Voröld


Voröld - 17.09.1918, Qupperneq 8

Voröld - 17.09.1918, Qupperneq 8
Bls. 8. VORÖLD Winnipeg, 17. september, 1918. \ GIGTVEIKI Vér læknum öll tilfelli, ]?ar sem lisirnir eru ekki allareiSu eydd ir, meö vorum sameinuöu aö- feröum. Taugaveiklun. Vér höfum verið sérlega hepn- ir aö lækna ýmsa taugaveikl- un; mörg tilfelli voru álitin vonlaus, sem oss hepnaðist aö bæta og þar meö bæta mörg- um árum viö æfi þeirra sem þjáöust af gigtinni. Gylliniæö Vér ábyrgjumst aö lækna til fullnustu öll tilfelli af Gyllini- æö, án hnífs eöa svæfingar. Vér bjóðum öllum gestum, sem til bæjarins koma, aö heimsækja oss. MineralSprings Sanitarium Winnipeg, Man. Ef þú getur ekki komiö, þá skrifa eftir myndabæklingi og ölium upplýsingum. Nefniö “Voröld” þegar þér farið eftir þessari auglýsingu. Uv HBættum S. B. Benediktson frá Langruth kom til bæjarins í vikunni sem leið og fór heim aftur I gær. Sigb. Ástvaldur Gíslason fer vestur í Vatnabygðir á laugardaginn og préd- ikar þar á ýmsum stöðum. Einari Jónssyni var gefin gullbúinn göngustafur og konu hans gullúr og svo ferðataska hvoru þeirra. Ungfrú Ingibjörg Hjálmarson er ný- lega komin utan frá Keewatin, þar sem hún hefir dvalið um tíma. Húsfrú G. Fjeldsted frá Gimli er stödd hér í bænum með tveimur börr.- um þeirra hjóna. Eiríkur porbergsson og kona hans komu norðan frá Gimli í gær; voru þar að finna vini og kunningja. John Peterson frá Leslie sem unnið hefir um tíma við afgreiðslu hjá Jó- hanni Thorgeirssyni fór vestur aftur á laugardaginn. Verður við fólks- flutninga í Leslie með Brandi bróður sínum. Hafið þér séð nýju hermannaspjöld in? Eigið þér eigi mynd af vini eða skildmenni ,sem væri. ánægjulegt að geyma I einni þeirra? Bjarni Bjömsson, skopleikari, dvel ur vestur í Wynyard um tima og vinn- ur þar við málningu. Ágúst Sædal frá Baldur, kona hans og böm þeirra, komu norðan frá Nýja fslandi fyrir helgina og fóru heim á mánudaginn. Jónas Stefánsson frá Kaldbak fór vestur til Argyle á mánudaginn. Verð- ur þar um tíma við uppskeruvinnu, en fer siðan norður til Miklcyjar og dvelur þar vetrarlangt við fiskiveiðar. Húsfrú B. Stefánsson frá Mikley og ungfrú Stella dóttir hennar hafa dval- ið hér i bænum vikutíma. pær fara heim á morgun. Húsfrú J. Halldórsson frá Mikley er stödd hér í bænum að leita sér lækn- inga. Hún fer heim á morgun. Séra Friðrik Hallgrímsson frá Ar- gyle kom til bæjarins á bifreið um helgina sem leið. Sigrún kenslukona Helgason hefir tekið að sér um tima skrifstofustörf hjá Westem Star. Helgi Helgason frá Mikley var á ferð í bænum i vikunni sem leið. Ef þér eigið gömul frimerki, þá kaupir p. p. porsteinsson þau. Séra Jakob Kristinsson átti að préd- ika í Tjaldbúðinni síðasta sunndag; en gat ekki komið vegna forfalla. Magnús Magnússon, tónskáld, las í ?ess stað ágæta ræðu eftir séra Pál Sigurðsson; fór lesturinn þannig fram að öllum var ánægja. Er þetta sönn- un þess að þeir geta lært að lesa móð- urmálið sitt íslenzku unglingamir hér vestra ef foreldramir ekki vanrækja að kenna þeim bað. Th. Oddson fór austur til Toronto nýlega og dvaldi þar nokkra daga. Hrólfur Sigurðsson, kaupmaður frá Arnesi kom til bæjarins i verzlunar- erindum í gær. John H. Johnson kaupmaður frá Hove, kona hans og dóttir em stödd hér í bænum. Sigurður Sigurðsson (frá Svigna- skarði), kona hans og dóttir era ný- lega komin utan frá Lundar. Sig- urður var þar yfirsmiður við nýtt hús og mikið sem Páll Reykdal hefir bygt. Nú hefir Sigurður tekið að sér yfir- smiði á sjúkrahúss byggingu þeirri sem Halldór sonur hans hefir tll bygg- ingar. Húsfrú William Anderson frá Van- couver, sem dvalið hefir hér eystra um tíma, eins og Voröld gat um ný- lega, lagði af stað aftur heimleiðis I vikunni sem leið. LJðS-MYND. sem ætti að vera á hverju íslenzku heimili, er mynd sem Eríkur por- bergsson tók af gamla fólkinu á ‘‘Bet- el,” og lætur helming myndaverðsins ganga til gamalmennahælisins. Stærð myndarinnar er 10x12 (utanmál), verð aðeins 80 cent, en vana verð á þeirri myndarstærð er minst einn dollar. Allir sannir fslendingar sem unna þessari kristilegu mannúðar tosfnan, “Betel ” ættu að kaupa mynd þessa; þeir gera tvent í einu: fyrst, styrkja fegurstu mannúðarstofnun okkar ís- lendinga, og fá mynd af ÖUu gamla fólkinu á “Betel.” Prestar islenzku safnaðanna eru vinsamlega beðnir að taka á móti pöntun frá fólki er vildu eignast mynd þessa, og senda til fé- hirðis “Betels,” hér i Winnipeg, hr. Jónasar Jóhannessonar, ásamt borgun og myndatölu. Pantið myndina sem fyrstl Heíga Davíðson, sem öllum íslend- ingum er að góðu kunn og haldið hefir greiðasöluhús hér í bænum lengi er nú að hætta. Munu margir landar sakna hennar. Guðrún Jóhannsson sem lengi hélt greiðasölu á Victor stræti, en hætti því um tíma hefir nú byrjað aft- ur, eiga því landar enn athvarf hjá is- lenzku fólki. Skúli Sigfússon, þingmaður frá Lundar og kona hans, komu til bæjar- insí gær og fóru heimleiðis aftur í dag. Kristján Guðmundsson, faðir séra Alberts og þeirra systkina lést I morg- un að Gimli. A. S. Bar'dal fór þangað norður i dag til þess að smyrja líkið. Séra Jónas A. Sigurðsson kom tíl bæjarins i dag. yar að fara á presta- fund sem haldinn verður á Lundar á morgun. Hann dvelur hér eystra fram í nóvember^ aðallega í þingvalla- nýlendunni en fer vestur á strönd aft- ur í haust. w ONDERLAN THEATRE D Miðvikudag og fimtudag Harold Lockwood 1 leiknum ‘The Haunted Pyjamas, Föstudag og laugardag Madam Petrova i leiknum “The Life Mask” í næstu viku “TREASURE ISLAND” jundi fyrir slíkan vitnisburð, sem !þetta? Veit þetta Gimli kvendi að !hún með þessum orðum brígslar mörg hundruð allra heiðarlegustu borgurum jþessa lands og sönnum íslendingum í jtilbót um þá smán, sem fáir vilja jliggja undir og helst engum Islending sæmir að undanskildri M. G. Jarvis. J Vér, hinir landamir, sem höfum lesið ritverk dr. Sig. Júl. Jóhannes- | sonar undanfarin 20 ár og kynst hon- um bæði persónulega og starfsemi hans fyrir félög og einstaklinga, stöndum ekki eins og glópar, spyrjandi til manna og málleysingja, um það hvort dr. Sig. Júl. Jóhannesson sé eitumaðra, sem spúir ósannindum og ósanngirni, ali menn upp í hroka, og þvi um líku, eins og greinarhöfundur fullyrðir. Nei! Við vitum af sannri reynd að dr. Sig. Júl. Jóhannesson, Séra Guttormur Guttormsson frá jsem er vinveittur og öflugur starfs- Minnesota kom til bæjarins í gær til jmaður allra þeirra mála sem vinna á þess að vera á prestafundi á Lundar á grundvelli mannkærleika og friðar. Vér þekkjum starf hans fyrir böm og unglinga. Vér þekkjum starf hans fyrir gamla fólkið á "Betel” og viðar. Húsfrú H. Karvelsson frá Gimli og |Vér þekkjum starf hans fyrir drykkju- Sigurbjöm sonur hennar hafa dvalið 'mannskonumar, og sérstaklega mun- hér í bænum í nokkra daga. um vér starf hans fyrir kven- — réttinda málið. Með öðrum orðum, Hallur Johnson. sem hér var I bæn- virðast mér öll hans ritverk í bundnu um allengi og er nú fluttur norður til 0g óbundnu máli, að undanskildum Nýja fslands, var á ferð i Winnipeg nokkrum pólitískum ritstjómargrein- fyrir skömmu. jum, ver a þrangin hugnæmum blæ sannrar mannúðar. Hver talar betur GOÐAR BÚJARÐIR Vér getum selt yður bújarðir smáar og stórar eftir því sem yður hentar, hvar sem er í Vestur Canda. pér getið fengið hvort sem þér viljið ræktað land eða óræktað. Vér höf- um margar bújarðir með allri áhöfn, hestum, vélum, fóðri og útsæði. pai f ekkert annað en að flytja þangað. pægileg borgunarskilyrði. Segið oss hvers þér þarfnist og skulum vér bæta úr þörfum yðar. DOMINION FARM EXCHANGE. 815 Somerset block, - Winnipeg morgun. Velti ár og meiri uppskera þar syðra en menn muna áður. Hneyksli íslendinga- dagsins á Gimli, 1918 máli hins hrjáða og smáða, sem hnefi auðvalds og ólaga hafa lamið og lif- andi kramið í sinu fótaskami. Hann er einn af þeim örfáu, sem ljær í mörgum skilningi músinni lið en kett- _ , _ inum ekki, og þess vegna verður hann Greinarstúfur með þessari fyrirsögn !oft að standa j orðakastl við hreisi- birtist í Logbergi 15.águst s. I. p&r j ketu auðvalda 0g illgirni. eð ég get ekki séð að slik ósvífni sem i þar er samansett eigi sér nokkum rétt | Ekki erum vér kaupendur Voraldar eða hafi við nokkuð að styðjast, sem jsvo dáleiddir eða skyni skroppnir að andlega fæðu fyrir mig eða mína jvér ekkl Sfitura séð Sa,la ritstjóra og landa, vil ég leitast við að mótmæla ýmsar misfellur á verkum hans því ryki og skarni sem þar er hreytt fJarri Því! En þess ber að geta að við að mjög virðingarverðum mönnum og j böfum ekki tækifæri á að kynnast málefnum, en þó sérstaklega þeirri neinum manni alveg gallalausum og arás sem gerð er á dr. Sig. Júl. Jó-|vlð allra hæfi, og erum því þakklátir hannesson og málgagn hans, “\Tor- j M. G. Jarvis ef hún gæti bent okkur öld.” pað eru í fæstum orðum sagt! A eirm slikan kostagrip. órökstudd hrakyrði, sem tæplega sæma j Svo kemur að fjórða boðorðinu, svo íslenzkri konu—annars finst mér það ^ ég við hafi samskonar upptalningu og vafa bundið að höfundur nefndrar j M. G. Jarvis í grein sinni. Hún leit- greinar sé íslenzk. En þvi miður j ast við að fræða lesendur Lögbergs á mun hún þó vera það að einhverju því að nú standi yfir voðalegt stríð á leyti. milli himnaríkis og helvitis um völd f sambandi við þetta, dettur mér í þessa heims. Ef þetta skyldi nú hug skoplegt atvik frá æskuárunum j vera satt sem í sjálfu sér er ástæðu- heima á Fróni. pegar ég var 8 ára laust að trúa, á meðan ekki fleiri segja gamall átti ég hvíta á sem Búbót hét. það en M. G. Jarvis, þá finst mér Pað vor eignaðist hún hvítan hrút og samt þarflaust fyrir þá sem trúa á ManitobaStores 346 Cumberland Ave (60 faðma fyrir austan Central Park). QUNNL. JÓHANNSON, Verzlun- arstjóri. KJÖRKAUP f pESSARI VIKU LIFTEDUFT! LIFTIDUFT! UFTIDUFT! 6 oz. Can Baking Powder.10 5 lb. Can Baking Powder ......$1.00 2 pk. Com Starch.......25 MANITOBA STORXS 1 TaLdmar: Oarry 3063 og 3062 Skemtistaðir WALKER. “Going Up,” með 27 Broadway Ijúflingum og fyrirtaks orchestra, verður til skemtana á Walker alla næstu viku pessi söngleikur stendur yfir aðeins tvö og hálfan tíma, með öllum aðlöðunum slíkra leikja^ enda hæla höfundarnir sér af því að hafa samið það í þeim tilgangi að ná sem fullknustum hraða. Á meðal leik- endanna eru: Raymond Crane, Roy Parveance, Harry T. Halon. James Lackaye, William Cotton. Beatrice Burrows og fleiri. í kórnum verða um fjörutíu söng- varar sem gefa leiknum fjör og líf. Y meðal söngvanna verða t.d., “I’ll Bet You,” “I Want a Determined Boy,” “If You Look in Her Eyes,” "Gding Up,” og s. frv. Söguhetjan ei; ungur Bandaríkja höf- undur, sem í einni af sögum sínum hafði lýst dásamlega loftbáta flugi, og er svo álitinn flugmaðurinn. Afbryð- issamur Franskur flugmaður skorar á hann að fljúga. Utan um þetta er vafið skemtilegt æfintýri, sem allir ættu að sjá. Gleymið ekki að sjá þessa sýningu á Walker næstu viku. móbotnótta gimbur. því stóð, vildi hún OSKAD ER Mac’s Theatre á Ellice og Sherbrook Str. Miðvikudag og fimtudag ..“THE LITTLE RUNAWAY” (Vitagraph Blue Ribbon feature) THE EAGLES EYE Nr. 10 og Skopleikur Föstudag og laugardag, 20. og 21. Mary Pickford í “M’LISS” FIGHT FOR MILLIONS Nr. 5, og Skopleikur......... Mánudag og þriðjudag, 28. og 24. W. S. Hart í “SELFISH YATES” eftir tveimur kaup borgað. fiskimönnum. Hæsta Einnig er óskað eftir manni til að hirða gripi. Æskilegt væri að hann hefði þroskaðann ungling með sér. Báðum yrði borgað gott kaup. pað væri ekki frágangssök þó maðurinn væri giftur, því fjölskyldan gæti fengið ókeypis súsnæði og hita. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Voraldar. Hermannaspjöld til að hafa utan um myndir af her- mönnum Bandaríkja og Canada selur undirritaður: Hvert. Handlituð...................$1.50 Gylt ....................... 1.00 í bláum lit einungis ...... 0.75 Spjöldin eru að stærð 11 þuml. x 14 þ. Send fóstfri hvert sem er. Útsölumenn mína, er eg sendi sýnis- horn spjaldanna, bið qg velvirðingar á því, að ég læt þessa auglýsingu nægja sem bréf frá mér—fyrst um sinn. Get eigi sökum anna skrifað hverjum þeirra fyrir sig. ÞorsteinnÞ.Þorsteinsson 732 McGee St., Winnipeg. Hvemig sem á almætti guðs, að efast um úrslit þess ómögulega lofa strlðs. Annars get ég fátt og lítið Botnu litlu að sjúga sig, og rar hún sagt um afstöðu þeirra stórvelda, þvi í þvi oft svöng litla greyið. En þegar hvorugt hefi ég komið en í pýzkaland fram á vorið kom og smalað var til j og Canada hefi ég komið, og liðið dá- rúnings.var alt féð rekið inn í stóran j vel í báðum stöðunum. En sannast jarðhelli I túngarðinum. pá fór ég að segja held ég að þessi helvítis ósköp kátur ofan í helli til þess að sjá kenning M. G. Jarvis hljóti að koll- hjörðina mína, en þó sérstaklega j varpast um sjálfa sig, þvi að undir- Botnu litlu, því að hún þótti mér svo staðan er heimska tóm. skrítin. Strax þegar ég kom inn fyr- gvo gkrifar þessi M. G. Jarvis langt ir hellisdymar^ sá ég mér til mikillar tnál um—mér skilst dóms dag. Hún gremju að Botna litla var að sjúga gegir: “pegar við verðum spurð sem geit nágranna okkar. Ég fór að gráta, þjóð: Hvar stóðuð þið og hvað gerð- og ætlaði aldrei að huggast, vegna uð þið ? pá bendum við með dýpstu þess að nú hlyti Botna mín að verða iotningu hvemig samvizka hvers ein- geit. Hún fór með Búbót mína á af- gtaklings verður á björtu og skæru réttina og kom aldrei framar fyrir gtjömuraar okkar íslenzku hermenn- mín augu og sannfærði það mig enn ina.” Hvenær hefir dr. Sig. Júl. Jóhann- esson hallmælt hermönnunum okkar íslenzku? Ég hefi aldrei heyrt hann gera það, og vona að slík smán hendi Vill nú ekki . G. Jarvis lesa yfir kvæði sem dr. Sig. Júl. Jóhannesson orti 'síðastliðið sumar, og las upp á 2. ágúst? meir um að hún hefði orðið geit, og þess vegna ekki þekst um haustið, þegar af afréttinni kom. Eru nú lið- in síðan 25 ár, en aldrei rifjast betur upp fyrir mér kynskifti Botnu litlu, en neinn Voraldar mann. einmitt þegar ég fór að hugleiða hvort ! Margrét G. Jarvis væri íslenzk kona. Tölum ekki meir um það I þetta i skifti, heldur athugum ýmsa kafla i fyr nefndri grein Margrétar. pr , íslendingadeginum Sig. Júl. Jóhannesson átti að tala fyrir ! Skyldi ekkí fleirum en mér finnast minni íslands, segir greinarhöfundur- þeir strengir meira virði á metum inn, ‘‘ en alt sem hann talaði, eins og j mannúðarinnar en björgunar kaðla- flest sem hann ritar, var til þess að f,ækja M. G. Jarvis á Gimli? æsa landa vora upp á móti stjóm J pað að dr. Sig. Júl. Jóhannesson hafi þessa lands og yfirleitt öllu canadizku j nokkra sinni farið þess á leit við !og brezku.” petta er fyrsta óviröu- okkur Voraldar menn, að vér fyrirlit- lega aðdróttunin, sem ekki er rök- j um og lítilsvirtum allar aðrar þjóðir studd eða sönnuð, af höfundi greinar-1 að undanskildum pjóðverjum, eða innar, og vona ég að mér auðnist að heimtað það af oss að vér bannsyngj- senda slíka óhæfu aftur til sinna upp-! um þetta land og stjórn þess og alt haflegu heimkynna að Gimli. jbrezkt vald eru staðhæfulaus ósann- Að dr. Sig. Júl. Jóhannesson skyldi indi sem hljóta að vera komin frá hæla Nýíslendingum fyrir atkvæða greinarhöfundi sjálfum. greiðsluna 17. desember 1917 virðist j gvo vil gg að endingu minna þessa mér ekki vítavert því að á bakvið það háttvirtu konu á það að klæði oð fæði hól, er vafalaust gott traust til þeirra sem hermanna konurnar canadizku fá sem hlut eiga að máli um að hafa ekki s dag frá j,eirra háttvirtu og örlátu greitt atkvæði mót betri vitund, eða stjórn, seður ekki hungur og hylur látið ginnast af sviksamlegum loforð- ekkI nekt j,eirra eftir stríðið, og er því um stjórnarsnigla. spá mín að dr. Sig. Júl. Jóhannesson petta ér annað boðorð M. G. Jarvis, !og aðrir mann vinir verði hvatastir í sem ég vona að enginn sannur íslend- spori fyrir j,á sem bágt eiga og veki til ingur geti trúað. meðvitundar með sínum kærleiksríka A. Sædal. FRIMERKI Frímerki frá öllum löndum keypt. Hin vanalegu Bandaríkja og Canada frímerki aðeins í stórum stíl. Skrifið hvaða tegundir þér hafið. pORSTEINN p. pORSTEINSSON 732 MrGee Str., Winnipeg. priðja boðorð hennar er sú fullyrð- penna j,g, bjargvætti sem í þessu góða ing að dr. Sig. Júl. Jóhannesson hafi landi lifa. smogið inn á fjölda mörg íslenzk j Baldur> 5 september 1918. heimili og spúið eitri ósanninda og ósanngimi, þar til lesendur blaða hans hafi lokað skilningarvitum sínum fyr- ir öllu öðra. Var nú furða þó mér dytti I huga hvort Botna litla hefði sogið geitina full mikið? Svo bætir hún við þessi fágæta kona og segir: “peir láta dr. Sig. Júl. Jóhannesson hugsa og skilja fyrir sig, og gera það sem hann segir þeim að gera, eins og dáleiddur maður gerir það sem dáleið- ari hans segir honum að gera. En þegar þessir aumingja vesalingar vakna, hvar verður þá Sig. Júl. Jó hannesson og Voraldar klíkan stödd.’ Skyldi nú mikill meiri hluti Vestur Islendinga, vera þakklátur greinarhöf VIDUR BEINT FRA VERZLUNUM VOR- UM MED STÓRSÖLU VERZL UNARVERDI. Skrifið eftir verði á viðinum komnum til yðar. Flutningsgjald greitt að þeirri stöð sem næst yður er. pér sparið ágóða milligöngu- mannsins. FARMERS LUMBER CO. 482!/2 Main Str. WINNIPEG, MAN. AUGLÝSING. Hús, sem greiðasala hefir verið rek- in í, ásamt leigu á svefnherbergjum, fyrir ferðamenn, er til leigu frá 1. okt,- óber i góðum stað á Sherbrooke St. Flestir húsmunir sem greiðasölunni við koma fylgja. Allir skilmálar mjög sanngjamir og leiga lág. Allar frekari upplýsingar gefur ritsrjóri Voraldar. Halldor Methusalems Er eini Islendingur í Winnipeg sem selur Columbia hljómvél- ar og hljómplötur (records), hefur nú til sölu Islenska, Enska, Danska, Norska og Svenska söngva. Skrifið eftir verðlistum. Swan Mfg. Co. 676 Sargent Ave. Sími Sh. 971. Winnipeg. Raddfæri og mál LAGAD MED NÝJUM VISINDALEG UM ADFERDUM. Hverjar eru orsakir málhelti.stams og ófullkomleika raddarinnar? Erfðir, eftirhermur, veiki, slys, taugaslapp- leikur og fleira. Meðal þess er tauga- veiklun sú er her menn fá við spreng- ingar í stríðinu. Álitið er að tauga- veiklun sé eina orsökin, en með fáum undantekningum er hún aðeins afleið- ing. par sem um ófullkomleik raddarinn- ar er að ræða hefir maðurinn ekki tækifæri til þess að njóta sín; til þess að læknast þarf að kenna þeim er hlut á að máli að vera sem eðlilegastur— hlýða náttúrulögmálinu til fulls. Læknlng min og sú hepni sem ég hefi hlotið er að þakka því að ég hefi unnið í samræmi við náttúrulögin. Sendið eftir “The Greatest Art,” full- komnasta bæklingi um röddina. H. W. HOGUE MAIN 649. Bráðabyrgðar áritan A.O.U.W. Hali. fyrsta gólf. 328 Smith Str., Winnipeg, Man. lasiiis! • • SOLOLD Drenginn þinn langar til að eign- ast Sólöld eins og hina drengina sem hann þekkir. ÖIl börn vilja eiga “Sólöld” Stúlkuna þína langar til að eignast Sólöld. Hún vill læra “ástkæra, ylhýra málið.” Sólöld kostar aðeins $1 um árið SENDID pENNAN MIDA I DAG VORÖLD PUBLISHING CO., LTD. 4828V2 Main St., Winnipeg, - Man. Kæru herrar:— Gerið svo vel og sendið mér blað yðar Sólöld. $1.00 fyrir fyrsta ársgjaldið. Hérmeð fylgir Dagsetning Nafn Aritan Dragið ekki að gerast áskrifendur Sólaldar.

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.