Vínland - 01.09.1906, Page 2
50
VÍNLAND.
Ur Sögu Riíssanna.
(Tekið að mestu leyti úr brífum frá W. K. C’urtin)
Þó Rússakeisari hefði kosið sér til ráða-
neytis mestu vitringa heimsins og spurt f>á
ráða um pað, hver aðferð væri vissust og
heppilegust til pess að flyta fyrir stjórnarbylt-
ing peirri, er svo lengi hefir verið að búa um
sig í ríki hans, pá hefðu peir vissulega ekki
getað gefið honum neitt ráð, er betur myndi
duga en pað, að rjúfa pjóðpingið. J>egar
hann lét pann boðskap frá sér fara, að l)úm-
an, sem átti tilveru sína honum að pakka,
skyldi hætta störfum, pá reyndi hann jafn-
framt að afsaka pær tiltektir fyrir pjóðinni,
en hvert mannsbarn í öllu Rússaveldi er hon-
um andstætt í pessu máli, að undanteknuin
ættmönnum hans, hirðinni, embættismönnum,
aðalsmönnum, hernum og lögregluliðinu, og
pó er enginn af peim flokkum á einu máli né
keisaranum fyllilega samdóma. Allir aðrir
pegnar keisarans, fullar 140 miljónir manna,
eru honum algerlega fráhverfir, og ekki nóg
með pað, heldur hefir hann einnig, er hann
rauf pingið, slept fjórum hundruðum manna,
sem eru hættulegastir og verstir viðureignar
allra peirra er skipa hinn mikla fjandaflokk
hans, og hlevpt peim lausum út um alt ríkið
til pess að prédika þar um frelsi og mynda
nýja frelsisflokka; pví barátta sú, ernústend-
ur yfir á Rússiandi er blátt áfram alsherjar
stríð fyrir hugsanafrelsi, málfrelsi og óháðri
samvizku; stríð fyrir þeim mannréttindum,
sem borgarar allra annara siðaðra landa nú fá
að njóta.
Næstum allir pingmenn hlupu í felur,
eins fljótt og peir gátu, eftir að peir urðu pess
vísir, að pingið var rofið, pví að flestir peirra
vissu af eigin reynzlu hvað peir áttu í vænd-
um, ef peir yrðu á vegi stjórnarliðsins; —
rúml. tveir priðjungar allra pingmanna höfðu
einhvern tíma á æfi sinni verið settir í dyflissu
eða gerðir útlagar, og sú reynzla var hið
áhrifamesta meðmæli margra peirra við kosn-
ingar. En hinn nyi ráðaneytisforseti keisar-
ans veit pað, að pó peir sitji nú ekki á pingi
pá eru peir enn pá fulltrúar pjóðarinnar, og
pví yrði pað stjórninni sjálfri fyrir verstu ef
hún reyndi nú að taka fram fyrir hendur peim.
Ráðaneytisforseti pessi heitir Stolypin og er
bæði vitur maður og drengur hinn bezti.
Trepoff, Durnavo eða l’lehve, ef hann væri
enn á lífi og sæti að völdum, hefðu látið taka
hvern einasta pingmann óðar en hann gekk
úr pingsalnum í síðasta sinni, og kastað peim
öllum í hina illræmdu dyflissu sankti Péturs og
Páls, par í borginni, sem er hið versta svart-
hol í öllu Rússaveldi.
En nú eru peir flestir komnir hver til
sinna átthaga og farnir að predika par fyrir
lyðnum fagnaðarboðskap frelsis og jafnróttis,
og gegn.árásum peirra áeinveldiðengan tals-
mann; málstað pess verja engir aðrir en her-
mennirnir, og peir eru nú óðum farnir að segja
pví upp hlyðni og hollustu.
t>að var tvöfalt glappaskot af keisarans
hálfu að rjúfa pingið. t>ó hann hefði látið
loka bóluveikra spítala og sent paðan 460
sjúklinga út um alt sitt ríki, til pess, að út-
breiða pestina, pá hefði pað ekki verið verri
flónska en pingrofið. Meðan dúman var við
líði sátu pingmenn allir í einum sal undir
handarjaðri stjórnarinnar, og par var henni
lítil hætta búin af orðum peirra, af pví, að
)jóðin heyrði pau ekki. Ea nú geta peir
flutt erindisitt í heyranda hljóði um alt Rússa.
veldi, og hafa pví margfalt meiri áhrif á
bændalýðinn og alla pjóðina, en áður, meðan
úeir sátu innan fjögra veggja í pingsalnum.
Rússastjórn hafði áður gert sig seka í
annari flónsku svipaðri pessari; pá lét hún
loka flestum hinum helztu háskólum ríkisins,
og stúdentar urðu pví að hætta námi ogsitja
heima. Á háskólum pessum eru um 20 pús-
und stúdentar, allir ákafir byltingamenn,
undantekningarlaust. A háskólunum kynn-
ast hinir ungu námsmenn brátt menningar-
sögu, hugsunarhætti og stjórnarskipulagi
annara siðaðra pjóða, og snúast páalliráeinn
veg, gegn hinni ófrjálslyndu afturhaldsstjórn
einveldisins og í flokk með frelsis-sinnum, og
par skipa peir sér framarlega í .flokk hinna
áköfustu og framhleypnustu æsingamanna,
eins og æskunni er titt, er hún losnar undan
hörðum aga og fær að njóta frjálsra hugsjóna.
Meðan peir voru við nám í skólunum gátu
peir rætt um stjórnmál og frelsi sín á milli,
og æst hverjir aðra með háværu frelsisglamri;
peir gátu líka gengið í fylkingum um borg-
arstræti, hrópað: niður með einveldið, og
húrra fyrir frelsinu, gert skrílinn óðann og
hlaupið með hann í gönur, hvenær sem peir
vildu gera opinbert upppot. En öll pau ærsl
áttu heima í skólunum eða par á næstum grös-
um, og stjórninni var innan handar að bæla
pau niður áður en pau urðu meiri umfangs,
og aldrei gátu þessar hreyfingar stúdenta-
flokkanna á háskólunum haft nein almenn
áhrif á þjóðina. En nú geta pessir ungu
menn látið pjóðina til sín heyra, og gera pað
líka óspart, par sem peir eru dreifðir um alt
land og hafa ekki annað að gera, en kenna
hinum fáfróða og kúgaða lýð,að aðhyllast pær
hugmyndir um frelsi og sjálfstjórn, sem að
mestu leyti eru samhljóða kenningum hinna
æstustu byltingamanna. Stjórnin getur ekk-
ert við petta ráðið, og byltingarandi stúdenta
breiðist nú óðum úthjá pjóðinni. Sömu áhrif
hafa nú þingmennirnir á þjóðina, en auðvit-
að verða pó áhrif þeirra miklu meiri en stúd-
entanna, af pví að þeir eru miklu þroskaðri
menn og reyndari leiðtogar.
Verkamannafélögin á Rússlandi hafa mjög
látið til sín taka í byltingum þeim, er par
standa nú yfir. E>au hafa hrundið áfram
frelsisbaráttu pjóðarinnar með pvíaflierekk-
ert fær við spornað; pví afli hefir til pessa ver-
!ið beitt óreglulega og stefnulaust, og hvert
verkfallið eftir annað hefir svo að segja fallið
um sjálft sig, en þær ófarir eru enginn ósig-
ur, pær kenna verkamönnum betri forsjá, æsa
áhugann og glæða frelsisprána í hjörtum
þeirra.
Félagsskapur er nýjung meðal rúss-
neskra verkamanna. Hans varð þar fyrst vart
árið 1896; þá urðu ]>au undur í Pétursborg,
að allur verkalýður, sem par Vann á baðmull-
ar verksmiðjum, um 30,000 manns, hætti
vinnu og heimtaði hærra kaup .og styttri
vinnutíma. Fólk petta var látið vinna 14
kl.stundir á dag fyrir svo lítið kaup, að ekki
var lífvænlegt við að búa, og kröfur þess voru
i mjög sanngjarnar; mál petta kom fyrir Witte,
sem pá var fjármálaráðgjafi Rússa, og hann
gaf þann úrskurð, að verkamenn pessir skyldu
fá öllum kröfum sínum fullnægt. Hessi at-
burður opnaði augu verkamanna á Rússlandi;
peir sáu nú hverju samtök ogfélagsskapurfá
áorkað. En Rússastjórn hafði stranglega
bannað pess háttar félagsskap, og verkamenn
máttu hvergi eiga mót með sér, þangað til í
fyria sumar að keisarinn loks leyfði þeim
fundahöld, og gaf peim heimild til að mynda
vinnufélög með því móti, að þeir létu stjórn-
mál afskiftalaus. Skömmu síðar hófst verk-
fallið mikla, sem stóð yfir allan október í
fyrra haust. Nú eru allir flokkar iðnaðar-
manna í einhverjum félagsskap. Verkamanna-
félög hafa potið upp eins og gorkúlur um alt
Rússland á fáum mánuðum. Þau félög gætu
haft íeikimikið vald þar í landi, ef pau ynnuí
einingu með góðu skipulagi, og hefðu leið-
toga til nokkurs nýta. Versta meinið er pað
að flestir leiðtogar verkamannanna eru hálf-
tryltir eða algerlega óðir byltingamenn, sem
enga reynzlu né ]>ekking hafa á félagsstjórn
og skipulegu félagslífi, og peir hlaupa með
verkamenn í gönur, sinn flokkinn í hverja átt-
ina, en með pví rússneskir verkamenn eru
bæði fáfróðir og fullir hjátrúar, pá eru þeir
svo leiðitamir, að peir elta hvern þjóðmála-
skúm, sem kallar pá með fagurgala til fylgis
sér. E>eir eru hraustir, áræðnirog trúlyndir,
svo að betri flokksbræður og líklegri til stór-
ræða gæti vitur ogþrekmikill leiðtogi livergi
kosið sér.
llversu fúsir þeir eru að fylgja hverjum
peim leiðtoga, er byður sig fram, sézt bezt af
pví, hvernig peir létu Gapon prest ginna sig.
Það er nú augl jóst orðið hvernig sá maður gat
sér pann mikla orðstír, er varð honum svo
skammgóður. Hann varleigðuraf lögreglu-
liði stjórnarinnar til pess, að mynda alment
verkamannafélag í Pétursborg, og tilgangur
pess félagsskapar var sá, að spilla áliti sósíal-
demókrata hjá vinnulyðnum, ogprédika fyrir
honum, að verkföll og allur fölagsskapur, er
hefði þau fyrir augnamið sitt, væri syndsam-
legt athæfi. Fyrir pessa pjónustu galt lög-
reglustjórnin honum ærna peninga. Þegar
uppvíst varð að hann væri dauður, komst pað
brátt í Ijós, að hann lét eftir sig fimtán pús-
und dollara á banka einum í Pétursborg, og
nylega hafa fengist göOíur fyrir pví, að blaða-