Vínland - 01.06.1906, Blaðsíða 8

Vínland - 01.06.1906, Blaðsíða 8
32 VÍNLAND. rugli. Haflð þér komist að því hver vofan er. í>að vil eg fá að vita. Eg þarf að gera enda á þessu siúðri, sem svo lengi hefir staðið húsinu fyrir öllum þrifum. Látið þér nú sjá og sýntð mdr með fullri vissu, að þír hafið leyst gátuna. Þá skal eg óðar gefa yður bankaávísun upp á þau verðlaun, sem eg hef lofað, og meira að segja, bæta 50 dölum við“. Eg sagði honum að eg vissi görla hvernig á reimleikanum stæði og skyldi, meira að segja,sýna honum vofuna strax, ef eg ekki væri bræddur um að honum mundi mislíka það. ,,Mér mislíka það!“ kallaði hann upp „Hvernig ætti mér að mislika það? Segið þér mér undireins hver hún er!“ „Gtott og vel! Ef þér viljið fyrir hvern mun vita það, þá get eg sagtyður að vofan er dóttir yðar, sú er hér sat í stofunni þegar eg kom inn“. Karl spratt upp, og eg hélt hann ætlaði að berja mig. „Hvernig dirfist þér að tala svona í mínum húsum“, sagði hann og skalf af reiði. Egtókhringinnúr vasa mínum og réttihonum hann. „Þessi hringur sannar sögu mína. Þekkið þér hanu?“ Hann tók hringinn og virti hann fyrir sér stundarkorn. „Þetta er hringur dóttir miunar“, sagði hann. „Eg gaf lieDui hann á síðasta afmælis- degi hennar“. Þá sagði eg honum alt, sem fyrir mig bar um nóttina, og hvernig eg var að hringnum kominn. „Eg só nú livernig í öllu liggur“, sagði liann, er sögu minni var lokið. Þegar dóttir mín var unglingur geklc hún í svefni, en nú hefir enginn á heimilinu orðið þess var í mörg ár og því hélt eg að hiín væri áreiðanlega læknuð af þeim kvilla, Herbergi það,Séin þú varst í,var áður svefnherbergi hennar þegar við bjuggum í gamla húsinu, og því vareðlilegt að hún vitjaði þess í svefngöngu sinni. Það fer um mig hrollur að hugsa til þessara ferða hennar á hverri nóttu, En nú kem eg henni und- ir læknisumsjón ogþettaskal ekki koma aftur fyr- jr. En í hamingu bænum,segið þið engumlifandi manni frá þessu. Eg vildi heldur missa aleigu mina en láta hana frótta þetta; hún tæki sér það svo nærri, að lífi liennar yrði hætta búin. Eg get skrökvað einhverju um það hvar eg hafi fundið hringinn“. Yið lofuðum gamla manninum að þegja, og það höfum við efnt. En nú er svo langt liðið síðan þetta gerðist, að sagan getnr engum orðið til baga þó sögð sé nú. ör. H, J. MacKechnie Tannlæknir. Minneota, — Minnesota. Verkstofa á loftinu uppi yfir kjöt- sölubúð Bjarna Jones. Tískue Dkbgnah K vai,a i. a ust, AlT V E K lv Á H Y B G S T . QLOBE LAND & LOAN CO., (íslenzkt Landsölufélag.) 8. A. Andeeson, II. B. Gísi.ason, Eorseti. Vara-forseti. A. B. Gíslason, Féhirðir. Vér höfum til sölu við vægu verði og rýmilegum borgunarskilmálum úrvals lönd í Minnesota, Noktii Daiiota og Canada. Sérstaklega leyfum vér oss að benda á hin ágætu lönd, sem vér höfum á boðstólum í undralandinu nyja í McLean, Mercer og Oliver counties í N. Dakota. Verð frá $3.00 til §15.00 ekran. Umboðsmenn félagsins í Norður- og Suður Dakota eru G. OLGEIRSON, Underwood, N.Dak.,og ROY T. BULL, Redfield, S. Dakota. Annars snúi menn sér munnlega eða bréflega til undirritaðs ráðsmanns félags- ins. Björn B. Gíslason, MINNEOTA, MINN 0. G. ANDERSON & CO. „Stóra BxíðinL** Minneota., — — — — — Minnesota. Vér höfum nú fengið meira af vörum í verzlun vora en nokkru sinni áður, og bjóð- um vér viðskiftavini vora velkomna til að skoða vörurnar. Vér skulum kappkosta að skifta svo við menn, að peir verði ánægðir. E>að hefir jafnan verið regla vor að undanförnu og munum vér lialda henni framvegis. Um fimtán starfsmenn eru í búðinni og skal reynt að afgreiða alla fijótt og vel. Virðingarfylst, O. G. Anderson & Co. Montevideo Marble Works. J. R. Seaman, eigandi. MONTEVIDEO, MINNESOTA. Eg sel marmara og granit legsteina úr bezta efni innanlands og utan. Hr. P. P. Jökull í Minneota er umboðsmaður minn, og geta menn snúið sér til hans, 'er peir vilja kaupa legsteina eða minnÍ3varða. J. R. Seaman. Nytt Apotek í Gíslason byggingunni. Nyjar og fullkomnar birgðir af Lvfjum, Patent Mkðui.um, Skrifföngum, Hárburstum, Greiðum, Skólaáhöldum og 'óllum öðrum vörum, sem venjulega er verzlað með í slíkum búðum. ISf3’ Forskriftum lækna sint vandlega og 011 meðul ábyrgst. Gosdrykkir af ymsum tegundum og í s r j 6 m i. The Minneota Drug Co. Minneota, — Minnesota. | August Princen '% MINNEOTA, - MINNESOTA. Verzlar með Úr, Klukkuií, Demanta og allskonar Gull Skraut. ^ Gerir við úr og klukkur, og ábyrgist aðgerðina. Úr h r e i n s u ð fyrir$L00, ^ fjöður sett í úr og klukkur fyrir §1.00, steinar í úr §1.00. ’ “WVV- V-V-V- W. A. Crowe. (Eftirmaður W. B. Gislasons.) V e r z l a r Með Allar Tegundir Af JéLrrvvöru. E I N N I G Akuryrkjvi Ahöld, H V E R J U N A F N I , S E M NEFN AST, Hvergi betri vörur né prísar en hjá W. A. Crowe. MlNNJfQTA, MlNNESOTA.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.