Vínland - 01.06.1906, Blaðsíða 5

Vínland - 01.06.1906, Blaðsíða 5
VINLAND. 29 Sveinbjörg Johnson. B. A. Sveinbjörn Johnson er 22. ára að aldri, stjúpsonur Olafs Jóhannssonar á Akra í Norð- ur-Dakota. Undirbúnings mentun sína fékk hann í heimaskölunum í Pembina county, en til háskólans í Grand Forks kom hann haust- ið 1901 og útskrifaðist paðan í yfirstandandi mánuði. Hann er maður mjög vel gefinn og hefir áunnið sér hylli kennara og nemenda. Einkum liefir hann pótt skara frarn úr öðrum námsmönnum í ræðuhöldum ojr heíir liann o mættfyrir hönd háskólansákappræðufundum. John S. Samson, LL. B. Foreldrar J. S. Samson's eru pau Jónasj Samsson og kona hans, búsett á Akra í Norð- J ur-Dakota. Með peim kom hann 10 ára gam- all frá Islandi. Hann gekk nokkur Sr á al- pyðuskólana par í bygðinni og síðar á lyðhá- J skólana í Grafton og Cavalier og kennara j skólann í Grand Forks. Eftir pað var hann alpyðuskóla kennari í Pembina county um nokkur ár. í prjú ár las liann lög hjá H. G. Vick dómara í St. Thomas otr sfðastl. iiaust Ö settist hann í efsta bekk lögfræðisdeildar há- skólans í Grand Forks og útskrifaðist paðan fyrir fám dögum. Er á hann lokið lofsorði fyrir hæfileika og pykir hann málsnildar- maður mikiil. Guðmundur S. Grímsson, B. A., LL. B. Hann lauk lögfræðisprófi við Norður- Dakota háskóiann utn miðjan pennan mánuð. Hann er sonuy Steingríms Grímssonar að Milton, N. D. Fyrir nokkrum árum útsktif- ] aðist hann úr College-deild háskólans. Þar J eftir las hann pjóðmegunarfræði við Chicago háskólano. Guðmundur hefir verið frábær námsmaður og hlotið verðlaun fyrir próf sín. Mynd af honum var í Vínlandi fyrir tveim- ur árum. Hjálrnar A. Berijman, B. A., LL. B. I síðastl. mánuði tók Iljálmar A. Berg- man lögfræðispróf við Manitoba háskólann. Hafði áður lokið samskonar prófi við Norður- Dakota háskólannog stundað Iögmannssyslu í Grand Forks. Mynd af lionum og æfiágrip birtist í Vínlandi í fyrra. ur ár kennari. Haustið 1903 settist hún í annan bekk C'of/cf/e-deildarinnai í G. A. Col- lege og lauk burtfararprófi frá skólanum núí maí. Drem dögum eftir er liún útskrifaðist giftist hún Jóhanni A. Jósefssyni, bónda í Vesturheimsbygðinni í Minnesota. Þorbergur Thorvaldsson, B. A. Guðný Jósefsson, B. A. 24. raaí síðastl. útskrifaðist frú Guðný Jósefsson úr Gustavus Adolphus College í St. Peter, Minn., og hlaut lærdómsnafnbótina Baclielor of Arts. Guðny er dóttir Sig- bjarnar bónda Hofteigs í Vesturheimsbygð í Minnesota og Steinunnar konu hans. Kom hún ung með foreldrum sínum frá íslandi til peirrar bygðar. A alpyðuskóla bygðarinnar gekk hún par til hún hafði lokið alpyðuskóla- námi. Fór hún pá á kennara skólann í Wi- nona og útskrifaðist úr latinuskóladeild {>ess skóla eftir fjögra ára nám. Varpareftirnokk- Guðrvý Jóséfssorv. Hann útskrifaðist frá Wesley College í Winnipeg og hlaut medalíu fyrir ágæta frammistöðu við burtfararprófið. Þorbergur er ættaður úr Skagafirði. Foreldrar hans hafa síðan 1887 búið í Arnesbygð í Nyja-íslandi, Skólanám sitt við Wesley College byrjaði Þorbergur haustið 1900 og hefir getið sér par lofsverðan vitnisburð. Mynd af honum gát- um vér ei náð í fyrir petta blað. Errvily Arvdersorv, B. A. Utskrifaðist af Wesley College með ágætri einkunn í síðastl. mánuði. Mynd af henni birtist hér í blaðinu. B. B. J. M a n n a 1 á t . 20. f. m. lézt að Milton, N. D., Guðrun Jónsdóttir, kona Steingríms Grímssonar og móðir Guðmundar S. Grímssonar lögffræð- ings. Hún var 70 ára að aldri, llingað til lands komu pau hjón fyrir 24 árum, og hafa pau í 20 ár búið í grend við Milton. Sjö börn lætur hún eftir sig og oiginmanninn. Hjartasjúkdómur varð henni að bana. Hún var kona góð og göfuglynd. 8. p. m. dó skamt frá Minneota konan Arndís Magnúsdóttir 93^ árs að aldri. Hún var ættuð frá Gilsá í Breiðdal. 25 ára að aldri giftist hún Jónasi Bergsyni, er oftir lifir hrumur cg liáaldraður. Dau hjón áttu sex börn og eru pau öll dáin, nema Sigurlaug ; kona Einars Sigurðssonar. Iljá he’nni do Arndís sál. B. B. J.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.