Vínland - 01.05.1906, Qupperneq 5
V I N L A N D .
21
en manns líf geta engar fégjafir bætt til fulls.
Fleiri eða færri af hinum hraustustu og
beztu mönnum þjóðarinnar hafa árlega farið
í sjóinn síðan ísland bygðist. Þjóðin hefir
horft á þær hörmungar öld eftir öld; grátið
missinn, en fátt framkvæmt nytsamlegt til að
afstyra peim óhöppum.
En nú er tíma til kominn að pjóðin horfi
ekki lengur á Jsess háttar voða aðgerðalaus.
lteynslan er nú loks búin að sannfæra flesta
menn, sem henni hafa gaum gefið, um pað, að
hyggileg forsjá og viðbúnaðurgeta að miklu
leyti afstjfrt pvl böli, sem mönnum annars er
oft búið af náttúrunnar völdum. t>au hin
miklu náttúruöfl, sem valda jarðskjálfta eða
hafróti, eru mönnum óviðráðanleg, en með
réttum viðbúnaði geta menn oftast afstyrt
J)ví, að pau vinni voðalegt tjón.
í Californiu hafa slysin hvervetna vakið
nytt fjör og nyjar vonir. Engir hafa flúið af
jarðskjálfta stöðvunum. Allir vilja halda par
kyrru fyrir og byggja par sem öll hús eru
núhrunin og brunnin. Ekki sakir J)ess að
menn hafi nokkra vissu fyrir pví, að jarð-
skj&lfti komi fvar ekki aftur pegar minst var-
ir, heldur af pví, aðallir hafa von um að geta
svo um sig búið, að líf peirra og eignir verði
framvegis óhultara en áður fyrir jarðskjálft-
um. í San Francisco og öðrum bæjum pará
ströndinni liefirpað verið nákvæmlega athug-
að, hvaða byggingarlag og byggingaefni hef-
ir bezt staðist jarðskjálftann. Af pví læra
menn hvað helzt eigi að taka til fyrirmyndar
eða forðast er peir byggja að nyju, og í San
Francisco verður vatnsveitning svo hagað, að
ekki só hætta búin að hún ónytistöll af jarð-
skjálfta svo borgin verði varnarlaus fyrir eldi
1 annað sinn.
t>ar æðrast menn hvorki yfir tjóni sínu
né flfja af ótta fyrir öðru svipuðu áfelli, en
vilja færa sér reynsluna í nyt til pess að verj-
ast J)essu voðalega náttúruafli framvegis, Sú
manndáð er vissulega aðdáunarverð,
En hafa slysfarirnar á íslandi liaft nokk-
ar svipuð áhrif á pjóðina par?
I>ví iniður hefir oft lítið borið á J)ví til
pessa, að pjóðin hafi leytast við að færa sér í
nyt pá reynslu, sem henni heíir lengst dyr-
keypt verið. Óhætt mun veraað fullyrða,—-
pó engar skyrslur höfum vér pví til sönnunar
— að ísland missi, að tiltölu við fólksfjölda,
fleiri menn í sjóinn árlega en nokkur önnur
mentuð pjóð. Orsökin er efalaust sú, að peir
hafa lakari útbúnað til sjósóknar en aðrar
pjóðir. I>ó er sjávarútvegur annar helzti og
arðmesti atvinnuvegur pjóðarinnar.
Hér er pví um mikilsverðan atvinnu-
rekstur að ræða, sem stendur mjög til bóta;
pað er lífsnauðsyn fyrir pjóðina, að stunda
pann atvinnuveg, en lífshætta að ráðast í pað
með peim útbúnaði, sem alment hefir verið
notaður á íslandi til þessa. Umbætur eru
slys pessi syna pað, að pessar umbætur komu
að litlu haldi, pví par voru pað pilskipin, sem
urðu fyrir mestu tjóni.
Þetta voðalega áfelli verður vonaudi til
pess að vekja nyjan áhuga hjápjóðinni á pvi
fyrst og fremst, að sjá hvað að er, og pví næst
að ráða bót á pví, hvað sem það kostar. E>ó
slys pessi séu hörmuleg, pá væri pað J)ó enn
J)á hörmulegra ef pau gætu ekki opnað augu
J)jóðar vorrar fyrir peirri skyldu,erpau leggja
henni á'herðar, sem er sú, að láta ekkert til
sparað, er afstyra megi J)ess konar óhöppum
framvegis.
Mannúðar-vottur.
Yoða-atburðir peir, sem nyskeð urðu í
Californiu vöktu almenna hluttekning á svip-
stundu, svo innilega, að varla eru pess önnur
dæmi, að svo margir liafi orðið hiklaust sam-
taka í pvi, að rétta nauðstöddum hjálpar-
liönd.
Tjónið var feikimikið og ástandið mjög
geigvænlegt lengi eftir á; en jafn mikil slys
hafa J)ó áður komið fyrir menn og afleiðing-
aruar orðið enda hörmulegri, en pví lítið sint
af öðrum en peirn er næst voru staddir. Hafi
aðrir boðið hjálp, pá hefir pað vanalega dreg-
ist pangað til öll hjálp var orðin um seinan.
En peir eru ávextir menningar vorra
tíma einna fegurstir, er sprottið hafa af greið-
um samgöngum og nánari viðkynningu. Dað
hefir eytt peim sérpótta og sjálfbirgingshroka,
er áður var sem ókleyfur múr milli flestra J>jÓða
og ól óvild, tortrygni og enda hatur til alls
pess er útlent var; en í pess stað ryður sér nú
til rúms sú skoðun, að öll sundrungsé óheilla-
vænleg og pjóðernisrígur, sem í henni hefir
oft og einatt átt mestan þátt, sé heimskuleg-
ur engu síður en skaðlegur. I stað peirrar
pröngsyni, er helzt vildi ekkert sjá,ogvið ekk-
ert kannast utanhreps, er víðsynið nú orðið
svo mikið að sér um heim allan. Fjarlægar-
pjóðir taka höndum saman, og sú prá er að
vakna hjá mannkyninu, að sameina alt, sem
sampyðst getur í mannfélaginu; og reisa
skorður pví sundrungarafli, sem til skamms
tíma hefir liðað pað sundur í marga sérstaka
flokka.
E>essi stefna menningarinnar lysir sér bezt
í framförum mannúðar og mannkærleika, sem
hafa verið meiri síðastliðinn mannsaldur en
nokkru sinni áður í sögu mannkynsins.
Nú eru flestir fúsir til að rétta nauðstödd-
um hjálparhönd, pó ókunnirséu, enáðurvoru
J>eir fáir er lið vildu veita öðrum en J)eim, er
peir að einhverju leyti voru sérstaklega skyld-
ir að liðsinna.
Hetta kom greinilega í Ijós eftir jarð-
skjálftann í Californiu. E>á koma næsta dag
tilboð um lijálp frá flestum hinum stærri
menta{)jóðum, áður en kunnugt var hvort
veruleg pörf væri á hjálp peirra eða ekki.
E>að var vottur um mannkærleika, sem
Nýfar Beekur.
Skírnir. Timarit hins ís-
lenzka Bókmentafélags.
Kitstjóri: Quöm. t'inn-
bogason. 80. ár, 1. hefti,
1906.
E>etta hefti hins nyja Skírnis stendur hin-
um fyrri ekki að baki, hvorki að efni né frá-
gangi. lnnihald pess er margbreytt og yfir
höfuð skemtilegt,en pó ber „Slcilnaður“ (eft-
ir Einar Hjörleifsson) langt af öllu öðru, sem
par er ritað. E>að er pryðisvel rituð smásaga,
eða öllu fremur snildarleg lysing á dularöfl-
um sálarlífsins, eins og flestar aðrarsögur pess
höfundar eru. „XJr trúarsögu Fom-fslend-
inga“ (eftir Helga Pétursson), er vel samin
ritgerð um mikilsvarðandi málefni. „Ferða
þœttir frd Bretlandi" (eftirE>orv. 'J'horodd-
sen) eru vel ritaðir, eins og flest annað eftir
pann höfund.— Myndin framan á kápunni á
pessu hefti er laglegri en sú, er var á liinum
fyrri heftum, pó ekki sé hún listasmíði.
JarSskjálftar á Is-
landi eftir Þorv. Thor-
oddsen. II. Annað hefti
af „Jarðskjálftar áSuð-
urlandi“. Geíið út af
liinu íslenzka Bók-
mentafélagi. Kaup-
mannahöfn. 1905.
E>etta er síðasta heftið af pessari fróðlegu
bók, sem er öll 269 blaðsíður,
Chess in Iceland and
in icelandic litera-
ture. With historical
notes on other table
games, by Willard
Fiske. Florence.
MCMV. (398 bls.—IX).
í bók pessa heflr höf. tiltínt flestan eða
allan pann fróðleik, er hann hefir fundið í ís-
lenzkum og erlendum ritum viðvíkjandi skák-
tafli og öðrum töflum, er tíðkast hafa á íslandi,
fyr og síðar. En honum entist ekki aldurtil
að ljúka við petta verk, og pess vegnaernið-
urröðun efnisins mjög á reiki og í molum.
En prentun og annar frágangur á bókinni er
mjög vel af hendi leyst, og fratnan við hana
er ágæt mynd af höf.
Höf. ætlaði að gefa út annað bindi af bók
pesari, og hafði safnað til pess töluverðu peg-
ar hann féll frá, E>að safn verður nú gefið út
í sérstökum ritgerðum af bókasafni Cornell
háskólans, með peim styrk, er hann hafði til
pess veitt, að gefa út ársrit til að fræða hér-
lenda menn um ísland og íslenzk málefni.
Afsökunar eru heiðraðir kaupendur Vín-
lands beðnir á pví hversu síðbúið blaðið er
pennan mánuð, sem stafár af veikindum í
| prentsmiðjunni.
pað að vísu töluverðar, að pilskipum hefir
mjög fjölgað síðustu árin og pekking hefir
mikið aukist sjómensku viðvíkjandi. En | lengi mun í minnum hafður.