Vínland - 01.06.1906, Blaðsíða 2

Vínland - 01.06.1906, Blaðsíða 2
26 V í N L A N D . Guluveikin. Engar landplágur óttast menn meira en skæðar drepsóttir, f>ví að tjón f>að, er J>ær valda er ætíð voðalegt, og fáir eru óhultir um líf sitt f>ar sem p>ær geisa. En óttinn fjrir f>eim fer mest eftir p>ví hvað bráðdrepandi þær eru. Tæringarveiki hræðast menn t. d. ekki mjög f>ar sem hún liggurí landi, póhún reyndar sé mannskæðust allra drepsótta, af f>ví að hún er vanalega hægfara mjög og veld- ur sjaldan áköfum pjáningum; en hins vegar verða menn frávita af hræðslu ef kólera eða kjlapest (svarti dauði) gera vart við sig, af J>ví að f>ess konar sóttir íaka menn mjög geist og drepa marga á skömmum tíma. Dekking manna hefir vaxið svo mjög síð- astliðinn mannsaldur, að nú f>ekkja rnenn or- sakir flestra drepsótta og kunna ráð til að afstyra f>eim, f>ar sem menn áður voru svo að segja varnarlausir gegn f>eim öllum nema bóluveikinni. Bólusetning var hið fyrsta ráð er menn frektu til varnar gegn hræðilegri drepsótt; síðan hafa menn lært að verjastöðr- um drepsóttum svo að nú er engin J>eirra óviðráðanleg. Að vísu eru enn engin meðul fundin eráreiðanlega lækni f>á,er sjúkir verða af f>eirra völdum, og við sumum |>eirra hafa menn alls ena'in meðul, en menn kunna að stemma stigu fyrir útbreiðslu f>eirra ogvarna pví að menn sýkist. ,En pað var ómögulegt áður en orsakir f>eirra voru kunnar. t>á var sóttvörn að mestu leyti árangurslaus, og til- raunir manna í f>á átt reyndust stundum skað- legar, einkum f>ó f>egar menn beittu trúnni sér til varnar eingöng'i. Þeir menn, sem bezt hafa barist gegn drepsóttum og rnestan f>átt hafa átt í f>eim mikla sigri, er vísindin hafa f>ar unnið yfir fá- fræðinni, eru hetjur, sem fáir muna. Menn muna gjarna f>á, er á vígvelli falla í vopnagný, syngja þeim lof og reisa Jreim veglega minn- isvarða, en flestir gleyma peim, sem hávaða- laust berjast einir út af fyrir sig og fallið hafa með meiri hugprjði en flestir hermenn í stríði, fyrir göfugra málefni en f>eir vanalega berj- ast fyrir. Vísindamenn eru oft göfugustu hetjur mannkynsins, en heimska æstra til- finninga hrópar aldrei húrra fyrir f>eim. í Ameríku hefir gulupestin verið allra drepsótta voðalegust til f>essa. Sú pest hefir geisað hér í álfu árlega síðan landið bygðist, en hún á J>ó að eins heima í heitum löndum álfunnar, og hefir jafnan verið skæðust á strandlendi og láglendi í Suður-Atneríku norðanverðri, Mið-Ameríku, Mexico, Vestur- heimseyjum og ströndum Bandaríkja með- fram Mexicoflóa. í kaldari löndum hefir hún ■ekki gert vart við sig, og ekki f>arf nerna eina frostnótt til að draga mjög úr henni eða stöðva útbreiðslu hennar algerlega, f>ar sem hún geisar skæðust. Þar sem hún liggur í landi er aðkomumönnum og f>eim, sem skamma stund hafa dvalið par, langmest hætta búin, en peir, sem par eru fæddir og uppald- ir, veikjast sjaldan af henni hættulega. Or- sakir pess vita inenn nú að eru pær, að næst- um árlega kemst nokkuð af sóttkveikjuefn- inu í líkama hvers manns er par býr, pess vegna hlýtur hvert barn, sem par er fætt og uppalið, að taka móti eitrinu kornungt. En gulupestin er mjög vægursjúkdómur í börn- um, vanalega svo vægur að pví er engin eft- irtekt veitt að barnið sé veikt, og til skamrns tíma var alment haldið að börn gætu ekki fengið veikina, svo ólik voru einkenni hennar í börnum, pví sem pau eru í fullorðnum mönn- um. Sá sem einu sinni hefirhaft veikina fær hana ekki aftur, og hin væga veiki, sem börn hafa, verndar manninn vanalega a!Ia æfi svo að hann fær hana ekki hættulega á fullorðins árum, Blökkumenn verða sjaldan hættulega veikir, af pví að peir eru flestir uppaldir í heitum löndum, þarsem peir hafa haft hana á barnsaldri. En peir menn, sem fyrst koma fullorðnir pangað sem pest pessi geisar, sýkj. ast næstum undantekningarlaust og vanalega deyja frá 60 til 85 af hundraði hverju peirra er veikir verða. t>að eru nú að eins liðin sex ár síðan menn fengu vissu fyrir pví hver orsök væri pestar pessarar, og reyndar er enn ekki fult ár liðið síðan menn alment gengu úr skugga um pað hér í landi. Plágan, sem hélt Nevv Orleans í heljargreipum í fyrra sumar, opnaði loks augu manna algerlega, og að líkindum verður veiki pessi aldrei framar mjög mann- skæð í Bandaríkjunum. Nú eru um 20 ár síðan að merkuramer- ískur læknir, Finlay að nafni, hélt fram þeirri skoðun að mýflugna bit myndi valda gulu- pest í mönnuro; en hann hafði engar full- nægjandi sannanir fyrir pví, svo vísindamenn gátu ekki tekið ástæður hans gildar, og orð- um hans var lítill gaumur gefinn, en grunur fór pó stöðugt vaxandi á mýflugum einkum eftir að kunnugt varð hvern þátt pær áttu í maíar/a-veikinni. Menn gátu beitt strangri vísinda-rannsókn til pess að sanna hvernig malaria útbreiðist af völdum mýflugunnar. Frumdýr pau hin smáu, er veiki peirri valda, voru fyrir löngu fundin í blóði sjúklinganna, og pegar menn nú sáu mýflugur sjúga p.au í sig með blóði sjúklinga peirra, er pær bitu, og gátu svo með smásjánni fylgt öllum æfi- ferli pessara smádýra, frá pví pau voru í maga mýflugunnar pangað til pau komust paðan í blóð hennar og svo í munnvatnskirtlana, og pað varð pví næst uppvíst að húnspýtti peim með munnvatni sínu inn í blóð heilbrigðra manna, er hún beit pá, og þeir menu urðu jafnan veikir af malaria fám dögum síðar, pá voru fengnar sannanir með fullu vísindagildi fyrir orsök og upptökum peirrar veiki. En við gulupestina gátu menn ekki beitt pess háttar rannsóknum til sönnunar fyrir upp- tökum hennar, sökum pess að menn höfðu pá ekki fundið — og hafa enn ekki fundið með fullri vissu -— pá bakteríu eða neina aðra lif- andi smáveru, er áreiðanlega væriorsök veik- innar, og pess vegna var ómögulegt að sjá neitt pess kyns í líkama mýflugunnar. Hér varð pví að beita allri annari aðferð en við malaria-veikina, aðferð, sem frá vísindalegu sjónarmiði var miklu ófullkomnari en hafði pó eigi að Hður fullkomið sönnunargildi. Þrír ungir herlæknar Bandamanna ásettu sér að sanna það, ef unt væri, hvort mýflugur væru-valdar að guluveiki eða ekki. t>á var pað flestra skoðun að veikin bærist í fötum manna, óhreinu vatni og enda í andrúmsloft- inu. Læknar þessir hétu Carroll, Lazear og Keed. E>eir voru staddir í Havana árið 1900; og pótti hentast að stofna par tilraunastöð, pví hvergi var guluveikin skæðari en í þejrri borg. Til pess völdu þeir tvö íbúðarhús, er stóðu samhliðaog voru aðöllu leyti eins bygð bæði. í húsum pessnm tóku ]>eir aðsetu með nokkurum hermönnum, er fúsir voru til að eiga ]>að á hættu að taka pátt í tilraunum pessum. Annað húsið var vandlega sótt- hreinsað og allar varúðarreglur við hafðar að halda pví og öllu, sem innanstoks var, svo hreinu sem frekast var unt, og ]>ess var vand- lega gætt að engar bakteríur væru í neinu, sem |>eir menn lögðu sér til munns, er par bjuggu. En nokkurar myflugur af þeirri teg- und (stegomyia), sem grunur lék á að flytti veikina, voru látnar bíta gulusjúka menn og peim svo slept lausum í húsi þessu. Að fám dögum liðnum urðu fle3tir sjúkir í pví húsi, og prír eða fjórir dóu úr guluveikinni. Hitt húsið var ekki hreinsað, en í pess stað voru flutt þangað óhrein rúmföt, tekin úr rúmum sjúklinga, nýdauðra úr guluveiki í spítala bæjarins. En pess var gætt að engin mý- fluga ílyttist með fötum þessum, og í þeim sváfu peir sem I húsinu bjuggu á hverri nóttu, Fyrir alla glugga og dýr voru breidd flugna- net svo að engin mýfluga komst inn í húsið. t>arna héldu mennirnir kyrru fyrir í tvo mán- uði og kendu sér einskis meins af guluveiki. Til enn frekari fullvissu létu pessir sömu menn sýktar mýflugurbíta sig nokkuru síðar, og pá urðu peir flestir veikir að fám dögum liðnum. Læknarnir urðu fyrstir til að láta mýr flugurnar bíta sig. Lazear dó á þriðja degi, Carroll varð svo hættulega veikur, að hann hefir aldrei náð sér aftur til fulls síðan, en Reed vann eitrið ekkert á. Hann dó þó ári seinna af tilraunastarfi við annan sjúkdóm. líannsóknum pessum var haldið áfratn pangað til pað var fullsannað að guluveikin berst með mýflugum eingöngu, og pó að eins með einni mýflugnategund er stcxjomyia nefnist. I>að er kvenflugan, sem ber veikina, pví karlflugan bítur ekki; og til pess að gera pað verður hún fyrst að drekka blóð úr guluveikum manni ekki seinna en á fimta degi frá því hann kennir veikinnar, og frá pví hún bítur sjúklinginn verða að líða 12 dagar að minsta kosti, pangað til hún getur sýkt heilbrigða menn með biti sínu.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.