Vínland - 01.09.1902, Blaðsíða 1

Vínland - 01.09.1902, Blaðsíða 1
í.árg. MINNEOTA, MINN., SEPTE.MBER, 1902. Nr. 7 Sturlaugur G uSbraml 3Son, Uti'j:irstjó. i i Minueotu síðau í uiarz- máuuði 1902. I Helzt\i Vlðbvírðsr. | /)\ áí >íl Oeirðirnar í SUennn- VatkfAliiS cIdiiIi la-n suiáni stm- í a ' minkaudi. Hvort Kolanámunum sem þnð er ótti fvrir lierniiiii eða fortfilur Mit< liells, sein hefur Ualtlið náinainðnii- um í skefjum, þá liefnr ní raun á orðíð, að þeir kafa Uegð.ið sér ui.,ög vel síðast liðinn inúinið og ekki ii.ift neinar óspekt- ir 1 íraniini svo te!j..ndi sé. Þegar .1. P. Morran kom lieiin frá Kviópu í miðjuin ágústin., hjuggust nu.rgir við, að liaun uiiincli skera tír máiuin iuilli ná iiatnanna og námaeigPi.danna og koma á satUum. I en etí voti lirá't og Morgan lieftir etiti | ekki lilutast t.il nin tnátíð; þykir þvt flestuni sem liaiin niuni vera samþykkur öllu ttthittfl i.ámaeigendaii la en aðrir œtla, aðliann sjúi stír ekki fiert, að ktíga þá til að senija við verkameunina því með góðu getur euginn fengið |'á til þess. Öll verzlan og iðnaður í tiáina- liéruðiiniiiii liggur í dái síðan verkfallið hófst og fjártjónið er afarmikið á liverj- um degi, því enginn getur gert neitt. llelztu borgarar í ná nabæjunum héldu fundi og sömdu ávarp til Uoosevelts for- seta og skoruðu á liann, að ráða bót á vandræðum þessuin og leiða verkfallið til lykta; en eftir nákvæma rannsókn komst forseti og ráðaneyti hans að þeirri niðurstöðu, að hann hefði alls ekkert vald til að neyða námastjórana til neinna samninga. Ríkisstjórinn í Pennsy lvania liefur gert alt, sem í haus valdi stendur til að rniðla máluin, en það hefnr alt verið árangurslaust. llann liefur ntí heitlð því, að kalla saman aukaþing í rikinu til þess, að semja sérstök lög, er veiti ríkisstjóranum vald til nð ráða bót Vilhjálmur Stefánsson, Kenzlumálastjóra-efni Demoerata í Norður-Dukota. á þessum vandræðum, og skyldi lilutað- eigendur til að gera samninga, er af- stýri verkfalli; en það er öldungis óví.t, að uoi kuð verði af því, að hann kulli þingið til getu, af því allar líkur efu til, að hiuin fái því okki fraingengt, að þessi lög verði samin þó ríkisfingið kaini saiuan. Rudol h Virch w, ht'- R.udoIph skólakeunari i Berlin á Virchow l>ýzkalatidi, andaðist Dáinn septemlier, nær 81 á s gautall; fæddttr 13. okt. 1821. Haiin var eiun liiun fjölhæfasti og skarpskvgnasti vísindamaður nítjándu aldarinnar. Langmest liefur hann unnið í þarfir læknisfræðinnar, og hann átti meir en nokkur annar maður þátt í því, að útrýma götnlum kreddukenningum og mynda ný og vlsindaleg undirstöðu- atriði fyrir lækuisfræðina, og liann má þvi með réttu heita faðir hinnar vísinda- legu iæknisfræði. Auk þess var hanu mikilvirkur í öðrum vísiudagreinum, t.d. mannfræði (anthropology) og forufræði (arclieology) og hann ritaði svo mikið og vel, að liann tná telja með Uiuuai mestu ritliöfundum l>ýzk ilamls. Ilaiin fékst ei.mig mikiö við stjórnar- tnál; var lengi þingmaðttr og ei'in liinn ákafasti í flokki frjálslyndr.i stjórnar- bótainanna; var hann fyrir þaðrekinn frá emhætti í Berlin stjóniarbyltingarárið 1848. En síðnr var hanu á þingi einn liinn erflðasti mótstöðiunaður Bismarks, sem eitt sinn reiddist hnnum svo, að liann skoraði liann á hólm. Hamt lét sér mjóg ant utn velferð og réttindi veikamauna. Þegar liann var áttræður (13. okt., 1901), var lialdin stórhátíð í Berlin og öðrum lielztu borgum á Þýzkalaudi og öðrum Evrópulöndutn og enda liér í landi, og í flestum löndnm liins inentaða heims keptust menn mn að lieið a li'nit mikla. öldung. En svo sagði Vircliow sjálfur síðar, að það, setn liefði mest aukið áuægju sítta þatiu dag, hefði verið sam- sæti, er lionuin var haldið í verkamanna- iélagi einu, er liann sjáll'ur hafði hjálpað til að stofna og var á góðum framfara- vegi. Séra Hans B. Thorörimssen, Prestur íslendinga í norður lilut.a Dakota-nýlenduunar.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.