Voröld


Voröld - 16.07.1918, Síða 1

Voröld - 16.07.1918, Síða 1
UOMANDIFALLEGAR SILKIPJOTLUR til aS báa til úr rúmábreiöur — Í “Crazy Patchwork.”—Stórt úr- í val af stórum silki-afklippum, | hentugar í ábreiSur, kodda, sess- i ur og fl.—Stór “pakki” á 25c, í fimm fyrir $1. | PEOPLE’S SPECIALTIES CO. ? Dept. 23. P.O. Box 1836 ? WINNIPEG Branston [ I Violet-Ray { [ Generators [ I Skrifið eftir bæklingi “B” og I verSlista. t | Lush-Burke Electric Ltd. t | 315 Donald St. Phone Main 5009 j | Winnipeg i 1. ÁRGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, 16. JÚLÍ 1918 NÚMER 23. TVEIR BRÆÐUR Stoney Isdal. Einar J. Isdal. Einar Jónsson fsdal, er sonur Jóns Póturs ísdals, og konu hans, Margrétar Friðriksdóttur fsdal. Hann er fæddur 19. nóvember, 1894, í bænum West Selkirk, Manitoba; var með foreldrum sínum, þar til haustið 1913, fyrst í Selkirk, svo í Keeæatin, Ont., þá í Winnipeg, Man., en sumarið 1907 fluttu þau ísdals hjónin til Van- couver, B.C., með alla sína fjölskyldu og dvöldu þar, þangað til sumarið 1913, þá færðu þau sig til Blaine, Wash. En þá um haustið tóku þeir sig upp bræðurnir báðir, sém hér segir frá og sneru aftur til Canada, og alla leið til Winnipeg, og dvöldu þar eitthvað. En um haustið 1914 kom bróðir Einars aftui til baka. Snemma kom í ljós hin forna farmanns náttúra hjá Einari, þvi meðan að hann var í Vancouver, réði hann sig á eitt hið skraut- legasta farþegaskip C.P.R. járnbrautarfélagsins, sem gengur þaðan til Japan og Kína, en ekki fór hann nema eina ferð, var sjálfsagt ekki búinn að fá á sig nóga stöðvun til þess að halda sig að þvl. Frá Winnipeg fór hann um vorið 1914, sen» einhverskonar flutn- ingamaður alla leið norður undir Hudsonsflóa; en veturinn 1914- 1915 dvaldi hann hjá bónda einhverjum nálægt Avon P.O., I Minne- * sota, og um vorið 1915, fór hann til Norður Dakota, og vann það sumar við aðgjörðir á brúm; fór svo um haustið til St. Louis, og innritaðist þar sem sjálfboði í landher Bandaríkjanna 188. nóv- ember, 1915, og var þar I Jefferson herbúðum þar til í april 1916, þá var hann sendur til Fort Sam Houston, I Texas, og er það rétt við landamæri Bandaríkja og Mexico. Hann gekk að eiga hér- lenda konu 1. janúar þessa árs. Foreldri hans hafa því eigi séð hann síðan haustið 1913. Einar er aðallega keyrslumaður hjá hernum þar suðurfrá. Samúel Unnsteinn ísdal, er fæddur 4 febrúar, 1886, I fsa- fjarðar kaupstað á íslandi. Hann er hálfbróðir Einars J. fsdal, og er faðir hans, að því er ég framast veit, búandi I Winnipeg, Man., og heitir Árni Jónsson, og er sá Árni bróðir Jóns Jónssonar, sei» fór til Klondike að leita sér gulls, hér á árunum. Unnsteinn kom með móður sinni Margréti Friðriksdóttur ísdal, til Ameríki vorið 1888, og hefir að mestu dvalið hjá henni og stjúpföður sín- um, J. P. ísdal, eða stöðugt þar til haustið 1913; þá.fór hann hér frá Blaine, Wash., austur til Winnipeg, Man., en kom aftur til baka haustið 1914. En um vorið 1916 fór hann til British Columbia, og vann þar við trjábolatöku (logging camp) og á togbátum, þar til hann innritaðist sem sjálfboði I land her Canada 18. febrúar 1917. Hann gekk I herinn I Vancouver, B.C., I herdeild þá sem al- ment var kölluð D.C.O.R. (þ. e.: Duke of Connought’s Own Rifles), en sem réttu nafni hét “Smith Regimení.” Til Engíand’s fór sú herdeild I júní 1917, og til Frakklands var S. ísdal sendur núna um áraroótin. Hann innritaðist I herinn undir nafninu Stoney ísdal. Eitt það síðasta sem S. fsdal talaði við stjúpföður sinn, þegar þeir kvöddust máske I síðasta sinui: ,‘Ef ég er nokkurs megnugur, þá geng ég út I það glaður, að hjálpa minni ástkæru fósturjörð Canada, þegar hún þarf að verja frelsi si‘:t og sóma; Guð blessi Canada og alla hennar syni og dætur.” Utanáskrift til Stoney ísdal er: Pte. Stoney ísdal, No. 2015194, 2nd C.M.R.B.E.F., France* Blaine, Wash., 21. maí, 19188. J. P. ISDAL. ALMENNAR FRÉTTIR. Sú frétt barst I blöðum á laugardag- inn að Hindenburg væri dauður; hafði hann látist af heilablóðfalli.—Hann hefir dáið þrisvar sinnum áður, ef oss misminnir ekki. Afar miklar óeirðir eru sagðar I Austurríki. Fæðiskortur er orðinn þar tilfinnanlegur; fólkið gengur I stórhópum um göturnar og heimtar brauð og frið. Svo mikið hafði kveð- ið að þessu fyrir helgina að kalla varð út herlið og var fólkið bælt niður með hófa-sparki og byssukjöftum. En ekki er talið líklegt að sá friður vari lengi sem á þann hátt fæst; oft verð- ur skamma stund hönd höggi fegin, og þótt fólkið láti kúga sig með her- valdi um stundarsakir þá þarf ekki mikið að blása að hinum mörgu og heitu hörnfunga neistum til þess að af verði bál sem erfitt reynist að slökkva. Talsverðar óeirðir hafa átt sér stað í Suður Afriku, eftir þvl sem Botha forsætisráðherra segir. En honum hefir hepnast að bæla þær niður með aðstoð herliðs og lögreglu. Tvær miljónir hermanna hafa Bret- ar nú á Frakklandi, eftir þvl sem hlöðin segja á laugardaginn. Eldur kom upp I vörugeymsluhúsi I St. Paul á föstudaginn og brann þar 90,000 baggs.r af hör $12 virði hvox-, eða um $1,000,000 virði alls. Um or- SQk brunans vita menn ekki. Afarskæð iðrasótt er sagt að gangi I Moskva á Rússlandi; er vistaskorti um kent. 500,000 fangar, særðir og veikir, hafa fengið að fara heim til sín alls frá öllum stríðt öndunum síðan ófriður- inn hófst; hafa þeir allir farið I gegn um Svissland. Frá júní 1917, til þessa dags hafa 500,000 bréf til stríðslandanna verið send I gegn um Svissland, cg hér um bil 10,000,000 bankaávísamir, sem námu alls yfir 139,000,000 franka. Ríkisskuld Canada (bein skuld) við síðustu mánaðarmót var $840,913,167; hafði hún aukist um $12,179,397 I júní mánuði. Stríðskoetnaður I júní hafði verið $23,469,304. Thomas R. Deaoon hefir sagt af sér sem umsjónarmaður eldsneytis. Stjórnin hefir enn ekki getað fengið neinn til þess að taka starfa hans, og hefir J. A. Macdonald það með hönd- um til bráðabyrgða. Tillaga var borin upp á þinginu I Bucharest í Rúmaía á fösiudaginn af Stroit ráðhoira, þe»s efnis að höfða sakamál gegn gömlu stjórninni fyrir það að hún lét Rúmenlu far I stríðið. J. J. C. Bratiano heitir sá er þar var stjórnarformaður 1914 þangað til I febrúar I vetur; á að kæra alla ráð- herrana einn fyrir alla og alla fyrir einn. Tillaga heiir verið samþykt af nefnd sem um það fjallar á Englandi, að taka fasta og halda I fangelsi þeim sem eru bar I landi frá óvina löndum og ekki eru borgarar. Sum blöðin, eins og t.d. Northcliffes blöðin, vilja láta hneppa þá alla I fangelsi; önnur blöð hafa á móti því, svo sem West- minster Gazette, Daily Times, Daily Chronicle og Manchester Guardian. Allir þeir, sem vinna hjá járn- brautarfélögum og vinna að því sem aðrir geta ekki gert, svo sem véla- meistarar, kindarar, o.s.frv,, höfðu nú verið ó ’.ýtt; en járnbrautarfélögin fengið unda þágu frá herskyldu en liún hefir nú verið ónýtt; en járnbrautacfélögin segja að mennirnir séu nauðsynlegri við starf sitt en þeir geti verið I itríðinu og ætla að áfrýja dómnum. Maður sem Villencenue heitir I Montreal, flutti langa ræðu og snarpa á föstudaginn þar I borginni. Hann lýsti þvi yfir að ósiðferði, leyniknæp- ur, fjárglæfraspil og allskonar sví virðingar væru ekki einungis liðnar I Montreal, heldur verndaðar af em- bættismönnum og heldra fólki. Nafn- greindi hann ýmsa menn er um þetta væru sekir og kvaðst reiðubúinn að samma sögu slna ef tækifæri gæfist til þess. 1,625 manns hafa gengið I sam- steypufélag það sem myndað hefir verið úr hinum tveimur félögum er nefndust “Industrial Bureau” og “Board of Health.” petta félag er að voru áliti hættulegt. pað telur sig óháð allri pólitík, en í því eru aðal- lega þeir menn er alþýða hlýtur að lita hornauga til—oss finst sem það sé nokkurskonar auðmannafélag. úr því félagi munu flestir hafa verið 1 100 manna nefndinni sælu. Frumvarp var samþykt I Bandaríkja þinginu þecs efnis að ákveða hæsta verð á hveiti og var það $2.40. En þegar til kom neitaði forsetinn að staðfesta lögin; kvað hann verðið of hátt og hljóta að leiða til þess að allur brauðmatur hækkaði I verði. Lög hafa verið samþykt á Englandi sem ákveða að svifta megi borgara- rétti eða atkvæðisrétti hvern þann útlending er sannur verði að landráð- um. petta er sainngjarnt og stingur mjög I stúf við athæfi canadisku stjórnarinnar. Maður sem Gordon Waldron lieitir og er lögmaður I Toropto, hefir kraf- ist þess að hervaldið láti lausa 10 menn sem teknir hafa verið I herinn. Heldur hann því fram að þeim sé þar ólöglega haldið, og styðst við háyfir dóminn I Alberta. Waldron þessi vinnur að málinu fyrir suma menn- ina eftir beiðni hin’s sameinaða bændafélags (Tribune 13 7). Afar mikill uppskeru brestur er sagður I Rúmeníu og er ástandið þar talið verra og ískyggilegra en það nokkru sinni hefir verið áður síðan stríðið hófst. James Lightfoot hersöfnunarstjóri I Manitoba skýrði frá því á föstudag- inn að lögregla sem sambandsstjórn- in hefði til þess að ná mönnum er reyndu að komast undan hernum hefðu þegar náð 1,800 slíkum mönn- um. 50 hefði verið slept. aftur vegna heilsu brests eða annara ástæða, en 1,200 hefðu þegar verið sendir sem hermenn. Lightfoot kvað enn vera allmarga menn I fylkinu sem ekki hefðu náðst e*i þeir væru flestir I óbygtfcim þar sem erfitt væri að kom- ast að þeim. (Tribune 13-7). Frjálslyndir menn I Englandi komu saman á fundi I þinghúsinu á föstudaginn og voru þar mættir full- trúar frá öllum héruðum landsins. Stefnuskrá var samþykt sem þingið vildi koma I framkvæmd tafarlaust, eru aðal atriðin þessi: 1. Samband þjóða; 2. Að þingið (en ekki stjórn- in) ráði yfii' utanríkismálum og sam- ningum; 3. Að veitt sé aftur fult málfrelsi; fult ritfrelsi og fullur rétt- ur til þess að bera fram öll mál sín fyrir lögreglu rannsókn. pessi stefna verður borin upp I þinginu innan skamms. pjóða sambands at- riðið er búist við að mæti mestu mót- stöðu og að á því klofni þingið; hinir frjálslyndu haldi þtí til streytu en afturhaldsmenn verði á móti. Er bú- ist við að það verði aðalágreini»gs atriðið við næstu kosningar sem eru I nánd. . Dr. Sahlmark frá Saltcoats var kos- inn I aukakosningu þar a fimtudag- inn var. Hann fylgir stjórninni að málum I Saskatchewan. Á móti honum sótti óháður bóndi. Samsteypustjórnin I Ottawa hefir gefið út bæliling þar sem hún heldur því fram að engin verkföll eigi að eiga sér stað meðan stríðið standi yfir og fullkominn iðnaðar friður verði að eiga sér stað I landinu. Flestir munu vera stjórninni sam- dóma I þessu, en I veg fyrir verkföll verður ekki komið með því að líða sí- felda hækkun á öllum lífsnauðsynj- um. Stórbygging hrundi I Montreal á föstudaginn, þar sem búin voru til stríðsáhöld. 13. manns biðu bana og margir nteiddust all alvarlega. Verðlaun 5 kauphækkun hefir bæj- arstjórnin ákveðið þeim sem ekki gerðu verkfall þegar verkfallið mikla varð, nýlega; eru það 12 prócent. petta er kölluð uppbót fyrir það að hlutaðeigendur hafa verið hollir (loyal). sem þýðir ekki annað en að hinir sem kröfðust sanngjarnra launa hafi verið óhollir (disloyal). pessar aðfarir bæjarstjórnarinnar ætti verkafólkið að muna. Afar miklar rigningar hafa verið I pýzkalandi og Austurríki og valdið voða skemdum á uppskeru. Hér birtast nöfn þeirra er gáfu upp- hæð þá seia auglýst var I síðasta blaði: Frá Kvenfé aginu Hlin ..........$5.00 Mrs. Eirik c gurðson.... ....... 1,00 Mrs. Ingil v, Jónsson............1.00 Mrs. puriður porsteinsson ...... 1.00 Mrs. Danelía Danielsson............25 Mrs. Kristjana Sigurðsson ....... .25 Mrs. A. Joiephsson.................25 Hjörtur Línial.....................25 Jón Jónsson..................... 1.00 Mr. og Mrs. B. S. Líndal ...... 5.500 $15.00 Orðsending frá Wynyard, Sask. íslendingadagsnefndin í Wynyard vinnur kappsamlega að undirbúningi fyrir hátíðal'.aldið 2. Ágúst Undanfarin ár, hafa Wynyard búar lagt kapp á að gjöra þetta árlega ís- lenzka gleðimót sem mynuarlegast og ánægjulegast þeim, er njóta áttu, og að þessu sinni er áhugaefni nefndar- innar hið sama. Að íslendingadagurinn verði íslend- ingum til séma. Að þeir sem sækja gleðimótið fari þaðan ánæíðir aftur. Að ræðuruar sem fluttar verði og íslenzkar ■í.').emtanir sem iram fara | snerti þan.i streng og hl'ii að þeim minningum, sem tengja oss þjóðernis- lega við fósturjörðina. Að fslemlijigadagurinn auki samúð og samvi.'nv, meðal vor, og styðji þær atha(nl.r er íslendings nafninu mætti til söma verða. f þetta sinni, eins og að undan- förnu, hefir nefndin leitast við að fá góða ræðumenn, og má fullyrða -að það hafi tek-st vel. Ræðu fy -ir minni íslands flytur ' Séra Halldó" Jónsson. Canada: Séra Friðrik riallgrlmsson Hermanna: Dr. Jóhannes Páls- SOil. Söngsveit, er telur 25 manns, undir stjórn hr. Björgvins Guðmundssonar I Leslie, skcmtir fólkinu öðruhvoru allan daginn. fþróttir af ýmsu tagi fara fram og verðlaun veitt. fslendingar! Fjölmennið á Wyn- yard 2. Águst! Munið, aö hátíðahald- ið er ekki gróðafyrirtæki einstakra manna effe flokka, heldu,- á það rót sína að rel, ja til þjóðernislegrar ræktarsemi. Nefndin. Tvö stórveldi deila Lögreglan I hverju landi er æfin- lega það stórveldi sem flestir verða að beygja sig fyrir nauðugir ef ekki viljugir. Hervaldið er einnig afl sem má sín roikils, á stríðatímum að minsta kosti. pegar þe-.sum tveim- ur stórveldum lendir saman er ekki að undra þótt eitthvað sé um að vera. í fylkinu Alberta stendur einmitt þannig á. Par hófst snörp ágrein- ingsoriiista milli hervaldsins og lög- A. S. BARDAL Utfararstjórar og líksmyrjendur I Manitcba héldu ársþing sitt I Winnipeg nýlega; var það ágætlega sótt og uppbyggilegt að mörgu leyti. Félagið er tiltölulega ungt en hefir um nokkur ár haft launaðan kenn- ara til þess að veita tilsögn I líksmuming; va-úð gegn útbreiðslu næmra sjúkdðma, og fleira. í þessu félagi eru ekki margir íslendingar eins og nærri má geta, en svo fór þó I þetta skifti að iandi var kjörinn formaður þess, það var A. S. Bardal, útfararstjóri I Winnipeg. Bardal er öllum íslendingum hér kunnur fyrir hina sérstöku prúð- mensku og hluttekningu þegar sorgir bera að höndum og þekkjum vér marga sem segjast ekki mundu geta hugsað ti! þess að nokkur sjái um að grafa sig dauðan nema hann Bardal. pað er alveg áreiðanlegt að hann á marga vini og þá víða vegna framkomu sinnar við jarðarfarir. Annars hefir Arinbjörn Bardal látið mikið til sín taka yfirleitt; ör- fáir fslendingar—ef nokkrir—hafa átt meiri þátt I siðbóta starfinu með hérlendu fólki en hann og skarð yrði fyrir skvldi ef hans misti við frá siðbótafélaginu I Manitoba. pað að Bardal v ar kosinn formaður þessa félags sem hér ræðir um, sýnir hversu mikils trausts hann nýtur þar. pað er Vorölo æfinlega gleðiefni þegar landinn ávinnur sér og þjóð vorri traust og heiður. regluvaldsins, og er það mál I fáum orðum sem hér segir: Ungur maður sem Norman Earl Lewis heitir hafði fengio undanþágu frá herskyldu fyrir herdómi I fyrra hautsr, en undanþága hans var ónýtt og hann kallaður I herinn. Hann gerði sig ekki ánægðan með ^>etta og fékk fyrir sig mann sem B. R. Bennett heitir, lögmann og póli- tískan þjark sem flestir kannast við. Bennett hélt því fram fyrir hönd Lewis að nndanþáguna gefna af her- dómi gæti stjórnin ekki tekið aftur: dómar I því máli sem öðru stæðu ó- raskaðir þavgað til þeir væru úr gildi numdir, eða þeim breytt af æðri dóm- stólum, eða að lögum sem þeir bygð- ust á væri b: eytt. pingið hefði sam- þykt herskyldulögin eftir 40 daga vandlega umhugsun og stjórnarnefnd- in hefði ekkert vald til að breyta þeim. Hölt hann því fram að með því að ónýta dóma hernefndanna, sem skipaoar voru samkvæmt her- skyldulögum hefði stjórnin að nokkru leyti numið herskyldulögin úr gildi og búið til önnur. Málið var dæmt I hæstarétti Alberta fylkis sem skipað- ur er f jórum hádómurum, og var það þar ákveðið að Lewis hefði á réttu að standa, en stjór»in I Ottawa hefði ekki haft heimild til að kalla þá menn I herinn sem undanþágu hefðu fengið hjá herdómanum. Nú var málið farið að vandast; 40,000 manns höfðu verið kallaðir I herinn á sama grundvelli og Lewis, og Attu því sama rétt á að losna og hann. Talið var Iíklegt að málið mundi nú lognast út af og ekki yrðu margir til þess að nota sér þennan dóm; en þá komu fram 8 menn I hernum sem kröfðust þess eins og Lewis að þeim væri slept. Fengm þeír fyrir sig lög- mann er J. E. Yarley heitir og fékk hann dómsúrskurð fyrir því að mönn- unum sky'ídi slept. Herforingins heitir Philip Moore, og neitaði hann að sl.oppa niönnunum. pá var honum stefnt fyrir rétt, en liann mætti ekki, og var þvl skipað að taka hann fastan fyrir lítils virð- ingu við If'g'valdið. Hafði hann bú- ið um sig I herbúðunum I Victoria garðinum; var þar settur vörður vopnaðra hermanna, og tvær vélabyss- |ur og riddaralið flutt þangað til vio- bótar frá Sareee herbúðunum. Lög- reglan kvaðst mundu halda sínu fram hvað sem hervaldid gerði og var Fred. Graham, lögvaldsstjóra til- kynt að hann skyldi handtaka Moore hershöfðingja hvað sem það kostaði, ef ekki yrði hlýtt dómsúrskurði þeim sem feídur hefði verið. Graham kvaðst hafa vald til þess að kalla alla. menn I borginni og héraðinu umhverf- is sér til hjálpar með hvað sem þeir næðu að v-.ipnum, og hvaðst hansn mundu gera það. pegar lögreglan skipaði að tska Moore fastan hafði komið skipun frá Ottawa um það að veita mótstöðu; en þegar það sást að lögreglan gaf sig ekki að þvl þá kom James Muir fulltrúi sambandstjórn- arinnar til hæstaréttar dómaranna I Alberta og fór þess á leit að frestað yrði handtekning Moores hershöfð- ingja um stuttan tíma gegn því lof- orði að hin'r átta menn sem um var að ræða yrðu ekki látnir fara út úr því dómshéraði; en þannig var þetta leyfi skilið að ef ekki kæmi við- iinanleg svör frá Ottawa innaa hæfi- legs tíma þá skyldi Grah.am auglýsa I öllum blijium og á al.nanna færi áskorun til nllra starffærra manna að safnast saman á ákveðnum stöðum, með þeim vopnum er þeir hefðu ráð á. pegar þessar línur eru skráðar er málinu ekki lengra komið og horfir til hinna mestu vandræða. Líklegt er að málið verði þó útkljáð innan skamms; hæsti réttur Catíada ríkis hefir verið beðinn að koma saman 4 fimtudaginn og skera úr því hvort há- yfirdómur Alberta fylkis eigi að standa, eða hvort stjórnin hafi haft vald til þess að nema undanþásurn- ar úr gildi. Yerði háyfirdórour Canada sam- hljóða Alberta domnum þí, verður að sleppa ölluro þeim er undanþágunaar hafa verið teknar af og kalla saman þing tafarlaust til þess að breyta þannig lögunum að þeir veifSi teknir I herinn. Ef dómurinn fellir Alberta- dóminn þá verða mennirnii að vera kyrrir I hernum og þar með er stjórn- arnefndinni gefið vald til þess að taka hvaða ákvarðanir sem er án þess að sk«yta lögjim landsins. Málið er bæði einkenni egt og þýð- ingarmikið ’ er því fylgt af flestum með hinni mestu athygli.

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.