Vínland - 01.09.1906, Qupperneq 1
V. árg.
MINNEOTA,
MINN., SEPTEMBER 1906.
Nr. 7.
i
Helztu ViðburSir
Alment var því fagnað um helm allan er
Cuba losaðist undan yfirráðum Spánar og
varð frjálst lyðveldi; alment j
Uppreistin var J>að J>á einuig von manna
á að eyjarbúar, sem svo lengi
Cuba. °S V01 ^öfðu barist gegn
kúgunarvaldi Spánverja,
myndu nú gæta vel þess frelsis, er þeir höfðu
svo lengi þráð og orðið hafði peim svo dýr-
keypt. En nú er pví miður sú raun á orðin,
að peir sverja sig í ætt frændanna i Suður-
Ameríku, og eru engu færari til að stjórna
sér sjálfir en peir hafa verið. Lyðveldi petta
hefir nú staðið að eins fjögur ár, og var ekki
meira en ársgamalt pegar sundurlyndi og
óánægja fór að gera vart við sig, og síðan
hefir samkomulagið altaf farið versandi, pó
ekki hafipað verið í hámælum hai't fyr en nú,
er menn gripu til vopna og fórj að berjast
um yfirráð á eynni. Stjórnarandstæðingar,
sem auðvitað kalla sjálfa sig frelsissinna, hafa
lengi yfir pví búið að hefja uppreist gegn
stjórninni, sögðu að hún væri ópolandi fyrir
hörku sakir og hlutdrægni, stæli atkvæðum
við kosningar, vildiengum veita embættiöðr-
um en dilkum sínum og hrokafullum Spán-
verjum, en sinti engum kröfum frjálslyndra
föðurlandsvina. Loks lét Palma forseti taka
fasta helztu leiðtoga peirra í Havana 19 ág.;
var peim gefið pað að sök, að peir hefðu gert
samsæri gegn stjórninni og sætu um líf for-
setans. Sama dag var sent hraðskeyti til
Santiago og lögregluliðinu Jiarskipað aðtaka
fasta pá leiðtoga frelsisflokksins, sem par
liéldu til, og voru J>annig flestir foringjar
stjórnarandstæðinga handsamaðir í einni
svipan.
En næsta dag hófst uppreistin; fyrstu
dagana voru uppreistarmenn liðfáir, en síð-
an hefir fjöldi manna hlaupið undir merki
peirra, svo að nú eru peir mjög fjölmennir
orðnir um alla eyna, og hafa átt margar smá-
orrustur við stjórnarliðið og ymsir máttbetur.
Þó heflr stjórnin yfir höfuð borið hærri hluta
til J>essa, en af pví að eyjarbúar snúast dag-
lega hópum saman í lið með uppreistarmönn-
um, pá er hún nú srneik orðin um að uppreist-
in muni innan skams verða séi ofurefli, og
reyndar er nú svo komið, að hún á f ult í fangi
að verjast. Þess vegna hefir Palma forseti
og ráðaneyti hans nú tekið pað úrræði að leita
ásjár Bandaríkjanna. Samkvæmt samning
J>eim, er Bandaríkin gerðu við Cuba J>egar
eyjan fékk lyðveldisstjórn, hafa Bandarikin
heimild til að stilla til friðar ef pörf gerist, og
sjá um að menn gæti laga og réttar par á
eynni.
Palma og ráðaneyti hans hafa nú farið
pess á leit við Bandaríkjastjórn, aðhúnreyni
að koma sættum á eða bæli niður uppreistina
að öðrum kosti. Roosevelt sendi Palma op-
ið bréf með alvarlegri en pó hlýlegri áminn-
ingu til allra eyjarbúa, um pað að peir hætti
sem fyrst öllum óspektum, beiti lögum og
landsrétti til pess að efla stjórn sína ogbæta,
en rífi ekki niður pað, sem svo vel var stofn-
að, með heimskulegu uppreistaræði, pví að
pjóðræði J>eirra sjálfra sé í veði. Brófi
Roosevelts var vel tekið par á eynni; ílestir
gerðu góðan róm að máli hans, en héldu pó
áfram að rífast og berjast eftir sem áður. Þá
sendi Roosevelt forseti herskip til eyjarinnar
og J>ar með hermálaráðg jafann Taft. En ekki
hefir pað að neinu haldi komið. Uppreistar-
menn magnast með hverjum degi og gera sig
nú líklega til að ráðast á höfuðborgina, Ha-
vana, og taka hana hershöndum. En Banda-
ríkin hafa all-mikinn her albúinn til land-
göngu á eyna, og á liverri stundu má pess nú
vænta, að hann muni skerast par í leikinn.
Óstjórn hin versta ríkir nú á Rússlandi,
par er liver höndin upp á móti annari, og )íf
manna og eignir engu
Frá Rússum ,
ohultara en annarser í op-
inberu borgarastríði. Keisarinn virðist vilja
rýmka um frelsi J>egna sinna, lofar öllu fögru
og virðist nú ásetja sér að efna loforð sín.
Hann hefir nú gefið út boðskap um að mikl-
um hluta af landeignumaðalsins og krúnunnar
skuli innan skams verða iitbytt meðal bænda.
Hann heíir heitið öllum trúbragðaflokkum í
ríki sínu jöfnu trúfrelsi við ríkiskirkjumenn.
Hann hefir lofað a.ð rymka mjög um kosning-
arrétt bænda og verkamanna o. s. frv. Erpað
tilgáta margra að hann ætli sér að koma á
umbótum, sem mestum, áður en næsta dúma
kemur saman, svo að hann sjálfur fái allar
J>akkir og lieiður fyrirpá stjórnarbóten ping-
ið ekki; en hirðin og skrifstofuliðið alt er nú
svo lirætt orðið af öllum ósköpum peim, sem
á hafa gengið, að pað porir ekki að beita aft-
urhalds kenningum sínum við keisarann nú
eins og J>að áður hefir gert.
Ekki virðist pó pessi tilslökun bliðka
neitt hugi byltingarsinna og gjöreyðendapar
í landi, peir kveða upp dauðadóm yfir her-
foringjum, aðalsmönnum, lögreglustjórum og
öðrum stjórnarliðum hverjum á fætur öðrum
og fullnægja vanalega dómi sínum fyr eða
síðar með morði. Nylega reyndu peir að
drepa Stolypin ráðaneytisforseta með spengi-
kúlu, er peir köstuðu inn í hús hans; spreng-
ing sú drap 15 manns og særði marga, en
Stolypin sjálfan sakaði eklti. Trepoff hers-
höfðingi, hinn alræmdi grimdarseggur, er áð-
ur var lögreglustjóri í Pétursborg, dó svip-
löga mjög, og haldið er að hann hafi sjálfur
ráðið sér bana með eitri. Hann var lífvarðar-
foringi keisarans, og hafði hann að heita mátti
í hendi sér, og taldi honum hughvarf í hvert
sinn er hann vildi í einhverju slaka til við
pjóðina og sinna kröfum hennar. Trepoff var
hinn versti og óvinsælasti afturhaldsmaður á
Rússlandi siðan Plehve féll frá. Gjöreyð-
endur sátu um líf hans og voru búnirað birta
honum dauðadóm, svo hann átti dauða sinn í
vændum á hverri stundu, og keisarinn var bú-
inn að fá nóg af gæzluvarðhaldi pví er Trep-
off hélt honum í, svo að hann mátti búast við
að verða J>áog J>egarsviftur peirri tignarstöðu,
er hann hafði í lífverðinum; hefir hann að lík-
indum tekið sér petta svo nærri, að hann kaus
heldur dauða en líf,
Stjórnin hefir nú tekið í sína pjónustu
mikinn flokk glæpamanna, sem hafa myndað
leynifélagmeð líku fyrirkomulagi oggjöreyð-
endur, og pað er ætlunarverk peirra að myrða
einhvern leiðtoga úr flokki stjórnarandstæð-
inga í staðinn fyrir hvern pann mann, sem
gjöreyðendur drepa af stjórnarliðinu.
„Dauða fyrir dauða“ eru einkunnarorð peirra,
og svo myrða peir hver sem betur getur á
báðar hliðar.
Öll upppot á Rússlandi koma harðast
niður á Gyðingum. Gyðingaofsóknir virðast
stöðugt fara versnandi par í landi, og blóð-
baðið í Siedlce ereitthið ógurlegasta hryðju-
verk, sem framið hefir verið af óðum skríl til
pessa.
Hinn 25. ágúst var sæsíminn milli ís-
lands og útlanda formlega opnaðui. Ráð-
herrann, Hannes Hafstein,
Sæsíminn hafði lagt af stað frá Reykja-
til vík til Seyðisfjarðar til þess
íslands vera v'^ athöfnina,enskipi
hans seinkaði svo að hann
náði ekki J>angað fyr en daginn eftir. í um-
boði ráðherrans opnaði pví Jóhannes s/slu-
maður Jóhannesson símann með pví að senda
konungi Dana kveöju landsins, en konungur
svaraði pegar. — Seyðisfirðing'ar héldu gleði-
samsæti um kveldið, og hraðskeyti fluttu peim
heillaóskir úr öllum áttum.