Voröld


Voröld - 10.12.1918, Page 2

Voröld - 10.12.1918, Page 2
í VORÖLD Winnipeg 10. desember, 1918. Kenning og dæmi Tolstoy’s Eftir séra Rögnvald Pétursson. “Sannlega hefir þessi maður verið réttlátur. Lúk. 23: 47.” Kæru vinir:—Flestir, að líkindum, gjöra sér eigi grein fyrir >ví hve mikilsverð tímamót þau eru sem vér lifum á. J>au eru ef til vill hin efnis- ríkustu er nokkru sinni hafa verið í mannkynssögunni. Og þó finst oss öilum sem ekkert sé nú sjáanlegt er hrifið geti hugann er beri vótt um efn- isríkt líf. Vér látum oss leiðast í heiminum. Hugann festir ekki á neinu er vér álítum stórmerkilegt. Etns og skipbrotsmaður út á reginhafi erum vér að horfa eftir strönd. Vér efumst um að það sé ómaksins vert að bera út ár, til þess að reyna að kom- ast að landi. Vér horfum til fugla- hópanna í loftinu ,er fljúga með gargi' i ýmsar áttir; ætli þeir sjái land? En þeir beina fluginu í svo margar áttir að það fremur villir en greióir fyrir sjóninni. En er vér horfuni tii baka, langt til baka, til strandarinnar er vér erum komnir frá, ef svo ■mætti að orði ltveða, til liðinna alda, birtist lífið í fjöl skrúðugum myndum, er undursamlega eru dýrðlegar. Hve mikil undra 'öld og hve ríkt af djúpum tilfinningum og breytilegum hugarhr^yfingum hefir ekki lífið verið á þeim tima er Sankya Muni eða Buddha var uppi. Austur- landa dýrðin öll, hin barnslega ein- feldni almenningsins, hrokin og mun- aður yfirvaldanna, hin mikia van- þekking á öllum heimi, sem að hug- myndaríkið skóp , upp í töfra og undraland. Og innan um praktina, hörmungina, hrokann, ímyndunarflug- íð, hyllir undir glitklædda konungsson- inn er leggur af sér skrúðann, sekkur sér niður á milli volæðis og vanþeiik- Ingar til þes^að færa Ijcs cg frið yfir mannlífið, sem í augurn It ms var hörmunga leikur missýning.^ og von- brygða. þó ber hæst á honum rétt fyrir dauða hans. Ellin búin að gjöra haim torkennilegan. Fölur og visinn eir.s og haust stráin, með silfurhvítar ha;r- ur, en afl anda og skilnings í íylliaga, áminnandi undir liðinn daginn um rétt- læti, kærleika, miskunnsemi, þá e/ með honum voru. Véi: lítum til baka yfir á þá öld og öfundumst yfir henni Oss finnst sem sömu hugarhræringar, hefði snert oss sem lærisveina hans þá, sama þögnin, sami friðurinn, sama sorgin, sama óumræðilega kyrðin er varir öldungsins hætfu að bærast og myndin varð leir. ) Og vér horfum yfir á hina blómijf cu Grísku lond. Innanum fegurðina, náttúrudýrðina, auðæfin, lista verkin ódauðlegu, staðnæmist önd vor frammi fyrir hinu ódauðlegasta listaverki allrar grískrar menningar, er enginn mann- leg hönd hefir snert eða smíðað, hin- um óásjálega, þrekvaxna, lága, nef- smáa, varaþykka, brúnhvassa, enni- hvelfda Sókrates. Hann einn er tímamótin, vorboði ókominna aida Guða iikneskfn, eitt eftir annað týnast musterin hrynja, fætur barbaranna ganga hallir og skóla, borgir og bygðir ofan í jörðina. En undir hann hyllir þess hærra og máttugar er lengur líð- ur og alt týnist er dauðleikann ber, er litblæ gaf öldinni hans. Hann býður líf sitt fram fyrirJ'öðurlandið, stendur einn á bloðstorknum völlum Marath- ons er aðrir flýja. í almúga'klspðum reyr í hönd kennir hann á borgargöt- unum óðfluga æsku, öldnum hærum. Hvert er hið æðsta líf: sannleikur- inn, en hann fær engln þekt til fulls nema sannleika mannlegs lífs. Elsk- aður af börnum, tilbeðin af almeýin- ingi, grátinn af ungmennum er hann 1 dauða seldur. Með lærisveinum hans eigum vér ervitt með að stilla grátinvið dauðastund hans. Orð hans um von, réttlæti, heilagleik mannlegs lífs, gagntaka sálir vorar, og við skilnað hans finst oss sem þeim að á þeirri stund hafi hið eilífa og tíman- lega runnið í eina sýnilega heilú. Vér öfundum þá öld—þá öld mannlegs guð- dóms í persónu spekingsins. Vér horfum nær oss yfir Morgun- iandið, er þýðverskar þjóðir nefna svo —Austurlönd—landið helga, Gyðinga- land. GUtskrúði Heródesar, gull skrúði musterisins, presta dýrð Jerús- alem bregður fyrir en bregður fyrir sem snælogi og hverfur á samri stund, út í þungbúna nótt. En yfir á hæða- landinu í smáþorpi, meðal handverks- manna, er ungur maður, er hugur vor staðnæmist hjá. Yfir öidina gnæfir hann, og meðan Jerúsalem fellur i rústir, hin voldugu Rómalönd legg'jast I eyði, borgin eilífa er brotin og brend af rán,shöndum Vandala og Gota, upp allar aldirnar sér til hans. Innan um borgarrústir hans heimalands, mörg- um öidum eftir fall hennar leita menn að gröf hans, að staðnum þar sem hann var aftekin, förumenn og tignir, til þess að teisa þar jjjlturu þakklátrar minningar og beygja þar- kné í bæn. Hæst gnæfir undir hann þó meðal al- menningsins, er hann skilur svo vel, hversu hann lifði þeirra lífi skildi til- gang og orsök, upptök og löngun allra þeirra hugarhreyfínga, og langana, hughreystandí sjúka, huggandi sorg- mædda og áréttandi hluta lítilmagnans. t honum fann fólk almanna vin. Og veizludaginn mikla er hann var festur upp á krossinn, skiljum vér vel höfga þann og þunga er féll yfir vini hans og þá beizku sorg er gagntók hugann að hann væri líflátinn er engra vildi mein. Og með fávÍ3um og brotlegum mönn- um og konum, Maríu frá Magdölum ©g Joses fáum vér kropið við grcf hans, iotið ofan að ósjónu hans og óskað enn eftir, “einum degi mannsins son- ar.” Vér öfundum öldina þá, með guðdóm mannsins á hæsta ^tígi, dæmið stóra fyrir augum. Margur hefir síðan sagt: “ef eg hefði lifað þá, ef ég hafði að- eins séð hann.”—En hverju væru þeir svo nær. Og vér horíum enn, og enn nær ops sjáum vér til stórmennanna er gnæfa yfir aldirnar, sumir svo þekkjanlegir, að oss dreymir helzt um að þeir séu vcrir samtíðamenn. parna er Frans- is frá Assissi, ungi rómverski aðals- maðurinn, er brosandi réttir hönd bændum og búaiýð, og færir sig frá sinum til annars að leysa af byrðar þær er öldin hefir lilaðið þeim ' á bak. par er Vernharður ábóti við j Clugny, er þrumar með eldlegum móð gegn ósælni, ódrenglyndi-, hræsni og yfirgahgi klerka og kirkjuvalds, þar ar, og sumar þær sönnustu og allra helgustu, erú veranfS HugsunarhæffT ógeðfeldar. Yfir hann hefir því sam- tíðinni sézt, en ósjálfrátt þó ekki getað felt sér úr huga það yfirgengi- lega og óskiljan’ega afl hans er fyr- ir hafa nötrað keisarar og hásæti og 1,000 ára gamlar siðvenjur trúar og stjórnarfars. En afl það, er, og var, ekkert annað en persóna hans sjálfs, er meiri var öllum stjórnarháttum sam- tíðarinnar. petta eru flestir farnir að játa nú, þá hann er dáinn, er menn athuga æfi hans í heild, skoðanirnar, starfið, hug- arfarið, breytnina og dauðann. Allt svo hvað öðru samkvæmt að meira samræmi hefir aldrei fundist. Fæddur til metorða og tignar, gæddur óvið- jafnanlegri greind, gjörist meistari í ftestum þeim fræðum er heimurinn þekkir. Finnur brátt til tómleika þeirrar fræðslu er ekki getur gefið svar upp á það hvað lífið sé og til hvers, er skerpir þekkinguna út á við, en veitir alls enga þekftingu inn á við. Við þá ráðgátu glímir liann í rúm 20 ár, finnur svarið, kastar hlut sinum með “mannkyninu,” eins og hann nefndi það, býst bændabúningi, sam- einar i eitt trú sína, æfi og breytni, deyr svo að lokum sem gestur í liúsi Með kenningu sinni, lífi, staðfestu og allri breytni sameinaði hann í eitt persónu Buddha, Sókrates- ar, Fransis frá Assísi, Erasmusar og Luthers. Tignina, spekina, samhygð- 1,61111 1 fátæklings * ina, lærdóminn og djörfungina. En er limn þyði pruðmannlegi Erasmus, er , , . , ... r , ... , , ,, . , þess utan gaf liann heimmum algjor- með lærdomi og andnki bendir á sið- i . , . . , . lega nyja utskynng manneðhsms og botar þorí kirkjuunar. par er hm stor- . . , , ........ ! salar eigmlegleikanna. skorni, þrekvaxm, svipmiklí munkur frá Wittenberg, frammi fyrir hásæti öll æfi og alt sfárf og 1» Toistoys er keisarans í Worms með þjóðréttinda j r órjúfanlegu sambandi vfð trúarskoð- og sértrúarkröfuna miklu, neistann er hleypti í loga og brendi til ösku, hin fornu fræði og hinn forna heim, gaf oss annað nýtt og. betra í staðinn. Og svo síðastur en ekki síztur, þar er kon- anir hans. Trúin, eða lífsskoðanin, er fyrst, þá lífið, þá verkin, n^yndi hann hafa sagt. Persónu þroskun lians fáum vér því aðeins skilið með því að athuga hverjar lífsskoðanir hans voru ungurinn mikli á orustuvellinum. Fram og hversu .þær urðu til. Til að skýra hjá þeirri mynd fáum vér aldroi hrað- | það verður að grípa örlítið inn I æfi- að oss. Fyrir samvizkufrelsi heimsins j atriði hans. Upphaflega var liann lagði hann ríki, kórónu, lífið sjálft í ; ekki borlnn íil greifa tignar, heldur sölur. Tígulegur í Mainz, fríður og tígulegar í Erfurt, en fríðastur og tígu- legastur við Lútzen, er hann hnigur úr söðli, sár til ölífis en með sigursv.eig- in í höndu. Sigur er var sigur alls heims og allra komandi alda. Og frá leiðinu hans þar sem stjarnan norræna hefir staðnæmst yfir, lítum vér til vorra tíma og oss finst þeir sem ekki neitt, og vér öfundum ölðina hans. Neðan aldirnar hyllir við himinn fylk- ing ágætfsmanna, en í samtíðinni er sem ekki greiní neina. eldri bróðir hans er Demetrius hét. Var því uppeldi lians nokkuð með öðru móti en annars liefði verið. pegar hann var enn barn að aldri var hann falinn umsjá frændkonu sinnar, er : Tatyana liét og tekinn burt af greifa-j setrinu. Hún virðist hafa verið hin mesta ágætiskona, og alla æfi minnist Tolstoy hennar með ást og virðingu. Hún var hjartagóð og umhyggjusöm fyrir velferð allra er lrún kom i kynni við, starfsöm, og voru skoðanir liennar þair að verja ætti Iífinu ögrjan/ til blessunar, þá yrði það fyrst inanni En kæru vinir, afreksmenn horfinnar j tiðar minna á að mannkynið og mann- s5álfum ti! gleði. Og í samræml við lífið hefir verið stórt og undursamlegt, \ hessar skoðanir sínar fáum stundum p?.ð er enn stórt og undursamlegt þótt a®ur ®n hún dó, bað hún lata bera sig skugga beri á hér og hvar og vér grein- ! burtu úr herberginu, til þess að um ekki þá í samtíðinni er nú þegar sinn skildi ek.:i eftirskilja dapi-- bera hátt við himinn ókominria alda. !ar endurminningar r sambandi við það, prátt fyrir það eru þeir til svo vér ^eim sem í,ar sstti að húa íramvegis. þurfum ekki «6 öfundfest yfir þvi liðna. jTolstoy var aðeins drengur þá er föstra Vér getum sem hér erurn og lifað höf- ilans <ie> en atburði þeim gat hann urn nú um nokkur ár með sánni sagt aidrei gleymt alla æfi síðan. að öld vor hafi átt og borið þá- og þr.nn, sérstaklega, er jafnstór er mörg- um þeirra til samans er vér höfum j talið, og fæstum minni, er vér kunn- j um að neína. En samt höfum vér A unga aldri var hann sendur til háskólans í Kazan í Moskva. Gáfur hans vóru frábærar, hraustur til lík- ama og sálar, varð hann brátt fyrir , áhrifum lífsgleðinnar og glaumsins og ekki tekið eftir því svo ihjog- Pað (]r5gt j so]j ungra manna. Lýsir hann hefir orðiö greinilegra það sem gengið jþvI SVQ að trCmr skoðanir þær er hon. hcfir neðar greinum trjánna en þaðjum höfðu verið kendar hefði fcr4tt sem gnæft hefir upp yfir blaðkrúnuna. horfið elnaog móða ,af augum sér. í Og svo hefði orðið á liðnum öldurn. Með Buddha, Krist, Sókrates, Luthe^, Gústaf Adólf, fyrir samtíðamenn, hefðum vér allur almenningur fund- ið oss eins, eins og skipbrotsmenn, og horft eftir strönd, efins um hvert vér ættum að leggja út árar, en tréyst því helzt ef hrafn flýgji fyrir stafni, að hann vísaði oss á land. peir sém sextugir eru geta munað það að í þeirra tíð hafa verið uppgöt.v- uð þau mikilvægustu sannindi ver nokkrui sinni hafa fundist í skauti náttúrunnar, hreytiþróunar lögmálið, talsímihn, eðli Ijóssins, hppruni. trúar- bragðanna, o. fl. pað sem þeir hinir sömu mega uudrast yfir er að, allir skuli ekki vera búnir að helga sér alla þá speki, að allur heimur skuli ekki vera orðinn stórfróður, að enn skuli finnast hjátrú, hleypidómar, fáfræði, trúarþröngsýni, þar sem með réttu bú- ið er að sýna fram á ógildi þess ails. En uppgötvanir þessar hafa ailar ver- ið» þungskildar. Fólk hefir heyrt þeirra getið en þær hafa farið fram hjá pví. Mestur lUutinn er því jafn heimskur eftir sem áður. Sannleik- urinn þótt hann sé skýr, ljós, greini- legur er þung skilinn ætið. Hann krefst hugsunar. ósannindin og hið eirtskisverða er jafnan auðvelt, vegna þess það byggist á íhugunarleysi. Strax og farið er að hugsa út í það jósanna, verður uppvíst eðli þess. Svo er um mikilmennih er gnæfa 'langt-'yflr alla sína öld. pau eru meiri sann- leikur en hið vanalega manngildi, og því þung skildari. ' Samtíðinni sést yfir þau. Heyrir þeirra getið og svo ekki meira, en er að horfa eftir stór- nm fyrirmyndum,—finnur þær ávalt að baki sér—álítur svo að sín tíð sé smá, gamla þjóðtrúin, er altaf lifir, að mannkynið sé altaf að minka og ganga úr sér. Svo er/ og þessum tímum varíð gagnvart Tolstoy. Yafalaiist er hann einhver sú mesta heims-stærð, mann- j tökum við án íhugunar vegna trausts leg, er uppi hefir verið. En hann ! þess er vér berum til hinna eldri, smá er þungskiiinn, kenningar hans marg- j eyðist, dregst í burtu einsög þöka, og raun réttri hefði þær aldrei feSt lijá sér neinar rætur. pær voru utanað lærðar og jafnan utan við hans sálar- líf. Við háskólann var efunar stefnan á hæsta stígi. “Eg man vel eftir,” seg- ir hann, ''einn sunnudag árið 1838 kom drengur að heimsækja okkur bræður frá Gymnasíunni (nokkurskonar milli skóla) og sagði okkur frá nýustu upp- götvaninni í skólanum. Að þeir hefðu uppgötvað það að enginn guð væri til. Okkur fanst mikið um þá uppgöívun og álitum að slíkt gæti vel verið. Eidri bróðir minn hafði meir^i um þetta að segja, en eg, þó íylgdist eg með.” Nokkru síðar getur liann þess eftir að þeir komu til háskólans, hafi Dem- etrius, bróðir hans, orðið mjög ákafur trúmaður, varð hann ,þá fyrir spotti, bæði af skólabræðrum sínum og kenn- urunum. Itector háskólans liélt ball, þá um veturinn, og bauð þeim bræðr- um. Demetrius neitaði að fara. ■ 1 háði svarar rectorinn honum á þá leið að saklaust væri fyrir hann að fara, því Davíð konungur hefði dansað frammi fyrir örkinni.” / “Eg haf-ði gaman af þessum skopyrð- um,” segir Tolstoy, “og mína einu trú- arlegu skyldu áleit eg vera þá að læra kverið, ganga í kirkju, og láta þar við sitja. í hvaða átt „sem eg leit, þá, eins og nú, var ómögulegt að sjá það á framferði manna hvert þeir höfðu nokkra lífsskoðun eða enga; því það kom hvergi fram i breytni. peirra. Ströngustu fylgendur orþódox- unnar voru menn er höfðu sljófa greind, óþýða lund, en héldu mikið af sjálfum sér.” Tolstoy fjarlægðist því altaf meir og meir kirkjuna, hann sagðist háfa'fund- ið að ekkert það sem hún hefði kent sér hefði gagnað sér í vandamálum lífsins, né faiiið heima við skynsam- lega íhugun. Og þannig verður það að það Sjem oss er kent í ungdómi, og vér á miðju þroskaskeiðinu er ekki snefill eftir af því þó vér höldum að það sé allt varðveitt og geymt. “pannig þekti eg bræður er fóm á veiðar nú fyrir 26 árum sfðan, Aður en þeir gengu til hvíidar kraup yngri bróðirinn niður í bæn. Sá eldri var lagstur fyrir og horfir á bróðir sinn. Er sá yngri lauk bæninni, segir sá eld- ri: “ Og þú heldur þessu áfram ennþá.” Ekkert fleira fór þeirra á milli þá, en sá yngri hefir ekki lesið bæn sína sið- an, ekki gengið í kirkju, ekki verið til altaris, ekki þó vegna þess að hann fylgdi skoðunum bróðir síns eða vissi hverjar þær voru, ekki vegna þess hann hafði komist að nokkurri nýrri niðurstöðu sjálfur, heldur vegna hiiis að orð bróður hans voru einsog fingur er stutt er á hallandi vegg er kominn er að hrjmi. Veggurinn fellur af sjálfu sér. Hann aðeins fann að fyrir sig höfðu þessar athafnir enga þýðingu og hann hlaut að hætta.” Tolstoy lagði sig nú allann eftlr lieimspeki, vísindum og bókmentum. Trúin hvarf honum, sú sem honum hafði verið kend. Hann var gáfaður, mannlífs þekkari mikill; liann fór því að gefa sig við ritstörfum. Sögúr hans þóttu ágætar, þær beztu er menn höfðu lesið, lífinu var.lýst þar svo ná- lcvæmlega, hugarhræringum, ástríðum og nautnum manna. Málverk hans voru öll svo söpn og skýr af ytri hlið lifsins. Eftir félagsskap hans var sótt meðal aðals og lærðra mánna. Hann var kai imannlega vaxin, með mannúð- legan svip, óslökkvandi eld í sálu. Ilann sökti sér niður í skemtanir. Hann ferðaðist um heimaland sitt, var hvervetna tekið með hávegum. Hon- um bauðst fé fyrir ritverk sín. Um þessar mundir lýsir hann sér á þann hátt; Hann var ungur, af aðals ætt, ríkur af sjálfsdáðum, vinsæll og til alls gamans boðinn og velkominn. En til einhvers dýpst í sálu sinni fann hann, er hann gat, ekki lýst hvað Var. Um þetta leyti dó hirin ágæti Demetri- us bróðir hans, þýðleika hugar’olíðu og brjóstgæðum hans hafði verið við- brugðið. I-Iinn glaoværi heimur hafði ekki þekt hann, en sjálfur þekti hann lifið I öllum þess myndum. Dauði ha,ns setti Tolstoy hugsi, um leið og hann var beygður af sorg yfir bróðurlátinu. Spurr.ingarnar risu upp í huga, hans hver eftir aðra: Hvað er þetta líf og til hvers er það? í hverju er falið eðli þess og tilgangur? Um stund liðu þessar liugsanir frá en þær komu altaf aftur og aftur með meiri áleitni en áður. Friður hans var á förum hann varð að finna svar- ið. ' f Hann sökti sér nú niöur í heim- spekiria og vísindin á ný. En svöriri urðu öll tvíræð og ósönn. Vísindin gátu sagt honum- hversu lífinu væri háttað, hversu líkamsöflin störfuðu hvert éfnasambland líkamans væri, live öllum hreyfingum hans væri hátt- að. En var það nokkurt svar. I-Ivað er lífið og til hvers, en ekki hvað er líkaminn, var það sem hann léitaði að. Heimspokin kendi honum að skyn- semi mannsins getur ekki náð út fyrir tiiveru ríki mannsins hér. En tilveru íkið liér segir harðla lítið um lífið og eðii þess, fram yfir það sem öllum er sýnilegt hér. pað er og heldur ekk- ert svar. Til hvers fæðast menn? Til livers lifa menn? Til hvers eru menn kallaðir burt á! öllum aldri? pað er stóra gátan og þá gátu mátti hann til að ráða eða hann gat ekki lifað. Ef híjnn gat enga þýðingu fundið fyrir lífinn þá var það hónum einlds virði. En gegnujn heimspekina greip hann svo til þess er honum fanst útskýrine í svipinn. Lífið er dvöl hér um stund og vér eigum að verja því til full- komnunar. í stöðugu samneyti með lærðum mönnum og ferðalagi um mentuðu löndin áleit hann að köllun sín væri að fræða, kenna, fullkomna heiminn. En svo var það einn dag í París að hann var staddur við aftöku sakahianns. “En þegar, eg sá höf- uðið falla frá líkamanum og heyrði dýnkinn er hvortveggja féll í lík- stokkinn, þá skyldi eg, ekki eingöngu með skynseminni heldur allri minni sálarlegu tilveru að enginn kenning um framför eða fúnkomnun getur rétt- lætt slíkar gjörðir. Og eg fór að spyrja sjálfan mig að: Tilgangur lífs þíns er fullkomnun, og að kenna og fræða heiminn, en kenna kvað ‘! Kenna hvað? kenna hvað? Og eg skyldi það að eg vár að leika skopleik fyrir mannkyninu. Fullkomnun er að eins það að skilja eðli og tiigangflífsins og það skildi eg hvorugt.” Svo lýsir hann því stríði er sál hans var í um langan aldpr. Um stund er hann yfirvegaði alt lífið—dauða, sárs- auka.blihdni, og breytingar—áleit hann það vera í sjálfu sér illt. Hann varð al- gjörlega samdóma ijuddha að lifið er kvöl; Salómon.að alt er hégómi Schop- enhauer, að tilveruleysi sé betra en vera til. Hann var margoft að hugsa um að fyrirfara eigin lifi. En það leysti ekki úr gátunni þótt hann tæki það ráð. pað að eins var uppgjöf við að leita svars- ins. Hann var að hugsa um að sam- eina sig kyrkjunni á ný,' en hann fann að það var heldur engin úrlausn því ómögulegt var fyrir hann að afvita það sem hann vissi. Hann leitaði upp- lýsinga hjá yflrmönnum kyrkjunnar, (Niðurlag á 6. siðu) Vér mótmælum allir —Jón Sigurðsson. Afl í þjóðlífi Vestur-fslendinga, er Voröld óiieitanlega orðin—lieilnæmt afl, sem reynir að beita sér fyrir öllu því bezta og drengilegasta sem til er í þjóðlífinu. Undiröldur sálarlífsins, hinn forni, norræni hugsunarháttur blossar þar upp. Tilfinningin sem knúði forsetann til að segja “Vér mótmælum allir.”—Sem knýr oss til að endurtaka það hárri raustu, “Vér mótmælum allir!” þegar reynt er að svifta Vestur-fslendinga rétti þeirra og frelsi. Skrifa þig fyrir Voröld,—ger svo í dag. Kostar aðeins $2.00 um árið. Fæst enn þá frá byrjnn. Húdir, »11 og lodskinn j Ef þú óskar eftir fijótri afgreiðslu og hæsta verði fyrir ull og loð- | skinn, skrifið ^ Frank Massin, Brandon, Man. j SKRIFID EFTIR VERDI OG ARITANASPJÖLDUM. 0>« R JÓMI SÆTUR OG SÚR Keypt ur ►<>■—»(>-—i»(>«■*■()■—«■<> — u-tmm-v Vér borgum undantekningar- laust hæsta ,verð. Flutniíiga- á brúsar lagðir til fyrir heildsölu I verð. í Fljót afgreiðsla, góð skil og : kurteis framkoma er trygð moð I því að verzla við I DOMINION CREAMERIES ASHERN, MAN. og WINNIPEG, MAN. | a*uimm-o-mBnnwinn—ni—xiO'im-i)-—».<q KOL! KOL! Vér getum afgreitt fljótt og vel bæði HÖRÐ og LIN kol. Beztu tegundir. Ef þér hafið ekki byrgt yður upp nú þegar, þá komið og sjáið oss. Vér getum#gert yður ánœgða. Talsími Garry 2620 D.D.Wood & Sons Ltd. Office og Yards: Ross Ave., homi Arlington Str. • • SOLOLD Drenginn þinn langar til að eign- ast Sólöld eins og hina drengina sem hann þekkir. ÖII börn vilja eiga “Sólöld” Stúlkuna þína langar til að eignast Sólöld. Hún vill læra “ástkæra, ylhýra málið.” | Sólöld kostar aðeins $1 um árið jf SENDID þENNAN MIDA I DAG VORÖLD PUBLISHING CO., LTD. 482Sy2 Main St., Winnipeg, - Man. Kæru herrar:— > Gerið svo vel og sendið mér hlað yðar Sólöld. Hérmeð fylgir $1.00 fyrir fyrsta ársgjaldið. Dagsetning ..*........................:... Nafn .... Aritan Dragið ekki að gerast áskrifendur Sólaldar.

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.