Vínland - 01.01.1906, Side 3
gimsteinum keisarauna sökum návtstar liinna
helgu muna og kirknanna, enda er staðurinn allur
heilagur haldinn. Því þrátt fyrir það pó hungur
og örbirgð þrengdi að þessum æðisgengna upp-
reistarlvð, þá hafði trúin samt svo öflugttaumhald
á honum að hann snerti ekki hin miklu auðæfi, er
lágu svo að segja fyrir fótum hans.
■— — —m • m-----------------
Columbus enn ekki helgur.
Enn p>ít einusinni eralvarlegtilraun gerð
til Jjess að koma Kristófer Columbus í lielgra
manna tölu. fóað hefir áður margsinnis kom-
ið til orða meðal kaþólskra manna, en aldrei
liafa f>eir f>ó komið f>ví máli eins langt á leið
og árið 1892. t>á voru 400 ár liðin frá því
er hann fann Ameríku,og varmikið um dfrð-
ir bæði hér í landi og í Evrópu á þeirri af-
mælishátíð hins nvja heims, cg pótti f>á mörg-
um rétttrúuðum. sem varla mætti minna vera
en Columbus heitinn fengi dy-rðlingsnafnbót
fyrir öll pau afroksverk er hann hafði unnið
um dagana.
Maður sá, er mest barðist fyrir pví J>á að
fá p>essu framgengt, liét Giuseppe Baldi.
Hann átti heima í Genoa á Ítalíu, átti f>ar
miklar eignir óg varði Jveim óspart til [>ess
að koma áhugamáli sínu á framfæri. Hann
hafði svo miklar mætur á Columbus að nærri
lét að hann dvrkaði hann, og gerði alt erliann
mátti honura til iofs og dyrðar. Eins og
kunnugt er var Columbus fæddur í Gi'noa.og
munnmæJi segja að hann sé fæddur í húsi,
sem [>ar stendur enn í dag, Baldi safnaði fó
til Jmss að kaupa liús þetts, og lót J>ví næst
breyta f>ví í gripasafn og safnaði til Jvess öll-
um f>eim munum, er í einhverju sambandi
standa við Columbus eða sögu hans og hann
gat á einhvern hátt fengið á safnið. Auk
pess safnaði hann öllum f>eim bókum og rit-
um um Calumbus.er hann gat yfir komist,forn-
um og nyjum, og varði til f>ess miklu fó og
tíma, enda er nt'i talið að |>að sóhið fullkomn-
asta ritsafn í heimi um Columbus. f>ví varlasé
nokkur sú bók'til um Columbus, að ekki hafi
hann fengið eintak af henni og handrit J>au,
er hánn ekki gat keypt, lét hann stæla með
eftirritun eða taka af Jveim ljósmyndir fyrir
safn sitt. Hann lót seiuja bænarskrá um p>að,
að Columbus yrði tekinn I tölu helgra manna
og lót liana berast meðal flestra kristinna
J>jóða, l>æði kaj>ólskra og rnótmælenda, og
mælterað hátt á fjóröu miljón manna hafi
ritað nafn sitt undir hana. Svo var bún send
kardinálum kaþólsku kirkjunnar, f>ví þeirein-
ir hafa til f>ess vald aðskera úr [>ví vandamáli
hver verðugur só að komast í helgra manna
tölu. t>eir hugsuðu mál pætta lengi, og er
Baldi sá að I óvænt efni var komið fyrir dfrð-
ling sínum, fókk hann hina lærðustu lögfræð-
inga, or kostur var á, til f>ess að semja varn-
arrit um líferni og siðferði Oolumbusar; en
ekkert dugði.
Það var bæði margt og mikilvægt, sem
fram var borið í máli f>essu f>ví til stuðnings,
að Columbus hefði fyllilega til þess unnið að
vera talinn með dyrðlingum. Helztu ástæð-
urnar voru f>ær, að hann hefði verið verkfæri
forsjónarinnar, til f>ess valið að ryðja braut til
nýrrar heimsálfu svo pangað flyttist siðmenn-
ing og kristin ttú. Columbus hafði sjáifur
samið ritgerð, sem geymd er í helgiritasafni í
dómkirkjunni rniklu í Seville á Spáni, [>ess
efnis að s/na f>að, að ritningin sjálf hafi ymsa
spádóma að geytna um ferðir hans og fundi.
— t>að er ennfremur talið honum ekki sízt til
gildis að liann ákvað svo í erfðaskrá sinni, að
mikill hluti eigna sinna skyldi ganga til f>ess,
að útbreiða kristna trú og ná sröfinni helgu í
Jerúsalem éir höndum Múhamedstrúarmanna. í
— Eftir hann er einnig til bréf til páfans, er
liann ritaði skömmu áður en liann dó, segir
hann f>ar frá J>ví hvernigí f>ví liggi,að hann hafi
marot orðið að líða og í margar raunir ratað
og að síðustu verið sviftur öllu J>ví valdi og
einkaréttindum er liann átti tilkall til. Kveðst
hann hafa fulla vissu fyrir að p>að sé alt djöfl-
inum að kenna, som hafi úti allar klær til að
hefna sín á sér fyrir [>að að hann hafi stuðlað
að f>ví að fagnaðarboðskapurinn var boðaður
lieiðingjum þeim er búa í Vesturálfu, og sé
ásetningur kölska að ónfta það áform sitt að
ná gröfinni helgu úr höndum v i 11 u t r ú a r-
m a n n a.
t>að er vist að Columbus iðkaði — að
minsta kosti allan síðari hlut æfi sinnar— föst-
ur og bænahald, og fylgdi að öllu leyti ná-
kvæmlega trúarreglum kirkjunnar; hann var
jafnvel svo háður trúarkreddum að hann
ritaði vanalega nafn sitt með dularfullum
helgirúnum, og sjálfur tilheyrði hann strangri
munkareglu þó hann annars væri leikmaður
alla æfi.
Ætla mætti að maro-ur liefði orðið dyrð-
n %/
lingur fyrir minna en þetta, og erþó hór tnl-
ið að eins fátt hið helzta af verðleikum Colum-
busar. En þó liefir það enn ekki þótt full-
nægjandi. Þegar kardinálarnir sáu að J>að
var sannanlegt,árið 1892,að hann liafðiátt son
einn laungetinn þá sögðu þoir að slíkt væri
helgum manni öldungis ósamboðið og gáfu
því þann úrskurð að nafn Columbusar gæti
ekki komist á helgiskrána. Ilvernig J>ví
reiðir af í J>etta sinn er enn óvíst, en hætt er
við að það fái svipaða útreið.
Ginseppe Baldi er nú dauður en nokkr-
ir biskupar og önnur stórmenni kirkjunnar á
Ítalíu hafa nú tokið við J>ar sem hann varð
frá að hverfa, og vilja nú fá kardinálana til að
rannsaka mál J>etta að nyju og koma Colurn-
bus I dyrðlingatölu, árið 190(1, [>ví þá eru
liðin 400 ár síðan hann dó. Columbus lézt
20. maí árið 150(1 í Valladolid áSpáni. Hann
var J>á þar staddur í þeim erindagerðum að
leita róttar síns og fá Ferdinand konung til
að standa við orð sín og eiða, J>ví konungur
vildi við ekkert kannast og enga samninga
lialda, er hann hafði gert við Columbus áðúr
hann fór J>riðju ferð sína til Vesturheims.
Columbus hafði fyllilega gert skyldu sína í
J>eirri ferð og átti því fullkomiðtilkall til alls
þess, er konungur og drotning höfðu heitið
honum áður en hann lagði ástað. En Isabella
drotning dó 1504, og eftir dauða honnar átti
Columbus engan að, er gæti rétt hlut hans
gegn svikráðum konungs. Hann átti því við
margar þrautir að stríða síðustu árin og varð
margt að líða þó hann ekki yrði beinlínis
píslarvottur.
t>að sem nú spillir málstað Columbusar
hjá kardinálum þeim er dæma um verðleika
hinna heilögu, var viðkinning hans ogsambúð
við Beatrice Enriques dóttur veitingamanns
nokkurs í Cordova á Spáni. H já [>eim manni
tók Columbus gistingu er hann beið eftir því
hverju konungur myndi svara bónarbrófi sínu
um styrlc til ferðar þeirrar, erhann [>á hafði í
hyggju, og var til J>ess heitiðað íinna vestur-
leið til Austur-India. t>ar komst liann í kynni
við stúlku [>essa, og veitingahús [>að, er faðir
hennar átti, stendur enn í dag skamt frá dóm-
kirkjunni í Cordova, og er síðan frægt oröið
fyrir viðdvöl þá er Columbus liafði f>ar, þó
það sé nú orðið hrörlegt og að mestn leyti
haft fyrir geymsluhfis.
Columbus var áður giftnr. Kona hans
var frá Portúgal og hét Felipa P(>rostrello.
Faðir hennar var merkur maður og um nokk-
urn tíma landstjóri á Madeira-eyjum. Með
henni átti Columbus einn son, er Diegohét,
og hafði hann með sér til Spánar eftirað kona
hans var dáin; en hún dó árið 1470.
t>að vartíuárum síðar eða ura 1480 að
Colnmbus kyntist Beatrice Enriques, og urðu
bráttmeð þeim miklir kærleikar. Með henni
átti hann son er Fernando var nefndur, en
engin skilríki eru fyrir því fengin að þau hafi
gift verið. Heii bók hefir veriðsamin í þeim
tilgangi að s/na fram á að þau hafi lifað i lög-
logu hjónabandi, en allar sannanir fvrir því,
að svo hafi verið, eru svo óáreiðanlegar að
kardinálarnir gátu ómögulegatekiðþærgild-
ar [>egar þeir seinast rannsökuðu málið 1892.
Columbus er sjálfur helzta vitniðí [>essu
máli. því í erfðaskrá sinni feiur liann Die<n>
syni sínum að annast Beatrice Enriques, J>ví
hann kveðst eiga henni margt gott upp að
inna og telja J>að skyldu sína að sjá svo um
að hún liði engan skort meðan lifin lifi.—
Báðir synir Columbusar voru sæmdir aðals-
mannarétti og fengu tignar hoitið „don“, sem
á Spáni er liöfðingjatitill.
Don Diego eldri sonur Columbusar og
skilgetinn, var ólíkur föður sínum um flest og
hinn mcsti ónytjungur alla æfi; en Don Fer-
nando sonurColumbusarog Beatrico Enriques
var hinn nytasti maður og handgenginn mjög
Karli keisara V., sem þá var voldugastur þjóð-
höfðingi í Evrópu. Eernando var lengi við
hirð keisarans og einn af hans heztu trúnað-
armönnum; hann var auðugur mjög og talinn
með lærðustu mönnum á Spániásínum tíma.
Þegar hann dó lét hann eftir sig eitt hið mesta
bókasafn, er þá var til í Evrópu, og f>að gaf
hann dómkirkjunni í Seville eftir sinn dag.