Voröld


Voröld - 10.12.1918, Page 1

Voröld - 10.12.1918, Page 1
VOLTAIC ELECTRIC INSOLES pægilegir og heilnæmir, varna kulda og kvefi; lækna gigtarþrautir, halda fótunum mátulega heitum, bæði sumar og vetur og örfa blóðrásína. Allir ættu að hafa þá. Verð fyrir beztu tegund 60 cent parið Skýrið frá því hvaða stærð þér þurfið. PEOPLE’S SPECIALTIES CO., LTD. P.O. Box 1836 Dept. 23 Winnipeg 1. ÁRGANGUR WINNIPEG, MANITOiiA, io. DESEMBER, 1918 HEY! HEY! Sendið heyið ykkar til íslenzku hey- kaupmannanna, og fáið hæðsta verð, einnig fljóta afgreiðslu. Peningar lán- aðir á “kör“ send beint tií okkar. Vér ábyrgjumst að gera yður á- nægða. THE NORTHERN HAY CO. 408 Chambers of Commerce Talsími G. 2209. Nætur talsími S. 3247 Winnipeg, - Man. NÚMER 44. ISLAND I ENGUM VANDA STATT Skeyti frá Guðmundi Björnssyni land- lækni til Voraldar segja sóttina rén- aða og engrar hjálpar þörf. í Vísi frá 17. nóv. er s'ýkinni og á- standinu greinilega lýst. Um þrír fjórða alira Reykjavíkurbúa voru veik- ir í einu og um 100 dóu. Stjórnin skipaði sérstaka bjargráðanefnd. í SAMKVÆMT TILMÆLUM MARGRA SÍMAÐI RITSTJÓRI t VORALDAR GUÐMUNDI BJÖRNSSYNI LANDLÆKNI A ÍSLANDII Wilson, forseti Bandaríkjanna, j henni var L. H. Bjarnason, Gísli fsleifs | son, þorkell porlaksson og Pétur Guð- ! mundssou. Nefndin vann svo að I krattaverkum var næst. Allar bifreið- i lagði af stað á miðvikudaginn á frið- BAÐ HANN AÐ SKÝRA FRÁ ÁSTANDINU HEIMA Á ÆTTJÖRÐU arþingið í Evrópu. Er þaö í fyrsta VORRI, SEGJA HVORT HJÁLPAR VÆRI pöRF OG GEFA BEND- | skifti sem forseti hefir skilið þjóðina jar,teknar lianda læknum og hjúkrunar- iéftir höfuðlausa og farið í önnur: fóiki. ' Sjúkrahúsin voru fuil, barna skólanum snúið í sjúkrahús. par er yfirlæknir pórður Sveinsson, og yfir- lijúkrunáfkóna frú Bjarnhéðinsson. Frú Katl’ín Magnússon kafnaði hjúkr- unariiði meðal kvenna. Á sumum heirn- ilum allfr veikir og kölluðu á hjálp út um gluggana ef einhver gekk framhjá. Látinn af Tnflúenzunni í Reykjavik auk þeirra sem síðast var getið: Sol- veig Vigfúsdóttir unnusta Péturs H. INGAR UM pAÐ HVERNIG SÚ HJÁLP GÆTI KOMIÐ AÐ BEZT- UM NOTUM EF HENNAR pYRFTI MEÐ. LANDLÆKNIRINN SVARAÐI UM HÆL Á pESSA LEIÐ: REYKJAVÍK, 4. DES. NEWSPAPER VORÖLD, WINNIPEG:— GOT OVER INFLUENZA EPIDEMIC IN REYKJAVIK. SPREADING OVER SOUTHWEST COUNTRY. DEATH RATE . , . , , „ hinnar svokolluðu fræðslunefndar; G. LIKE CANADA. NO ASSISTANCE NEEDED. THANKSGIVING. T. Close, trúnaðarskrifari forsetans; í lönd. Er mikil óánægja yfir því hjá \ sumum og lcröfðust þess sumir þing- j fulitrúarnir að forsetasætið væri lýst j autt og annar maður settur í það. j skipið sem Wilson flytur heitir George iWashington. Með Wilson fóru mörg stórmenni, þar á meðal Lansing, ríkis- ritari; Henry White, sendiherra til Frakklands; George Creel, formaður BJÖRNSSON. REYKJAVÍK, 4. DES. ‘ VORÖLD ’ WINNIPEG VEIKIN ER RENUÐ HER; ER AÐ BREIÐAST ÚT Á SUÐ- VESTURLANDI; DAUÐSFÖLL ÁLÍKA HLUTFALLSLEGA OG í CANADA; EKKI pARF HJÁLPAR; pAKKLÆTI. BJÖRNSSON pETTA SÝNIR pAÐ, SEM BETUR FER, AÐ EKKI ER MIKILL! OÐI Á FERÐ Á ÆTTJÖRÐU VORRI AF DREPSÖTTINNI. Frjálslyndi flokkurinn heldur fullfrúaþing 19. og 20. þ.m. í Royal Alexandra hótelinu. Á fundi í gærkVéldi voru kosnir íulltrúar til þess að mæta á t'lokksþingi sem frjálslyndi flokkurinn heldur hér í Winnipeg 19. og 20. þ.m. Frá Mið-Winnipeg voru þessir fuHtrú;ir kosnir: Dr. Jame- son, Buckingham, Lyons og Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Búist er við að þingið verði mjög fjölment, en aðeins 4 menn úr hverju kjör- dæmi í öllu fylkinu eru atkvæðisbærir fulltrúar, eða milli 60 og 70 alls. þetta fylkisflokksþing er til þess haft meðal annars að undir- búa flokksþing fyrir alla Canada, sem haldið verður eftir nýjárið. '23 menn úr friðarfræðslu nefndinni !sem House, herforingi, er foi-maður Lánissoriar; Stefanía A. V. Guðmunds- ! fyrir, og margir hershöfðingjar æðri j dóttir, kona Páls H. Gíslassonar, kaup- og lægri. Enn fremur John W. Dav- mani^s. Gróa Bjarnadótfir, kona Sig- is, sem nýlega er útnefndur sendi-: urbjörns porkelssonar, kaupmanns; herra til Englands, og kona hans, og , Margrét Sigurðsdóttir kona Einars sendihorrarnir til Frakklands 0g |Björnssoiiar verzlunarmanns; Ing'i- ítalíu. Um 20 herskip er sagt að eigi jhjörg. Jónsdóttir matsölukona; Ölga að fylgja þessu hyski til Bvrópu. Strand, dóttir Strand kaupmanns; __ •••—*«■» ■ Kristján Hall, bakari og Josefina, kona . hanr; po stéinn Julius.Sveinsson sk'ig; 'l!stjóri; C 'lr porðarson, næturvörður; ; Prfðbe ss.*Jtefúnsson járnsmiður; porð- ur .Tónsson beykir; Einar Guðmunds- json vélstjöri; Maríus Hansen, skip- jstjóri Sigfús Bergmar.n, kaupmaður í iHafnafirði og Otídgeir Ottensen kaup- maður á Akranesi og Finnbogi Jónsson | stöðvastjóri 1 Kjðs. Sýkin er komin upp í Borgarfjörð til Vestfjarða og norður í Húnavatns- sýslu og er afar skæð i Vestmanrxaeyj- ALMENNAR FRETTIR. Skeyti ltom frá pýzkalandi þriðjudaginn til Rauðakross höfuð- stöðvanna í Bandaríkjunum frá L. G. Levy, eftiríítsmanni herfanganna, að j hann sé nýkominn þangað og hafi séð fangana í Hastatt, sem séu 23,000. I Kveður hann hafi verið vel með þá | farið af pjóðverjum að öllu leyti; þeir j hafi haft nóg og gott fæði og eftirlit, j og stök regla sé þar viðhöfð. pessi i frétt er í Minneapolis Journal og þykir hún auðvitað gleðiefni. Daniel Hannesson I Fæddur 4. inaí 1898 að Seyðibrekku í Skagafirði. For eldrar hans eru Benedikt Hannesson búfræðingur og Sigrun Daníelsdóttir frá Yit5vík í Skagafirði. Fluttist hann með foreldrum, sínum til Moúntain, N.D. Kftir tveggja ára veru í Dakota misti Daniel fö'ður sinn, og ólst hann upp hjá móður sinni þar til hann var 16 ára. Fluttust þau þá til Winnipeg, þar sem hann síðan hefir talið lveimili sitt, ásamt móður sinni og systrum. líarnt innntaðist í fluglierinn um miðjan Apríl s.l., en lil Toi’olito fór hann í uiaí a fiugskóiann og út,sknfaðist. þaðpn um mánáðarmótin ágúst og september, og cr hann ím kominn áleiðis til Bnglands* I MO pAKKARAVARP Jafnréttisfélag Bandaríkjanna lagði fram kröfur á þriðjudaginn i’yrir frið- arnefndina sem fara fram á algert jafnrétti og jafna vernd svartra manna sem hvítra bæði á st'jórnmál- um, félagsmálum og öllum öðrum. Nefndin segir að í Bandaríkjunum séu 15,000,000 svertingjar sem líði að ýmsu leyti allskonar órétt, ósamboðin landi þar sem þjóðstjórn og jafnrétti eigi að ríkja. Frumvarp kom i'ram á þinginu í Svisslandi á mánudaginn um það að bindast samtökum við aðrar hlutlauB- ar þjóðir um kröfUr til þeSs að senda fulltrúa á friðarþingið, þar sfem til lykta eigi að ráða framtíðarfyrirkomu- lagi lieimsins. Tliomas White, fjármálaráðherra í Canada, hefir samið við brezku stjórn- ina um $200,000,000 (tvö hundruð mil- jón( dala lán fyrir næsta ár. pað er aiVeg nýtt í sögu Winnipeg J Qan, $25,0000,000 lán. William White, fjármálaráðherra I Canada hefir lýst því yfir aö sam- kvæmt ákvæði á stjórnarneí'ndarfundi muni hann lána $25,000,000 öllum fylkistjórupi til samans ef þess sé óskað til þess að byggja hús eða koma upp heimilum fyrir þá er þess þurfa. Á að veita lánið þannig að því sé skift lilutfallslega milli fyllij- anna, eftir fólksfjölda, og fengi Manitoba stjórnin eftir þeim mæli- kvarða um $1,800,000 til umfáða og útláns í þessu skyni. Lánið veitist einungis til þess að byggja hús eða heimili; það veitist til 20 ára, með 5 pró cent vöxtum. Alls ýrði það fé fætur annari á Lloyd George og krefj-1 sem Manitobastjórnin fengi nóg til ast þess að hann komi fram með ein-Tess að byggja 600 hús fyrir $3,000 um. í bréfi frá Tómasi Tómassyni í Reyk javík til porbjarnar bróður hans er sagt að jakar á Mýrdalssandi séu 30 faðmar á hæð og hafi þurt land mynd- ast fram undan jöklinum þar sem fyr var margra faðraa dýpi af framburðu ösku og ieirs. Bandaríkjastjórnin hefir ábyrgst bændum $2.26 fyrir hveiti árið 1919. Ensku blöðin flytja liverja árásina á hverja ákveðna stefnu fyrir kosning- arnar; segjn liann með öllu stofiiu- lausan. r íJ Canadastjórnin liafði ákveðið að leysa. uþp herinn austur í Evrópu og láta mennina koma heim með engri reglu. pessu var harðlega mótmælt og hefir stjórnin þvi breytt til þánn- ig að deildirnar komi í heilu líki. Skaði sem orðið hefif af eldi í j Manitoba, síðastliðna 10 mánuði nam $995,357.11, samkvæmt nýútkomnum skýrslum slökviliðsstjórans. Eg þakka öllum þeim mörgu er sýndu mér velvild með nærveru sinni við út- | fÖr mansins míns sáluga, og fyrir öli | þau mörgu blóm er gefin voru. Sér- | staklega vil eg þakka séra Runólfi Marteinssyni og kcnu hans fyrir þa ; mikiu og góðu hjálp er þnu veittu mér á meðan maður minn lá banaleguna, ' og eins þakka eg honum fyrir öll þau hlýju og góðu orð töluð af honum tii ; mín. Fyrir alt þetta bið eg góðan guð að blessa þetta fólk og launa því á þeim tíma er það mest þárf með. Eins vil eg þifkka stúkunni Heklu fyrir $15,sem voru afhentir af hra. B. M. Long frá stúkunni. Ennfremur vil eg þakka í nafni mannsins míns sáluga fyrir þá heiðarlegu gjöf er honum og mér var afhent, $50 frá Skjaldborgar- söfnuði, afhent af hra. J. Austmann. Fyrir alt þetta vil eg biðja þann að launa er xagði ‘‘það sem þér gjörið einum af mínum minstu bræðrum, liafið þér mér gert.” Mrs. G. Johnson hvert, eða 900 hús fyrir $2,000 hvert. v Karl, fyrverandi Austurríkis keisari hefir lýst því yfir að hann hafi sann- færst um að þjótfstjórnar hugmyndin sé rétt og einveldisfyrirkomulagið rangt. Hahn h.efir sagt af sér keiS- aratigninni cg kveðst ætla að láta j fara fram þjóðlegar kosningar til i iandstjórnar þar sem fólkinu gefist j koatur á því að kjósa hann ef það j troysti honum, en einhvern annan ella. borgar að verzlunarmanna samkund- an hefir boðið formanni og skrifara verkamannafélagsins til máltíðar með sér. Hvoi t þar liggrur fiskur undir 'steini 'eða liugarfar auðvaldsins er að breytaat, er örðugt að segja. Maður sem heitir H. Hazard og heimh á í St. Paul, er’72 ára gamall; hann hafði stúlku á skrifstofu sinni sem hét Elízabet Cole, og höfðu þau Á fjölsóitum iundi verkamanna í unn;g þar gaman í 18 ár; stúlkan er Winnipeg á þriðjudaginn var samþykt 44 ara, og voru þau gefin saman i krafa um það að kona eða konur frá ;heiIagt hjónaband 2. þ. m. sitji friðaiþingið :da á Frakk- jlandi í vetur. Krafan var send til Minnesotaríki á að greiða atkvæði Sir Robert Bordens. Á sama fundi vár í um það bráðlega hvort veita . . _ skuli emu hljóði <J50(000,000 til þess að byggja 6,000 samþykt krafá um það að allir menn lnf]na ]anga akbraut þar I ríkinu. sem í fangelsi hefðu verið settir fyrir það að þeir hefðu neitað þátttöku i : striðinu samvizkú einnar vegna skyldu “Bretadagur” var haldinn hátíðleg- ■ tafarlaust iátnir iausir, ur í St. Paul á laugardaginn með alls- ___ konar fagnaði; þangað fóru j’eir j Manitobastjórnin hefir ákveðið að Norris, Thos. Johnson og Brown, Ikalla ekki saman þing fyr en í byrjun — . |febrúar, 1919; er sagt að hún háfi Frumvarp liggur fyrir þingi Banda-' ekki plögg sia tiibúin fyrri. Að sjfflf- ríkjanna um það að þar verði fram- sögðu verður það síðasta þing þess- SIGURDUR PJETURSSON, SKIPSTJORI N. . . . skrantbúin skip fyrir landi fiutu rne<5 fribasta li'S, fœrard' xarninginn heim ”,—J.H. Góður bjargvættur íslands má segja að Gullfoss hafi verið, sem nú hefir farið svo margar giftusamar ferðir yf- ir Atlantshafið, “færandi varninginn Englendingar hafa komið fram með heim.” Og augasteinn Vestur íslend- Péturssop, svo heitir skipstjórinn á áre óskir í smekklegu váli. Líkatfást Gullfoss, liafi fyrstúr siglt ísrenzku spjöldin án þeirra. pessi spjöld eru stór skipi í kjölfar Leifs hins hepna vestur Prí^i á hverju heimili, og al-íslenzk, um liaf til Vínlands og þótti vel farið, vegir 500,000 manna stöðuher að smíðuð séu 10 stór herskip í viðbót við þau sem þegar eru til og að veittir séu $434,000,000 til þess að auka og styrkja flotann. arar stjórnar fyrir kosningarnar sem að réttu lagi eiga að fara fram í sum- ar. Sagt er að meðal annars sem fyrir þinginu liggur sé kjördæmaskift- ing of fjölgun þingsæta. þá tillögu að bandamenn skifti milli j inga hefir sín þýzka flotanum. Wilson vill ekki lilusta á siíka tillögu, segir sem er, að bandamenn hafi haldið því fram að þeir væru ekki að berjast fyrir yfir- ráðum heldur til þess að afnema stríð 7—og þar með bæði landher og flota. Roosevelt aftur á móti kveður þá stefnu eina sjálfsagða að Englend- ingar og Bandarlkjamenn komi sér upp svo stórum flota að heimurinn hafi aldrei þekt neitt því líkt. Og sama segir Churchill á Englandi. hann og verið. “Hvenær Því Sigurður hvað liafa aila þá kosti og myndin er af skipinu sem Vestur- iísiendingar eignuðust fyrstan hlut í og , . , , j... af skipstjóranum sem giftusamlega kemur Gullfoss næst?” “Er Gullföss j «1^8 bera sem einn sldpstjóra getur ,hefir stýrt þvi um úthötln me3an & 6. kominn ?” “Hvenærfer Gullfoss?” j Pry«. friðnum mikla stóð. pessar og því líkar spurningar hafa j Myndin sem ljér að ofan er sýnd er jafnan verið efst á tungu Vestur ís-1 eftirlíking af spjöldum sem Vestur ís- Spjöldin eru 5x7 á stærð og íylgir lendinga, þar sem tveir eða fleiri hafa lendingar munu láta bera hamingju ! umslas bverju. Kosta 25c hvert og era mætst. peim hefir verið ant, um að óskir sínar um næstu jól og nýár, og!111 sölu 1 öllum hygðum Islendinga. “varningurinn kæmist heim.” peim sem ólafur S. Thorgeirsson hefir látið PaUtfUÍr_ UÓatum afgreiddar sam- hefir verið Gullfoss augasteinn, af þvi litprenta og gefið út í skráut útgáfu að með honum var fyrsta tilraun gerð með þeim ein-, ’n’iai'orðum sem neðan að “brúa hafið.” pegar Gullfoss|við myndina standa, eftir skáldið góð- hafði farið fyrstu ferðina til Ameríku, ikunna Jónas Hallgrímsson. Á bakið var frá því skýrt að herra Sigurður á spjöldunum eru prentaðar jóla og ný- stundis og berast að. Sendið pantanir yðar til mín. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON. 674 Sargent Ave. Winnipeg. I

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.