Vínland - 01.09.1902, Qupperneq 4

Vínland - 01.09.1902, Qupperneq 4
VÍNLAND Mánaðarblað. Verð $1.00 árg. Útgefandi: G. B. Björrvson. Kitstjórar „ ( Th. Thordarson. i Björn B. Jónsson. Entered at the post-oífice at Minneota, Minn., as second class nlatter. Flokka,dráttur. Eitt einkennið á voru unga, vestur-íslenzka þjóðlífi er flokka- •drátturinn mikli, sem er vorámeðal. Lengi höfum vór vitað f>að, en p>ó nú betur en nokkru sinni áður, að sá flokkadráttur er oss öllum skað- legur, og hefur staðið og stendur enn í vegi fyrir mörgum framkvæmd- um. En í sjálfu sór [>arf ekki allur liokkadrátcur aö vera skaðlegur. Eininitb fyrir flokkadrátt kemst margt það í framkvæmd í heimin- um, sem annars hefði verið ógert. Meðal annars, getur skynsamlegur flokkadráttur borið vott um sjálf- stæði. Og nær er oss að halda, að nokkuð af hinum inikla flokkadrætti vor á meðal komi til af p>ví, að vér séum að reyna, að vera sjálfstæðir menn í skoðunum og fylgja p>ví svo fastlega fram, sem vér álítum satt og rétt án tillits til þess, f>ó aðrir sóu á gagnstæðri skoðun. íslendingar liöfðu lengi ekki haftneittsjálfstæði; J>að hafði verið hugsað fyrir p>á og ráðið fyrir p>á. Nú eru þeir farnir að hugsa og ráða sjálfir. t>egar f>eir komu hingað tií pessa, “frelsis- ins lands,” sepi vér köllum, pá var svo sem sjálfsagt, að fara að verða frjáls og sjálfstæður. t>ví miður vildu menn grípa frelsið og sjálf- stæðið í lausu loftinu; pess vegna liefur líka farið margt í handaskolum hjá oss meðan reynslan var lítil. En ekki er nema vel yfir pví að láta, að menn eru að bera sig að vera sjálf- stæðir. Eins ogfugla-ungarnir læra að fljúga með pví, að baðaútvængj- unum, eins lærir maður af æfing- unni, að verða sjálfstæður í skoðun- um. Annað gott, sem flokkadritturinn ber vott um, er J>að, að menn eru farnir að skilja, að líkt og ólíkt á ekki sainan. t>að er ein af inegin- reglum peim, er til grundvallar liggja fyrir skynsamlegu félagslífi, hvort heldur er í smáum stíl eða stórum, að þess sé að eins notið í félagi, sem sameigirilegt er með fé- lagsmönnum, að tveirmenn hafifélag um pað eitt, sem f>eir eiga báðir. t>að er ekki liægt að blanda öllufn hlutuin saman. t>ó vér reynum að hræra saman vatn og olíu, blandast [»au efni aldrei; olían verður ofan á en vatnið undir. Menn með olíu- skoðanir og menn með vatn-skoðanir geta pví ekki haft félags-bú með [>ær skoðanir sínar. Aftur á móti safnast [>eir í félag saman, sem vat.n- ið eiga og hinir í annað félag, sem olíuna hafa. t>á getur alt gengið vel. En liafa þarf [>að í tveimur flokkum. í fámennu þjóðfélagi er oft ein- hver mesti örðugleikinn i pví fólginn, að [>ar [>arf vegna fámennisins, að bræða nærri alla hluti saman og sjóða alt í sama pottinum. En slík samsuða getur aldrei verið viðkunn- anleg og á [>ann hátt Jrrífst aldrei andlegt frelsi og sjálfstæði. En slíkri samsteypu ólíkra efna hafði vor litla [>jóð lengi átt að venjast og pegar vér svo fórum fyrst að mynda “frjálsan” félagskap vor á meðal hér í landi, p>á hætti oss við, að vilja í einfeldni hjarta vors halda þessari reglu. Félögin áttu um fram alt að vera frjálslynd, lög peirra áttu að vera svo óákveðin, að allir gætu skrifað undir [>au, og tilgang- ur félaganna átti að vera svo yfir- gripsmikill, að allir gætu samsint honurn. En úr slíkum fólagskap getur auðvitað ekkert orðið annað en hið argasta ófrelsi. Engin skoð- un gat þar verulega notið sín. Hver tróð þar á annars tær. t>á ldjóðaði hver undan öðrum og svo skildu menn í styttingi. En svo hópuðu þeir sig aftur saman, semsaman áttu, og inynduðu flokka. t>annig varð til flokkadrátturinn og þegar alt verður búið að jafna sig og hver maður búinn að finna þannflokk,sein hann á heima !, þá fer alt að ganga vel og allir að njóta sín, hver um sig í því andrúmslofti, sem við hann á. En til þess nú, að þetta geti alt gengið vel og blessunarlega, þá er eitt að læra, Og satt að segja vant- ar mikið á, að vér séum enn búpirað læra það. En það, sem við er átt, er, a ð h v e r fl o k k u r 1 æ r i, a ð virða skoðanir hinna ílokk- a n n a. t>að, sem ávalt á að auð- kenna mentaðan og skynsaman mann er það, að hann beri virðingu fyrir sannfæringu annara manna. Alveg hið sama á að auðkenna féliig og mannflokka. Og þá er ekki nema ánægja og yndi að standa í sérstök- um flokkum með sérstökuin skoðun- um, þegar liver flokkur ber virðingu fyrir hinum og hver máður virðir sannfæringu bróður síns. En hér erum vér íslendingar veik- ir fyrir. Einmitt þetta er sári blett- urinn á fólagslíkama vorum. I þessu tilliti skortir oss enn [>á tkilning og mentun. Toitrygni er vor mesta þ^óðirein. Svo hefur það lengi- venu með oss íslendinga, eins og allar þjóðir aðr- ar, sein letigi liafa búið við kúgun og harðstjórn. Oss hættir ávalt við, að ætla hver öðrum ilt, tortryggja hver annan persóiiulega. Af þv vérerum famennirstöndum vér illa að vígi. Menn þekkia hver annan persónulega, og svo glápum vér oft- ast á m e n n i n a en sjáum ekki m á 1 e f n i ð. Þetta þarf alt að breytast. Vér verðuin að læra, að virða skoðanir hver annars, hversu ólíkar, sem þær, eru, og tala vel liver umannan. Og það er liin sjálfsagða skylda bl að- anna að ganga á undan í þessu. Blöðin hafa mikið verk að leysa af hendi og á þeim hvílir hin þyngsta ábyrgð. Því rniður hafa blöð vor ekki gort þetta. Þau hafa ekki kent oss að virða skoðanir andstæðinga vorra. E>au hafa ekki kent oss, að tala með kurteisi on kærleika við n andmælendur vora. Eitt er einkonni- legt við íslenzka blaðamensku og það er það, að maðurinn, sem er ritstjóri blaðsins, eða útgefend- urnir eru alt af dregnir fram á sjónarsviðið og talað um þá og jafn- vel þeirra yirívat líf. Slíkt viðgengst ekki hjá enskum blöðum. Mörg af landsins helztu blöðuin og tímarit- um auglysa aldrei nafn ritstjórans eða ritstjóranna. L>að er álitið, að það komi engum við. Að eins liafa þau blöð þá nafn félagsins, sem blaðið gefur út, eða ráðsmannsins,

x

Vínland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.