Vínland - 01.09.1902, Blaðsíða 2
An&rkistar og Verjendur Þeirra.
Eftir An'DREw D, White, sendiherra
Bandaríkjanna til Þýzkalands.
Undarlegt er það, að premur hinum
inildustu og merkustu forsetum vorum
skuli á minna en fjörutíu ára tímábili
hafa verið fórnað á altari dutlunga og
haturs Anarkistanna. Undarlegraer fað
þó, að á síðasta aldarfjórðung skuli
heiil skari af hinum göfugustu, ráðvönd-
ustu og þjóðhollustu ríkishöfðiugjum
hafa verið myrtur að undirlagi smáfé-
laga og einstaklinga.
8vo ógurleg sem þessi þjóðhöfðiugja
morð hafa verið á síðustu árum, þá er
þó annað enn þá ógurlegra, ef unt væri,'
og það er kenning sú, er veldur morðun
um. 8ú kenning er ekki einungis svik-
ráð við stjórnendur landanna sjálfa,
heldur er hún svikráð við þjóðir allra
landa og við alt mannkynið, því þessi
kenuing er í því fólgin, að fáeinir menn
og konur, sem alls ekki standa hátt að
siðferði, vitsmunum eða þekkingu, megi
koma saman á leynifundi, láta stjórnast
af sinum eigin dutlungum ogástríðumog
kveða upp dauðadóm yflr hinum sam-
vizkusömustu, göfugustu og afkasta-
mestu þjónum þjóðanna; já, að jafnvel
einstnkir menn úr þessum leyniflokkum
megi kveða upp slika dóma yflr hinum
beztu og ástsælustu mönnum.
Þessi inyrkurs-fólög og einstakir með-
limir þeirra taka sér það vald, sem eng-
i '.n stjórnandi, enginn forseti, enginn
konungúr, enginn dómstóll, liár eða lár,
hversu einvaldur sern væri, mundi láta
sór detta í hug eitt augnablik að brúka.
Þetía óguriega, ábyrgðarlausa einveidi
þykist koma fram í nafni þess, sem því
þóknast að nefna “mannréttindi,” “rétt-
indi aiþýðunnar,” “réttindi eríiðismann-
anna” og “réttindi einstaklingsins.”
Aldrei hefur verið til. meir vansköpuð
og sjáifri sérósamkvæm kenning. Alþýða
á Ilússlandi óskaði ekki ils keisara sín-
um, Alexander II., sém ieyst hafði 20
miljónir manna úr ánauð og hafði með
höndum ótal velferðarmál fyrir þjóð
sína. Fólkið á F’rakklandi óskaði ekki
ils forseta sínum Carnot., sein vareinhver
hinn göfngasti, hreinhjartaðasti og at-
kvæðamesti maðurog ekkert háfði sýnt
landi sínu nema gott eitt. Almenningur
í Austurríki óskuðu ekki hinni fnildu og
miskunsömu drotningu sinni dauða. A1
þýða á Ítalíu bað ekki úm dauða hins
ástsæla og þjóðholla liöfðingja síns,
líumberts konungs, sem barðist fyrir
því, eins og faðir liaus hafði gert á und-
an lionum, að gera alþýðuna frjálsa.
Almenningur íBandarikjúhum viidiekki
McK-inley forsefá feigan—Hannj seifi gert
haíði meir gagh vgulffllýðnum'heldúi
en nokkur ánuaf fopntti^senp lifáð hefúr.
Hefði það verið börið upp fyrir álttiénn-
ing, hvort nokkrum þessara manna
skyldi gert mein, þá hefðu komið fram
hin sterkustu og áköfustu mótmæli gegn
því frá hverjum einasta manni, æðri sem
lægri, ríkum sem fátækum, sem skilið á,
að vera utan fangelsis veggja. En í öll-
um þessum tilfellum höfðu fáeinir sam-
særismenn eða einstaklingar tekið sér
það vald, að fótumtroða óskir og vilja
heillrar þjóðar, og láta fram koma i stað-
inn fyrir þjóðarviljan sínar eigin níðing-
legu kenjar; þeir fótumtroða hina al-
mennu eðlishvöt mannkynsins með sirini
eigin grimd og hatri, þeir taka sér ein-
um meira vald en öll þjóðin hefur, og
með því brjóta þeir jafnt á móti grund-
vallarreglum eiuveldisstjórnar og lýð-
veldis.
En svo segja þessir menn og talsmenn
þeirra, að öll stjórn, öll höft, sein iögð
eru á þaö, er þeim þóknast að nefna
“náttúrlegt frelsi”, sé ranglæti, og að
þessi morð komi til af þvi, að þetta
“náttúrlega frelsi” sé að krefjast réttar
síns, þau sé mótmæli gegn því, að “nátt-
Úrlegt frelsi” mannsins sé þvingað, og
heimting á að fá það viðreist. Hið
“náttúrlega frelsi” mannanna erleyíihins
sterka að eta þann veika og hins mátt-
litla að láta eta sig. “Náttúrlegt frelsi”
í þeirri mynd, eem það nú birtist, þýðir
ekkert annað en að sá slægari og
sterkari skuli fá að eiga aila hluti og
gera hina vanmáttugri að ánauðugum
þrælum, og þeir skuli enga vernd liafa
fvrir líf sitt, fjölskyldu eða eignir. Það,
sem þeir kalla “náttúrlegt frelsi”, er
náttúrleg kúgun líf hrædýranna.
Og aldrei hefnr kenning átt við minni
rök að styðjast. Ofurlítil ögn af heiid
inni krefst þess, að .fá að ráða fvrir öllu
mannkyninu, stjórna með valdi, án alls
samþykkis þeirra, er stjórna á, án þess
að leita ráða, án þess að biðja leyfls, að
fá að stjórna. "Viðleitni þeirra, að af-
nema stjórnina verður til að koma á
stjórn, sem gengur óendanlega miklu
leugra en nokkur kúgun, sem liðiii er
nokkur staðar í liinum siðaða heimi..
Engin rökfærsla er, ef til vill, eins
andstyggileg og rökfærsla nokkurra
mannúðar-hræsnara i þá átt, að monn
þessir breyti eftir uppiagi sínu, séu í
rauninni ekki andsvarlegir, og að vér
verðum að umbera þá og reyna, að
betra þá. Getur verið; en eina aðferö-
in til að betra þá er sú, að láta þá fá
makleg málagjöld.
Einn verjandinti gengur svo langt, að
hann segir, að sekt manusins,sem myrti
forsetá vorn, hvíii á þjóðfélaginu, sé
að kenna þjóðfélagsskipulaginu, 8vo
mikil fjarstæða er petta, að ameríska
þjóðfélagið hafði einmitt veitt honum
kjör og kringumstæður óendanlega
miklu betri eri liann eða forfeður hans
höfðu áður notið, og á því augnábliki
sjálfu, er hanu framkvæmdi hinn níð-
ingslega glæp, var forseti Bandaríkj-
anna að rétta íram hægri hönd síua, og
það ekki af tómri .siðvenju, lieldur af
meðaumkunarsemi. Þeirri máisvörn, að
það sé mönnum þessum eiginlegt, að
breyta þannig, getuin ,vér svarað með
þvi, að koma með sömu máslvörn fyrir
eituruöðrur og höggorma, og viidum vér
þó eigi hafa þau meinvætti á heimilum
vorum.
Hin fyrsta skylda vor i þessu tilfelli,
eins og mörgutn öðrum tilfellum, glæp-
um í Bandaríkjunum viðvíkjandi, er að
iosa oss við alla hálfvelgju, gera livað
vér getum til að burtrýma uppgerðar-
mannúðarsemi, og setja sterkari taugar
í lög vor og réttarfar. Sátími kemur, að
stórþjóðir heimsins munu taka liöndum
saman, tilaðafstýraþví, að heitustu óskir,
velferð og framsóknar viðleitni fólksins
verði fótumtroðið og að eugu gert af
örlitlum minnihlnta, svo menn og konur,
sem slíkum skoðunum fylgja, fáiekki að
framfylgja þeim, nema iijá sjálfum sér á
einhverjum útjaðri veraldarinnar, sem
engir aðrir menn byggja. Ef stjórn vor
gæti á réttlátan hátt fengið eignarréttinn
á eiiiliverri af hinum þúsund eyjum í
Filippseyjaklasanum og leyíi inubúanna
til að flytja þangað alla þessa óeirðar-
seggi, þá væri ný ástæða til að samgleðj-
ast Dewey aðmírál yíir sigri lians í Man-
ila.
Er Kominn Alheims Friðvir?
Um marga áratugi hefur ekki verið
slil'. ur friður í heiminum sem i,ú er. I>að
má næstum segja, að mtsé lioti stríðguqs-
ins lokað og hvergi ófriður milli þjirð-
anna, því naumast er uð lelja það, þó
England eigi enn i eltingaleik viðnokkra
Araba, Bandaríkin berji enn á Móróun-
um og smá uppblaup séu í S. Ameríku.
Samfara þessu allslierjar vopnahlé er
nú hvervetna talað um áframbaldandi
frið. Italíu koinmgiir ferðast um Norður-
álfuua og vill lá þjódirnar til að gera
sainninga utn að varðveita friðinn.
Þýzkaiatid læzt vera vinur Frakklands.
England þykist vera mikill vinur Banda-
ríkjanna, og landshornanna á milli liér í
landi er talað uin, að vér aldrei framar
munum.fara í stríð við Breta.
I 50 ár hefur ekki jafn-alment verið
talað um frið og nú. Þegar liin fyrsta
alheims-sýning var haldin í Lundúnum
árið 1851 og. allr.r þjóðir heimsins söfn-
uðust þar saman í bróðerni, var eigi um
annað tiðræddara, eu að nú væri viasa
fengin fyrir yaranlegum friði í heimin-
um, friðarsöngvar kváðu við hvervetna
og alt var í bezta gengi. En til voru þó
menn eins og Palmerston lávarður, sem
fussuðu við þessu friðarhjnli. “Maður-
inn er stríðs-skepna,” sagði Palmerston,
Meðan menn voru enn að tala um sýn-
inguna hófst Krím-stríðið og flmm þjóðir
óðu saman með odd og egg.
8vo kom stríð á strið ofan, Norður-
rikiji börðust við Suðurríkin í Vestur-
heimi; Prússland barðist við Austurríki;
Rússland barðist við Tyrkland; Frakk-
land barðist við Kína; England skarst í
ieikinn á Egyptalandi; Jaþan barðistvið
Kína; Bandaríkin börðust við Spán;
England barðist við lýðveldin í Suður-