Vínland - 01.08.1906, Blaðsíða 4
44
V í N L A N D .
5 VÍNLAND ’S
Mánaðarblað. Yerð $1.00 árg.
Utgefendur: Vínland PublisKing Co.
B. B. Jónsson, Manager.
Iíitstjóri: Th. Thordarson.
Entered at the post-office at Minneota,
Minn., as second-class matter.
Slysfarirnar Fjórða Júl í
Hátíðarhald Bandamanna fjórða jálí or
fyrir Jönga víðfrægt orðið um allan heim.
Bað er eini dagur ársins, sem þeir allir halda
helgan, enda jóladagurinn er ekki eins al-
mennur lielo-idatrur.
O O
Beir unna freisi öllu i'iðru fremur og pví
er eðliiegt, að fiessi minningarhitíð frelsisins
sé Jreirra lielzti tillidagur.
Og [>eir vilja jafnan sína [>að pann dag,
að peir séu írjálsir menn, og allir meðlimir
frjálsrar pjóðar, en s/na pað, pví miður, vana-
lega með hegðun, sem ekki er samboðin vold-
ugri og proskaðri pjóð.
t>ann dag vilja flestir leika sér eins og
börn, og |>að tekst [>eim oft svo vel, að barna-
skapuiinn lceyrir ór hófi, og fullorðnir menn
láta engu betur en óvitar.
Til pess er ekki talrandi pó menn gæti
pá ekki liófs í mat og drykk, og afsakanlegt
er pað pó frelsisræður pær, sem fluttar eru
pann dag, séu farnar að pynnast ogdofna,par
sem pær hafa ílestar gengið mann frá manni
ár eftir ár í marga mannsaldra, svo að allur
fjöldinn,sem kominn er til vits og ára, lrann
að mestu leyti utan að pað, sem ræðumenn-
irnir predika með prumandi röddu, fullir eða
algáöir,«ftir pví sem verkast vill, en á va.lt með
svo alvöruþrungnum áhuga að ætla mætti, að
peir hefðu í hvert sinn n/jan fagnaðarboð-
skap að flytja pjóðinni um land alt.
En reyndar er, eins og öllum er kunn-
ugt, aðaldyfrð pessarar hátíðar í pví fólgin,
að næstum hvert mannsbarn, sem vetling get-
ur valdið, reynir að sprengja alt paðpúðurog
dynamite, er pað getur yfir komist, og um alt
land gengur pví ekki á öðru en sprengingum,
skothríð og flugeldaleiftri allan [>ann dag frá
morgni til kvelds.
Þannig hefir pjóðin haldið up[> á dag
pennan frá pví hún fékk frelsi sitt,og altaf fara
ólæti pessi vaxandi og versnandi ár fri ári.
Dað er óvíst h var pessi siðurhefirátt upp
tök sín; pað er alkunnugt að vísu, að Kín-
verjar og aðrar austurlanda pjóðir höfðu mjög
um hönd púðursprengingar og flugelda við
hátíðleg tækifæri, lör.gu áður en pað varð hér-
lendur siður, en ólíklegt er, að Bandamenn
hafi lært pað af peim, pví að peir áttu lítil
mök við fornpjóðir pessar á peim tímum, og
hjá Evrópupjóðum hafa peir ekki lært pað,
pví að pær hafa aldrei lagt i vana sinn pess
háttar ósiði, líklegast er pví aðsiðvenja pessi
eigi upptök sín hjá pjóðinni sjálfri, og liún
er nú orðin hér svo rótgróin, að telja má víst,
að hún muni eiga enn langan aldur.
Þ6 er nú svo komið að fjöldi manna liér
í landi er orðinn ósið pessum andvígur, og
mörg helztu dagblöð og tímarit pjóðarinnar
hafa nú hin síðustu áriu reynt að s/na mönn-
um fram á, hver heims’ca og barnaskapur pað
sé, að hafa að pjóðskemtun hér í landi, pann
leik, sem engu siðuðu pjóðfélagi er samboð-
inn.
En versti ókosturinn við pessa pjóð-
skemtun er sá, að liún er hættuleg og veldur
feikimörgum stórslysum árlega um land alt.
Til skamms tímavar mönnum ókunnugt um
slys pau, er urðu hér pann dag ár eftir ár, að
öðru leyti en pví, er um pað heyrðist hér og
hvar í lausafiegnum, helzt í stórborgum lands-
ins, En síðastliðin fjögur ár hefir nákvæm-
urn sk/rslum verið safnað um slysfarir pessar
og pær s/na greinilega hver hætta er á ferð-
um fjórða júlí. teknar: Úr peim eru pessar tölur
Árið 190ri dóu af slysum 4(>ó Meiddust 3983
“ 1904 “ “ “ 183 (( 3986
“ 1905 “ “ “ 182 (( 4994
“ 1906 “ “ “ 1S8 (( 5466
Tölur pessar sýna að árlega slasast fleiri
og fleiri; síðasta 4. iúlí meiddust nál. hálft
sjötta púsund manria, en töluvort eru peir
færri petta ár, semdóu af meiðslum pann dag
en áður hefir verið. Margir meiðast svo, að
peir lifa við örkutnl alla æfi síðan. Þetta ár
urðu 22 algerlega blindir; 12 mistu annað
o o
augað og 50 mistu hönd eða fót.
Flestir, sem dáið hafa af slysum pessum,
hafa ekki látið líf sitt beinlínisaf meiðslum,
heldur hafa peir dáið nokkrum dögum síðar
af hættuleguin sjúkdómi, sem meiöslin valda.
Sjúkdómursá nefnist stífkrampi (tetanus) og
orsök lmns er eitur, som myndnst í sárinu og
flyzt paðan í taugakerfið. Eitur petta mynda
bakteríur, sem komast í sárið með rusli pví úr
skotfærum og púðurhylkjum, er sezt par fast
um leið og [>að rífur sundur skinnið og hold-
ið. Ef sár pessi eru ekki vel hreinsuð í byrj-
un,págeturbakterían búið par um sig og eitr-
að svo sjúklinginn, að hann deyr eftir fáa
daga, pó sárið sjálft sé ekki nema lítil skeina
og grói fljótt. Arið 1903 var pað veiki pessi,
sem drap 40G af peim 4GG, sem pá dóu alls af
slysum pessum og afleiðingum peirra. I>á
gerðu flest hérlend blöð sitt ítrasta til að vara
fólk við pessari hættu, og afleiðingarnar urðu
pær, að næsta ár '(1904) dóu að eins 91 af
stífkrampa, pó fleiri yrðu fyrir meiðslum 4.júlí
pað ár en áriðáður, ogárið 1905 varð sú veiki
að eins 87 að bana og þetta ár 75. Það sýn-
ir, að margítrekuð aðvörun hefir pó haft pau
áhrif á almenning, að flestir leita sér lækninga
í tíma og láta hreinsa sár pessi áður en pau
verða banvæn. Til varnar gegn veiki pessari
er nú einnig fundið áreiðanlegt meðal (blóð-
vökvi), sem nú er vanalega gefið hverjum
peim, er fengið hefir pess konar áverka, ef
líklegt er að eitur petta hafi komist í sárið.
Ef pað er gefið nógu snemma varnar pað veik-
inni, sé pað dregið pangað til krampinn fer
að gera vart við sig, pá hefir pað lítil eða eng-
in læknandi áhrif, og eftir pað er veikin
ólæknandi, pó pað beri við stöku sinnurn, að
sjúklingar þessir haldi lífi, ef veikin er væg
og byrjar ekki fyr en mörgum dögum (viku
eða rneira) eftir að maðurinn hefirsærst.
Auk peirra 75, sem dóu af stífkrampa,
voru 83,sem særðust til ólítís 4. júlí síðastlið-
inn, par á meðal biðu 38 bana af skoturn og
18 dóu af bruna, flest börn og unglingar.
Voðalegasta slysið varð í YVilkesbarre, Pa.,
[>ar dóu G drengir af einni púðursprengingu.
I öllum ríkjum hör í landi verða margir fyrir
éinhverjum slysuin pennan dag; en pó meið-
ast að tiltölu flestir í Pennsylvaniu á hverri
frelsishátíð, par átti líka frelsi Bandamanna
fyrst óðul sinn. Síðastliðinn 4. júlí urðu par
9G9 slyrs; næst því ríki gekk New York með
G81 slys og pá Illinois meg 598. Yfir höfuð
eru slys pessi jafnan flest og verst í stærstu
borgum landsins og sérstaklega í austurríkj-
unum, par sem talið er að menning pjóðar-
innar sé lengst á veg komin.
í mörgum stórbæjum hefir bann verið
lagt fyrir að selja bættulegustu skotfærin og
sprengitólin, [>rjú undanfarin ár, og margir
hafa verið teknir fastir og sektaðir fyrir að
selja pess háttar leikföng. En prátt fyrir
pað er hættan enn pá engu minni en áður var
hún, og til þess að afstýra henni parf auðsjá-
anlega miklu strangara lagabann en beitt
hefir verið til pessa. Mest hættan virðist nú
stafa af pví, að börn og óvitar eru látnir fara
með skotvopn og sprengiefni, [>ó oft séu
reyndar fullorðnir óvitar verstir.
Velmegun Þjóðarinnar.
Einna ljósastur vottur um efnahag hvers
þjóðsfélags er pað, hvað mikil vinna par erá
boðstólum og hver laun par eru goldin verka-
mönnum.
Sú regla gildir alment, að því meiri, sem
vinnan er og betur goldin, pví meiri er vel-
megun þjóðfélagsins.
Þegar verkamenn ganga hópum saman
iðjulausir af pví vinna er ófáanleg, og peir,
sem eitthvað fá að vinna, verða að sætta sig
við lægsta kaup, þá má telja pað víst, að
stjórn og efnahag þjóðfélagsins sé að eiú-
hverju leyti mjög ábótavant. En þegarallir
verkfærir menn, sem vilja vinna, hafa nóg að
gera og fá há laun fyrir vinnu sína, pá stend-
ur hagur þjóðfélagsins með mestum blóma.
Hér í landi hefir c>ft verið vinnuekla og
kaupgjald lágt, vanalega pó fremur í sérstök-
um landshlutum að eins, en sjaldnar um land
alt, og aldrei hafa pau vandræði átt sér lang-
an aldur;framsóknar afli þessarar pjóðar halda
engin bönd til lengdar, og ef vinnukraftar