Vínland - 01.08.1906, Side 7

Vínland - 01.08.1906, Side 7
V I N L A N D . 47 tít af sporinu. Þeir ganga hreystilega fram í því að koma honum afturá sporið,en hver mínúta gild- ir nú líf eða dauða. Fimm mínútur eru farnar — tíu, og enn er vagninn ekki kominn upp á sporið, hvað þá úr vegi. Vélarstjórinn okkar hefir farið til peirra og er að hjálpa þeim. Við heyrum hann hrópa með prumandi rödd að steypa vagninum út af brautinni og að Roy Ellis skuli borga skaðann. Nú gnístrar í trjám og heyrast dunur og dynkir. Vagninn veitur með hávaða miklum niður brekk- una. Klukkan hringir og Kay gamli sestfölurog titrandi við stýrið. Þúgetur pað ekki, gamli maður. Til eru þeir hlutir, sem jafnvel mannelskanoghugrekkiðekki megna. ltack Island lestin bíður ekki nema þær ákveðnu 20 mínútur. Þú veist það vel. Ætlarðu samt að reyna? Nú, þú þarft samt ekki að kasta okkur öllum um koll. Varaðu þig, maður, þú ferð of hart, hjól- in fara undan vögnunum, hægðu lítið eitt ferðinni. Sjáðu hvernig' neistarnir tijúga tvö hundruð fet upp í loftið. Jæja, unga brúðir, kappreiðin er byrjuð, og þó þú kunnir að verða gömul og ferð- ast víða, pá munt þú aldrei ferðast með slíkum hrað» ogí kveld. En það máttu samtvita, aðmað- urinn við stýrið er hvorki að hugsa um þig né iiamingju þína. Værir þú í vagninum, sem í röð- inni er næstur á undau þínum vagni, þá sæir þú ,þar gamla konu í vagnhorninu; varir hennar bær- ast óg augunum mænir hún til himins. Vissir þú um það, sem býr í brjósti, hennar þá vissir þúlíka, hvernig stendur á þessum undra hraða. Lestin er farin að hendast og kastast. í gul- Jeitu kveldskininu fljúga hlutirnir móti okkur eins og vofur. Nú liggur leiðin upp brekku, og samt förum við með hraða, sem nemur 40 míiur á klukkustundinni; en það er ómögulegt, Kay. Hættu við það, gamli maður. Þú gerðir það ef það væri mögulegt, en til einkis er að reyna það, sem ómögulegt er. Auk þess líka, hvað það er hættulegt — annar eins hraði og þetta— og vissu- lega ætlar þú ekki á þessari ferð hér niður breklc- una. Engum manni kæmi til hugar að láta gufu- kraftinn hamast niðurslíka brekku. Lokaðu gufu- pipunum, maður! Tsú! tsú!! tsú!!l tsú!!!! Jú, það er að heyra sem pú hafir minkað gufuna, eða tiitt heldur. 8íma- stólparnir eru eins þéttir og staurar í girðingum. Og fólkið! Sjá hvernig það glápir! Heflr það al- ■drei séð gufulest á ferð fyrr? Sjáið gainla mann- inn með höndina fyrir augunum, alveg frá sér num- inn. Hundurinn þarna er vanur að hafa við lest- inni á hlaupum tvö hundruð álnir, en þér lukkast það ekki í kveld, Lappi. Ertu alt í einu orðinn gamall og stirður, eða hefir aldrei lest brunað fram ■eins og þessi? Stattu upp, Markús Winston, en varaðu þig þegar kemur að bugðunni á brautinni. Bráðum erum við komnir hálfa leið, en þótt hrað- inn sé óskaplegur, þá er enn ekki búið að vinna upp nema þriðjung af timanum, sem tapaðist, og ef einhver skyldi nú veifa í Arlington, svo par yrði að nema staðar, þá eröll vonúti. Þarna sést merki Arlington stöðvanna. Guð gefl að þaðan þurfi •enginn að komast til Fort Wortli í kveld. Ekki Iiægir gamli inaðurinn ferðinni, en þarua er Ijós, sem er merki þess að stöðva lestina. Nei, það er að eins luktin á póstkassanum. Þeir ætla að kasta pósttöskunni iun í vagninn. Skorðaðu þig, Mar- kús, og vertu viðbúinn að ná í hana. Gott, pú náð- ir henni. En látum póstinn eiga sig. Við skulum gá að ferðinni. Heyrirðu hvernig járnteinarnir glamra, og sástu hvernig Ijósið fór fram hjá eins og stjarna? Það er vel gert af þér, Iíay gamli, að pípa hátt og lengi áður en þú kemur að akbraut- unum, sem liggja j’flr um járnbrautina, sva bænda- vagnarnir geti í tíma forðað sér. 41t er nú á þínu valdi, Ray Ellis — ekki hans eins, segir þú, Mar- kús. Bið þú nú, gamla móðir, að hjólin fái haldið við teinana, því nú er hraðinn nægur, ef ekkert bilar. Nú förum við upp seinustu brekkuna, og gufuhljóðið er reglubundið sem klukkuómur. Upp! upp!! upp!!! upp!!!! Nú erum við á hæðar- brúninni. Þar sjást ljósin í borginni. Niður nú að Handley læknum. Niður! niður!! niður!!! nið- ur!!!! Vagninn virðist blátt áfram hrapa niður. Er það mögulegt að við höldum við brautartein- ana? Guð almáttugur! hversu brúin sú arna hrist- ist og nötraði; en hún hélt samt. Eg held næstum að hann nái. Pípaðu, Ray, eins og þú værir vit- stola, því nú getur það heyrst til borgarinnar, og 'áttu þá vita að við ^omum. Á einu augnabliki getur alt orðið til ónýtis. Blástu tónum skipunar, grátbeiðni og kærleika með gufupípunni, svo að hver, sem heyrir, hlýði. Hvað geugur að mann- inum, að vera að stanza? (), eg bið þig fyrirgefn- ingar, Ray, eg var búinn að gleyma Santa Fe járn- brautinni, sem þú hlýtur að stanza við, áður en þú fer yflr hana. Þú stanzaðir ekki til fulls samt í þetta sinn, karl sauðurinn; það gerir ekkert til — þú getur stanzað þar tvisvar eitthvert annað sinn. Þá erurn við nú komnir inn í járnbrautargarðinn og vagnar eru í þéttum röðum ábáðar hendur. En sjáið bara! Hvít ljós eru alla lcið eftir aðalbraut- inni, þvimátt halda áfram. Taktu nú hlaðsprettinn heim að járnbrautarstöðvunum, Kay. Áfram! áfram!! áfram!!! Skyndilegur hnykkur aftur á bak, hjólin öskra undir vögnunnm við mótspyrn- uua, fólkið er í þyrpingu á pöllunum: „Foet Worth !“ Já, það er satt, sem hann sagði, svarti júrn- brautar þjónninn: „Það var hcldra fólk á þessari lest, annars liefðum við ekki beðið hér með Rock Island lestina“. Já, hneygðu þigdjúpt t'yrir ungu brúðhjónunum, sem nú fara inn í skrautvagninn til þín, en vita skaltu það samt, að „lieldra fólk- ið“, sem hér á hlut að máli, er að koma sér fyrir í viðhafnarlausa vagninnm framar í lestintii. Væri það ekki þeirra vegna værlr þú kominn á stað vest- ur á leið. En því lítur hann ekki upp gamli maðurinn, sem hallar sér upp að görnlu „Fjörutíu og sex“ og virðist vera að faðma að sér gufuvélina sína? Hef- ir hann nokkuð það aðhafst, sem hann þarf að vera niðurlútur fyrir? Líttu upp, líay Ellis, og sjáðu þessar gömlu hendur, sem eru að veifa til þín út um gluggann á lestinni, sem nm er komin af stað á leiðina til særða drengsins. Missiónarhúsið í Reykjavík. Ohugsandi er J>að, að oss finst, að Vest- ur-íslendingar daufheyrist við hinni bróður- legu beiðni frá bræðrunum og systrunum í Reykjavík, sem standa fyrir missiónarhúss byggingunni þar, umhjálptil pessa lofsverða fyrirtækis. t>að er óliugsandi, sérstaklega vegna pess, að allur porri Vestur-Islendinga lætur sér vera einkar ant um og gleðst hjart- anlega af öllum peim hreyfingum hjá heima pjóðinni, sem miða henni til framfara og sóma. Eins og líka á hinn bóginn að alt pað særir oss og gremur, sem bendir í öfuga og gagnstæða átt. En engum kristnum manni mun bland- ast liugur um pað, að hér sé um eitt hið mesta mál að ræða, sem uppi liefir verið á ættjörð vorri um langan aldur, og hlytur að verða pjóð vorri til ómetanlegrar blessunar, ef alt fer með feldu. Ohugsandi er pað enn fremur vegna pess, að pó vér sóum fáir og fátækir, pá vita pað bæði guð og menn, að vér getum j nokkuð mikið, ef vór viljum verulega vel og leggjum kraftana saman. Látum okkur nú sýna pað, og rétta hjálpandi bróðurhönd aust- ur yfir hafið, pessu göfuga málefni til stuðn- ings. Ohugsandi er einnig pað og öllum kristindómsvinum hér vestra ósamboðið, að láta illgirnislegan óhróður, sem út var borinn ekki alls fyrir löngu, málefninu auðsjáanlega til niðurdreps og eyðileggingar, ná tilgangi sínuni. t>að yrði öllum Vestur-íslendingum til ódauðlegrar háðungar. Einkum ættu — að oss finst —öll kvenfélög hér vestan hafs, að ljá málinu fylgi sitt. Já, bræður og syst- ur, tökum höndum saman og ljáum pessu göfuga velferðar máli lið vort, hjálpum pví og styðjum pað bæði í orði og verki. t>ó vér látum lítið hvert um sig, pá dregur pað sig sainan, ef vér öll fylgjumst að. Eg læt nú hór staðar numið að pessu sinni, pó margt mætti fleira segja málinu til stuðnings. Og vona eg að fieiri og mér fær- ari menn láti til sín heyra málefni pessu til hjálpar. Það hefir nú pegar fengið öflug meðmæli í ,,Sameiningunni“ og ,,Lögbergi“. En ]>ví betra, sem fieiri raddir koma fram pví til stuðnings. Að endingu skal eg takapað fram, peim löndum mínum til leiðbeiningar, sem búa í nærliggjandi bæjum og bygðum, að eg hefi tekið að mór að veita móttöku öllum peim pen* ingum, sem menn kynnu að vilja láta af hendi rakna hinu umrædda fyrirtæki til stuðnings og hjálpar. Minneota, Minn., 14. júli 1906. S. S. Hofteig. Kaupendur „Vínlands“, sem enn skulda fyrir \pennan yfirstandandi árg., eða eldri árganga blaðsins, eru vinsamlega beðnir að borga skuld sína, sem allra fyrst.

x

Vínland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.