Voröld - 17.09.1918, Side 2
Bb . 2
VORÖLD
Winnipeg, 17. september, 1918.
-----------------------------
RUBBER STAMPS, STENC-
ILS, SEALS, CATTLE
EAR BUTTONS, Etc.
pegar þið þurfið stimpla insigli,
slgnet o.s.frv. skrifið til hins undir-
ritaða.
Sendið eftir ókeypis sýnishorni
af Gripa Eyma Hnöppum.
Canadian Stamp Co.
S. O. BJERRING
Sími, Garry 2176.
4S0 Donald St. Winnipeg
BÚJÖRD TIL SÖLU
Einn landsfjórðungur til sölu
nálægt Lundar í Manitoba. Land-
ið er inngirt. Uppsprettulind ná-
lægt einu horninu. Verð $2,400.
Landið er S. W. qr. 10, 20, 4 W.
principal meridian.
Héraðið umhverfis Lundar er
ágætt gripaland, og einnig til yrk-
ingar. Gott vatn. Landið yfir
höfuð slétt með miklu af góðum
sldiviðarskógi (poplar).
Skilmálar: $500 út í hönd.
Sanngjarn tími á það sem eftir
■tendur.
Snúið yður til auglýsendans að
902 Confedtration Life Building,
Winnipeg.
StofnaS 18663. Talsrml G. 1671
pegar þér ætlið að kaupa áreið-
snlegt úr þá komið og finnið oss.
Vér gefum skrifaða ábyrgð með
öllu sem keypt er af oss.
Mitchell & Co., Ltd.
Glmsteinakaupmenn f 8tórum og
Smáum Stfl.
486 Main Str. Winnipeg.
_______________________________J
HEYRID GÖDU FRfiTTIRNAR.
Enginn heymarlaus
parf að örvænta hver-
su margt sem þú hefir
reynt og hversu marg-
ra sem þú hefir leitað
Arangurslaust, þá er
enginn ástæða fyrir
til írvæntingar.
The Megga-Ear-Phone
hsfir oft gert krafta-
verk þegar þeir hafa
átt I hlut sem hey-m-
arlausir voru og allir
töldu ólæknanái.
Hvemig sem heyraarleysl þitt er;
á hvaða aldri sem þú ert og hversu
eft sem lækning hefir saiatekist á þár,
þá verður hann þér að liði. Sendu taf-
arlaust eftir bæklingi msð myndum.
Umboðssatar í Canada:
ALVIN SALE8 CO., DEPT. 24
P. O. Box 56, Wlnnipeg, Man.
Verð í Canada $12.50; póstgjaid borg-
að af oss.
------------------------
Lodskinn og Ull
Við viljum alla þá ull og öll þau
loðskinn st-m þú selur.
HÁTT VERD OG GÓD SKIL
WheatCityTanneryLtd
BRANDON, MAN.
Meðmæíi: Bank of Commerce
, og öll express félög.
EIGN MED MATJURTA"
GÖRDUM TIL SÖLU
V18 Portgge Avenue, n&legt
ifnrray skemtigarðinnm. Jar8-
▼egurinn er annálaðnr í hin-
om fræga Rauðárdal. Hátt
land og þurt. Lekur rennur í
gegn nm eignina. Gömnl kona
á þessa eign og getnr hún ekki
atnndað hana eins og vera ber.
SkrifiS 088 eða talsímið.
Áritan vor er:
902 Confederation Building
| Sími Main 2391. Winnipeg_
Nú brosi ég
eins auðveldlega og ég
grettimigáðurfyr
pað borgar sig fjárhaldslega og 1
mörgu öðru tilliti að vera glaðlegur.
En það er samt ómögulegt að
vera glaðlegur þegar augna þreyta
eða óhæf gleraugu koma manni til
þess að gretta sig.
Ég var viss um fullkomnustu
þekkingu og reynslu þegar ég fékk
gleraugun min búin til hjá
PATTON
Steinnökkvarnir
Menn muna sjálfsagt eftir sög-
unni um skessuna á steinnökkvan-
um. ólíklegt er, að hún hafi ver-
ið ein um að eiga slíkan grip, og má
ganga að þvi vísu, að steinnökkvar
hafi verið taldir sérkennileg tröllaskip
En svo er um þessa sögu, sem ýmsar
aðrar fornar þjóðsögur, að hún er
farin að rætast. En nú eru það menn
en ekki tröll sem steinnöjckvana smíða
og nota. .
Skipakostur heimsins hefir mink-'
að mjög við kafbátahemaðinn,
áreiðanlega um 3 miljónir smálesta,
og ef þar við er bætt fækkan skipa af
öðrum ástæðum, þá mun verzlunar-
flotinn hafa minkað um 10 af hundraði
—Englendingar segja reyndar, að unt
muni að fylla I skörðin, en alt bendir
þó á, að Bandamenn vanti—tilfinnan-
lega skip, en ef til vill getur Ameríka
eitthvað bætt úr því.
Vandræðin liggja og í því, að sök-
um mikillar eyðslu á járni, til alls-
konar hernaðargagna, er skipaiðnað-
urinn I hálfgerðum vandræðum með
efni, t.d. plötujárn. pað er því eðli-
legt, að menn reyni að fá eitthvað
annað efni í staðinn. í Ameríku hafa
menn snúið sér að tréskipasmíö, en
það virðist vera afturför. En menn
hafa von um, að hafa fundið efni, sem
nothæft verði framvegis, þar sem er
járnstyrkt steinsteypa, þó er það
mjög undir því komið, að minka megi
hinn mikla eðlisþunga og djúpristu þá
sem af honum leiðir.
Smíði steinnökkvanna hófst þegar
um miðja 19. öld, meðan járnofin
steinsteypa var í bernsku.
Sá hét Lambot, sem fyrstur smíð-
aði slíkan bát úr þéttriðnu jámneti,
sem steinsteypunni var síðan slett á
og var sá bátur ennþá til 1904.
Eftir tilraun, sem gerð var I Holl-
andi árið 1887 og hepnaðist vel, fqll
málið í dá, unz ítalinn Gabellini, sem
stundað hafði nám í I'rakklandi, setti
á stofn sína nafnkunnu skipasmiðju
í Civitavecchia. Hann byrjaði i
smáum stíl. Fyrst smíðaði hann smá
fleytur, róðrarbáta og brúarbáta og
aflaði sér á þann hátt reynslu, sem
gerði smiðjunni kleift að takast, á
héndur smíði á stærri skipum. Gab-
ellini tók upp aftur hina gömlu að-
ferð Lambots; með því, að steypa ekld
í formi, gat hann miklu betur en ella
fylgzt með smíðinni og varast rifur
og göt. Skipin voru sjálfþéttuð,
með því blandan var svo “feit” (sem-
entsmikil). Skipasmiðjan hófst til
mikils gengis á fáum árum og sýnir
það bezt, að tilraunin hefir hepnast. í
Pó-héruðunum á Norður-ítalíu voru
gömlu brúarbátarnir úr tré smátt og
smátt lagðir niður og steinbátar not-
aðir í þeirra stað. óttinn um það,
að þetta “brothætta” efni gæti ekki
þolað árekstra og ísruðning hefir,
reynst ástæðulaus. Trébátana þurfti
einatt að tjarga og gera við, en stein-
bátarnir hafa því nær engan viðhalds-
kostnað í för með sér. Eeyndar
gerði þyngdin ekki eins mikið til á
þessum bátum og á hafskipum, en
skipasmiðjan hefir þó einnig ráðizt í
smíði þeirra. Fyrst smíðaði það
nokkra 90. smál. flutningabáta fyrir
ítalska sjóliðið og síðar nokkrar ferj-
ur handa Feneyjum. pessí skip, seni
eru ágæt enn í dag, eru 47 metra löng
og rúma 6 jámbrautarvagna hvert.
þau hafa tvöfaldan botn og hliðar ut-
an um net úr járnröngum, svo að þar
myndast heilt kerfi af vatnsheldum
hólfum.
Eitt skip, flutningaskipið ‘‘ Liguria,”
smíðað 1905, fór verulegar sjóferðir
milli Genúa og Civitavecchia.
Gabellini var ekki lengi einn um
hituna. Bæði á pýzkalandi, Eng-
landi, Hollandi, Frakklandi og í Am-
eriku voru gerðar tilraunir með þetta
nýja skipaefni, fyrsta árang aldarinn-
ar, og jafnaðarloga var árangurinn
góður. f Frankfurt am Main smíðaði
B. Nast, árið 1909, 200 smál slcip til
sandflutninga á Rín. Skipið hafði 3
vatnsheld þverþil. Annarsstaðai’ á
þýzkalandi var smíðað mikið af bað-
flekum, skurðabátum o. fl. þvíl. úr
steinsteypu.
Eftir frásögn A. Boons í "Beton und
Eisen,” er getið um skonnortu eina i
“New York Evening World,” sem
smíðuð var 1892 af einhverjum Daníel
B. Banks. Skipið, sem var 19.5x4.9x
4.3 metrar, sigldi vel í ósjó og illviðri,
sökum stöðugleika sins, en var sein-
skreitt í góðviðri. Skipstjórinn var
mjög ánægður með það og það skemd-
ist mjög lítið, er það strandaði við Kap
Hatteras. En sjálfsagt hefir djúprista
þess og þingd tálmað því að það borg-
aði sig vel, er til lengdar lét. En
annars eru nú stærstu steinnökkvarn-
ir smíðaðir í Ameríku; árið 1912
hljóp 500 smál. skip þar af stokkun-
um og nú er taiað um 5,000 smál. túr-
bínuskip.
Fyrir striðið var þó aðallega að
ræða um smærri skip — sjaldan
yfir 100 smál. — og menn höfðu ekkl
ekki trú á því, að þetta nýja efni
gæti þoiað hin óútreiknanlegu áhrif
langra sjóferða. En kafbátahemað-
urinn gerði allar tilraunir réttmætar
og gekk Noregur þar í broddi fylking-
ar, enda höfðu Norðmenn mist allra
þjóða flest skip. Heill hópur af
nýjum skipasmíðjum hefir tekið upp
þetta nýja efni og nú er í fyrsta skipti
að ræða um veruleg hafskip með sjálf-
stæðu vqlaafli. Málinu er komið svo
MEISTARINN
Hún mændi sem tröll
þeirra mannfélags höll,
með metnaðar fána á stöng.
Var uppljómuð öll,
en andagift snjöll
var afskræmd með kirkju og hernaðarsöng.
Og morð hugmynd svört
Var máluð þar björt
og mannúðin tæld inn í lyganna þröng.
Hann stóð þar svo hreinn,
svo bjartur og beinn,
í búningi verka manns.
þar var ekki neinn,
ekki’ einn einasti einn,
með einurð og gáfum hans.
Ilann þokaði ei hót
við þrællyndra mót
á þyrnibraut sannleikans.
þar var blágrýtis steinn,
hann var stakur og einn.
Hann stóð þar gengt höllinni á vegi Iivers manns.
Honum bifaði’ ei neinn,
eins og bitur fleinn,
hann benti til himins sem vörður þess lands.
það var gömnl sögn
að goðanna mögn
ættu gullsjóði falda undir rótum hans.
Meistarinn gekk gegnum mannfjöldann,
og margur af aðdáun leit á hann.
Úr auganu heilagur eldur brann—
en enginn hans látbragð skildi
né vissi neitt hvað hann vildi.
Hann sveif upp á steininn sem fuglinn frjáls,
og fólkinu benti’ er hann tók til máls.
En geislarnir léku um höfuð og háls
og hann varð eins töfrandi fagur
sem heiðríkur hásumar dagur.
Hann mælti: “þið sjáið þá margdáðu höll,
en meingölluð sýnist mér byggingin öll.
þeir mála’ yfir fúann, og margvísleg spjöll,
í myrkrinu svarta þeir dylja
og sjáandi sjá ei né skilja.
4 efstu sölum er óhófið vilt,
og ástríða stjórnlaus fær svangan fylt
á brauði þess kúgaða er blóðsuga trylt
blekti með loforðum völdum —
í kjallara holunum köldum. — /
En dómsdagur nálgast þá háreistu höll,
hún hrynur til grqnna með meinsæri og spjöll,
—því hinn'kúgaði vitkast.—Við vitum það öll —
þá vitið ei réttlætis nýtur,
með bióðfórn það höllina brýtur.
þá smælilnginn réttir úr herðum og háls’
og heiminum fagnar, því nú er hanh frjáls.
Hann stækkar! Hann hækkar! Hann ber til báls
biblíu, kreddu og valda,
og helvíti hniginna alda.”
Og mannfjöldinn streymdi steininum að,
og stefnuskrá meistarann semja hað.
þá hitti hann skot í hjartastað!
Hann hneig niður líkt og hann dreymdi,
en blóð hans um steininn streymdi.
En Sannleikur skrifað á steininum stóð.
Hún starði’ á það undrandi fylkingin hljóð.
—En orðið það, myndaði meistarans blóð,
þess máttur á sál hans mun brendur,
er næstur á steininum stendur.
—Jónas Stefánsson, frá Kaldbak.
áleiðis þar, að norska stjórnin. hefir
sett og iátið prenta reglur um smíði
steinnökkva. Flokkunar félagið
“Yeritas” hefir stungið . upp á, að
stofna “tilrauna”-flokk fyrir skip í
ferðum innanskerja, en annars er það
tekið fram,í að reynslu vanti enn og
sé J?ví eðlilegt, að fara af stað með
varkámi. 1 Danmörku hafa verið
smiðuð nokkur smáskip, sem verzlun-
arráðuneytið hefir i hvert skifti gefið
srstakra reglur um.
Hvaða mótbámr eru J>á vf ærðar fram
gegn járnofinni steinsteypu sem skipa-
efni, og hve réttmætar eru J>ær?
Engir erfiðleikar eru á vatnsheld-
unni, þvi að góð steinsteypa er að
eðli sinu vatnsheld. Menn hafa ótt-
ast áhrif sjávarins, einkum á járn-
netið, gegnum hinar óhjákvæmilegu
smárifur og rispur í botninum. En
við því er það að segja, að rifur þess-
ar hafa engin áhrif á mótstöðuafl
skipsins, því að svo mikið járn er ofið
inn í, að gert er ráð fyrir, að steypan
sjálf hafi ekki neitt þanþol, og í öðru
lagi má minka þessa rifumyndun ákaf-
lega, með haganlegri skiftingu járns-
ins um alt þvermálið, sem á reynir.
pað hefir komið í ljós að járnofin
steinsteypa getur þolað miklu meiri
lengingu, en óstyrkt steypa, áður en
rifur myndast. Loks hafa pýzkar til-
raunir sýnt, að jámið skemmist ekki
beinlínis gegnum rifumar. Svo virð-
ist, sem utan um járnið myndist
himna úr feitari sementsgraut, sem
ekki koma rifur í. Reyndar hafa
einstakar tilraunir mishepnast, en
þær era auðsjáanlega að kenna lqttúð
við smíðina, en svo sem auðskilið er,
þarf að við hafa mestu nákvæmni.
Sjálf steypan þolir mjög vel áhrif
sjávarins og ekki þarf að óttast smurn-
ingeolíu I vélarúmi eða á þilfari, því
að slíkar olíur eru vanalega sýru-
lausar og skemma ekki harðnaða
steinsteypu.
Vér kennum
Pitmann og Gregg
hraðritun
SUCCESS
Yér höfum
28 æfða
kennara.
BUSINESS COLLEGE
A HORNINU A PORTAGE OG EDMONTON
WINNIPEG, - MANITOBA
TÆKIFÆRI.
Mikil þörf er á góðu fólki út-
skrifaðu frá Success. Hundmð
af bókhöldurum, hraðriturum,
skrifumm og skrifstofuþjónum
vantar einmitt nú sem allra fyrst
Byrjið tafarlaust—núna strax, í
dag. Búðu þig undir tækifæríð
sem drepur á dyr hjá þér. Legðu
fé þitt í mentun. Ef þú gjörir
það þá farast þér svo vel að for-
eldrar þinir, vinir þínir, viðskifta
heimurinn verða stolt af þér.
Success skólinn veitir þér lykil-
lim að dymm gæfunnar. Bezt
er fyrir þig að tnnritast tafar-
laust.
ÖDRUM FULLKOMNARI.
Bezti vitnisburðurinn er al-
ment traust. Ars innritun nem-
enda á Success skólann er miklu
hærri en allra annara verzlunar-
skóla í Winnipeg til samans.
Skóli vor logar af áhuga nýrra
hugmynda og nýtísku aðferða.
ódýrir og einstalcra manna skól-
ar eru dýrir hvað sem þeir kosta
Vér höfum séræfða kennara;
kennarar vorir eru langt um
fremri öðrum. Lærið á Success,
þeim skóla skóla hefir famast
allra skóla bezt. Success skól-
inn vinnur þér velfarnar. T
INNRiTIST HVENÆR SEM ER. SKRIFID EFTIR BÆKLING
The Success Business College
F. G. Garbut, Pres.
LTD.
D. F. Ferguson, Prln.
•■ommmomimo-mmomimo-^^m-o-nmmo-aiimo-mmm-o-^^m-o-t
ONE GAR-SCOTT 25 H. P.
Samsett dráttvél og sjálffermari og blástursvél, fyrir
! ,
ISamsett dráttvél og sjálffermari og blástursvél, fyrir i
$3,500. Skilmálar $500 út x hönd og sanngjm tími fyrir það É
sem eftir er. I
í
Snúið yður til auglýsendans að
í
902 CONFEDERATION LIFE BUIJ,DING, WINNIPEG
m — n — n — n ■— n mti n — n —n n iwn n ni n w n n ■■■■ 11 —y
| C. S. MACDONELL LUMBER C0. í
Bæði Stranda og Fjallaviður |
pakspónn úr sauðum sítrus-viði.
Sívalir og kantaðir staurar. Eldiviður
SKRIFID EFTIR UPPLÝSINGUM UM VERD
j 346 SOMERSET BLOCK WINNIPEG !
to-mmo-^^-ommmommmommomim-o-^m-omam-n-^m-O'i
Helzta mótbáran er sú, hvað eðlis-
þyngdin er mikil. Fyrir uppskipun-
arbáta o. þvíl. er það ekki mikilvægt,
en hvað hafskip snertir, þarf að reyna
að minka þyngdina með því að brúka
betri efni. Hlutfallið er þannig, að
skrokkþyngd vanalegra stálskipa er ura
30 pró cent af farmrýminu, en stein-
nökkva alt upp í 40—45 pró cent og
það er óhentugt á stórum skipum og
djúpristan takmarkar notkunina og
eykur kolaeyðsluna. Hið nýstofnaða,
“Eisenbeton-Schiffbau G. m. b. H.” í
Hamborg leggur innan 1 skrokkinn
“merg,” ef svo mætti kalla, úr mjög
léttri steypu, eftir einkaleyfisaðferð
Rudigers verkfræðings. Fyrsta skip
félagsins bar 90 smál. og vóg aðeins
28 smál. og það samsvarar nokkurn-
veginn jafnstóru stálskipi. German-
ischer Lloyds og rikisflotastjórnin
hafa rannsakað aðferðina og hrósað
henni, en höfuðstóll félagsins er lítill
(100 þús. mörk) og bendir það ekki
á sérlegt traust á hugmyndinni. Sagt
er, að nýjustu þýzku kafbátarnir séu
steinnökkvar og er það ekki ósenni-
legt, því að skrokklag þeirra er afar-
hentugt fyrir steypuna og þyngdin ger-
ir ekkert til.
þyngdin í sjónum gerir líka skipin
stöðugri. Lítill bátur, sem firmað
Christiani & Níelsen hefir látið smíða
í Árósum, var svo þur innan, að ekki
sást dropi, og standa mátti uppréttur
á öðrum borðstokknum, án þess að
báturinn hallaðist vitund, en það er
ómögulegt á vanalegum róðrarbátum.
Hann skar léttilega gegnum vatnið,
sökum þess, hve hliðamar voru slétt-
ar.
Járnofin steinsteypa er allmiklu
ódýrari en stál, og með endurbótum
á efni og lagi skipanna mun liklega
mega minka svo þyngdina, að stein-
nökkyarnir geti alvarlega farið að
keppa við stálskipin sem hafskip.—
Landið.
RJOMI
SÆTUR OG SÚR
Keypt
ur
Vér borgum undantekningar- I
laust hæsta verð. Flutninga- í
brúsar lagðir til fyrir heildsölu J
verð.
Fljót afgreiðsla, góð skil og v
kurteis framkoma er trygð með I
því að ver?ia við *
DOMINION CREAMERIES
ASHERN, MAN. og WINNIPEG, MAN. |
)OM»l)«»(m{)«»im»MI>WM
^>«»{>«»l>«»{)«»()4»04BI)WmilM0WW()«0«Ba
Tannborun
FÓLK KVtDIR FYRIR pEIRRI ATHÖFN ALMENT.
REYNID OSS OG SANNFÆRIST UM
ADFERD VORA.
Aðferð sem allar tannlækninga tegundir verða
gerðar með alveg sársaukaiaust, svo sem til dæmis:.
að draga tennur, að taka burt tanntaugar, að fylla
tennur; í stuttu máli alt sem gera þarf við munninn.
Vér óskum aðeins eftir að þér reynið oss.
Alt rammlegt, end-
ingargott og
ábyrgst.
I
L5
Skrifið þessa áritan á
minnispjaldið yðar.
DR. B. S. O’GRADY, DENTIST.
405y2 Selkirk Ave., Winnipeg.
GULLBRÝR
GULLKRÖNUR OG
GULLTENNUR
Hæfileg skoðun við tanndrátt og áætlun ókeypis.
Lægsta verð i Vestur Canada. Ábyrgst að menn séu ánægðir
með verk vor.
VERNDID HEILSU YDAR.
með því að láta mig gera það sem þér þurfið við tennur yðir. Sér-
takur gaumur gefin þeim sem í bæinn koma utan af landi.
Ráðlegt að láta mig vita I tima hvenær þér ætlið að koma.
Með þakklæti,
i
Dr. BASIL S. 0’GRADY j
TANNLÆKNIR
v hefir opnað nýja lækningastofu að I
405 1-2 Selkirk Avenue !
I
j-------------- T1 T - " -TTH- " —H~ " —TT " 1M '1 — I I ay ,Q
i