Umferð - 01.02.1958, Side 11
UMFERÐ
11
þreifttir ckutnehh —
ÖKUBYTTUR
„Þjóðvegir vorir krefjast fleiri
mannslífa, á aldrsskeiðinu 1—35 ára,
en nokkur einstakur sjúkdómur." Um-
ferðarslys hafa mörg sömu einkenni
og meiriháttar drepsóttir. Þeir McFar-
land og Moor, við Harvard School of
Public Health, hafa við athugun á
niðurstöðum rannsóknarnefndar, sem
m. a. var skipuð sálfræðingum, mann-
frasðingum, vega- og bifreiðaverkfræð-
ingum, látið í ljósi að læknar geti
átt drjúgan þátt í að sporna við þess-
um slysum.
Menn eru misjafnlega miklir slysa-
rokkar, en undirrót þess, að einum er
slysagjarnara en öðrum, er fjarri því
að vera augljós. Hún er þó sýnilega
ekki af líkarnlegum eiginleikum
sprottin, svo sem stirðleika, sem auð-
velt er að meta.........
Sennilegri þykir sú kenning, ,,að
maður aki eins og hann lifir lífi sínu“,
að rösulum manni í persónulegu og
félagslegu hátterni sínu sé gjarnt að
valda ítrekuðu misferli í akstri sínum.
Sú kenning hefur verið reynd, með
því að skip.a í flokka þeim, sem vald-
ið hafa ítrekuðum slysum og þeim,
sem engum slysum hafa valdið. Síð-
an hafa verið athugaðar æfiferils-
skýrslur manna í báðum þessum flokk-
um, þ. á m. hegningarskýrslur, skýrsl-
ur sjúkrahúsa og heilsuverndarstöðva,
svo sem varnarstöðva gegn kynsjúk-
dómum, tryggingarstofnana og vá-
tryggingarfélaga o. s. frv. Það hefur
þá komið í ljós, að 66% af hinum fyrr-
nefndu voru kunnir úr skýrslum einn-
ar eða fleiri hinna ofangreindu stofn-
ana, en aðeins 9% af hinum síðar-
nefndu.
Rannsókn á iðnaðarstöðvum hefur
leitt í ljós, að ,,starfsþreyta“ er undra
algeng meðal „fagmanna“ og á það
engu síður við um bifreiðarstjóra. Hjá
bifreiðarstjórum kemur hún fyrst
fram þannig, að viðbragðshæfni þeirra
slævist örlítið, svo lítið að þeir verða
þess ekki varir, en á eftir fylgir sí-
vaxandi sljóvgun þeirra skynstöðva,
er ráða yfir viðbragðshæfni manna og
athyglisgáfu. Við næturakstur verð-
ur manni á að stanza við krossgötur,
þar sem engin umferðarljós eru, og
bíða eftir græna ljósinu. Siðan rífur
hann sig upp og geisist áfram í þeirri
fullvissu, að engin hindrun sé á leið
hans, og gerir sér enga grein fyrir
þeirri hættu, er stafar af ljósum, er
nálgast á hlið. ,,Starfsþreyta“ þarf
engan veginn að hafa í för með sér
líkamlega þreytu, og henni verður ekki
varnað með fækkun vinnustunda. Mc
Farland og Moscley komust að raun
um, að 60% af umferðarslysum (í
vöruflutningum á þjóðvegum) urðu á
3 fyrstu klst. ferðarinnar.
Áfengi er illræmt, og það að verð-
leikum, og er það sennilega annar
mesti skaðvaldurinn, næst „starfs-
Bindindisfélags ökumanna var háð í
Reykjavík 24. júní 1957. Fulltrúar voru
mættir frá Reykjavíkur- og Hafnar-
fjaðardeild, Akranesdeild, Skagafjarð-
ardeild, Húsavíkurdeild og Gerðadeild.
Frá þrem deildum, Akureyri, Stykk-
ishólmi og Hveragerði, gátu fulltrúar
ekki mætt í tæka tíð, en náið sam-
band var haft við stjórnir þessara
deilda fyrir þingið og gerðust þær
allar meðlimir sambandsins.
Hin gamla stjórn B.F.Ö. hafði til-
búin lagafrumvörp að sambandslögum
og deildalögum. Voru frumvörp þessi
lögð fyrir þingið og samþykkt með
lítilsháttar breytingum.
í sambandsstjórn voru kjörnir þess-
ir menn: Forseti Sigurgeir Albertsson,
og skal forseti kjörinn sérstaklega á
hverju þingi. Aðrir í sambandsstjórn
voru kjörnir þessir: Benedikt Bjark-
lind, Ásbjörn Stefánsson, Jens Hólm-
geirsson, Helgi Hannesson, Pétur Sig-
urðsson, Guðmundur Jensson, allir úr
Reykjavík og nágrenni. Enn fremur
þreytunni", þeirra er hafa 1 för með
sér rénandi ökuhæfni. 1 Svíþjóð hafa
staðfestar rannsóknir leitt í ljós, að
mjög lítið magn af áfengi eykur veru-
lega ökumisferli, jafnvel hjá mjög
leiknum ökumönnum. Sannleikurinn
er sá, að mikil ökuleikni og reynsla
samfara litlu áfengismagni, er e.t.v.
hin skaðvænlegasta samsetning, er
hugsazt getur. Það er einnig rétt að
hafa það í huga, að þótt áfengi svífi
fljótt á menn, eyðist það hægt
úr líkamanum, og að það getur hald-
izt, í tiltölulega rikum mæli, í heila-
vökva og heilavef mörgum klukku-
stundum eftir að áfengismagn blóðs-
ins er komið í eðlilegt horf. (Flest
flugfélög krefjast þess af flugmönn-
um sínum, að þeir neyti ekki áfengis
í minnst 18 klst. áður en þeir eiga
að fljúga). Ekkert af hinum algengu
húsráðum (líkamsæfingar, köld böð,
sterkt, svart kaffi) hafa hin minnstu
áhrif til örvunar á hinn slævða við-
bragðsflýti, slævða dómgreind og
skilningsskort ökubyttunnar.
(Lauslega þýtt og endursagt,
stytt, úr hinu víðkunna
brezka læknatímariti „The
Lancet", sept. 1957. — B.S.B.).
voru kjörnir í sambandsstjórn þeir Óð-
inn S. Geirdal, Akranesi, og séra Björn
Björnsson, Hólum. Samkvæmt sam-
bandslögum skulu ætíð tveir stjórnar-
meðlimir vera úr öðrum landsfjórð-
ungum.
Endurskoðendur sambandsins voru
kjörnir: Gunnar Árnason og Jón Gunn-
laugsson, varamenn: Jón B. Helgason
og Bjarni Halldórsson.
Forseti I.A.M.A. og N.U.A.T., hr.
landshöfðingi Ruben Wagnsson, Svi-
þjóð, hafði ákveðið að mæta á þing-
inu og stofna formlega landssamband-
ið. Hann forfallaðist þó á síðustu
stundu vegna veikinda og kom því
ekki til landsins. í hans stað stofnaði
sambandið einn af stofnendum B.F.Ö.,
heiðursfélagi þess, Brynleifur Tobías-
son, áfengisvarnaráðunautur og þá-
verandi stórtemplar.
1 beinu framhaldi af stofnþingi
landssambandsins var haldinn fyrsti
fundur sambandsstjórnar til þess að
skipta með sér verkum. Kjörnir; vara-
FYRSTA SAMBANDSMNG