Umferð - 01.11.1964, Qupperneq 9
den store trafikken og de mange
bilene. Men vi er blitt sá altfor
vant med utilstrekkelig veinett og
endelöse bilköer at det er opmunt-
rende á se et veinett, som har holdt
tritt med utviklingen, enda den har
vært kraftig nok.“
Þetta segir nú þessi þekkti um-
ferðarsérfræðingur um göturnar í
Reykjavík. Hinsvegar er hann ekki
ánægður er út fyrir bæinn kemur:
„Men Reykjaviks veinett fortel-
ler ikke noe om landets veistan-
dard. Kommer man godt utenfor
hovedstadens grenser, má man
stort sett nöye seg med veier av
middels norsk kvalitet, og ikke fá
av de veier som er ápne for trafikk
er af slik kvalitet at de setter báde
kjörer og redskap pá den hárdeste
pröve. Det er forsávidt betegnende
at Land Rovers er sápass utbredt i
l’sland, den gjör utmerket nytte for
seg báde pá mange af veiene og
ikke mindst pá de mange steder
hvor man forholdsvis lettvindt kan
ta seg fram ogsá utenfor veiene.“
Það er sjálfsagt margt rétt af því,
sem þessi norski frændi okkar seg-
ir. Glöggt er gests augað.
A. S.
BILA-
LÖKK
Grannur
Fyllir
Sparsl
Þjmnir
Bón
EINKAOMBOÐ
Asseir Olafsson. heildv
Vonarst.raeti 12 Simi 11073
Þér þekkið hann aí stærrl og ibosinnl framrúðu......
. . . . af þurrkum vinstra megin i kyrrstöðu,
(betra útsvni fyrir ökumann).
Af baki afturstsetis sem haegt er að legrJa fram
og fæst því aukið rými fyrir flutning og farangur).
Af sólskyggni, sem hfegt er að stllla til allrm átta,
af stærri hiiðarrúðum. af staerri afturrúðu, af
ollum rúðum stærri (15% staerri gluggar)
. . . og ennfremur af 20 öðrum endurbótum.
ÞETTA ER STAÐREYND
Á Yolkswagen eru ekki breytingar heldur
endurfuetur. -I»að er ófrávíkjanlegt tak
ma'k (. . . og hann er ávallt framleiddur
einmitt fyrir yður).
Vokswagen er frainleiddur sem hag-
kvæmur og hentugur bíll. en umfram
Volkswagen er því örugg fjár-
festing og í hærra endursölu-
verði en nokkur annar bíll
allt nylsamur. Ilann er ávallt í hærra
endursöluverði en nokkur annar bíll og
því örugg fjárfesting. Takmarkið er að
endurbæta hann til hins ítrasta. Svo lengi
sem hann er góður bíll þá er hann fram-
leiddur. Ef hægt er að endurbæta hann,
þá er það gert. — Volkswagenútlitið er
alltaf cins.
Varahlutaþjónusta Volkswagen
er þegar landskunn.
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN
HVERNIG GETIÐ ÞER ÞEKKT
ÁRGERÐ
VOLKSWAGEN abgerð 1965?
UMFERÐ
9