Vínland - 01.05.1906, Qupperneq 7
V I N L A N D .
23
um, er biskupinn vék þannig frá hinu fyrirskipaða
iormi. En er hún hafði heyrt einar tvær setning-
ar fór bros velþóknunarinnar að leika um varir
hennar. Ánægjan skein líka úr ásjónu dómarans.
'Ungfrú Mildred tók augun aldrei af andliti, nýja
ibiskupsins.
„Það ætlar að lxSa yfir hann“, sagði húníhálf-
um hljóðum. Svo var kyrðin mikil, er menn hlust-
uðu á orð gamli biskupsins, að ungfrú Mildred
■óttaðist að móðir sín tæki eftir hjartslættinum í
brjósti hennar þar sem hiín sat við hlið hennar.
Hægt og seint snéri hinn háæruverðúgi Frið-
rik Stanton, guðfræðis doktorinn, nýltosinn, sér að
söfnuðinum. '
„Eg þarf að gera yfirlýsingu“, sagði hann svo
íágt að fólk fremst í kirkjunni spurði hvað hann
væri áð segja. En er hann snéri sér aftur við og
íleit á hinn aldraða embættisbróður sinn, hækkaði
röddin, svo hún heyrðist há og snjöll um alla
kirkjuna.
„Fyrst og fremst þarf eg að lýsa yfir því, að í
tuttugu og fimm ár hefl eg staðið sem raggeit í pré-
dikunarstólnum. í öðru lagi þarf eg að kunngera
það, að eg er höfnndur bökarinnar Krht/inn Súsinl-
nti og kenningar hennar er sannleikur hjarta
mins“.
Þegar söfnuðurinn heyrði þessa játningu, var
sem honum lægi við andköfum af undrun. Frú
Rodney var frá sér nurnin. „Hvað er þetta! hvað
er þetta !“ hrópaði hún hátt. Undrandi leithúntil
Rodney dómara og ungfrú Mildred á víxl. „Hvað
sagði hann?“ hvíslaði hún að bónda sínum. Dóm-
arinn svaraði engu og tók ekki augun af Stanton,
sem nú liélt áfram:
,,í tnttugu og fimm ár hefi eg, lierra biskup og
bræður mínir, boðað hálft fagnaðarerindið, en fal-
ið í mínu eigin hjarta það, sem þó var mér æðsti
sannleikurinu. Eg er fæddur og uppalinn meðal
fólks af hinum æðri stéttum mannfélagsins við
auð og lífsþægindi. Eg gerðist prestur með þeim
sköðu num, sem slíkt uppeldi og samsvarandi ment-
un hafði innrætt mér. En eftir að eg hafði starf-
að að mínu helga ætlunarverki um hrið fór eg
smám saman að sannfærast um, að fagnaðarboð-
skapurinn krefðist annars mannfélagsfyrirkomu-
iags en kirkjan heflr svo lengi kent. Fyrir tíuár-
um var þessi sannfæring orðin svo sterk hjá mér,
að eg gat ekki stilt mig um að Eemja bókina Kriat-
inn Sósíalisti, og eg endurtek það, að í bókinni er
framsett mín bjartanstrú, hinn lifandi sannleikur
fagnaðarboðskaparins, sem eg hefði átt að boða í
prédikunarstólnum en eg ekki hafði hug til að pré-
dika. Eg vissi að kirkjan mundi liafna mér og
skoðunum mínum. Eg verð að játa það krein-
skilnislega, að eg var of elskur að stöðu minni og
lífsþægindunum í hinum ríka söfnuði rnínum til
þess egtreystimér til að þola útskvifun þáog óþæg-
indi, er nú liggur fyrir mér. En, herra biskup,
bræður mínir og allir vinir, sýnið mérhvorki með-
aumkun né fyrirlitningu. í dag tala eg í fyrsta sinn
sem frjáls maður. Lærdómar bókarinnar eru að
áliti mínu heilagur sannleikur. Eg er ekki og get
ekki verið óvinur mannlegrar framþróunar. Eg
elska kirkjuna af hjarta, og ekki síður fyrir það
,þótt eg fyrirsjái hvað hún nú muni við mig gera.
p
Til þess hún ekki þurfi að hafa neinn vanda af mér,
þá segi eg hér með af mér starfi mínu sem þjónn
hennar. Eg segi af mér þvl háa embætti, sem mér
nú var veitt. Sjálfviljugur geng eg nú í tölu ó-
breyttra liðsmanna,en skyldi eg nokkru sinni verða
aftur til þess 'kvaddur af guði og bræðrum mínum
að taka að mér liið heilaga kennimanns embætti
og boða sannleikan í prédikunarstólnum, þá mun
eg gera það með gleði. En þangað til mun eg
leynt og ljóst halda fram kenninguin bókar minn-
ar, því alt mitt lif er við þær tengt. Nýtt tímabilí
framþróunar sögu mannkynsins er byrjað og eng-
inn mun geta stöðvað framþróunar viðleitni mann-
anna. Jafnræðishugmyndin vcrður ekki barin
niður. Kirkjunni er það ofvaxið, borgaralegu fé-
lagi er það ofvaxið að standa á móti kenningum
kærleiks boðorðsins og fjallræðunnar“.
Kurteislega og með iotningu hneigði hann sig
fyrir biskupinum og prestunum, er sátu á hápall-
inum, og því næst fyrir söfnuðinum. 8vo snéri
hann sér við, gekk yfir pallinn, og bar höfuðið
hátt, þar til hann hvarf inn í skrúðhús prestsins.
Þegar hann hafði lagt hurðina aftur á eftir sér fór
liljómur undrandi radda ýfir allann mannfjöldann.
Eftir að Lee bisltup hafði um stund staðið agn-
dofa snéri hann sér fram til safnaðarins og mælti:
„Samkomunni er slitið“. Rodney dómari, kona
hans og dóttir voru með þeim fyrstu aðkomastút,
burt frá þeirri óbærilegu þögn, sem lag-ðistein»og
martröð yfir alt fólkið.
Það sama kveld fór séra Friðrik Stanton síð-
ustu húsvitjunar ferð sína í dómkírkjusöfnuðin-
um. Siðari hlúta dagsins hafði hann'setið á ráð-
stefnu með nokkrum . embættisbræðrum sínum.
Eklti gat verið um nema eitt að ræðn. Hanil lilaut
að yfirgefa embætti sitt.
Þegar þjónninn færði frú Rodney inn nafn-
spjald séra Friðriks Stantons varð hún fyrst
dreyrrauð í andliti en fölnaði síðan sem mír. Hún
rétti bónda sínum spjaldið.
„Segðu honum að við séum ekki heima“, skip-
aði lnín byrst. Dómarinn færði sig dálltið til í
stólnuin einsog illa færi um hann, en sagði ekkert.
.• Þjónninn fór fram. Eftir litla stundkom hann
aftur vandræðalegurá svip ogsagði: „Dr. Stanton
langar til að fá aö tala við ungfrú Rodney“.
Ungfrú Rodney sat kyrr og móðir hennar virti
hana fyrir sér alvarlega.
„Segðu herra Stanton að ungfrú Mildred sé
ekki heima“. - - ,
Ungfní Mildred stóð upp og liorfði framan í
móður sína.
„Eg ætla að fara fram.og tala við hann“, sagði
liún.
Dómarinn ypti öxlum, frú Rodney barði í borð-
ið með hnefanum.
„Eg harðbanna þér! Þú skalt ekki tala við
þann mann“.
„Samt sem áður ætla eg að fara, móðir mín,
því — því— eg —“
„Ef þú óhlýðnast mér skalt þú------“ Fiú
Rodney komst ekki lenga. Ungfrú Mildred sagði
rólega: „Ef hann býður mér að giftast sér, verð
eg konan hans. Pabbi —“ Hún snéri sér skyndi-
lega og kastaði sér á kné við fætur hans. „Eg elska
hann!“ Hún byrgði andlit sitt i barmi föður síns
eins og hvin svo oft hafði gert þegar hún varbarn,
og dómarinn kysti hana en sagði eklti orð. Alt í
einu stóð hin stórgeðja Mildred á fætur og gekk
út áður en móðir hennar gat sagt orð.
I gestastofunni beið séra Friðrik Stanton.
Hún gekk fyrir hann jafn róleg og hún átti að sér
og vísaði honum til sætis rétt eins og hann væri
henni óviðkomandi aðKomumaður.
„Eg er kominn til þess að kveðja“, sagði hann
upp úr þurru. „Eg veit það vel að það, sem gerst
hefirí dag, verður til þess að eg verð að fara héð-
an, en það getur ekki svift mig endurminuingum
veru minnar hér, og —“
„Má eg spyrja hvað þér hafið liugsað yður að
taka fyrir, Dr. Stanton?“
„Eg veit það ekki enn. Mér stendur til boða
að ferðast um landið og flytja fyrirlestra. Útií
heiminum heyri eg alþýðuna, sem eg elska, á mig
kalla. En ekkert þessu viðvikjandi munuð þér
láta yður nokkru varða. Viljið þér samt leyfa mér
að segja yður frá þvi, þar eð það getur ekki vald-
ið yðurneinum óróa,að eghefiunnaðyðurhugást-
um öll þessi ár ragmensku minnar, og eg veit að
ást mín hefir verið göfug, því hún hefir gert mig
að göfugri manni. Þegareg nxí skil við yður skil
eg við alt það bezta, sem eg hefi þekt“.
Þá sagði ungfrú Mildred nokkuð, sem vakti
undrup hjá „Markúsi Burns“.
„Sögðuð þér ekki einu sinn, Dr. Stánton, ,að,
eg-væri lík Janet Arnold í söguuni KrjstinnSósính
isliffí-ií ';N .
„Jp. Það sagði eg. Þér sátuð fyrir þegar sú
'mynd var tekin. Það var min mesta gleði að liafa
ýðiir hjá mér þegar eg samdi þá Sögu“.
„Haldið þér þá enn, að eg myndi breyta eins.
og .Janet Arnold. „þegar liún bæði fyrifgaf og
gleymdi ragmensku elakhnga síns, vegna þess að
hún,—“
Prestur liafði stáðið á fæturog var nú kofuinn
þangaö, sem uugfrií Mildred sat.
„Yegna þess hún unni honum svo heitt? O,
Mildred — getið þérátt við að þör — að þér elsk-
iö “
,.Eg skal breyta uákVæmléga' .eins’ qg . Jánet
Arnold, ef mér er' nokkur ;staður fyrirhugaðitr í
kristiiega 'jafnræðisfélaginu þínu“.
„Lang bezti staðurinn“, mælti séra Ifriðrik
Stanton um leið og hann kraup á kné og lagði sitt
hetjulega höfuð í kjöltu henttár. 1
„TSteiff, ságði húp, eftir iitla stund..og ruunu nú
tár gleðinnar ofan kinnar hennar; „nejj þú mátt
ekki krjúpa frammi fyrir mér. Eg trúi þér hjart-
anlega. Trú hjarta þíns er trú mínshjarta. Eg
ljefi lært að trxía, síðan eg las bókina þína, Markús
Burns“. “ _... ! ......
Gr.unaði þig hver höfundurinn væri? spurði
hann litlu siðar.
„Eg vissi það alla tið“, svarað: hún hlægjándi.
„Eg var eina manneskjan í allri sókninni, sem
vissi það. Hefi eg ekki varðveitt vel leyndarmál
þitt? Eg vildi líka vcra gauð eins og þú“.
„En nxí“, mælti hann og var áhyggjusvipur á
andliti hans, er hann horfði í hin hreinu, gráu
augu hennar. „Getur þú nú fyl'gt mér xxt I það
\J
:!<t
ot.