf. sér að sundruugunni
í kristindómsniálum ogtalar um sérkredd-
urnar þar alment, minnist svoá “nokkrar
nútíðarkreddur, sem uppi eru í ýmsum
áttum lútersku kirkjunnar og beinlínis
snerta oss lúterska Ís’endiiíga”. í því
sambandi nefnir höfunduriun fvrst liina
“iiærri kritik”, nýmælin um ritbiblíunnar,
sem séra Jóu fXelgasou liefur verið að
halda fram. Kallar höf. þá kenningu
“öfgakreddu”, og fer all-liörðum orðum
um framkoinu séra Jóns Helgasonarí því
máli. Önnur kirkjuleg kredda að áliti
höf. er “seremouíutrúin, sem líka er að
klnppa á dyr bjáossog beiðast inhgöngu”.
Geðjast liöfundi ekki að stefuu General
Coancil-manna í því máii. Loks segir
höf. að “sérkreddu-tilhneigingin” komi
fram lijá sjálfu kirkjufélaginu í því, að
haldið sé úti þremur trúmála-ritnm. Vili
liann að þau öll sé sameinuð í eitt rit.—
Það, sem fyrir liinum luittvirta liöfundi
vakir í þessum fyrirlestri, er að eyða
snndrunga öflunum, og munu allir lioii-
um þakklátir fyrir þá viðleitni. Samt
niun nú ýmsuni veitast öröugt að ganga
inn á alt, sem liöf. lieldur fram. Vér er-
um höfundi s'nndóma um flest atriðin,
sem tulað er um, en Sumt sldljum vér á
dunan veg. Tilraun Blaðamannafélags-
ins að koma á samræmi í rithætti,
hefur oss virtst mjög virðingarverð.
Sannarlega flnst oss iiöf. halla málstað
Ocmriil-Cvuncil xnMWA, þar sem liann
talar um seremoniur þeirra, en einkum
livað suunudagsskóla blöð þeirra snertir.
Minni ástæða er nú að kvarta ylir því,
live mörg trúinála-tímaritiu séu í kirkju-
félagiuu, en var þegar fyrirlesturinn var
fluttur, því nú er einu færra en þá var;
í'Kennariun” hefur sameinast “Sauiein-
ingunni”.
Fyrirlestur séra F. .1. Bergmanns er
afar-langur[76 bls-J. Vér getum eigi geflð
íieinn útdrátt úrbonum liér, það yrði of-
langt, enda er þai rætt einungis um guð-
fræðislegt spursnuíl. Höf. lieldur frim
liiniim nýju keiiningum um biblíuna.sem
íslendiugar lielzt þekkja af því, sein
séra Jón Helgason liefur nm það mál
ritHÖ. Séra Friðrik hefur nú alt aðra
skoðan á liinum “visiudalegu biblíu-
rannsóknum” lieldur en hann hafði árið
1893, er liann komst svo að orði í fyrir-
lestri: “Sú stefna, er einkennir sig með
nafninu hœrri kritik, þýðir í meðvitund
tnauna nú sem steudur liið si.ma sem
vUindnleg vnntrú." |Sjá Aldamót III. ár,
bls. 18'|. Með því að þessi nýja kenning
þeirra séra Jóns Helgasonar og séra
Friðriks Bergmanns kemur mjög miidð
í bága við liina ríkjandi skoðun í íslenzka
kirkjefélaginu [sjáritgerð forsetn kirkju-
félagsius i “Sam.”, f'eiir. 1802] og kenn-
ingu lútereku kirkjunnar alls staðar liér
í laudijiná naumast búast við, að miinnum
geðjist, vel að þessum fyrirlestri séra
Friðriks. Annars er fyrirlesturinn prýði-
lcga saminn og ávalttalað ineð stillingu
og gætni um ágreiningsatriðið.
Seinasti þátturinu, “Undii' linditrján-
um”, ersérlega skemtiiegur. Þar er get-
ið helztu bóka og blaða, sem komið hafa
tít síðastl. ár. Ilitstjórinn er þar einkar
vægur í d'Tniim sínum og hefur augsýni-
lega meiri uuað af að tala um kostina en
lestina.
Enskar Bækur.
Tiie Max fkom GIjKxuauhv, eftir
Kalpb Conm.r.-
Langflest af skáldsögum þeiin, sem út
liafa komið hér í Aineríku á síðustu
áritm og náð mikilli hylli, eru “söguleg-
ar skáldsögur”, skáldsögur út af sögu-
legum viðburðum. Kitliöfundarnir liafa
rótað a ný í öllum rústum liðna tímansr
og eru nú bver í kapp viðanuanað draga
upp nýjar myndir af líii nýbyggjanna hér
í landi. llöfundur þessarar sögu, sem
uú var nefnd, kallar sig Kalpli (,'onnor,
en lieitir réttu nafni Charles W. Gordoti,
og er prestur í Winnipeg. Winnipeg-
búar liafa ástæðu til að þykjast af þeim
manni, því hann er talinn með beztu
skaldsögu-höfunduin á yfirstandandi tíð
bér i landi. Tvær sögur voru komnar
frá þessum liöfundi áður. Þær liétu “Tbe
Biack Rock” og “The 8ky Pilot”. Þófti
tnildö til þeirra bóka koma, þó einkum
til liinnar síðar nei'ndu. “The Man
From Glengarry” er lýsing. fyrst og
fremst, á líti frumbyggjanna skozku í
Gleugarry-héraðinu við Ottawa-fljótið í
Canada. llinn sterld og drenglyndi
“karakter” Skotanna reynir sig þar i bar-
áttunni við örðugleikana í frumskógun-
um og við freistingar liinna slarkgefnu
skógarhöggsmanna. Valdi kristiudóms-
ins yfir ástríðum lijartans og víkings-
lundiuni er fagurlega iýst. Kona prests-
ins í Glengarry er ef til vill fegursti
“karakterinn”, sem sýndur er í bókinni.
Hún la-gir lund liins grimmasta manns
og kennir lionum, þó örðugt gangi leugi,
að biðja “fvrlrgef oss vorar skuldir, svo
sem vér og fyrirgefum vorum skulda-
nautum”. Sjálfur “maðurinn frá Glen-
garry” heitir Kanald McDonald. Hann
liefst frá fátækt og fákunnáttu til auðs
og metorða. Hann gengur í gegn um
niargs konar reynzlu og mannraunir, en
hans meðfædda sannleiksást og réttlætis-
tilfinning, samfara kristilegu tníarþreki,
sigrar alt, svo hann verður mikill og
góður maður, Þessa bók ættu sein flest-
ir ungir inenu að lesa.
MODEKN SlANDIN'AVIAN' [jITE KATI'IiK
lieitir nýtt biudi í safni því af bókmenta-
sögu keimsins, sem Edmund Gosse er að
gefa út. Höfundur þessa bindis er eng-
inn annar en dr. Georg Brandcs, danski
ritsuiUinguriun mildi, og er nafn lians
eitt nóg til að stofna gildi liókarinuar,
Eddurnar og sögurnar íslenzku fá fvlli-
lega að njóta sín i “Norðurlanda iiók-
mentum” þessum. Þeim fræðum er æ
meiri gatimur geflnu nú við báskólana
liér i Veslurhcimi.