Umferð - 01.11.1964, Qupperneq 8

Umferð - 01.11.1964, Qupperneq 8
AUTOUTE PRODUCTS OfCíSÍ^) MOTOR COMPANY AUTOUTE KERTI í alla bíla SNORRI GUÐMUNDSSON Hverfisgölu 50 — Sími 12242 Götur Reykjavíkur Ég er orðinn hreikinn af höfuð- stað okkar, borgarstjórninni, borg- arstjóranum og öllu framtakinu, gatnagerðinni og tækninni. Þar sem áður voru hálfgerðar ófærur,' eru nú gerðar nýjar götur og stræti svo hratt að undrun sætir. Seinni hluta dags nokkurn, varð heil, mal- bikuð gata til framan við gluggana hjá mér. Slík er tæknin orðin. Og allt virðist betur gert en áður. Þetta er til fyrirmyndar og mætti mun- ast. Sama er ekki um þjóðvegi okk- ar að segja. Þeir eru enn sömu bíl- brjótarnir og áður. Vonandi stend- ur þetta þó til bóta víðar en á Reykjanesbraut. Og sé málið at- hugað hlutdrægnislaust, eru það undur, hve margar þúsundir kíló- metra akfærra vega við höfum þó þegar gert, þessi smáþjóð í stóra og erfiða landinu, peð á skákborði þjóðanna. Nú skal ég lofa ykkur að heyra, hvað norskur vinur minn skrifar í umferðarblaðið Motorföreren, sem gefið er út í Osló; ég birti umsögn hans hér á norsku, enda munu flestir skilja þó svo sé gert: „Mange slags veier. Den som fár den förste kontakt med Island veinett i Reykjavik — og det fár de fleste tilreisende — blir slátt av beundring over hvor langt de er kommet. I sentrum er det verken bedre eller verre enn de fleste andre steder. Men byen har fátt et nett av hovedárer, ring- veier og innfartsveier av meget höy standard. Ikke slik at forstá at det er for mye eller for flott til 8 UMFERÐ

x

Umferð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Umferð
https://timarit.is/publication/232

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.