Vínland - 01.01.1906, Side 7

Vínland - 01.01.1906, Side 7
seðla heima lijá sér í laumi, og yfir p>ví var varla liægt að klaga, J)ví mælt er, að seðlar peirra séu engu ver gerðir og engu minna virði en seðlar stjórnarinnar, Jjví [jað leið ekki á löno-u áður hvert ákvæðisoilcli eins dollárs O D í seðlum stjórnarinnar var jafngilt liálfu eenti í gulli.—Eitt af fyrstu störfum Keýes fors(;ta var p>að, að láta mynda námufélög þar í lándi, og jafnfrumt bauð liann stjórninni, að inn- leyga alla bréfpeninga oghefta útgáfu þeirra. Stjórnin borgar nú eitt cent í gulli fyrir hvern doílars seðil. Þeir eru brendir jáfnðtt og J>eir koma, og mælt er, að sá éldur, er áþeim lifir. hafi aldrei slobnað síðan nýja stjórnin tók til starfa, Samkvæmt J>essu peningagildi eru .J>aö engar ýkjur, sem hérlendir ferðamenn segja, að í Columbiu kosti tíu dollara að látájraka sig, en leiga fyrir hestog vagn eina eða tvipr mílur vegar sé hundrað dollarar, eiii íláska af katöpavíni fáist ekld fyrir minna en átta hundruð dollara o. s. frv. Þetta er alt satt, og J>ættí engin furða hér í landi ef mönnunf.væri það kunnugtað I (iolumbiu raeta raenn „peso“ (eða seðladollara) ekki meira vercan en cent eru raetinn hér í Jandi, og þar er J>ví taláð um ■dollara í* sömu raerkingu og luír er talað úm cent. En nú murm peningar [>essir bráð- lega hverfa og í stað þeirra er gull nú orðin hinn eini lögmæti gjaldeyrir ríkisins. Hin nýja stj(>rn heíir gert ýmsar hyggilegar ráð- stafanir tii þess að safna gulli ! fjárhirzlu rík- isins. Hún liefir látið stofna ]>jóðbanka í Bogota, liækkað tolla og tekið ’einkarétt á verzlun með áfenga clrvkki, tóbak, skinna- vöru og eldspýtur. Þessar tekjur ganga til þess að útvega dyra málma og standá straum áf kostnaði við peningamint stjórnarinnar. Bankinn tekut ínóti öllum gull- og silfur- peningum jafnótt og þeir koma frá mintinni og gefur út seðla inót gullj>eningum, en fieiri seðla en svo að nægilegt gull sé fyrirliggj- andi þeim til tryggingar má hann ekki gefa út, og stjórnin er skyld að hafa eftirlit moð því, að eklti sé prentað of mikið af seðlum. Columbia hefir ! mörg ár ekki gétað borgað rentur af utanríkisskuldum, svo nú eru áfalln- ar rentur orðnar stórfé, en næsta sumar í júlímánuði ætlar stjórnin að borga J>ær allar til þess tíraa, má af því ráða að fjárliagur ríkisins sé nú ]>egar orðinn störuru betri en áður var bann. Annað ]>að, sem bráðastra nmbóta Jmrfti þar í landi, voru vogir og samgöngur, og að því liefir hin ny ja stjórn’unnið af öllum kröft- uin síðan liún kom til valda. ('olumbia er víðáttumikið land. Stórár falla um landið ]>vert og endilagt- í dölunum oru risavaxn- ir frumskógar, en fen og foræði þarsem lægst er, og ófært bæði mönnum ogskepnum. Milli dalanna eru hrikalegir’ f jallgarðar, og v((gir flestir ekki annað en úruddar slóðir,svo flest- ir, sem J>ar ferðast, verða aðgera sér að góðu að ríða ösnum og múlösnum. Járnbrautir eru faar og flestar að eins í dölum [>eim, er þéttbygðastir eru og standa ! engu sambandi hver við aðrar. En á fljótunum er lítil um- ferð, og á engu þeirra ganga gufubátar nema 4 Magdalena-fl jótinu. Um landið ganga þrir miklir fjallgarðar frá suðri til norðurs, þeir eru nyrztu álmur Andesfjalla og miili J>eirra eru tveir dalir miklir, fellur Cauca fljótið eft- ir öðrum ]>eirra en eftir hinum fellur Mag- dalena fljótið. Austanvert Andesfjalla eru sléttur miklar, ]>ar eiga upptök sín margar stór ár er falla austur og suður í Orinoco og Amnzon fljót. Land það er að mestu ókann- að; ]>að er eitt hið frjóasta land í heimi, en mjög óholt hvítum mönnum að búa J>ar sök- um hita og loftraka. Á láglendinu í dölum þeiip, er áður voru nefndir, vaxa allir J>eir ávextir og kryddjurtir, sem að eins þrifast í lieitupj löndum, en á fjöllunum eru hásléttur miklqj-, og þar or lofslagsvo kalt að vel má rækfa 'h.Veki og aðrar korntegunnir sem ann- ars eiga:. hpima í kaldari löndum. I fjöllun- um eru málmar óþrjótandi,og hinar viðlendu sléttur eru svo grasgefnar að jafnað er við beitilöndin í Argontina til kvikfjárræktar, og víða ganga |>ar sjálfala stórar hjarðir af vilt- um kvikfénaði. I.and þetta getur framleitt alt ]>hð, er menn þurfa til Jífsviðurværis, og þjóðin þyrfti ekkert til annara að sækja ef hún gæti hagnj^tt sör þá landkosti. En Col- umbiumönnum liafa flestar bjargir verið bann- aðar vegna [>ess hvaðerfiðar voru samgöngur ínnanlands.Þar hefir hver orðiöað búa að sínu, og livar sem verzlunarskip ná til J>ykirkostn- aðarminna að fá vörur frá Öðrum löndum en sækja J>ær til næsta héraðs, ]>ó nægar byrgðir séu J>ar til. Það er til dæmis sagt að á há- slóttunum skamt frá Bogota er ágætt hveiti- land,en [>ó fær höfuðborg ríkisins miklu meira hveiti frá New Vork en nærsveitunum, [>ví J>að er kostnaðar minna að flytja J>aðalla leið þaðan, vatnaleið uj>p Magdalena tljótið, en sækja J>að um hundrað mílur landveg í Col- umbiu. 1 Zipaquire á hálendinu í Bogota- fyiki eru afarmiklar saltnámur, en í Cauca- dalnum, tæpar (500 mílur J>aðan, er mest verzl- að með salt innflutt frá Peru. Til landsins flyzt árlega mikið af niðursoðnu kjöti, J>ví innanlands geta menn ekki flutt kjöt lengra en skepnur geta gengið til slátrunar. — Kol eru raikil í jörðn víðsvegar um land, en óvíða verður því við komið að flytja J>au fiá nám- unum, [>ví járnbrautir liggja ekki að þeim. Þess vegna er það að gufubátará Magdalena fljóti bronna við í stað kola, og ein heizta járnbrautin þar í landi fær kol sín frá Cardift í Wales. Til að ráða bót á þessu liefir Coiumbiu- stjórn fengið auðmenn erlendis til að leggja fram fé og myncla járnbrautafélög þar ! lancli. Hefirþað gengið greiðlega, ogfélög |>essi eru þegar tekin til starfa og ætla að leggja járn- brautir frá höfuðborginni, Bogota, víösvogar um land til helztu hafnarbæja og um belztu hálendin ogdalina, fangað semfljóteru skip- geng stórskipum. En járnbrautastúfar }>eir, sem nú eru þar í landi verða samtengdir aðalhraut- unum. Þeir sem mest fé leggja til pessa fj rirtæk- is, eru enskir auðmenn og nokkrir Bandarikja- menn; en Columbiustjórn ábyrgist peim að peir verði skaðlausir af; lieíir luín veitt járnbrautafé- lögum þessuri: ýms einkaréttindi, og skuldbindur sig til að gjalda þeim áltveðna vöxtu af því fð, sem varið er til járnbrautanna fyrstu árin. Jafnframt eru önnur félögmynduð þar í landi til þess að bæta skipaleiðir eftir íijótunum, hreinsa þau og dýpka. Gnfubátar verða því næst smíðaðir fyrir allar skipgengar ár, og þeir taka þar við flutu- ingum er járnbrautirnar enda. Jleð þessu móti verða allar samgöngur greiðar milli helztu béraða innanlands, og jafaframt verða uýjar hafuir gerð- ar og skipaleiðir fjölga fyrir útlenda verzlun. Auk þessa er stjórnin sjálf farin að láta ryðja nýja þjóðvegiog leggja akbrautir um belztu bér- uð landsins, og eitt af því er bezt sýuir bve þjóð- arandinn er breyttur orðicn þar í landi, er það að nú beflr stjórnin tekið lcyfar þær, er eftir voru af hernum til vegagjörðar; liermenn þessir bafa mi lagt frá sér vopnin og vinna með skóflum og járn- körlum að vegabótum, en áður vildu þeir við ekk- ert annað fást en vopnaburð og þóttust ofgóðir til friðsamlegra starfa. Það or eftirtektavert hve þeir atburöir, er nú gerast i Columbiu, eru svipaöir því er fram fór í Mexico fyrir tuttugu og flmm árum siðan er I)ia/. forseti kom þar til valda. Diaz befir setið þar að völdum síðan oggert land það,sem áður var stjóru- laust uppreistarbæii,að miklu riki og voldugu. Jin þvi miður eru fáir stjórnendur hans líkar, og þó Reyes bafi byrjað vel og auðsjáanlega tekið Dia/. scr til fyrirmyndar, þú er enn óreyot hvort honum tekst að leiða stjórnarbótar starf sitt eins vel til lykta og Diaz lielir gert. íslands Fréttir. „Reykjavik“- segir 13. des.: „I gærdag, er fangavörðurinn opnaði kompuna, þar seai Skúli járnsmiður sat inni, sá er víxlana faisaði, þá þreif Skúli til hans,ryklvti bonum inn í klcfann,on stökk út sjálfur og skelti í lás. Fangavörður máttidnmma þarna inni 3 klukkustundir. Skúli strauk að eins til að ,finna stúlkuna sina‘. En er til kom, þorði bann ekki að fara lieirn til hennar; hélt að lög- regluþjónarnir kynnu að vera þar. Fórsvoniður á jflótel ísland‘ og gladdi sig þar með giöðiun. Fór síðan til kunningja síns og fékk að vera í nótt, en í morgun var hringt i telefóni til miðstöðvár, og beðið um telefónsamband til bæjarfógetia. Kn fógetinn hefir ekki ráð á að halda telefón. Þá var hringt upp lijá kaupmanni þar i næsta húsi við fógeta, og liann beðinn að koma orðum úl fógeta. Umboðsmaður bans kom ogaðfóninumogheyeði; hvar Skúli væri niður komiun. Þá var l'arið að leita að lögregluþjónunum, en enginn logreglu- þjónn fanst neinstaðar. Svo fór Skúli út að viðra sig og spázéra um strætin. Stundu fyrir b.ádegi tókst, honum loks að flnna lögregluþjón á, Austur- stræti, og varð þar fagnafundur, og uiðu þcir sani- ferða í bróðerui til Sigurðar fangavarðar. — Ofsa-

x

Vínland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.