Voröld


Voröld - 10.12.1918, Side 7

Voröld - 10.12.1918, Side 7
Winnipeg 10. desember, 1918. VOBÖLD. Bk. T. Svínagrikkur (Framhald málaferla sögu). $15,000 segi og sld’ifa fimtán þúsund dala. pa'ð er mikið fé, meira fé en menn geta talið í hug sér, sem fá þetta um 20 dali, þegar bezt lætur, í laun fyrir viku slitið og stritið. Slíkur maður myndi þurfa heilan fimtung aldar til að vinna sér inn aðra eins fúlgu. Bf því fé væri varið til oflætis eða til áð berast mikið á, þá myndi það hrökkva til að setja flaggstöng upp á “Bergið” úr silfri 40 fet.a á hæð og þetta armsgilda, og nóg ganga þó af til þess að gylla allan Mfrontinn” á búðinni gullhúð svo varanlegri, að endast mundi umbótalítið heilan akh arfjórðung, til nauðsynja myndi það hrökkva til að borga allan reksturs kostnað búðarinnar í ein þrju ár'. pet.ta er teldð hér til dæmis af því fimfán þúsundir var mútan eins og áður er.urn getið sem ■tekin var í “Btrginu” til þess að svíkja svínafæð- una út í Mörlandana. það þótt.i ekki takandi í mál fyrir minna, og má-af þvr'læra, hve heimsins börnum hefir farið fram uin að selja sjálfa sig síðan á dög- um Júdasar ísearíots. Hann tók, segir sagan, ekki nema 30 silfurpeninga fyrir áþekt níðingsbragð sem sé að selja raeistara sinn í hendur auðvaldinu, “the big interests.” Ekki síður má manni til rifja renna hve forherðingin hefir vaxið í heiminum síðan, þrátt fyrir kris'tindóminn. Júdas sá sig fljótt um hönd—“silfrinu á gólfið g'rýtti, gekk út og hengdi sig, ” en þeir Báðvandur, Bíldur Vábeiða og--------- hafa ekki liengt sig enn, þótt langt sé um liðið, og ber ekki á því að þeir ætli að gera það. Svo fjarri því; þeir hafa þriðjungað fcð milli >sín og hafa ekki nema hvekki og hrekki og allskonar klæld ft;ammi við þá sem eru að leitast við að bæta úr glapræði þeirra. “Vér einir höfum valdið strangt, verður) haldast þó gerum rangt,” viíðist vera hugsunar- hátturinn hjá þeim, það er sögunnar að inna frá því með .fullum sannindunf á sínum tímá, hvernig Mörlöndum var skotinn refur fyrir rass með svínagrikknum. Nú- tíðin hefir ekki að bjóða nema Upp á kvis og hvísl. sem'von er til. Eg sel hljóðskrafið um það ekki dýrara en ég keypti, og hefi það mesl, eftir Hróðgeir rnínum, sem, allir vita cf skilorður maður og minn- “ugur. þó minni hans reyndist noklsuð gruggað fyrir Calta um dagsetningafdaginn máldagans við þá Ökumann og Öldung, og vistarveru hans sjálfs irm það skeið' Af Austurlöndum kom mikill lávarður ogp-íkur til þess að l’eita markaðar fyrir varning sinn. Hann sagði varninginn gott fóður og einkar tilvalið bjarg- ræði á þessum stríðs og dýrtíðar t.ímum. Fjöldi af hinum stærstu auðmönnum slógjust í fyrirtækið með- honum. Lyktin af bjargræðinu dró þá 1il þoss. V7ar því slegið upp, að heill lands og lýðs væri undir því komið, að almenningur aðhyltist bjargr ræðið, :og látið heita 'þjóðarnáúðsyn að ekki væri lienia þetta ejna bjargræði á boðstólum til að firra alþýðu'kvölinni af völinni, og óðar snúizt að þvi að ná» tökum á öllum eöa sem flestum útsölustöðUm og mörkuðum til að taka fyrir framboð á öðru bjarg- ræði, var að því gengið með öllum þeim þrælabrögð,- um, sem auðvaldið beitir við samlokur, samsteyp- ur, og hvaða nafni sem vgróðahnykkir Jmss annars uefnast. Fortölur, fláttskapur og nauoung var Iiaft í frammi, þar sem því mátti við koma, en hrossakaup og mútur ef ekki var um annað að gera. Kaldrana var falið að leggja markaðina liér í læðing og dró hann drogur fyrir smátt sem stórt. Menn ríða helzt á garðinn þar, sem hann er lægstur, og eins fór Kaldrana. Hann leitaði á fund Ráð- vands. Ráðvandur tjáði honum að allir Mörlandar sæktú bjargráðið sitt íil háns, en hann skaut skoll- eyrum við öllum fortölum Kaldrana um landsins gagn og nauðsynjar og léði engin vilyrði á að gera búðina einkaútsölu fyfir bjargræðið nema fyrir álitlega þóknun. * ^ ])aö var ekki til neins fyrir Kaldrana að ögra honum með hinni búðarkytrunni mörlenzku. Ráð- vandur sagði beint upp í opið geðið á lionum, að hann meinti ekkert með því, það væri’að lcasta pen- ingum á glæ, að kaupa hana. 11 ún, hefði aldrei get.að risið undir því stóra nafni, sem hún bæri, og það litla, sem hún h«fði eitt sinn verið, hefði farið svo algerlega á Taylor sællar minningar, að hún blakti nú á skarinu einu saman. llann kvað liann ekki þurfa að kippa sér upp við þóknunina. Hún væri ekki nema hæfileg eftir viðskiftamagni og manntölu, og svo þegar t.ekið væri með í reikning- inn, hve meinilla Mörlöndum væri við bjargræðið' eftir kreddum þeirra. . peir skildust við það, en lögðu þó fund með sér vestur í Regina, og þar gerð- ust kaupin, mútan tekin og finim þúsund dalir greiddir af henni út í hönd. “Landar mínir,” sagði Ráðvandur, um leið og hann smeigði veskinu með seðlunum ofan í brjóst- vasa sinn og harkaði af»sór bros, “eru næmir á bragðið, og dugir ekki að skifta suöggt um viö þá. Eg býst því við að þú teljir öll einkamál haldin við þig, þó við höldum áfram um hrið að láta úti gamla fóðrið og mengjum það með bjargræðinu eftir því sem tiltæliilegt er. pað er hyggilegasta aðferðin við þá. ” Kaldrani bað hann því ráða, og' við það hvarf Ráðvandur aftur lieim og þótti heldur en ekki feitt flesk fallið sér í ket.il. En fár veit hverju fagna skal. Bjargræðið hefir víðast reynst sáttaspillir, og sú varð raunin á í Berginu. par hafði áður ver- ið hin bezta samvinna og bróðurþel milli húsbænda og verkamanna, en nú fór það lít um þúfur. Allra verst var þó hve illa fauk í Mörlandana við um- skiftin. peir 'þóttust ofgóðir til að ganga kaupum og sölum eins og skynlaus skepnan. pað var nú rétt eftir gikkskapnum, sem þeir eru þektir að. peir sneru unnvörpum bakinú við Berginu og komu sér upp nýrrl kyt.ru til að nálgast gamla eldið eða annað þaðan betra; svo þeir Ráðvandur, Vábeiða og -------- eru nú með böggum hildar yfir öllu sam- an ogjlízt illa á blikuna. Eflir því sem til þeirra er að sjá, eru þeir þó en að hugga sig við að Mör- landinn gugni á endanum, eins ‘og smadingjarnir verða oftast að gera, fyrir hugsunarhættinum þeirra: “Vér einir höfum valdið strangt., verður liáldast, þó gerum rangt. ” Menn fá nú að. sjá til. Höski. ÞORSTEINN ERLINGSSON i Business and Professional Cards Allir sem í þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—peir bestu sem völ er á hver I sinni grein. LÆKNAR. 8*6 Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknlr við hospítal í Vínarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospítöl. Skrifstofutimi í eigin hospítalí, 415 —417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f.h.; S—4 og 7—9 e.h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospitai 415—417 Pritehard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveilti, hjart- vefid, magasjúkdómum, innýflaveiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. DR. M. B. HALLDORSSON 401 BOYD BUILDING Talsími M. 3088 Cor. Portage &Edm Stundar sérstaklega berklaveiki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finns á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46 Ailoway Ave. Talsími Sh. 3158. DR. J. STEFÁNSSON 401 BOYD BUILDING Horni Portage Ave og Edmonton St Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. ■ alsími Main 3088 Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 2315 Talsímí Main 5302 J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir \ 614 Somerset Block, Winnipef r DR. G. D. PETERS. Tannlæknir. er að hitta frá kl. 10 árdegis til kl. 5 síðdegis, og á mánudags, mið- vikudags og föstudágs kvöldum frá kl. 7 til lcl. 9 síðdegis. 504 Boyd Building, Winnipeg. , DR. ó. STEPHENSEN Stundar alls konar lækningar. Talsími G. 798, 615 Bannatyne avenue. 1858 — 27f. sept. — 1918. pað er sextugsafmæli porsteins Erlingssonar í dag. Ég veit, að Reykvíkingar mundu hafa lialdið það hátíðlegt, ef hann hefði lifað, og þá sæhair ekki að láta það líða hjá, án þess ,að minnast þess, þó að i. hann sé dáinn. pessar línur eru að eins ritaðar til þe^s að minna menn á daginn. ITér er ekki rúm til þess að lýsa manninum og skáldinu, enda skortir mig gögn og þekkingu til þess. Mörg af kvæðum por- steins eru enn óprentuð, en niunu verða gefin út innan fárra mánaða, og er f ráði að síðar komi úrval úr bréfum hans og öðrum ritum í sundurlausu máli. Eins væri óskandi, að þeir menn, sem þektu porstein bezt, létu þær endurminningar ekki fara með sér í gröfina. pað veitir ekki af að safna saman sem mestu um porstein handa komandi kynslóðum, því hann mun lengi verða Islendingum að umhugsunar- efiii, og' hann var margþættur og ríkar andstæður í eðli hans. porsteinn Erlingsson varð kunnastur fyrir ádeilu- kvæði sín,/en vinsælastur fýrir ferhendur sínar. Hánn var í einu skyldastur hagyrðingum alþýðunn- ar af skáldum vorum, og sá, seni mést barðist fyrir nýjum hugsuniun handan nm haf, í einu þjóðlegast- ur og alþjóðlegastur, mýkstur og hvassastur. Rósir hans spruttu í skjóli þyrna, eins og hann sjálfur kvað að orði. En hv§r á að byrja til þess að skilja hann? Yar hanú að eðlisfari vígdreifur og sókn- fús, og mjuku ljóðin Itvíld eftir vígin® Eða voru þymamir ekki amiað en neyðarúrræði, sjálfsvörn, eins og hjá rósinnif Eða var hið blíða og stríða, frá upphafi jafnríld í eðli hans, svo að ýmist varð ofan á? paö-verða svona spurningar, sem framtíðin mun bera upp um porstein, og ætti að búa í hendur henni að fá svarið. Eg held eð porsteinn hafi ekki verið bafdaga- maður að eðlísfari, heldur allra manna mýkstur og þjálir níeð aldrinum, af því að þeir verða að bryaja misbauð viðkvæmni hans, sem knúði fram andstæðu hennar. Viðkvæmir menn gerast oft, harðir og ó- j i þpálir með aldrinum, af jiví að þeir verða að hrynja | sig með skel, til þess að haldast við í heiminum. En j viðkvænmi þessara manna er bundinwið sjálfa þá;j hún er eigingjÖrn, og þeir una.svo lífinu í friði; eftir að hætt er 'að bíta á þá sjálfa. Viðkvæmni por-1 steins náði víðar til. pó að lífið hefði veitt honum melri þægindi en það gerði, “varma dyngju ogj vöttu dúns fulla,” þá hefði það ekki vcrið honum nóg. Og eins gat hann ekki verið ánægður með j, neina brynju, sem lilífði honum einum. Hann átti svo marga snöggva bletti, af því hann unni svo j mörgu og fann til með svo mörgum. llann varð að j verja það líka, eða hefná þess, ef ekki vildi betur til, j og þá >arð hann að senda skeytin víða'. pyrnar j hans voru ekki altaf heima til varnar, eins og á rós-; inni, heldur flugu þeir um eins og örval’, gegn -he Me00a.Ear-Phono liverjum þeim, sem þjakaði lítilmagnanum, mönnum ! 'eflr oft aert krafta- erk þegar þelr hafa eða dýrum. Auðvitað reðu erlend , og aðkomandi HEILBRIGDIS STOFNANIR Keep in Perfset Health Phone G. 8M Turner’s Turklth Batha. Turklsh Baths with sleeping ae- commodation. Plain Baths. Massage and Chiropody. Cor. King and Bannatyne Travellers Building Winnipeg LÖGFRÆDINGAR. ADAMSON & LINDSAY LögfræSingar. 886 McArthur Building Winnipeg. Talsími M. 3142 G. A. AXFORD Lögfræöingur 503 Paris Bldg. Winnipeg BLpMSTURSALAR W. D. HARDING BLðMSALA of Giftinga-blómvendir sveigir sérstaklega. sorgar- 374J/2 Portage Ave. Símar: M. 4737 Helmlli G. 1054 r — ------------ J. K. SIGURDSON, L.L.B. Lögfræðingur. 70S Sterling Bank Bldg. Sor. Portage and S'mith, Winnipeg Talsími M. 6255. ---------1-1_________________J MYNDASTOFUR. .J j New Tires and Tubes CENTRAL VULCANIZING H. A. Fraser, Prop. Expert Tire Repairing Fljót afgreiösla óbyrgst, 543 Portage Avenue Winnipeg Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar Notið hraöskeyta samband vi« oss; blóm send hvert sem er. VandaSasta blömgerS er sérfræði vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. Talsími Garry 3286 RELIANCE ART STUDIO 616 Main Street Vandvitkir MyndasmiSir. Skrautleg mynd gefin ókeypis hverjum eim er kemur þessa auglýsingu. KomiS og finni* oss sem fyrst. Winnipeg, Manitoha Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765 AUTO SUPPLY & ELECTRIC CO., Ltd. Starting & Lighting Batteries Charged, Stored and Repaired Speedometers of all makes Tested and Repaired. Tire Vuncalizing. W. N. MacNeiI, Ráðsmaöur 469 Portage Ave., Winnipeg Til aö fá góðar myndir, m komiS til okkar. e» 3 N sr es » « BURNS PHOTO STUDIO | g éo C 576 Main Street Stofnað 18663. Talsíml G. 1671 pegar þér ætlið að kaupa Ireið- anlegt úr þá komlð og finnið oea. Vér gefum Bkrifaða ábyrgð með ðllu sem keypt er af oss. Mitcheli & Co., Ltd. Glmateinakaupmenn f Stórum og Smáum Stfl. 486 Main Str. Wfnnfpeg. ELGIN MOTOR SALES CO., Ltd. Elgin and Brisco Cars Komið og talið við oss eða skrifið oss og bið^'ið um verð- skrár með myndum. Talsimi Main 1520 417 Portage Ave., Winnipeg. A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfatir. Allur útbunaður hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og leg- síeiha. Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375 Einkaleyfi, VörUlnerki Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M. 4439 Winnipcg Lloyd’s Auto Express (áður Central Auto Express) Fluttir böglar og flutningur. Srstakt verð fyrir heilds'ölu flutning. ' Talsimi Garry 3676 H. Lteyd, eigandi Skrifstofa: 44 Adelaide, Str. Winnipeg HEYRID GÓDU FRÉTTIRNAR. Vér getum hiklaust mælt með Feth- erstonhaug & Co. pekkjum ísleend- iaga sem hafa treeyst þeim fyrir hug- myndum sínum og hafa þeir 1 alla staði reynst þeim vel og áreíðanlegir. FASTEIGNASALAR. Englun heymnrlaus ■arl ao örvænta hver- u margt sem þú hefir eynt og hversu marg- a aem þú hefir leitað rangurslaust, þá er nginn áatæða fyrir ■tg til frvæntingar. áhrif nokkra um■ bardagaaöferðina óg $ð hverju var vegið. En porsteiim var ekkert bergmál; hánn kvað öll kvæði sín, þau sem blíðust eru og stríðust, af innri þörf, bai’dagaaðfei Viðkvæmnin kemur líka fram í ðinni, ham\er þar svo ínjúkúr og’ sár beittur um leið, leggur með örmjóum brandi, en beint á hol, í stað ^ess að vaða ■fram í blindni> eftis og þerserkjum er títt, af því þeir halda að ekkert bíti nema kylfur og öxarhamrar. pað er til saga af svönum tveiiíi, sem ár eftir ár höfðu orpið í sama hólmanum, og altaf verið rændir eggjum sinum. Á endamím varð sorgiu þeim eklri úóg, og þeir lögðust á fé bónda, í blindri viðleitni að verjast og.hefna sín. Samt voru þeir fæddir söng- fuglar og ekki ránfuglar. pegar eg las þessa sögu, datt mér porsteinn í hug. Hann var -fæddur svanur. En vonslta og rangindi heimsins neyddu hann stundum til þess að bx’egðast, 27. september, 1918. (Isafold) í hamr hauks og’ arnar. Sigúrður Nordal. it.t f hlut sem heyrn- ■ rlauslr voru og itlllr MEGA-KAfí- lUvknnruli. PKON8 Hvernig gem heyrnarleysl þftt er; 4 hvaBa aldrl sem þú ert og hversu oft sem lækning hefir mistekist á þér, þá verCur hann þér að líSi. Sendu taf- irlau»t eftir bieklingi me3 rayndum. Umboðssalar f Canada: ALVIN SALES CO„ DEPT. 24 P. O. Box 56, Winnipeg, Man Verð f Canada $12.50; póstgjald borg að af oss. .» J. J SWANSON & CO. . * Verzla með fasíeignir. Sjá um leigu á búsum. Annast, lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 The Kensington, C®r. Portage & Smith Phone Main 2597 r \ WheatCityT annery Ltd BRANDON, MAN. ELTISKINNS IÐNAÐUR. I.áttu elta nauta og hrossaliúð- irnar yðar fyrir Feldi “Eawhide” eða “Lace Leather” hjá “WHEAT CITY TANNERY” félaginu. Elsta og stærsta eltiskinns iðnað- ar framleiðslu félag í Vestur- Canada. Kaupa liúðir og loðskinn Góð skil. Utaná- skrlft yor er Brandon, Man. með hæðsta verðo. Spyrjið eftié verðlista Sími: M. 4963 Heimili S. 3328 A. C. JOHNSON Legir hús, selur fasteignir, útvegar eldsábyrgðir. 528 Union Bank Bldg. Sími G. 1626 Heimili S. 4211 McLEAN & CO. Electrical and Mechanical Engineers We repair: Elevators, Motors, Engines, Pumps and all other kinds of Machinery and all kinds of Machine Work Acytelene Weldinrg 54 Princess Street, Winnipeg •r - IDEAL PLUMBING CO. Cor. Notre Dame & Maryland Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating Viðgerðir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verð. G. K. Stephenson, Garry 3498 J. G. Hinriksson, í hernum. V. G. J. GOODMUNDSON Selur fasteignir. Leigir hús og lönd. Otvegar peninga lán. VeitR áreiðanlegar eldsábyrgSlr billega. Garry 2205. 696 Simcoe Str. v_______________ SÉRFRÆDINGUR VID .* * PHQJNOGRAPHS, ALLAR MAL- VÉLAR Eg geri ekkert annað en að gera við hverSlags málvélar sem er. Brotnar fjaðrif, málberann og plöt- urnar, eg geri við það alt. Eg sendi aðeins færa menn þeg- ar viðgerðirnar eru gerðar lieima I húsinu. Alt verk ábyrgst. W. E. GOFlDON Elevator to 4th Floor, 168 Market E 4 dyr frá Pantages. Phone M. 93

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.