Vínland - 01.06.1906, Blaðsíða 1

Vínland - 01.06.1906, Blaðsíða 1
VINbAND V. árg. MINNEOTA, MINN., JUNI 1906. Nr. 4. & Helztu Viðburðir % Hin miklu einokunarfélög hér í landi hafa hvert á fætur öðru verið dregin fyrir lög og dóm undanfarin ár, og Slátrunarfélagið j>ó engin Jæirra liafi Húðflett og enn fengið makleg Krufið málagjöld, J)á hefir þó a 11 m i k i ð áunnist að gefa peim holla ráðningu. Eitt hið mesta og versta af oinokunarfélögum Jjessum er slátr- unarfelag pað hið mikla, sem nú rasður að heita má öllum slátrunarhúsum og allri kjöt- yerzlun í landinu og hefir aðalbækistöðu sína í Chicago, Nú liefir á annað ár staðið yfir hörð rimma út af verzlunareinokun félags J)essa,sem orðin var fyrir löngu óJ>olandi. E>að hefir lengi haft svipaða aðferð og Standard Oil félagið til J)ess að gera út af við alla keppi- nauta. E>að getur flutt vörur sínar á öllum járnbrautum hér í landi miklu kostnaðar minna en nokkur annar, og það hefir í hendi sér alt markaðsverð á slátrunarfénaði, og pess vegna eru t. d. nautgripir jafnan í lágu verði J)ó kiötið sé dyrt. Stjórn Bandaríkja setti nefnd til að rannsaka pettaog sú nefnd hefir greinilega skyrt frá ólöglegu athæfi félagsins í viðskiftum, en lífið varð af framkvæmdum hjá stjórninni pegar til þess kom að ráða bót á J)ví. Hið mikla auðvald þessa einokunar- félags virtist hér semoftar hafa ráð löggjafanna í hendi sér, og fór sínu fram eftir sem áður í öllurn verzlunarviðskiftum. En nú komu fram harðar ákærur freern slátrunarfélaginu um glæpsamlegt hirðuleysi í því að vanda vörur sínar. Akærur þessar voru svo berorðar og vöktu á svipstundu svo almenna eftirtekt um alt land, að Roosevelt forseti, sem lengi hafði átt í brösum við slátrunarfélagið, gerði út nefnd manna til J)Oss að rannsaka hvernig ástatt væri í slátur- húsunum miklu í Chicago, því af Jæimgengu flestar ljótustu sögurnar. Nefnd þessi gerði Sem fyrir hana var lagt, og að því búnu afhenti hún forsetanum nákvæma skyrslu um það,hvers hún hefði áskynja orðið. í skyrsl- um þessum segjast forstöðumenn nefndar- innar, Neill og Reynolds, lysa því einu,er J)eir hafa sjálfir séð og í engu fara eftir sögusögn annara. Óþrifnaður segja þeir sé þar hver- vetna hinn viðbjóðslegasti utanhúss oginnan, og engu hreinlæti sé neinn gaumur gefinn, nema að eins til málamynda; hin versta ólyfjan úr storknu blóði og úldnu kiöti sé þar í Öllum íláturn og á hverju gólfi og af því atist alt kjöt meira og minna, sem þar sé handleikið o. s. frv. Skyrslu nefnarinnar sendi Roosevelt sambandsj)inginu 4. júní, og með henni berorðan boðskap frá sjálfum sér. Skorar hann þar fastlega á þingið að semja lög, sem að haldi megi koma til þess, að ráða bót á J)essu „viðbjóðslega ástandi“, J)ví afþessusé lífi manna og heilsu hætta búin. ,,En með þeim Iögum“, segir hann, ,,sem nú eru ígildi, er öldungis ómögulegt að framkvæma neitt, er fyllilega ráði bót á þessu“. lielmingur. Með því móti fengi hver bóndi eina ekru af landi til ábúðar fyrir sig og alla fjölskyldu sína. E>egar innanríkis ráðgjafi keisarans flutti þetta tilboð og vildi útskyra J)að' fyrir [>inginu, gengu allir sósíal- demókratar út úr þingsalnum, og ])eir J>ing- menn, er eftir sátu, létu öllum illum látum meðan ráðgjafinn flutti erindi sitt. E>jóðþing (Duma) Rússa lét ])að verða sitt fyrsta verk að svara hásætisræðu keisarans með kröfum um ymsar Þlng og Stjórn réttarbætur,eins og áð- Rússa ur hefir verið frá sagt. Ráðaneyti keisarans flutti honum ávarp J)etta og gaf J)inginu aft- ur það svar, að kröfum þess um réttarbætur væri yfir höfuð neitað. Eúngið svaraði þv! nær í einu liljóði með vantrausts yfirlysingu á stjórn og ráðaneyti keisarans, og krafðist þess, að Jætta ráðaneyti legði niður völdin. En ráðgjafarnir létu sem þeir vissu það ekki og fóru sínu fram eftir sem áður, og það lít- ur enda svo út sem þeir geri sér mest far um að móðga þing og þjóð. En þing Rússa er sama sem bændalyðurinn, því allur fjöldi þingmanna er úr bænda hóp og talar J)eirra máli; en á Rússlandi hafa bændur alt til Jæssa verið máttarstoð einveldisins; trú Jæirra, fá- fræði og hlyðni hafa jafnan dugað einveldinu bezt, en nú gerir stjórnin hvert glappaskot- ið á fætur öðru til þess, að firra sig trausti og hylli bænda, og að sama skapi fer vaxandi til- trú þjóðarinnar til þingsins. Mesta áherzlu lagði ])ingið á það í ávarpi sínu til keisarans, að allir fangar og útlagar, sem dæmdir væru fyrir pólitískar sakir, yrðu tafarlaust náðaðir, og dauðahegning væri úr lögum numin. E>ví var hvoru tveggja synjað. Og skömmu síðar lét stjórnin lífláta átta erfiðismenn er sakaðir voru um að hafa drepið lögreglustjóra einn í Riga. E>essar og því likar aðfarir, æsa J)ing og þjóð gegn keisara og stjórn hans svo, að samkomulagiðfer dagversnandi. Ekki tók stjórnin betur Jæirri kröfu þings- ins, að löndum aðalsmanna og krúnunnar væri útbytt meðal bænda. 1 stað þess að gefa bændum nokkurn hluta af þessum miklu landeigum fárra auðmanna, gerði stjórnin það tilboð, að selja bændum með vægu verði tuttugu og fimm miljónir ekrur aflandi, sem ekki er þó hæft til akuryrkju meira en Alfonso XIII. Spánarkonungur gekk að eiga Enu prinsessu af Battenberg 31. maí. Hann var tvítugur 17. Brullaup maí og hefir haft á Spánarkonungs hendi ríkisstjórn á Spáni síðan hann var 16 ára, en að nafni hefir hann konungur verið alla æfi, því að faðir hans var nydáinn þegar drengurinn fæddist, var hann því konungur fæddur. En móðir hans, Christina drotning, gegndi öllum stjórnarstörfum fyrir hans hönd þangað til hann varð myndugur, — Ena prin- sessa, sem nú er orðin Spánardrotning og nefn- ist þar Victoria, er fædd .(24. okt. 1887) og uppalin á Englandi. Victoria drotning var amma hennar og liafði miklar mæturá þessari dóttur-dóttur sinni. Aður en hún giftist Alf- ouso varð hún að leggja niður mótmælenda- trú og gerast kaþólsk. Mæltist það illa fyrir á Englandi, en ekki tjáði að aftra því ef sá ráðahagur ekki skyldi faraforgörðum. í Mad- rid var mikið um dyrðir brullaupsdaginn, en þá vildi það óliapp til, að þegar liófið stóð sem hæst, var sprengikúlu kastað að vaírni brúð- hjónanna, er þau óku frá vígslunni heim til konungshallar. Sprengikúlunni var hent út um glugga og henni komið fyrir í blómknippi. A fluginu lenti kúlan á rafmagnsvír og breytti við það stefnu sinni, svo að hún hittiekki þar er til var kastað, en kom til jarðar kippkorn frá brúðhjónavagninum, sprakk þar og drap 16 manns en særði marga aðra, en konung sjálfan og drotningu sakaði ekki. Sá, sem kúlunni kastaði, var illræmdur anarkisti. Hann slapp burt úr borginni, en fanst tveim dögum síðar í smáþorpi skamt þaðan, skaut J)ar einn af þeim, er vildi handsama hann og sjálfan sig á eftir, er hann sá ekkert undanfæri. Atburður þessi varð konungi og þjóð- inni mikið áhyggjuefni, og spilti mjög veizlu- dyrðinni. Allir anarkistar eru nú handsam- aðir hvar sem þeir finnast, bæði á meginlandi Norðurálfunnar og á Englandi. En á Eng- landi hafa morðvargar J)essir jafnanájtgriða- stað. E>etta er í annað sinn að þeir hafa synt Alfonso konungi bánatilræði.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.